Fréttir
Ekki missa af ...

Ekki missa af ...

Það er góður upptaktur að jólunum að skella sér í bíó á aðventunni.

Þegar nasisminn lá í dvala

Ásgeir H. Ingólfsson

Þegar nasisminn lá í dvala

Ásgeir H. Ingólfsson

Tímabær og merkileg söguleg skáldsaga, fantavel skrifuð og áhugaverð eins og búast má við frá Sjón, en hefði þó mátt sýna betur hvernig nákvæmlega aðalpersóna sögunnar gengur nasismanum á hönd.

Jólabasar, jólatónleikar og hamfarahlýnun

Jólabasar, jólatónleikar og hamfarahlýnun

Tónleikar, sýningar og viðburðir 6.-19. desember

Blaðamenn Stundarinnar samþykktu kjarasamninga

Blaðamenn Stundarinnar samþykktu kjarasamninga

Samningarnir samþykktir samhljóða. Framkvæmdastjóri Stundarinnar hvetur önnur fjölmiðlafyrirtæki til að hagræða í rekstri með öðru en launum.

Íslendinga þyrstir í japanskar kvikmyndir

Íslendinga þyrstir í japanskar kvikmyndir

Japanskir kvikmyndadagar 2019 verða haldnir í Bíó Paradís dagana 5.–10. desember 2019 í samstarfi við Japan Foundation og japanska sendiráðið á Íslandi. Skipuleggjandi hátíðarinnar er Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri Bíó Paradísar, en hún segist merkja gífurlegan áhuga landsmanna á japanskri kvikmyndagerð.

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja

Samherjaskjölin

Fréttamaðurinn fyrrverandi bætist í hóp þeirra aðila sem veita Samherja aðstoð í kjölfar uppljóstrana um mútugreiðslur í Namibíu.

Stundin hlaut hvatningarverðlaun ÖBÍ

Stundin hlaut hvatningarverðlaun ÖBÍ

Verðlaunin voru veitt í þrettánda sinn á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Stundin hlaut verðlaunin fyrir vandaða umfjöllun um málefni öryrkja, sjúklinga og ellilífeyrisþega.

Svona tryggði Áslaug Arna Haraldi 57 milljóna fallhlíf

Svona tryggði Áslaug Arna Haraldi 57 milljóna fallhlíf

Fráfarandi ríkislögreglustjóri fær 57 milljónir króna fyrir 27 mánaða tímabil þar sem aðeins er krafist viðveru í 3 mánuði. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra gerði við hann starfslokasamning eftir að hafa haldið honum í starfi þrátt fyrir vantraustsyfirlýsingu undirmanna.

Samherji keypti kvóta á hernumdu svæði í Marokkó í gegnum fyrirtæki þingmanna

Samherji keypti kvóta á hernumdu svæði í Marokkó í gegnum fyrirtæki þingmanna

Samherjaskjölin

Samherji stundaði arðbærar veiðar í Marokkó og Máritaníu á árunum 2007 til 2013. Útgerðarfélagið keypti kvóta af fyrirtækjum sem tengdust þingmönnum í Marokkó og fundað var með syni hershöfðingja sem sagður er hafa stórefnast á sjávarútvegi. Gert var ráð fyrir mútugreiðslum sem „öðrum kostnaði“ í rekstraráætlunum.

Spillingarsögur Björns Levís birtar

Spillingarsögur Björns Levís birtar

Pólitískar ráðningar, hótanir og mútugreiðslur koma fyrir í þeim nafnlausu frásögnum sem Björn Leví Gunnarsson fékk sendar þegar hann óskaði eftir sögum af spillingu. Stundin birtir sögurnar.

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld verri en við skógarelda Kaliforníu

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld verri en við skógarelda Kaliforníu

Samkvæmt New York Times var tvöfalt meira magn svifryks í loftinu á gamlárskvöld í Reykjavík en við skæðustu skógarelda í sögu Kaliforníu sem geisuðu í fyrra. Versti klukkutíminn var verri en í Beijing. Fjórar milljónir létust á heimsvísu árið 2015 vegna mengunarinnar.

Flokkur fólksins vill stöðva samþjöppun á kvóta

Flokkur fólksins vill stöðva samþjöppun á kvóta

Nýtt frumvarp Ingu Sæland og Guðmundar Inga Kristinssonar snýst um að stöðva það að fiskveiðiheimildir safnist á fárra hendur. Félög hafa komist fram hjá hámarki sem sett er á kvótaeign með fyrirkomulagi einkahlutafélaga.

Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða

Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða

Það er löngu vitað að það að fá góðan nætursvefn er eitt af því mikilvægasta sem við gerum fyrir heilsuna. Nú sýnir enn ein rannsóknin fram á mikilvægi svefns, í þetta sinn voru áhrif gæða nætursvefns á kvíða daginn eftir könnuð.

Venjuleg barnafjölskylda fær engar barnabætur á Íslandi - ólíkt hinum Norðurlöndunum

Venjuleg barnafjölskylda fær engar barnabætur á Íslandi - ólíkt hinum Norðurlöndunum

Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, telur of miklar sveiflur í framlagi ríkisins til barnabóta og að endurskoða þurfi kerfið í heild sinni.

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu

Í nafnlausum ritstjórnarpistli í Morgunblaðinu í dag er vísað til orða Dóru Bjartar Guðjónsdóttur borgarfulltrúa um spillingu, græðgi og sérhagsmuni sjálfstæðismanna. Þau eru sett í samhengi við hatur á útlendingum og samkynhneigðum.

Áhrif mislinga á ónæmiskerfið

Áhrif mislinga á ónæmiskerfið

Árið 1963 var bóluefni gegn mislingum búið til af rannsóknarhópi sem var leiddur af John F Enders. Reyndar varð til betri og endurbætt útgáfa einungis fimm árum seinna sem enn er notuð í dag til að bólusetja bróðurpart allra barna á Vesturlöndum gegn þeirri skæðu veiru sem veldur mislingum.