Þættir
Undir áhrifum
Undir áhrifum · Hlaðvarp · 5. þáttur
Mr. Silla og PJ Harvey
Mr. Silla, Sigurlaug Gísladóttir, hefur tekið mikið til sín frá tónlistarkonunni PJ Harvey. Hún hefur verið sískapandi í 30 ár og það hyggst Silla líka gera.
Dagur í lífi
Dagur í lífi · 1. þáttur
Dagur í lífi Ásþórs
Ásþór Björnsson er 16 ára gamall strákur úr Breiðholtinu. Hann sker sig þó úr hópi jafnaldra sinna að því leyti að hann hefur þegar hafið háskólagöngu sína.
Flækjusagan
Flækjusagan · Hlaðvarp · 2. þáttur
Konan sem vildi verða Rómarkeisari
Rómaveldi var feðraveldið uppmálað. Í þúsund ára sögu þess, sem einkenndist af sífelldum hernaði, er aðeins vitað um eina konu sem stýrði her og virtist hafa metnað til að verða hæstráðandi í ríkinu. Það var Fúlvía.
Undir áhrifum
Undir áhrifum · Hlaðvarp · 4. þáttur
Jóhanna Rakel og 070 Shake
070 Shake er fyrsta tónlistarkonan sem varð þess valdandi að Jóhanna Rakel varð ástfangin af hljóðinu. Hún er líka leynivopnið á plötu með Kanye West.
Karlmennskan
Karlmennskan · 4. þáttur
Völd
Völd valda því oft að þeir sem þau hafa öðlast einnig völd á fleiri sviðum, sökum þeirra áhrifa sem staða þeirra býður upp á. Í langflestum tilvikum eru það karlar sem fara með völdin.
Flækjusagan
Flækjusagan · Hlaðvarp · 1. þáttur
Má breyta Faðirvorinu?
Frans páfi hefur látið það boð út ganga að orðin: „Eigi leið þú oss í freistni“ í bæninni, sem Jesúa frá Nasaret kenndi lærisveinum sínum, séu þýðingarvilla. En er það svo?
Karlmennskan
Karlmennskan · 3. þáttur
Reiðir menn
Umræðan um karlmennsku og jafnréttismál reitir suma menn til reiði. Í þessum þriðja þætti verður reynt að komast að því hvað vekur helst upp reiði, hvaða sjónarmið liggja þar til grundvallar og hvort mögulegt sé að brúa ólík sjónarmið. Máni Pétursson, Sólborg Guðbrandsóttir og Bergur Ebbi sitja fyrir svörum.
Undir áhrifum
Undir áhrifum · Hlaðvarp · 3. þáttur
Sóley og Joanna Newsom
Sóley Stefánsdóttir lenti á vegg í FÍH þar sem hana skorti kvenfyrirmyndir. Hún varð síðan fyrir áhrifum af amerískri tónlistarkonu á svipuðum aldri, sem gaf henni leyfi til þess að gera eitthvað skrítið og kúl.
Karlmennskan
Karlmennskan · 2. þáttur
Að vera alvöru maður
Hugtakið karlmennska elur af sér óraunhæfar, ósanngjarnar og stundum skaðlegar hugmyndir sem grundvallast á því að vera ekki kona, ekki kvenlegur, og grundvallast þannig á kvenfyrirlitningu. Karlmennskuhugmyndir og afleiðingar þeirra á líf okkar og umhverfi eru viðfangsefni Þorsteins V. Einarssonar í þessari vefþáttaröð.
Undir áhrifum
Undir áhrifum · Hlaðvarp · 2. þáttur
Jófríður og Laurie Anderson
Að þessu sinni ræðir Katrín Helga við Jófríði Ákadóttur sem var aðeins fjórtán ára gömul þegar hún hóf ferilinn með Pascal Pinon. Þær settust niður í hótelanddyri í Osaka í Japan, þar sem þær voru að ljúka tónlistarferðalagi.
Karlmennskan
Karlmennskan · 1. þáttur
Karlremba verður femínisti
Karlmennskuhugmyndir og afleiðingar þeirra á líf okkar og umhverfi eru viðfangsefni Þorsteins V. Einarssonar, sem gerir grein fyrir því hér hvaðan hann kemur, reynsluna af því að vera óupplýst karlremba sem verður femínisti. Ferli sem tengist unglingsdrengjum, naglalakki og kynjafræðikennara.
Undir áhrifum
Undir áhrifum · Hlaðvarp · 1. þáttur
Salka og Sevdaliza
Undir áhrifum er nýr liður í umsjón Katrínar Helgu Andrésdóttur þar sem íslenskar tónlistarkonur fjalla um áhrifavalda sína. Að þessu sinni ræðir hún við Sölku Valsdóttur, rappara og pródúsent, um tónlistarkonuna Sevdalizu. Salka heillaðist af því hvernig hún blandar saman hinu óþægilega og fallega.