Fréttir
Yfirlýsing frá Trans Ísland vegna niðurlægjandi umfjöllunar í ósamræmi við veruleikann

Yfirlýsing frá Trans Ísland vegna niðurlægjandi umfjöllunar í ósamræmi við veruleikann

„Ekki ein einasta trans manneskja hefur enn verið handtekin fyrir morð á karlmanni vegna kynvitundar hans,“ segir í yfirlýsingu Trans Ísland vegna umfjöllunar og umræðu um að formaður og stjórnarmeðlimur félagsins vildu karlmenn feiga, en umfjöllunin byggði á því að kaldhæðin satíra væri raunverulegt viðhorf þeirra.

Seen

Seen

     

Viðreisn vill semja sérstaklega við kennara í Reykjavík og hækka laun þeirra

Viðreisn vill semja sérstaklega við kennara í Reykjavík og hækka laun þeirra

Kynntu kosningaáherslur sínar fyrir borgarstjórnarkosningar í dag. Hafna fjárfestingastefnu núverandi meirihluta. Vilja lengja opnunartíma skemmtistaða og lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.

Sögðust hlæjandi og í kaldhæðni hata karlmenn og eru nú tekin í gegn á netinu

Sögðust hlæjandi og í kaldhæðni hata karlmenn og eru nú tekin í gegn á netinu

Forsprakkar fyrir réttindum trans einstaklinga á Íslandi hafa sætt gagnrýni og uppnefnum fyrir orð sem látin voru falla í kaldhæðni í hlaðvarpi í desember síðastliðnum, en er fjallað um á DV.is í dag. Alda Villiljós og Sæborg Ninja segja frétt DV um að þau telji karlmenn eiga skilið að deyja algjöran útúrsnúning.

Launahækkun

Launahækkun

   

Stjórnmálaflokkar fá sögulega há framlög úr ríkissjóði

Stjórnmálaflokkar fá sögulega há framlög úr ríkissjóði

Flokkarnir á Alþingi fá 100 milljón króna hærri framlög úr ríkissjóði en þegar þau fór hæst 2008. Þingmaður Pírata telur að verið sé að bæta upp lægri framlög einkaaðila.

Eftirgrennslan um heimildir af falli Hauks Hilmarssonar skilaði engu

Eftirgrennslan um heimildir af falli Hauks Hilmarssonar skilaði engu

Íslenska utanríkisþjónustan kannaði sannleiksgildi frásagna af falli Hauks. Óljóst hvaða heimildir liggja að baki staðhæfingum tyrkneskra fjölmiðla. Ekkert komið fram sem staðfestir þær frásagnir.

Sögulega lágar vaxtabætur í ár

Sögulega lágar vaxtabætur í ár

Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verður upphæð vaxtabóta sögulega lág næstu ár. Fjárveiting til vaxtabóta er um 4 milljarðar króna, en 40% fer til tekjuhærri helmings þjóðarinnar og 90% til þeirra sem eiga meiri vergar eignir, samkvæmt rannsókn Íbúðalánasjóðs. Starf nefnda sem vinna að úrbótum hefur tafist.

Tíu launahæstu forstjórarnir með 7,6 milljónir að meðaltali á mánuði

Tíu launahæstu forstjórarnir með 7,6 milljónir að meðaltali á mánuði

Forstjóri Össurar í sérflokki með 18 milljónir. 70 prósent banka og fyrirtækja á markaði greiða bónusa, samkvæmt skýrslu fyrir Samtök sparifjáreigenda.

Fræðimenn fordæma árásir Tyrkja og aðgerðaleysi Bandaríkjastjórnar

Fræðimenn fordæma árásir Tyrkja og aðgerðaleysi Bandaríkjastjórnar

Bandaríkin sögð samsek í þjóðernishreinsunum Erdogans vegna „hjáróma gagnrýni“ Trump-stjórnarinnar. Ríkisstjórn Íslands hefur ekki fordæmt hernað Tyrkja gegn Kúrdum opinberlega þótt fregnir hafi borist af því að Íslendingur hafi fallið í aðgerðunum.

Forsætisráðherra svarar opnu bréfi vina Hauks - Mælir gegn því að vinir hans fari til Sýrlands

Forsætisráðherra svarar opnu bréfi vina Hauks - Mælir gegn því að vinir hans fari til Sýrlands

Segir ekkert hafa komið fram sem geti varpað ljósi á hvarf Hauks. Áfram verði unnið að því að finna hann. Tyrkir neiti því að hafa Hauk í haldi.

Ferðakostnaður ráðherra og ráðuneytisstjóra nam 44 milljónum

Ferðakostnaður ráðherra og ráðuneytisstjóra nam 44 milljónum

Aðeins hafa borist svör frá tveimur ráðherrum. Kostnaðurinn við utanferðir forsætis og fjármálaráðherra var 27 milljónir á fimm árum, en nam 4 milljónum á síðasta ári.

Tónlistar- og sviðslistafólk aðþrengt í miðborg Reykjavíkur

Tónlistar- og sviðslistafólk aðþrengt í miðborg Reykjavíkur

Sýningarrýmum fyrir hljómsveitir og sviðslistir hefur fækkað í miðborg Reykjavíkur. Aðgengismál eru víða í ólestri og listamenn leita í heimahús eða önnur óhentug rými til að koma fram. Reykjavíkurborg er að kortleggja málið og skoða úrbætur.

Kallar tilmæli Svandísar „veruleikafirringu“ – Ljósmæður telja sig hafa gert samning

Kallar tilmæli Svandísar „veruleikafirringu“ – Ljósmæður telja sig hafa gert samning

Ljósmóðir segir ekki hægt að fylgja tilmælum Svandísar Svavarsdóttur um að heilbrigðisstofnanir veiti nýbökuðum mæðrum sömu þjónustu og verið hefur. Engar ljósmæður séu við vinnu til þess.

Segir ummæli Brynjars ófagleg og afvegaleiða umræðu

Segir ummæli Brynjars ófagleg og afvegaleiða umræðu

Varaformaður Gagnsæis, samtaka gegn spillingu, gagnrýnir Brynjar Níelsson harðlega vegna ummæla um skýrslu GRECO. Brynjar sagður verja valdakerfi sem hann sé sjálfur hluti af.

Ráðuneytið segir engan samning við ljósmæður fyrirliggjandi

Ráðuneytið segir engan samning við ljósmæður fyrirliggjandi

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sent heilbrigðisstofnunum erindi um að sinna áfram heimaþjónustu. Ekki útskýrt hvernig þá má gerast, nú þegar ljósmæður hafa lagt niður störf.