Fréttir
Myndin er ferðalag um Ísland

Myndin er ferðalag um Ísland

Ljósmál er ný heimildamynd sem er leikstýrð af Einari Þór Gunnlaugssyni en hún rekur vitasögu Íslands. Yfir vitum hvílir dulúð þar sem þeir standa í stórbrotnu umhverfi á mörkum lands og sjávar og laða að sér fólk hvaðanæva að úr heiminum. Þeir geyma sögu um það hvernig Ísland varð nútímasamfélag og fanga ímyndunarafl ungra sem aldinna.

Líkamsklukkan stillt eftir takti örveruflórunnar

Líkamsklukkan stillt eftir takti örveruflórunnar

Örveruflóran spilar stóra rullu í okkar daglega lífi og samsetning hennar getur haft heilmikil áhrif á heilsu okkar.

Töldust ekki launþegar og fengu ekki fæðingarorlof

Töldust ekki launþegar og fengu ekki fæðingarorlof

Dæmi eru um að starfsmenn Fjölsmiðjunnar hafi ekki fengið fæðingarorlof þar sem greiðslur til þeirra teljast til styrks en ekki launagreiðslna. Forstöðumaður á Akureyri segir að brugðist hafi verið við þessu hjá sinni Fjölsmiðju.

Póstdreifing notaði ólöglegt vinnuafl í gegnum undirverktaka

Póstdreifing notaði ólöglegt vinnuafl í gegnum undirverktaka

Martim ehf., undirverktaki sem Póstdreifing réði til að sjá um blaðburð fyrir sig, var með blaðbera í vinnu sem höfðu ekki atvinnuleyfi hér á landi. Þann 21. maí síðastliðinn handtók lögreglan tvo eða þrjá af þessum blaðberum. Eigandi Martim segist ekki lengur vera með ólöglegt vinnuafl á sínum snærum.

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Líkt og með svo margt annað gengur mannkynið afar hratt á fosfórbirgðir heimsins. Svo hratt að hópur 40 sérfræðinga hefur gefið út viðvörun þess efnis að svo gæti farið að allar fosfórbirgðir heimsins klárist eftir ekki svo langan tíma.

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Þjóðgarður á Miðhálendinu fer fyrir Alþingi næsta vor. Almenningur fær tækifæri til að veita umsögn við áformin, áður en frumvarp verður lagt fram.

Teymi þjóðkirkjunnar ekki hafið störf

Teymi þjóðkirkjunnar ekki hafið störf

Starfsemi teymis sem mun fjalla um kynferðisbrotamál, ofbeldi og einelti innan þjóðkirkjunnar hefur tafist um fjóra mánuði. Öllum sem valdir voru upphaflega í teymið hefur verið skipt út.

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Nýr samningur ríkis og kirkju gildir í 15 ár hið minnsta og felur í sér 2,7 milljarða króna greiðslur til þjóðkirkjunnar á ári. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur talað fyrir aðskilnaði, en þingmaður Pírata segir samninginn festa fyrirkomulagið í sessi.

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn

Vinstri grænir telja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá, en stuðningsmenn hinna ríkisstjórnarflokkanna eiga samleið með Miðflokknum.

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Samherjaskjölin

Borgarstjóri segir Eyþór Arnalds, borgarfulltrúa og stærsta eiganda Morgunblaðsins, vera margsaga um kaup sín á hlut Samherja í fjölmiðlinum og seljandalán sem hefur að hluta verið afskrifað. Hann segir Morgunblaðið þegja um málið.

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Samherjaskjölin

Félaginu Cape Cod FS í skattaskjólinu Marshall-eyjum var slitið í byrjun mánaðarins. Rúmlega 9 milljarðar króna frá Samherja fóru um bankareikninga félagsins frá 2011 til 2018. Norski ríkisbankinn DNB lokaði þá bankareikningum félagsins þar sem ekki var vitað hver ætti það en slíkt stríðir gegn reglum um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Utan­ríkis­ráðu­neytið veit ekki hver kostnaður þess við öryggis­gæslu er

Utan­ríkis­ráðu­neytið veit ekki hver kostnaður þess við öryggis­gæslu er

Ekki eru til upplýsingar, hvorki sundurgreindar né í heild, um kostnað vegna öryggisgæslu í sendiráðum Íslands. Ráðuneytið tók sér 11 mánuði í að svara úrskurðarnefnd um upplýsingamál.

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum

Samherjaskjölin

DNB skipti um yfirmann eftirlits gegn peningaþvætti í kyrrþey í haust. Norskir fjölmiðlar tengja starfsloks hans við Samherjaskjölin og aðkomu DNB að fjármagnsflutningum fyrir Samherja í gegnum bankann. DNB neitar hins vegar að starfslokin tengist Samherjamáinu.

Þorsteinn Már hættir í stjórn Framherja

Þorsteinn Már hættir í stjórn Framherja

Samherjaskjölin

Fráfarandi forstjóri Samherja hefur sagt sig úr stjórn félagsins Framherja í Færeyjum. Samherji á fjórðungshlut í útgerðinni.

Þrengja bílastæðaívilnanir fyrir visthæfa bíla

Þrengja bílastæðaívilnanir fyrir visthæfa bíla

Borgarráð mun fjalla um tillögu þess efnis að heimild til að leggja visthæfum bílum gjaldfrjálst verði þrengd. Tvinn- og metanbílar missa þessi réttindi. Óhjákvæmileg þróun eftir því sem visthæfum bílum fjölgar, að mati meirihlutans.

Fékk leiðsögn Jóns Steinars við BA-ritgerð með málsvörn Jóns Steinars

Fékk leiðsögn Jóns Steinars við BA-ritgerð með málsvörn Jóns Steinars

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, var leiðbeinandi, helsta heimild og viðfangsefni BA-ritgerðar í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Höfundurinn, varaformaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, ver skipan Jóns Steinars og segir hæfnismat sem sýndi aðra hæfari „nánast ómarktækt“.