Bíó Tvíó
Bíó Tvíó · 160. þáttur
Glæpur og samviska
Andrea og Steindór fjalla um kvikmyndina Glæpur og samviska frá árinu 2011 í leikstjórn Ásgeirs Hvítaskálds.
Bíó Tvíó
Bíó Tvíó · 159. þáttur
Svanurinn
Í fyrsta þætti Bíó Tvíó hjá Stundinni fjalla þáttarstjórnendurnir Andrea Björk Andrésdóttir og Steindór Grétar Jónsson um kvikmyndina Svaninn, sem kom út árið 2017 í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur.
Bíó Tvíó
Bíó Tvíó · 158. þáttur
Glerbrot
Í þessum þætti af Bíó Tvíó fjalla Steindór og Andrea um kvikmyndina Glerbrot sem kom út árið 1988 en í henni lék tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir stórt hlutverk
Bíó Tvíó
Bíó Tvíó · 157. þáttur
Næsland
Andrea og Steindór ræða kvikmynd Friðrik Þórs Friðrikssonar frá árinu 2004, Næsland.
Bíó Tvíó
Bíó Tvíó · 156. þáttur
Þorsti
Andrea og Steindór ræða spánýju hryllings-vampíru-splatter kvikmyndina Þorsta úr smiðju Steinda Jr.
Bíó Tvíó
Bíó Tvíó · 155. þáttur
Benjamín Dúfa
Það er risa klassík í Bíó Tvíó þætti vikunnar en þau Andrea og Steindór taka fyrir Benjamín Dúfu frá árinu 1995
Bíó Tvíó · 154. þáttur
#154 - Agnes Joy
Bíó Tvíó fjallar að þessu sinni um hina glænýju kvikmynd Agnesi Joy eftir Silju Hauksdóttur. Kvikmyndin kom út árið 2019
Bíó Tvíó · 153. þáttur
#153 - Stella í orlofi
Í þætti vikunnar af Bíó Tvíó fjalla Steindór og Andrea um gamanmyndina Stellu í orlofi. Stella í orlofi fjallar um Stellu og baráttu hennar við geðillsku karla, tryllt börn, alkóholista, flugmenn, Læjonsklúbbinn Kidda, danskar drósir og laxeldi.
Bíó Tvíó · 152. þáttur
#152 - Vildspor
Í þætti vikunnar af Bíó Tvíó fjalla Steindór og Andrea um dansk-íslensku kvikmyndina Vildspor sem skartar meðal annars dönsku Game of Thrones stjörnunni Nikolaj Coster-Waldau í aðalhlutverki og Agli Ólafssyni í aukahlutverki.
Bíó Tvíó · 151. þáttur
#151 - Lof mér að falla
Í þessum þætti af Bíó Tvíó fjalla Andrea og Steindór um kvikmyndina Lof mér að falla eftir Baldvin Z sem kom út árið 2018
Bíó Tvíó · 150. þáttur
#150 Djákninn
Í þessum sérstaka Hrekkjavökuþætti fara Andrea og Steindór yfir kvikmyndina Djákninn frá árinu 1988.