Listflakkarinn

Listflakkarinn

Listflakkarinn og rithöfundurinn Snæbjörn Brynjarsson lýsir því sem ber fyrir augu og eyru, hvað á daga hans drífur og hvað er að gerast í listheimum. (Og svo inni á milli röfl).

Hvar vær­um við án þeirra?

Ljós­mæð­ur, hvar vær­um við án þeirra? Mjög stór hluti okk­ar væri ef­laust ekki hér og nú að lesa þessa grein. Það er nefni­lega ekki að ástæðu­lausu að strax ár­ið 1761 var far­ið að mennta ljós­mæð­ur eða yf­ir­setu­kon­ur. (Og reynd­ar ljós­feð­ur/yf­ir­setu­menn líka, fyrsti karl­mað­ur til að taka ljós­móð­ur­próf á Ís­landi var Jón Hall­dórs­son bóndi sem gerði það 1776, ár­ið sem Banda­rík­in...
Verum ekki meðvirk með Erdogan!

Ver­um ekki með­virk með Er­dog­an!

Hvað munu ís­lensk stjórn­völd gera ef það fæst stað­fest að frið­arsinn­inn og aktív­ist­inn Hauk­ur Hilm­ars­son er lát­inn, myrt­ur í hinni glæp­sam­legu árás tyrk­neskra stjórn­valda á Afr­in? Þetta er spurn­ing sem verð­ur von­andi tek­in fyr­ir á þingi, í ut­an­rík­is­mála­nefnd og ef ís­lensk­ur rík­is­borg­ari hef­ur sann­ar­lega ver­ið myrt­ur af tyrk­nesk­um stjórn­völd­um þá krefst það að­gerða af hálfu ut­an­rík­is­ráð­herra. Þeg­ar árás­in í Afr­in...

Kjara­ráð handa öll­um

Stund­um velti ég fyr­ir mér hvort bar­átta ASÍ fyr­ir því að Al­þingi leið­rétti ákvörð­un kjara­ráðs um launa­kjör þing­manna sé rétt áhersla. Jú, við get­um ver­ið sam­mála því að æðstu ráða­menn eigi ekki að rjúka fram úr venju­legu launa­fólki í kjör­um. Launa­hækk­un upp á 45% er ein­fald­lega grótesk­ur gjörn­ing­ur sér í lagi þeg­ar fólk­ið sem kem­ur að ákvörð­un­inni eru jafn­vel mak­ar...

Styttri vinnu­vika: Vöku­lög 21 ald­ar­inn­ar

Ís­lend­ing­ar sóa mesta tím­an­um af öll­um á Norð­ur­lönd­um. Það sýna töl­ur um fram­leiðni. Samt eyða þeir mest­um tíma í vinn­unni og í skóla. Þrátt fyr­ir að allt bendi til þess að með því að taka sér meira frí myndi fram­leiðni og náms­ár­ang­ur aukast. Tími er verð­mæt­asta auð­lind­in. Við eig­um tak­mark­að­an tíma á jörð­inni, tak­mark­að­an tíma með fjöl­skyld­unni, tak­mark­að­an tíma á...
Adults in the room-bókadómur

Adults in the room-bóka­dóm­ur

Það er ekki á hverj­um degi sem mað­ur les virki­lega spenn­andi sjálfsævi­sögu­lega bók eft­ir stjórn­mála­mann. Hvað þá fjár­mála­ráð­herra. En það er kannski skilj­an­legt að bók Yan­is Varoufa­k­is sé á köfl­um eins og spennu­saga, við­fangs­efn­ið eru harka­leg­ustu samn­inga­við­ræð­ur sem þjóð inn­an evr­ópu­sam­bands­ins hef­ur far­ið í við sam­band­ið sjálft. Þarna er í húfi fram­tíð sam­bands­ins, fram­tíð Grikk­lands og jafn­vel heims­ins. Nið­ur­stöð­urn­ar eru...

Af óvin­sæl­um skoð­un­um

Hef ver­ið að velta vöng­um yf­ir óvin­sæl­um skoð­un­um upp á síðkast­ið. Það er ekki skrít­ið að upp­lifa það sem kúg­un þeg­ar stór hluti fólks snýst gegn manni fyr­ir að segja eitt­hvað óvin­sælt, jafn­vel þeg­ar það er verð­skuld­að óvin­sælt eins og karlremba, ras­ismi eða rang­hug­mynd­ir hrein­lega eins og að álíta jörð­ina flata. Ég hef skrif­að tals­vert um mál­frels­ið í gegn­um tíð­ina....

Örn­inn, fálk­inn og sól­hvörf­in

Það er ekki mik­ið í jóla­bóka­flóð­inu sem bein­lín­is kall­ar á sér­staka furðu­sagnarýni, en ég hef þó rek­ist á tvær bæk­ur sem verð­skulda með­mæli og sér­staka um­fjöll­un sem full­trú­ar furðu­sagna þessi jól. Sól­hvörf­Fram­hald­ið af Víg­hól­um sem ég rýndi í fyrra er kom­ið út. Víg­hól­ar var fjórða skáld­saga Em­ils Hjörv­ar Peter­sen sem hafði áð­ur gef­ið út ljóða­bæk­ur og þrí­leik­inn um fram­hald Ragnaraka....

Létt­væg stjórn­ar­skrár­brot

Stjórn­ar­skrár­brot eru al­var­leg brot. Enda er stjórn­ar­skrá­in æðstu lög lands­ins. Það væri al­var­legt brot að tak­marka trúfrelsi, að svipta ein­stak­ling rík­is­borg­ara­rétti, að beita ein­hvern pynt­ing­um eða senda í nauð­ung­ar­vinnu. Sömu­leið­is væri al­var­legt brot að virða ekki skoð­un­ar­frels­ið eða eign­ar­rétt, tryggja sjúk­ling­um ekki að­stoð eða börn­um mennt­un. Um allt þetta er kveð­ið á um í stjórn­ar­skrá sem er grund­völl­ur allra laga....
Trompað lýðskrum Sjálfstæðisflokksins

Tromp­að lýðskrum Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Völd eru ávana­bind­andi, rann­sókn­ir benda jafn­vel til að þau hafa svip­uð áhrif á heil­ann og fíkni­efni. Þeg­ar mað­ur hef­ur haft völd lengi sýn­ir reynsl­an að fólk verð­ur ein­ung­is kræfara og óforskamm­aðra í við­leitni sinni til að halda þeim. Einn af­mark­að­ur hóp­ur fólks í ís­lensku sam­fé­lagi er ein­mitt kom­inn á þenn­an stað og löng valda­seta hans hef­ur mögu­lega haft ein­hver...

Þetta get­ur ekki hald­ið svona áfram

Við sitj­um föst í sama hjólfar­inu. Þriðja rík­is­stjórn sjálf­stæð­is­manna fell­ur út af sið­ferð­is­skorti, van­hæfni og op­in­ber­un á lyg­um. Ég veit ekki með ykk­ur en ég er dauð­þreytt­ur á þessu. Dauð­þreytt­ur á að það þurfi að kjósa aft­ur og aft­ur og við fá­um sama hrok­ann, sömu hegð­un­ina og sömu lyg­arn­ar. Helst væri ég til í að ræða við ykk­ur stöðu há­skóla­náms...

Mest lesið undanfarið ár