Ráðherra segir leigumarkaðinn „óstöðugan og óáreiðanlegan“
Nokkrir ráðherrar og þingmenn segja leigumarkaðinn á Íslandi óöruggan. „Miskunnarlaus“ segir einn.
„Ónýtur“ segir annar. Forsætisráðherra keypti íbúð því hún þurfti að flytja reglulega meðan hún var leigjandi og matvælaráðherra segir leigumarkaðinn óstöðugan og óáreiðanlegan. Nokkrir keyptu íbúð til að tryggja öryggi fjölskyldunnar.
FréttirLeigumarkaðurinn
Ástandið á leigumarkaði getur grafið undan geðheilsu leigjenda
Elín Ebba Ásmundsdóttir, sem hefur starfað að geðheilbrigðsmálum í fjörutíu ár, segir að leigumarkaðurinn grafi undan geðheilsu fólks. Kvíði leigjenda yfir því að ná ekki endum saman og að þurfa jafnvel að flytja gegn vilja sínum sé mjög skaðlegur. Það sé umhugsunarefni að sumt fólk græði á óförum annarra og að yfirvöld leyfi það.
Fréttir
Dauðinn situr á atómbombu
„Ég er orðinn dauðinn sjálfur, sá sem eyðir veröldum,“ sagði J. Robert Oppenheimer, sem oft er nefndur faðir atómsprengjunnar, þegar hann sá fyrstu tilraunina. Ekkert ríki í heiminum býr yfir jafn mörgum kjarnaoddum og Rússar.
FréttirLeigumarkaðurinn
2
Kvartaði undan myglu og missti íbúðina
Bryndís Ósk Oddgeirsdóttir neyðist til að flytja með fjölskyldu sína úr íbúð sem hún hefur leigt frá því síðastliðið haust. Hún segir leigusalann hafa rift samningi við þau í kjölfar þess að hún kvartaði undan myglu í íbúðinni. Hún telur að lítil viðbrögð við fyrirspurnum hennar um leiguíbúðir helgist af því að maðurinn hennar er af erlendum uppruna.
Fréttir
3
Stjórnvöld hafa hlúð að tekjuháum og millistétt á kostnað leigjenda
Fólk á leigumarkaði er valdalaust gagnvart leigusala varðandi leiguverð og hve lengi það fær að búa á sama stað. Ef ástand húsnæðis er slæmt tregast leigjendur oft við að kvarta af ótta við að missa húsnæðið. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn þar sem rætt er við tæplega 30 leigjendur. Höfundar hennar segja stjórnvöld bera vissa ábyrgð á því að hópur fólks sé fastur á leigumarkaði gegn vilja sínum.
Fréttir
Leigjendur „þurfa að læra að sætta sig við þann húsakost sem þeir hafa efni á“
Aðeins þrír af um tuttugu leigusölum sem Stundin ræddi við vildu tjá sig um stöðuna á leigumarkaði. Einn segir Íslendinga lélega leigjendur sem þurfi að læra að sætta sig við húsakost sem þeir hafi efni á. Annar segist skilja að leigjendur séu margir í vondri stöðu en ekki allir leigusalar séu „hinir vondu landlords“. Sá þriðji segist stilla leiguverði í hóf enda sé eignarhlutur hans í íbúðinni stöðugt að vaxa.
Fréttir
Repúblikanar búa sig undir að banna þungunarrof
Samkvæmt lekinni skýrslu er meirihluti núverandi dómara fylgjandi því að banna þungunarrof með öllu eða mestu leyti. Það eru straumhvörf í bandarískri pólitík.
Úttekt
8
„Ég neyði engan til að leigja hjá mér“
Á Holtsgötu 7 leigja hátt í 30 manns herbergi í húsnæði sem búið er að stúka niður í fjölda lítilla herbergja. Eldvörnum er illa eða ekkert sinnt. Fyrirtækið sem leigir út herbergin sætir engu opinberu eftirliti þar sem húsið er skráð sem íbúðarhúsnæði. Margir viðmælendur Stundarinnar sjá mikil líkindi með aðstæðum þar og þeim á Bræðraborgarstíg 1, þar sem þrennt lést í eldsvoða.
ÚttektLeigumarkaðurinn
1
Neyð á leigumarkaði í boði stjórnvalda
Samtök leigjenda kalla eftir regluverki til að koma í veg fyrir ömurlegt ástand á leigumarkaði þar sem fólk neyðist til að sækja í ósamþykkt og óleyfilegt húsnæði vegna hás leiguverðs. Ráðherrar og þingmenn virðast vel meðvitaðir um ástandið og flúðu sjálfir leigumarkaðinn við fyrsta tækifæri. Engu að síður er það niðurstaða nýlegrar rannsóknar að leigusalar hafi umboð stjórnvalda til að herja á leigjendur.
Einkahlutafélag sem stofnað var af Jóni Gunnarssyni dómsmálaráherra og eiginkonu hans í mars keypti einbýlishús og 3,2 hektara lóð í Garðabæ á 300 milljónir mánuði síðar. Daginn áður komu nýir eigendur inn í félagið og Jón fór úr eigendahópnum. Konan hans er meðal eigenda og situr hún í stjórn félagsins ásamt syni þeirra og tengdadóttur. Stefnt er að byggingu 30-40 íbúða byggð. Fyrri eigandi reyndi margítrekað að fá að ráðast í sambærilega uppbyggingu en var alltaf hafnað af bænum.
Fréttir
Hermenn í stálverksmiðjunni: „Við látum ekki taka okkur lifandi“
Síðan í mars hefur ekki verið rafmagn, gas, nettenging eða rennandi vatn í Mariupol í Úkraínu. Þrátt fyrir það hafa hermenn þraukað í Azovstal, einni stærstu stálverksmiðju Evrópu: „Enginn bjóst við að við myndum halda þetta út svona lengi.“
Fréttir
1
Hvað vill Framsókn eiginlega í borginni og hverjir eru sammála?
Framsóknarfólk með Einar Þorsteinsson í broddi fylkingar þarf á endanum að beygja annað hvort til hægri eða vinstri, ætli flokkurinn sér í meirihluta. Málefnin ráða för, segir hann, en hvaða afstöðu hefur flokkurinn og hvar er samhljómur?
Fréttir
3
Embættismaður á hlut í félagi sem hann samdi við um hergagnaflutning
Utanríkisráðuneytið hefur flogið hergögnum til Úkraínu í á annan tug skipta undanfarna mánuði. Ráðuneytið vill ekki gefa upp hversu mörg flugin eru, hver kostnaðurinn sé eða hvað hafi verið flutt. Ráðuneytið telur ekkert óeðlilegt við að embættismaður sé hluthafi í flugfélaginu sem oftast var samið við. Sama félag er sakað um félagsleg undirboð og að brjóta kjarasamninga.
Fréttir
Vilja opna augu almennings fyrir neyð kvenna í vændi
Brynhildur Björnsdóttir, fjölmiðlakona og Eva Dís Þórðardóttir, leiðbeinandi hjá Stígamótum segja að samfélagið átti sig ekki á ömurlegri stöðu þeirra kvenna sem neyðist til að vera í vændi og að flestar þeirra beri af því varanlegan skaða. Í þættinum Eigin Konur segja þær frá bók um vændi á Íslandi sem kemur út innan skamms. Í henni eru meðal annars birtar reynslusögur sex kvenna sem hafa verið í vændi.
GreiningSveitarstjórnarkosningar 2022
1
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði fylgi í 20 sveitarfélögum
Sjálfstæðisflokkurinn missti fylgi í 20 sveitarfélögum í nýafstöðnum kosningum. Þar af missti flokkurinn fylgi í þremur þeim fjölmennustu og sjö af tíu fjölmennustu sveitarfélögunum.
FréttirStórveldi sársaukans
4
Lífeyrissjóður harmar ábyrgð sína á ópíóðafaraldri
Lífeyrissjóðirnir sem fjárfestu í Actavis þegar fyrirtækið var stórtækt á ópíóðamarkaðinum í Bandaríkjunum segjast ekki hafa vitað um skaðsemi og villandi markaðssetningu morfínlyfjanna. Íslenskir lífeyrissjóðir högnuðust um 27 milljarða þegar þeir seldu fjárfestingarfélagi Björgólfs Thors Björgólfssonar hlutabréf í Actavis árið 2007, eftir að fyrirtækið var farið að selja morfínlyf í stórum stíl.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.