Fréttir
Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn

Vinstri grænir telja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá, en stuðningsmenn hinna ríkisstjórnarflokkanna eiga samleið með Miðflokknum.

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Samherjaskjölin

Borgarstjóri segir Eyþór Arnalds, borgarfulltrúa og stærsta eiganda Morgunblaðsins, vera margsaga um kaup sín á hlut Samherja í fjölmiðlinum og seljandalán sem hefur að hluta verið afskrifað. Hann segir Morgunblaðið þegja um málið.

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Samherjaskjölin

Félaginu Cape Cod FS í skattaskjólinu Marshall-eyjum var slitið í byrjun mánaðarins. Rúmlega 9 milljarðar króna frá Samherja fóru um bankareikninga félagsins frá 2011 til 2018. Norski ríkisbankinn DNB lokaði þá bankareikningum félagsins þar sem ekki var vitað hver ætti það en slíkt stríðir gegn reglum um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Utan­ríkis­ráðu­neytið veit ekki hver kostnaður þess við öryggis­gæslu er

Utan­ríkis­ráðu­neytið veit ekki hver kostnaður þess við öryggis­gæslu er

Ekki eru til upplýsingar, hvorki sundurgreindar né í heild, um kostnað vegna öryggisgæslu í sendiráðum Íslands. Ráðuneytið tók sér 11 mánuði í að svara úrskurðarnefnd um upplýsingamál.

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum

Samherjaskjölin

DNB skipti um yfirmann eftirlits gegn peningaþvætti í kyrrþey í haust. Norskir fjölmiðlar tengja starfsloks hans við Samherjaskjölin og aðkomu DNB að fjármagnsflutningum fyrir Samherja í gegnum bankann. DNB neitar hins vegar að starfslokin tengist Samherjamáinu.

Þorsteinn Már hættir í stjórn Framherja

Þorsteinn Már hættir í stjórn Framherja

Samherjaskjölin

Fráfarandi forstjóri Samherja hefur sagt sig úr stjórn félagsins Framherja í Færeyjum. Samherji á fjórðungshlut í útgerðinni.

Þrengja bílastæðaívilnanir fyrir visthæfa bíla

Þrengja bílastæðaívilnanir fyrir visthæfa bíla

Borgarráð mun fjalla um tillögu þess efnis að heimild til að leggja visthæfum bílum gjaldfrjálst verði þrengd. Tvinn- og metanbílar missa þessi réttindi. Óhjákvæmileg þróun eftir því sem visthæfum bílum fjölgar, að mati meirihlutans.

Fékk leiðsögn Jóns Steinars við BA-ritgerð með málsvörn Jóns Steinars

Fékk leiðsögn Jóns Steinars við BA-ritgerð með málsvörn Jóns Steinars

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, var leiðbeinandi, helsta heimild og viðfangsefni BA-ritgerðar í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Höfundurinn, varaformaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, ver skipan Jóns Steinars og segir hæfnismat sem sýndi aðra hæfari „nánast ómarktækt“.

Hjólar í jólabókaflóðinu

Hjólar í jólabókaflóðinu

Þórdís Gísladóttir rithöfundur segir jólabókaflóðið vera sér efst í huga þessa dagana. Hún hjólar í öllum veðrum og vindum og kallar eftir því að Laugaveginum verði tafarlaust lokað fyrir bílaumferð.

Brá að heyra viðhorf stjórnvalda til innflytjenda

Brá að heyra viðhorf stjórnvalda til innflytjenda

Dovelyn Rannveig Mendoza, sérfræðingur á sviði fólksflutninga, segist hissa á því hvernig komið er fyrir þjónustu við erlent starfsfólk hér á landi. Dovelyn lýsir jákvæðri upplifun sinni af því þegar hún var sjálf innflytjandi hér á landi fyrir um aldarfjórðungi og telur þjónustu við erlent starfsfólk hafa verið betri á þeim tíma.

Ástríða fyrir klassískum kökum frá ömmu og mömmu

Ástríða fyrir klassískum kökum frá ömmu og mömmu

Baksturinn er aðaláhugamál Unu Guðmundsdóttur og um leið eins konar hugleiðsla. Hún bakar oft og mikið og deilir hér uppskriftum að sínum uppáhaldskökum frá móður sinni og ömmu, sem og góðum ráðum við baksturinn.

Hvernig Brexit má bjóða kjósendum?

Hvernig Brexit má bjóða kjósendum?

Enginn þorir að spá fyrir um úrslit þingkosninganna í Bretlandi í næsta mánuði en þau munu væntanlega skipta sköpum fyrir lokaútkomu Brexit-málsins. Breska ríkisstjórninn hefur frestað úrsögn úr Evrópusambandinu í þrígang og hugsanlegt er að ný þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram áður en af henni verður. Kjósendur eru ringlaðir, jólin á næsta leiti og kosningabaráttan hefur dregið fram ljótar ásakanir og ummæli.

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur

Samherjaskjölin

Samherji ætlaði sér að opna skrifstofu í Kaupmannahöfn og lét eiginmann forstöðumanns Jónshúss, Hrannar Hólm, sjá um stofnun félagsins. Samherjaskjölin sýna millifærslur til félagsins frá Kýpur. Félagið á Kýpur tók líka við peningum frá Namibíu og millifærði fé í skattaskjól.

Bækur gegn gleymsku

Bækur gegn gleymsku

Það er mikill völlur á frændum okkar Norðmönnum í menningargeiranum þessa dagana. Í byrjun árs voru þeir heiðursgestur á stærstu kvikmyndahátíð Evrópu, Berlinale, í höfuðstað Þjóðverja, og nú í haust voru þeir heiðursgestur á bókamessunni miklu í Frankfurt. Íslendingar voru í sama hlutverki fyrir níu árum og þótti takast með afbrigðum vel. En hvernig lítur þetta út hjá Norðmönnum?

Þrír mánuðir í Mexíkó: Stjörnuskoðun og steinrunnið vatn

Þrír mánuðir í Mexíkó: Stjörnuskoðun og steinrunnið vatn

Sunna Dís Másdóttir pakkaði fjölskyldunni niður í byrjun október og lagði af stað í bakpokaferðalag um Mexíkó með eiginmanni og tveimur börnum. Eftir mánaðardvöl í borginni Oaxaca, í samnefndu héraði, liggur leiðin niður að strönd Kyrrahafsins, með bæði maga og huga fulla af nýrri reynslu.

„Það getur verið hörkufjör í kringum fatlað fólk“

„Það getur verið hörkufjör í kringum fatlað fólk“

Dagur Steinn Elfu Ómarsson tók áskorun vina sinna og er þessa dagana að undirbúa af kappi uppistand í Bæjarbíói. Hann fæddist með CP og notar hjólastól til þess að komast um en lætur það ekki stoppa sig í að njóta lífsins. Hann vonast til þess að borgin gyrði í brók svo hann þurfi ekki að dúsa á biðlista fyrir mannréttindum.