Landsmenn jákvæðari gagnvart sósíalisma en kapítalisma
Fréttir

Lands­menn já­kvæð­ari gagn­vart sósí­al­isma en kapí­tal­isma

Mjótt er þó á mun­un­um. Í könn­un MMR fyr­ir Sósí­al­ista­flokk­inn sögð­ust kon­ur hins veg­ar af­ger­andi já­kvæð­ari gagn­vart sósí­al­isma en kapí­tal­isma.
Bóluefni fyrir alla Íslendinga kostaði milljarð
Fréttir

Bólu­efni fyr­ir alla Ís­lend­inga kostaði millj­arð

Ból­efni fyr­ir alla ís­lensku þjóð­ina við Covid-19 virð­ist kosta rétt rúm­an millj­arð króna. Bú­ið er að kaupa bólu­efni fyr­ir 1,1 millj­arð þeg­ar 80 pró­sent íbúa hafa feng­ið fulla bólu­setn­ingu. Um tíu pró­sent eiga eft­ir að fá einn bólu­efna­skammt í við­bót og svo eiga stjórn­völd eft­ir að skila 40 þús­und skömmt­um til Sví­þjóð­ar og Nor­egs.
Kyn og aldur dómara hefur áhrif á niðurstöðu dómsmála
Fréttir

Kyn og ald­ur dóm­ara hef­ur áhrif á nið­ur­stöðu dóms­mála

Gæta þyrfti að kyni og aldri við skip­an dóm­ara sam­kvæmt bráða­birgð­arnið­ur­stöð­um rann­sókn­ar Dr. Val­gerð­ar Sól­nes í lög­fræði.
Flokkur fólksins eyðir mest í Facebook-auglýsingar
Greining

Flokk­ur fólks­ins eyð­ir mest í Face­book-aug­lýs­ing­ar

Á einu ári vörðu Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son og Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir meiru til kaupa á Face­book-aug­lýs­ing­um held­ur en stjórn­mála­flokk­arn­ir Mið­flokk­ur­inn, Vinstri græn og Við­reisn. Mið­flokk­ur keypti aug­lýs­ing­ar til að vara við „er­lend­um glæpa­gengj­um“.
Fáein tilvik gollurshússbólgu og hjartavöðvabólgu vegna mRNA bóluefna
FréttirCovid-19

Fá­ein til­vik goll­urs­húss­bólgu og hjarta­vöðva­bólgu vegna mRNA bólu­efna

Embætti land­lækn­is vek­ur at­hygli á mögu­leg­um auka­verk­un­um af bólu­efn­um Pfizer/Bi­oNTech og Moderna, sér í lagi hjá ung­um karl­mönn­um. Ekki er mælt með bólu­setn­ingu hraustra 12-15 ára barna í bili.
Hvað finnst þér um einkavæðingu Íslandsbanka?
Spurt & svarað

Hvað finnst þér um einka­væð­ingu Ís­lands­banka?

Stærsta frumút­boð hluta­bréfa í Ís­lands­sög­unni átti sér stað þeg­ar rík­ið seldi 35% hlut í Ís­lands­banka.
Móðir fékk dæmt meðlag þrátt fyrir jafna umgengni
Fréttir

Móð­ir fékk dæmt með­lag þrátt fyr­ir jafna um­gengni

„Hér græddu lög­fræð­ing­ar, eng­inn ann­ar,“ seg­ir Bryn­dís Rán Birg­is­dótt­ir, kona Boga Hall­gríms­son­ar. Hér­aðs­dóm­ur stað­festi að hann þyrfti að greiða barn­s­móð­ur sinni með­lag aft­ur í tím­ann, þrátt fyr­ir sam­eig­in­lega for­sjá með barn­inu frá 2013.
Hótað nauðgun og aftöku fyrir að birta frásagnirnar
Fréttir

Hót­að nauðg­un og af­töku fyr­ir að birta frá­sagn­irn­ar

For­svars­menn hóps­ins Öfg­ar hyggj­ast leita rétt­ar síns vegna morð­hót­un­ar. Þær segja ým­is kon­ar hót­an­ir og ærumeið­ing­ar hafa borist eft­ir að þær birtu sög­ur um ónafn­greind­an tón­list­ar­mann.
Svívirt, myrt og gleymd börn í Kanada
Fréttir

Sví­virt, myrt og gleymd börn í Kan­ada

Börn voru tek­in frá for­eldr­um sín­um til dval­ar og mennt­un­ar í kaþ­ólsk­um skól­um í Kan­ada. Graf­ir þeirra og sög­ur eru nú að koma fram í dags­ljós­ið.
Ný ferðaskrifstofa birti myndband af utanvegaakstri
Fréttir

Ný ferða­skrif­stofa birti mynd­band af ut­an­vega­akstri

Stofn­end­ur Morii kynntu fyr­ir­tæk­ið með mynd­bandi þar sem þeir höfðu keyrt upp á gíg­barm Rauða­skál­ar þar sem ut­an­vega­akst­ur er al­geng­ur. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ekki feng­ið leyfi til að starfa sem ferða­skrif­stofa.
OECD ráðleggur Íslendingum kolefnisskatta og grænar samgöngur
Fréttir

OECD ráð­legg­ur Ís­lend­ing­um kol­efn­is­skatta og græn­ar sam­göng­ur

Efna­hags- og fram­fara­stofn­un Evr­ópu legg­ur til í skýrslu sinni að Ís­land geri end­ur­bæt­ur á mennta­kerf­inu, auki skil­virk­an stuðn­ing við ný­sköp­un og styrki græn­ar sam­göng­ur.
Stór fyrirtæki með hagsmuni af leikreglum atvinnulífsins í fjölmiðlarekstri
Viðtal

Stór fyr­ir­tæki með hags­muni af leik­regl­um at­vinnu­lífs­ins í fjöl­miðla­rekstri

„Við þekkj­um það auð­vit­að að í vax­andi mæli eru fjöl­miðl­ar á Ís­landi í eigu stórra fyr­ir­tækja sem hafa hags­muni af leik­regl­um í at­vinnu­líf­inu,“ seg­ir Páll Gunn­ar Páls­son, for­stjóri Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins.
Kínverjar aldrei aftur niðurlægðir
Úttekt

Kín­verj­ar aldrei aft­ur nið­ur­lægð­ir

Kín­verj­ar munu aldrei aft­ur sætta sig við að vera nið­ur­lægð­ir af út­lend­ing­um að sögn þar­lendra ráða­manna. Stjórn­mála­fræð­ing­ar segja að kín­verski komm­ún­ista­flokk­ur­inn, sem ný­lega fagn­aði 100 ára af­mæli sínu, byggi til­kall sitt til valda með­al ann­ars á þjóð­ern­is­hyggju og stolti auk mik­ils hag­vaxt­ar.
Kulnunin er kerfisvandi
Viðtal

Kuln­un­in er kerf­is­vandi

Halla Ei­ríks­dótt­ir átti lang­an starfs­fer­il að baki í heil­brigð­is­geir­an­um þeg­ar hún fór að finna fyr­ir ein­kenn­um kuln­un­ar. Fyrst um sinn átt­aði hún sig ekki á því að um kuln­un væri að ræða, hún hafði lof­að sér að hætta áð­ur en hún myndi brenna út. Í dag sér hún sögu sína í öðru ljósi, bar­átt­an við nið­ur­skurði og vænt­ing­ar um aukna þjón­ustu hafi átt sitt að segja með að hún hafi brunn­ið út og kuln­að.
Harmóníkuhátíð Reykjavíkur
Menning

Harm­ón­íku­há­tíð Reykja­vík­ur

Marg­ir af bestu og þekkt­ustu harm­ón­íku­leik­ur­um lands­ins verða á Ár­bæj­arsafni um helg­ina.
Hagsmunir fárra sterkra ráði of miklu
Viðtal

Hags­mun­ir fárra sterkra ráði of miklu

Á sama tíma og risa­vaxn­ar sekt­ir hafa ver­ið lagð­ar á ís­lensk fyr­ir­tæki vegna sam­keppn­islaga­brota vilja Sam­tök at­vinnu­lífs­ins rann­saka Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið og ráð­herra tak­marka heim­ild­ir þess. Páll Gunn­ar Páls­son, for­stjóri eft­ir­lits­ins, seg­ir hags­muni þeirra sem mest eiga ráða miklu á Ís­landi og að há­vær gagn­rýni end­ur­spegli það. Sam­keppn­is­regl­ur séu sér­stak­lega mik­il­væg­ar fyr­ir lít­ið land eins og Ís­land, þvert á það sem op­in­ber um­ræða gefi til kynna. Eft­ir­lit hafi ver­ið tal­að nið­ur af þeim sömu og semja regl­urn­ar sem eiga að gilda.