Fréttir
Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu

Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu

·

Reglugerð heilbrigðisráðherra verður til þess að sérverslun með rafrettuvörur gæti þurft að greiða 60-100 milljón krónur í tilkynningakostnað. Tilkynningarskylda fylgir öðrum tóbaksvörum, en ekki þarf að greiða neinn tilkynningakostnað.

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·

Víkingaflokkurinn er annar flokkur Axels á tveimur árum. Formennska Axels er bundin í lög flokksins og formaðurinn með allsherjar neitunarvald.

Telja þörf á að endurskoða ákvarðanir um hámarksverð lyfja

Telja þörf á að endurskoða ákvarðanir um hámarksverð lyfja

·

Í nýrri skýrslu eru rekstrarskilyrði íslenskra lyfjafyrirtækja sögð hafa farið hríðversnandi síðasta áratuginn. Því er velt upp hvort endurskoða beri að hámarksverð lyfja miðist við lægsta verð á Norðurlöndum.

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

·

Ljósmæðurnar Ella Björg Rögnvaldsdóttir og Ragna Þóra Samúelsdóttir hafa stofnað fyrirtækið Bumbuspjall sem býður upp á námskeið um meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Námskeiðin eru haldin í heimahúsum og þótt þátttakendur fái fræðsluefni er lögð áhersla á að svara þeim spurningum sem brenna á verðandi foreldrum. Áherslurnar eru þrjár – meðganga, fæðing og sængurlega.

Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum

Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum

·

Ný löggjöf í Kanada gæti valdið vandræðum í samskiptum við Bandaríkin.

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·

Blaðamaðurinn Gabríel Benjamin vann í eitt ár hjá ræstingafyrirtæki og miðlar reynslu sinni af siðferðislegum kostnaði útvistunar starfa.

Smáforrit í stað hefðbundinna getnaðarvarna

Smáforrit í stað hefðbundinna getnaðarvarna

·

Mælingar á líkamshita hjálpa forriti að reikna út örugga daga. Er þó ekki fullkomlega örugg getnaðarvörn.

Með húmorinn að vopni

Með húmorinn að vopni

·

Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, stofnaði Facebook-síðuna Hrós dagsins og útskrifast í haust með meistaragráðu í jákvæðri sálfræði. Ingrid leggur meðal annars áherslu á húmor á vinnustöðum á þeim námskeiðum sem hún heldur.

Fjórum stefnt fyrir ummæli í Hlíðamálinu

Fjórum stefnt fyrir ummæli í Hlíðamálinu

·

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður hefur gefið út stefnu á hendur fjórum einstaklingum fyrir ummæli í tengslum við svokallað Hlíðamál. Hann krefst ómerkingu ummæla og milljóna í miskabætur.

Svalasta mynd 10. áratugarins og sundlaugarbíó

Svalasta mynd 10. áratugarins og sundlaugarbíó

·

Tónleikar, viðburðir og sýningar 21.-27. september.

„Fáránleika-raunsæi eða raunsæislegur fáránleiki“

„Fáránleika-raunsæi eða raunsæislegur fáránleiki“

·

Bergur Þór Ingólfsson leikstýrir gamanleikritinu Svartlyng sem speglar farsakenndu atburðarás uppreist æru-málsins sem Bergur dróst inn í fyrir ári. Handritshöfundurinn Guðmundur Brynjólfsson segir marga af fyndnustu bröndurunum koma úr bláköldum raunveruleikanum.

Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS

Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS

·

Ásdís og hvalveiðifyrirtækið eru talin hafa unnið ötullega að auknu frelsi samkvæmt stjórn SUS.

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja aftur fram frumvarp um refsingar fyrir tálmun

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja aftur fram frumvarp um refsingar fyrir tálmun

·

Vilja að umgengnistálmun varði sektum eða fangelsi allt að fimm árum. Sams konar þingmál vakti mikla athygli í fyrra og sætti harðri gagnrýni, en nú hafa verið gerðar nokkrar breytingar á frumvarpinu.

Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu

Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu

·

Íbúð Hafþórs Júlíusar Björnssonar fór á nauðungarsölu að beiðni fyrrverandi sambýliskonu hans sem sakaði hann um ofbeldi. Ekkert varð úr meiðyrðamáli sem Hafþór hótaði gagnvart þremur konum sem lýstu ofbeldi af hálfu hans.

Aðeins fjögur prósent kynna sér helst fréttir í dagblöðum

Aðeins fjögur prósent kynna sér helst fréttir í dagblöðum

·

Helmingur þjóðarinnar sækir helst fréttir af vefsíðum fréttamiðla. Hverfandi hlutur ungs fólks kynnir sér helst fréttir í sjónvarpi, útvarpi eða dagblöðum.

Nýjar íbúðir í Reykjavík kosta að meðaltali 51 milljónir

Nýjar íbúðir í Reykjavík kosta að meðaltali 51 milljónir

·

Einungis 6% allra íbúaviðskipta í Reykjavík á fyrstu sjö mánuðum þessa árs voru vegna nýbygginga. Sérstakur skortur er á ódýrum íbúðum samkvæmt hagdeild Íbúðalánasjóðs.