Fréttir
Brautryðjendur í listaheimi, reikistjörnur og útgáfutónleikar

Brautryðjendur í listaheimi, reikistjörnur og útgáfutónleikar

Tónleikar, viðburðir og sýningar 21. febrúar til 5. mars.

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé

Egill Arnarson segir að verkfall geti ekki staðið lengi því allar sorptunnur í borginni séu að fyllast. Hann vill að laun leikskólastarfsfólks og umönnunarstétta séu leiðrétt sérstaklega enda séu þau skammarleg.

Auglýstu slagsmál tveggja stúlkna á Instagram

Auglýstu slagsmál tveggja stúlkna á Instagram

Tugir barna og ungmenna víðs vegar að af höfuðborgarsvæðinu, allt niður í 12 ára, söfnuðust saman á skólalóð í Grafarvogi skömmu fyrir jól til að fylgjast með slagsmálum tveggja unglingsstúlkna. Ofbeldið var auglýst á Instagram.

Getur gleymt því að ferðast til útlanda á sínum launum

Getur gleymt því að ferðast til útlanda á sínum launum

Guðbjörgu Maríu sárnar það sem henni þykir vera vanvirðandi framkoma borgarstjóra í garð sinn og þeirra sem lægst hafa launin. Hún segir að henni finnist sem litið sé niður á sig og kollega sína.

„Hvaða gagn gerir mynd um helförina með ekkert um gyðinga?“

„Hvaða gagn gerir mynd um helförina með ekkert um gyðinga?“

Birtingarmyndir gyðinga eru ólíkar í persónum myndanna Jojo Rabbit og Uncut Gems. Gagnrýnandi segir þá fyrri of örláta í garð nasista og er komin með nóg af myndum um hvítt fólk sem lærir að hætta að hata eftir að hafa kynnst manneskju úr minnihlutahópi.

Uppnám á vinnumarkaði: Fjórði hver starfandi Íslendingur er án samnings

Uppnám á vinnumarkaði: Fjórði hver starfandi Íslendingur er án samnings

Sögulegur ófriður er hafinn á íslenskum vinnumarkaði. „Áhrifin verða gríðarlega mikil,“ segir formaður stéttarfélagsins BSRB.

Eflingarfólk vinnur meira en aðrir fyrir lægri laun

Eflingarfólk vinnur meira en aðrir fyrir lægri laun

Tæpur helmingur félagsmanna Eflingar hafði miklar áhyggjur af fjárhagslegri stöðu sinni samkvæmt kjarakönnun félagsins. Þá hafði tæplega þriðjungur þurft að sækja sér fjárhagslega aðstoð.

Þeir tekjulægstu eyða hlutfallslega mestu í húsnæði og mat

Þeir tekjulægstu eyða hlutfallslega mestu í húsnæði og mat

Yfir þriðjungur af útgjöldum tekjulægstu heimilanna fer í húsnæðiskostnað. Tekjuhæstu heimilin eyða nærri því helmingi meira í tómstundir og menningu en þau tekjulægstu.

Samherjamálið: Ekki skilyrði að menn séu dæmdir til að hægt sé að tala um mútugreiðslur

Samherjamálið: Ekki skilyrði að menn séu dæmdir til að hægt sé að tala um mútugreiðslur

Samherjaskjölin

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Samherja, heldur því fram að ekki sé hægt að segja að Samherji hafi greitt mútur af því enginn starfsmaður fyrirtækisins hafi verið ákærður og dæmdur fyrir þetta. Sænskur mútusérfræðingur, Natali Phálen, segir að oft sé það þannig í mútumálum fyrirtækja að enginn sé dæmdur fyrir múturnar en að þær teljist þó sannaðar.

BSRB samþykkir verkfall

BSRB samþykkir verkfall

Verkfallsaðgerðir 15.400 félaga í 15 aðildafélögum BSRB hefjast 9. mars, hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. Verkfallið mun hafa áhrif á starfsemi Landspítala, leik- og grunnskóla og frístundaheimila. Um er að ræða bæði tímabundnar og ótímabundnar aðgerðir.

Sigríður Andersen varar við útþenslu Mannréttindadómstóls Evrópu

Sigríður Andersen varar við útþenslu Mannréttindadómstóls Evrópu

Fyrrverandi dómsmálaráðherra óttast að dómstóllinn gæti grafið undan lýðræði aðildarríkjanna. Dómstóllinn dæmdi íslenska ríkið brotlegt þegar hún skipaði dómara við Landsrétt.

Hinar funheitu norðurslóðir

Hinar funheitu norðurslóðir

Eru norðurslóðir hið nýja villta vestur þar sem allir mega leika lausum hala? Slíkar fullyrðingar voru til umræðu á norðurslóðaráðstefnunni Arctic Frontiers í Tromsø í Noregi í byrjun febrúar. Ina Eiriksen Søreide, utanríkisráðherra Noregs, hafnar slíkum fullyrðingum, en áhugi Kínverja, sem ekkert land eiga á þessum slóðum, hefur vakið margar spurningar.

Kolbrún telur sig órétti beitta

Kolbrún telur sig órétti beitta

„Mitt persónulega mat er að þarna hafi minna hæfur karlmaður verið tekinn fram yfir hæfari konu,“ segir Kolbrún Halldórsdóttir um ráðningu Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra.

Reiknar með að Þorsteinn Már verði aftur forstjóri Samherja

Reiknar með að Þorsteinn Már verði aftur forstjóri Samherja

Björgólfur Jóhansson, starfandi forstjóri Samherja, segist reikna með að Þorsteinn Már Baldvinsson verði aftur forstjóri eftir að rannsókn lögmannsstofu, sem Samherji pantaði á sjálfum sér, lýkur í vor.

Furðar sig á umdeildum ræðumanni hjá Hæstarétti

Furðar sig á umdeildum ræðumanni hjá Hæstarétti

Prófessor í lögum segir að ræðumaður á viðburði Hæstaréttar sé með umdeildar skoðanir og lítinn fræðilegan feril hvað varðar Mannréttindadómstóls Evrópu. Óljóst sé af hverju þetta umræðuefni hafi þótt passa inn í 100 ára afmælishátíð réttarins.

Norðurljós og kuldi til sölu á 69. breiddargráðu

Norðurljós og kuldi til sölu á 69. breiddargráðu

Asískir auðmenn í snjóboltastríði og upptekið fólk sem fer langt norður fyrir heimskautabaug til að gera ekki neitt. Ferðamönnum sem sækja nyrstu byggðir Noregs heim hefur fjölgað mikið. Einn slíkur staður er Sommerøy, lítið fiskiþorp skammt frá Tromsø þar sem Halldór Gíslason sinnir markaðsmálum.