Fréttir
Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt

Karl Th. Birgisson

Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt

Karl Th. Birgisson
·

Saga Jóns Baldvins Hannibalssonar, stjórnmálamanns sem átti lykilþátt í að færa Ísland til nútímans, er sögð í nýrri bók með hans eigin orðum. Karl Th. Birgisson fjallar um orð Jóns Baldvins, það sem ekki er sagt og svo það sem er ofaukið, sjálfshól og loks paranoja.

Ósnortin náttúra sem senn gæti heyrt sögunni til

Ósnortin náttúra sem senn gæti heyrt sögunni til

·

Sautján virkjunarkostir eru í nýtingarflokki samkvæmt rammaáætlun. Horfur eru á að tiltekin ósnortin svæði muni verða fyrir verulegum áhrifum.

Krabbameinið farið en hvað svo?

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Krabbameinið farið en hvað svo?

Ragnheiður Guðmundsdóttir
·

Þegar Ragnheiður Guðmundsdóttir greindist með krabbamein reyndi hún að vera sterk. Hún gekk Jakobsveginn til að sýna og sanna að krabbameinið hefði ekki bugað hana. Það var ekki fyrr en seinna sem hún neyddist til að horfast í augu við afleiðingarnar; þegar hún sat fyrir framan tölvuna og reyndi að skrifa en var sem lömuð. Hún endaði á spítala í ofsakvíðakasti og segir að ef það er eitthvað sem hún hefur lært af veikindunum þá var það að meta lífið og elska óhikað.

Rýtingur í bak Kúrda leiðir til lokauppgjörs í Sýrlandi

Rýtingur í bak Kúrda leiðir til lokauppgjörs í Sýrlandi

·

Bandaríkjastjórn sveik sína nánustu bandamenn gegn ISIS á dögunum með því að gefa Tyrkjum skotleyfi á varnarsveitir Kúrda í Sýrlandi. Erdoğan Tyrklandsforseti er hins vegar kominn í stórkostleg vandræði og innrás hans er í uppnámi eftir að Kúrdar ventu kvæði sínu í kross og gerðu bandalag við Rússa og sýrlenska stjórnarherinn. Um leið og Bandaríkjaher er að hverfa á brott frá landinu virðist allt stefna í lokauppgjör í borgarastríðinu sem hefur geisað í átta ár.

Fékk Michelin-stjörnu og varð atvinnulaus ári síðar

Fékk Michelin-stjörnu og varð atvinnulaus ári síðar

·

Ragnar Eiríksson er einn frægasti kokkur landsins og hefur skapað sér nafn fyrir einstaka notkun sína á óvenjulegum íslenskum hráefnum. Fyrstur Íslendinga fékk hann Michelin-stjörnu en rúmu ári síðar var hann orðinn atvinnulaus í fallvöltum bransa, þar sem enginn vildi ráða hann. Í sumar lét hann langþráðan draum rætast með Vínstúkunni Tíu sopum á Laugavegi, ásamt samstarfsmönnum sínum.

Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

·

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, segir skógrækt í Reykjavík í þágu loftslagsins byggja á tilfinningarökum.

Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·

Fjárfestingarfélag Samherja hefur fært niður lánveitingu til dótturfélags síns sem svo lánaði Eyþóri Arnalds borgarfulltrúa fyrir hlutabréfum í Morgunblaðinu. Félag Eyþórs fékk 225 milljóna kúlúlán fyrir hlutabréfunum og stendur það svo illa að endurskoðandi þess kemur með ábendingu um rekstrarhæfi þess.

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·

Donna Cruz fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Agnes Joy. Hún var óvænt kölluð í áheyrnarprufur og þegar hún áttaði sig á því að um stórt hlutverk væri að ræða varð henni svo mikið um að hún kastaði upp á leiðinni heim. Hún íhugaði að verða leikkona en taldi það útilokað fyrir konu af hennar uppruna að fá tækifæri hér á landi.

Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði

Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 18–31. október.

Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga

Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga

·

Engar sérstakar reglur eða ferlar eru í gildi hjá Barnavernd Reykjavíkur ef foreldri er kært eða dæmt fyrir barnaníð. Forstjóri Barnaverndarstofu segir að brotalöm sé að finna í lagaumhverfinu og telur mikla þörf á að bæta eftirlit þegar fólk er dæmt fyrir barnaníð. Hreyfingin Líf án ofbeldis krefst þess að börn séu vernduð gegn ofbeldi.

Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“

Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“

·

Ákæra var gefin út á hendur manni sem er gefið að sök að hafa brotið kynferðislega á sextán ára stúlku á Vogi. Móðir stúlkunnar segir að málið hafi verið áfall fyrir fjölskylduna og orðið þess valdandi að hún glataði öryggistilfinningunni gagnvart Vogi. Þrátt fyrir það hafi hún ekki átt annarra kosta völ en að senda dóttur sína aftur þangað í afeitrun.

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·

Barnsmóðir mannsins sem nýverið var dæmdur í sjö ára fangelsi vegna alvarlegra kynferðisbrota gegn þá barnungum syni sínum hefur engar upplýsingar fengið um hvar sonur þeirra eigi að búa þegar faðirinn fer í fangelsi. Sonurinn, sem er yngri bróðir þess sem brotið var á, er þrettán ára og býr enn hjá dæmdum föður sínum, sem fer einn með forsjá hans.

Seðlabankanum skylt að veita Ara upplýsingar

Seðlabankanum skylt að veita Ara upplýsingar

·

Seðlabanki Íslands dæmdur til að veita blaðamanninum Ara Brynjólfssyni upplýsingar um starfslokasamning bankans við fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits.

Ísland situr heima

Ísland situr heima

·

Sendum ekki þátttakanda á fund vegna mengunarhættu í Norðursjó

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu

·

Einn þyngsti dómur sem fallið hefur, vegna kynferðisbrots foreldris gegn barni sínu, féll í Héraðsdómi Reykjavíkur nýverið. Þá hlaut faðir sjö ára dóm fyrir áralanga og grófa misnotkun á syni sínum. Þrátt fyrir alvarleika brotanna sat maðurinn ekki í gæsluvarðhaldi og hann fer enn einn með forsjá yngri sonar síns.

Ríkisstjórnin rannsakar viðhorf almennings til stjórnarskrárinnar

Ríkisstjórnin rannsakar viðhorf almennings til stjórnarskrárinnar

·

Sjö árum eftir að grunnur að nýrri stjórnarskrá var samþykktur í þjóðaratkvæðagreiðslu verður haldinn rökræðufundur um nýja stjórnarskrá. Í viðhorfskönnun á vegum stjórnvalda var ekki spurt út í viðhorf til tillagna stjórnlagaráðs.