Fréttir
Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

„Já, þú átt kannski skart, en mitt kostar þúsundfalt,“ rappar Flosi Valgeir, sonur útgerðarmannsins Jakobs Valgeirs. Í nýju myndbandi keyrir hann um á Porsche og Range Rover, og sýnir Gucci-föt.

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Nítján ára þýsk stúlka sem afneitar loftslagsbreytingum og segist vera loftslags-realisti hefur verið ráðin af hugveitu sem fjármögnuð er af stórfyrirtækjum.

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

Í fyrsta skipti er sláturskip notað í íslensku laxeldi. Umræða og gagnrýni á notkun slíkra skipa í Noregi hefur verið talsverð. Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hefur ekki áhyggjur af því að notkun slíkra skipa geti haft áhrif á myndun starfa í laxeldi á Íslandi.

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Öfga hægrimaðurinn sem skaut tíu til bana á miðvikudag sendi frá sér 24 blaðsíðna stefnuyfirlýsingu þar sem hann sagði tiltekna þjóðfélagshópa hættulega Þýskalandi. Hann taldi landinu stýrt af leynilegu djúpríki og var yfirlýstur stuðningsmaður bandaríkjaforseta. Þjóðverjar óttast frekari árásir á innflytjendur og efla löggæslu við viðkvæma staði.

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Mennta- og menningarmálaráðuneytið þarf að nútímavæðast, að því er fram kemur í harðorðri skýrslu Capacent. Ábyrgð og verkaskipting er óljós, starfsfólk þreytt og erindum ekki svarað. Þá er málaskrá Stjórnarráðsins í heild sinni sögð „úr sér gengin“.

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Sósíalískur bakgrunnur Bernie Sanders þýðir að framboð hans til forseta er guðsgjöf fyrir kosningateymi Donalds Trump.

Hundar eru æði

Hundar eru æði

Tara Sif Haraldsdóttir hársnyrtir ræktaði hunda í mörg ár. Hún á tvo hunda í dag, Doberman-hund og Keeshound-rakka, og langar til að flytja inn tík fyrir rakkann.

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

Oddný Ófeigsdóttir er 36 ára gömul, vinnur við umönnun hjá Reykjavíkurborg og býr hjá móður sinni sem hún deilir kostnaði með. Hún segir að skjólstæðingar hennar þoli ekki skerta þjónustu um lengri tíma og undrast sinnuleysi borgarinnar í kjaradeilunni sem nú stendur.

Launin gera fólk háð maka sínum

Launin gera fólk háð maka sínum

Thelma Björk fær 20 þúsund krónum meira útborgað en hún þarf að borga í leigu á mánuði. Henni þætti ekki ósanngjarnt að útborguð laun hennar myndu tvöfaldast.

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Elísabet Ólafsdóttir hafði prófað margar leiðir til að takast á við andlega erfiðleika sína með misgóðum árangri. Nú vinnur hún úr áföllum og kvíða með óhefðbundnum hætti. Hún segist vera hætt að skammast sín fyrir að vera hún sjálf.

Bernie á toppnum

Bernie á toppnum

Bernie Sanders þykir enn líklegastur til að hljóta tilnefningu Demókrataflokksins sem forsetaframbjóðandi í komandi kosningum gegn Donald Trump. Skiptar skoðanir eru um hvort hann sé of róttækur vinstrimaður til að höfða til fjöldans eða hvort hann sé einmitt eina von flokksins um að koma í veg fyrir þaulsetu Trumps. Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg sækir nú fast á hæla Sanders í skoðanakönnunum.

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Guðjón Reynisson hefur 319 þúsund krónur í grunnlaun fyrir að ryðja göngu- og hjólastíga borgarinnar. Mikil yfirvinna yfir vetrartímann hífir launin upp en er slítandi og tekur tíma frá fjölskyldulífinu.

Ófaglærðir leikskólastarfsmenn með lægst laun af öllum stéttum

Ófaglærðir leikskólastarfsmenn með lægst laun af öllum stéttum

Fjölmennar starfsstéttir innan Eflingar hafa lægstu heildarlaun allra starfsstétta á íslenskum vinnumarkaði. Stjórnmálamenn eru að meðaltali með tæp fjórföld laun leikskólastarfsfólks.

„Nú verður réttlætið sótt“

„Nú verður réttlætið sótt“

Sólveig Anna Jónsdóttir segir kjarabaráttu Eflingar nú að stórum hluta vera kvennabaráttu. Láglaunakonur hafi verið skildar eftir á undanförnum árum og nú sé komið að því að leiðrétta þeirra kjör.

Launabilið milli milltekjufólks og hátekjufólks eykst

Launabilið milli milltekjufólks og hátekjufólks eykst

Margfeldismunur launa milli tekjutíunda hefur aukist milli áranna 1991 og 2018. Hagfræðiprófessor segir flest benda til að launabil sé að aukast en fjölþættar ástæður liggi þar að baki.

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

„Strákar í hverfinu réðust á hann og skipuðu honum að kyssa á skóna þeirra. Hann gerði það, þeir tóku það upp á símana sína og dreifðu því út um allt,“ segir móðir fimmtán ára drengs sem var ofsóttur á samfélagsmiðlum. Öll fjölskyldan þurfti að þola hótanir og áreiti og ráðist var á bróður hans.