Lögregla fylgdi Dofra af heimili að ósk fyrrverandi eiginkonu
Fréttir

Lög­regla fylgdi Dof­ra af heim­ili að ósk fyrr­ver­andi eig­in­konu

Þá­ver­andi eig­in­kona ósk­aði eft­ir að­stoð lög­reglu vegna Dof­ra Her­manns­son­ar, for­manns Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti, í mars. Tíu ára dótt­ir hans var við­stödd at­vik­ið, en Dof­ri held­ur henni nú frá barn­s­móð­ur sinni, ann­arri fyrr­ver­andi eig­in­konu, með þeim rök­um að fjór­ir ein­stak­ling­ar beiti hana of­beldi, þar á með­al dótt­ir hans og stjúp­dótt­ir.
Hjúkrunarfræðingi blöskrar afstaða Kaffitárs til heimilislausra
Fréttir

Hjúkr­un­ar­fræð­ingi blöskr­ar af­staða Kaffitárs til heim­il­is­lausra

Elísa­bet Brynj­ars­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur sem starf­að hef­ur með við­kvæm­um hóp­um, ætl­ar að snið­ganga Kaffitár vegna af­stöðu fyr­ir­tæk­is­ins gagn­vart smá­hýs­um fyr­ir heim­il­is­lausa og að nær­vera þeirra rýri verð­gildi fast­eign­ar fyr­ir­tæk­is­ins.
Novator sagði ósatt um lán til Frjálsrar fjölmiðlunar í rúm tvö og hálft ár
FréttirEignarhald DV

Novator sagði ósatt um lán til Frjálsr­ar fjöl­miðl­un­ar í rúm tvö og hálft ár

Fjár­fest­ing­ar­fé­lag­ið Novator, sem er í eigu Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar, veitti fjöl­miðl­um ít­rek­að rang­ar upp­lýs­ing­ar um 745 lán fyr­ir­tæk­is­ins til fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­is. Ragn­hild­ur Sverr­is­dótt­ir, fyrr­ver­andi upp­lýs­inga­trúi Novator, hætti þar í janú­ar. Andrés Jóns­son seg­ir að eitt það versta sem kom­ið get­ur fyr­ir al­manna­tengil sé að segja fjöl­miðl­um ósatt.
Spurningaþraut 26: Dóttir Stalíns og vinur Hróa hattar
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 26: Dótt­ir Stalíns og vin­ur Hróa hatt­ar

Hér er kom­in spurn­inga­þraut­in „10 af öllu tagi“ núm­er 25. Auka­spurn­ing­ar eru þess­ar: Í hvaða borg er efri mynd­in tek­in? Hvað nefn­ist sú hvala­teg­und sem sést á neðri mynd­inni? En hér er svo spurt: 1.   Inn af Húna­flóa ganga nokkr­ir firð­ir. Við einn þeirra stend­ur bær­inn Hvammstangi. Hvað heit­ir sá fjörð­ur? 2.  Reikistjarn­an Júpíter hef­ur um sig tugi tungla,...
Ríkisstjórnin afléttir stimpilgjöldum af stórútgerðum
Fréttir

Rík­is­stjórn­in aflétt­ir stimp­il­gjöld­um af stór­út­gerð­um

Stjórn­ar­and­stað­an fór hörð­um orð­um um for­gangs­röð­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar þeg­ar stimp­il­gjöld á stór skip voru af­num­in með lög­um. Að­gerð­in var köll­uð sum­ar­gjöf til stór­út­gerð­ar­inn­ar á með­an stimp­il­gjöld eru enn við lýði í fast­eigna­kaup­um ein­stak­linga.
Af hetju og hrægömmum. Og hýenum.
Gagnrýni

Af hetju og hræ­gömm­um. Og hýen­um.

Ný bók fyrr­ver­andi upp­lýs­inga­full­trúa rík­is­stjórn­ar­inn­ar fjall­ar um Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son, Bjarna Bene­dikts­son og fleiri áber­andi gerend­ur.
Spurningaþraut 25: Drekaflug, Frankar og Jónar
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 25: Dreka­flug, Frank­ar og Jón­ar

Hér er kom­in spurn­inga­þraut­in „10 af öllu tagi“ núm­er 25. Auka­spurn­ing­ar eru þess­ar: Úr hvaða kvik­mynd er efri mynd­in? Hver er ungi mað­ur­inn sem sit­ur að tafli á neðri mynd­inni? En hér er svo spurt: 1.   Hvað heit­ir stærsta Fil­ipps­eyj­an? 2. Ju­ne Os­borne heit­ir kven­per­sóna ein, sem þó er kunn­ari und­ir öðru nafni. Hvaða nafn er það? 3.  ...
Forstjóri Icelandair segir flugfreyjur hafna „lokatilboði Icelandair“: „Skoða alla kosti í stöðunni“
Fréttir

For­stjóri Icelanda­ir seg­ir flug­freyj­ur hafna „loka­til­boði Icelanda­ir“: „Skoða alla kosti í stöð­unni“

Sam­inga­nefnd flug­freyja hef­ur efa­semd­ir um að rétt sé að Icelanda­ir hafi ekki átt í sam­ræð­um við önn­ur stétt­ar­fé­lög um störf flug­freyja. ASÍ seg­ir Icelanda­ir að hafa í huga að sam­band­ið geti veitt flug­freyj­um stuðn­ing með sam­úð­ar­verk­föll­um.
Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir „fullkomið skilningsleysi“ hjá flugþjónum
FréttirCovid-19

Hag­fræð­ing­ur Við­skipta­ráðs seg­ir „full­kom­ið skiln­ings­leysi“ hjá flug­þjón­um

Kon­ráð S. Guð­jóns­son, hag­fræð­ing­ur Við­skipta­ráðs, seg­ir flug­þjóna kjósa frek­ar eng­in laun en skert laun. Ekki sé hægt að setja pen­inga í flug­fé­lag með hærri kostn­að en sam­keppn­is­að­il­ar. For­stjóri Icelanda­ir seg­ir flug­þjóna hafa hafn­að loka­til­boði, en for­seti ASÍ seg­ir fram­göngu fyr­ir­tæk­is­ins með ólík­ind­um.
Segja áhuga NATO á Helguvíkuruppbyggingu „sögusagnir“
Fréttir

Segja áhuga NATO á Helgu­vík­urupp­bygg­ingu „sögu­sagn­ir“

Meiri­hlut­inn í Reykja­nes­bæ vill ekki taka þátt í „mold­viðri“ al­þing­is­manna vegna hug­mynda um millj­arða upp­byg­ingu fyr­ir NATO í Helgu­vík. For­sæt­is­ráð­herra seg­ir eng­in form­leg sam­töl hafa átt sér stað um mál­ið.
Brynjar aðeins lagt fram eitt frumvarp og eina fyrirspurn á ferlinum
Fréttir

Brynj­ar að­eins lagt fram eitt frum­varp og eina fyr­ir­spurn á ferl­in­um

Björn Leví Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pírata, ver fjölda fyr­ir­spurna sinna á Al­þingi og býð­ur Brynj­ar Ní­els­son, þing­mann Sjálf­stæð­is­flokks, „vel­kom­inn í gagn­sæis­klúbb­inn“. Eina frum­varp Brynj­ars til þessa hef­ur varð­að refs­ing­ar við tálm­un.
Spurningaþraut 24: Eina ríkið í heiminum sem heitir eftir konu, og fleira
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 24: Eina rík­ið í heim­in­um sem heit­ir eft­ir konu, og fleira

spurn­inga­þraut­in er mætt. Auka­spurn­ing 1: Úr hvaða sjón­varps­þætti er mynd­in hér að of­an? Auka­spurn­ing 2:  Hvað heit­ir hunda­teg­und­in á mynd­inni hér að neð­an? 1.   Ainú kall­ast frum­byggj­ar á til­teknu svæði. Ainú-menn eru nú til­tölu­lega fá­ir og lítt þekkt­ir, en í hvaða landi búa þeir? 2.   Stúlka ein hét Ang­ela eða „Geli“ Raubal og er því mið­ur þekkt­ust...
Dofri ásakar heila fjölskyldu um ofbeldi sem réttlætingu fyrir brottnámi barnsins
Fréttir

Dof­ri ásak­ar heila fjöl­skyldu um of­beldi sem rétt­læt­ingu fyr­ir brott­námi barns­ins

Dof­ri Her­manns­son, for­mað­ur Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti, rétt­læt­ir brott­nám tíu ára dótt­ur sinn­ar í yf­ir­lýs­ingu. Þar sak­ar hann fjóra ein­stak­linga, með­al ann­ars dótt­ur sína og stjúp­dótt­ur, um of­beldi gegn stúlk­unni og kveðst ekki ætla að leyfa móð­ur henn­ar að hitta hana. Hann hef­ur tek­ið stúlk­una úr skóla og fer huldu höfði.
Högnuðust um 3 milljarða og kaupa eigin bréf
Fréttir

Högn­uð­ust um 3 millj­arða og kaupa eig­in bréf

Hag­ar greiða ekki arð vegna Covid-19 en heim­ila eig­in kaup á allt að 10 pró­sent af hlut­fé fé­lag­ins næstu miss­eri. Fé­lag­ið hef­ur keypt eig­in bréf fyr­ir hundruð millj­óna á með­an neyð­arstig al­manna­varna hef­ur ver­ið í gildi. Starfs­lok tveggja stjórn­enda kosta 314,5 millj­ón­ir króna.
„Stuðningsúrræðin gera ráð fyrir að þolandinn sé kvenkyns”
Viðtal

„Stuðn­ingsúr­ræð­in gera ráð fyr­ir að þol­and­inn sé kven­kyns”

Karl­mað­ur sem var beitt­ur of­beldi af hendi kær­ustu sinn­ar upp­lifði að stuðn­ingsúr­ræði fyr­ir þo­lend­ur of­beld­is í nán­um sam­bönd­um væru hönn­uð fyr­ir kven­kyns þo­lend­ur. Taldi hann kerf­ið gera ráð fyr­ir að ger­andi væri karl­kyns. Sér­fræð­ing­ar sem leit­að var til töldu að karl­mennsku­hug­mynd­ir stæðu oft í vegi fyr­ir því að karl­kyns þo­lend­ur of­beld­is leit­uðu sér að­stoð­ar og karl­ar vantreysti frek­ar kerf­inu.
Spurningaþraut 23: Guðfaðirinn, Svarta ekkjan og Krummi
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 23: Guð­fað­ir­inn, Svarta ekkj­an og Krummi

spurn­inga­þraut­in er svona: Auka­spurn­ing­arn­ar eru tvær. Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? Og hver er kona sú sem er á mynd­inni að neð­an? 1.   Eið­ur Smári Guðjohnsen var í sex ár í fram­línu enska fót­boltaliðs­ins Chel­sea og gekk mjög sóma­sam­lega. Fyrstu fjög­ur ár­in var í fram­lín­unni með hon­um hnar­reist­ur Hol­lend­ing­ur og þóttu þeir ná sér­lega...