Hlaðvarp

Flækjusagan

Flækjusagan

 

#4 ·
Af hverju er Tyrkland Tyrkland?
Saga Tyrklands er saga stórvelda sem síðar varð veikt ríki, en virðist nú muna láta að sér kveða að nýju. Þessi Flækjusaga birtist fyrst í 12. tölublaði Stundarinnar í desember 2015.
Flækjusagan
#3 ·
„Við brenndum, drápum, lögðum allt í rúst“
Frakkar fóru fram með hrottaskap og grimmd í Alsír. Skiptir það máli á vorum dögum? Þessi Flækjusaga birtist fyrst í 11. tölublaði Stundarinnar í nóvember 2015.
Flækjusagan
#2 ·
Konan sem vildi verða Rómarkeisari
Rómaveldi var feðraveldið uppmálað. Í þúsund ára sögu þess, sem einkenndist af sífelldum hernaði, er aðeins vitað um eina konu sem stýrði her og virtist hafa metnað til að verða hæstráðandi í ríkinu. Það var Fúlvía.
Flækjusagan
#1 ·
Má breyta Faðirvorinu?
Frans páfi hefur látið það boð út ganga að orðin: „Eigi leið þú oss í freistni“ í bæninni, sem Jesúa frá Nasaret kenndi lærisveinum sínum, séu þýðingarvilla. En er það svo?
Flækjusagan