Mest lesið

Yfirlögfræðingur Samherja er ræðismaður skattaparadísarinnar Kýpur og fundaði með mútuþegunum
1

Yfirlögfræðingur Samherja er ræðismaður skattaparadísarinnar Kýpur og fundaði með mútuþegunum

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna
2

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna

Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“
3

Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða
4

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða

Gunnar Bragi segir Samherjamálið „æsifréttir“ og vill stöðva styrki til einkafjölmiðla
5

Gunnar Bragi segir Samherjamálið „æsifréttir“ og vill stöðva styrki til einkafjölmiðla

Forstjóri Polar Seafood styður frásögn Gunnþórs
6

Forstjóri Polar Seafood styður frásögn Gunnþórs

Mest deilt í vikunni

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
3

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Gunnar Bragi segir Samherjamálið „æsifréttir“ og vill stöðva styrki til einkafjölmiðla
4

Gunnar Bragi segir Samherjamálið „æsifréttir“ og vill stöðva styrki til einkafjölmiðla

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja
5

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“
6

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

Flækjusagan

Hefði Rómaveldi getað tórt undir ægishjálmi Húna?

Illugi Jökulsson

Hefði Rómaveldi getað tórt undir ægishjálmi Húna?

Illugi Jökulsson

Bjadddni

Bjarni, við erum best!

Bjarni, við erum best!

Hullastund

Hákarlarnir

Hákarlarnir

„Það voru alltaf einhverjir úr árgangnum sem höfðu flúið“

„Það voru alltaf einhverjir úr árgangnum sem höfðu flúið“

Íslendingar í Berlín segja frá lífinu handan múrsins. Þór Vigfússon var við nám í Austur-Berlín og lýsir vantrausti, þöggun og vöruskorti. Hann minnist þess þó að hafa líka beðið í röð í Reykjavík eftir nýjum skóm. „Vöruúrval var ekkert skárra á Íslandi. Þar var smjöri skammtað á 6. áratugnum, alveg eins og í Austur-Berlín.“

„Það getur verið hörkufjör í kringum fatlað fólk“

„Það getur verið hörkufjör í kringum fatlað fólk“

Dagur Steinn Elfu Ómarsson tók áskorun vina sinna og er þessa dagana að undirbúa af kappi uppistand í Bæjarbíói. Hann fæddist með CP og notar hjólastól til þess að komast um en lætur það ekki stoppa sig í að njóta lífsins. Hann vonast til þess að borgin gyrði í brók svo hann þurfi ekki að dúsa á biðlista fyrir mannréttindum.

Þorsteinn Már: „Við höfum ekki verið neitt skattfælnir“

Þorsteinn Már: „Við höfum ekki verið neitt skattfælnir“

Samherjaskjölin

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, sagði í febrúar að Samherji væri ekki „skattfælið“ fyrirtæki. Í Samherjaskölunum koma hins vegar fram upplýsingar um stórfellda notkun útgerðarfélagsins á skattaskjólum hátt í áratug.

Stjórnmál með tapi

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stjórnmál með tapi

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stundum þegar fólk byrjar að prédika um hvernig stjórn landsins og heimsbyggðarinnar sé best fyrirkomið er því sagt að byrja á að taka til heima hjá sér og stilla til friðar í fjölskyldunni.

Spilling í skjóli einræðis SWAPO-flokksins

Spilling í skjóli einræðis SWAPO-flokksins

Samherjaskjölin

Stjórnmálaflokkurinn SWAPO hefur alltaf fengið meirihluta í þingkosningum í landinu frá því landið fékk sjálfstæði 1990. Þeir sem Samherji greiðir mútur koma úr SWAPO-flokknum.

Rappstjarnan Donald Trump

Rappstjarnan Donald Trump

Fjölbreyttur ferill Donalds Trump hefur verið samofinn sögu bandarískrar rapptónlistar nánast frá fyrsta degi. Hann var árum saman dásamaður í rapptextum sem táknmynd þess auðs og fjárhagslegs sjálfstæðis sem blökkumenn þráðu. Eftir að hann varð umdeildasti forseti í nútímasögu Bandaríkjanna hefur tónninn breyst þó að Trump sé enn að reyna að höfða til yngri kynslóða í gegnum hip-hop tónlist.

Hamfarahlýnun

Stundin greinir afleiðingar loftlagsvandans, aðgerðir stjórnvalda og ræðir við fólk sem breytir lífsstíl sínum til þess að draga úr skaða.

Mest lesið í vikunni

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
3

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
4

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld
5

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“
6

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

Undir áhrifum
Undir áhrifum · Hlaðvarp · 5. þáttur
Mr. Silla og PJ Harvey
Mr. Silla, Sigurlaug Gísladóttir, hefur tekið mikið til sín frá tónlistarkonunni PJ Harvey. Hún hefur verið sískapandi í 30 ár og það hyggst Silla líka gera.

Mest deilt í mánuðinum

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Allir bara að vinna vinnuna sína
2

Bragi Páll Sigurðarson

Allir bara að vinna vinnuna sína

Sómakennd Samherja
3

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
4

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Gunnar Bragi segir Samherjamálið „æsifréttir“ og vill stöðva styrki til einkafjölmiðla
5

Gunnar Bragi segir Samherjamálið „æsifréttir“ og vill stöðva styrki til einkafjölmiðla

Ólétt kona með tveggja ára barn tekin af lögreglu í nótt til brottvísunar úr landi
6

Ólétt kona með tveggja ára barn tekin af lögreglu í nótt til brottvísunar úr landi

Mest lesið í mánuðinum

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
3

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
4

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld
5

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld

Allir bara að vinna vinnuna sína
6

Bragi Páll Sigurðarson

Allir bara að vinna vinnuna sína

Ljóð um ástina

Elísabet Jökulsdóttir

Ljóð um ástina

Elísabet Jökulsdóttir

Elísabet Jökulsdóttir yrkir um ástina.

Þegar ég missti af falli Berlínarmúrsins

Illugi Jökulsson

Þegar ég missti af falli Berlínarmúrsins

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson veltir fyrir sér hvernig í ósköpunm geti staðið á því að að fall Berlínarmúrsins hafi farið því sem næst framhjá honum fyrir 30 árum.

Hélt uppi rangfærslum í máli albönsku konunnar

Hélt uppi rangfærslum í máli albönsku konunnar

Sigríður Andersen, fyrrum dómsmálaráðherra, fullyrti ranglega að albanska konan hefði ekki hlýtt fyrirmælum um að fara sjálfviljug úr landi. Claudie Ashonie Wilson, lögmaður konunnar, furðar sig á ummælum Sigríðar, og segir þau skaða hagsmuni skjólstæðings síns.

Glys og glamúr á Iceland Airwaves

Glys og glamúr á Iceland Airwaves

Tónlistarveislan Iceland Airwaves fór fram um síðustu helgi. Þetta er annað árið sem Sena heldur hátíðina sem hóf göngu sína árið 1999 og hefur verið haldin árlega síðan.

Cell7 skaraði fram úr á Iceland Airwaves

Gabríel Benjamin

Cell7 skaraði fram úr á Iceland Airwaves

Gabríel Benjamin

Ragna Kjartansdóttir hefur lagt mikla vinnu í rappverkefnið sitt Cell7, en hún skilaði sér í glæsilegum tónleikum sem skildu eftir sig mikil hughrif.

Fyrrverandi verkalýðsforingi sakaður um verkfallsbrot

Fyrrverandi verkalýðsforingi sakaður um verkfallsbrot

Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og fyrrverandi formaður VR, er í hópi þeirra blaðamanna sem eru taldir hafa framið verkfallsbrot. Blaðamannafélag Íslands stefndi Árvakri fyrir Félagsdóm vegna verkfallsbrota. Í dag birtust fréttir aftur á meðan verkfalli stóð.

Leyndin um Afríkuveiðar Samherja

Leyndin um Afríkuveiðar Samherja

Samherjaskjölin

Samherji hefur alltaf reynt að fara hljótt með þá staðreynd að fyrirtækið stundar veiðar í Afríku og var lítið rætt um það miðað við umfang veiða þeirra. Um 1/3 af tekjum Samherja kom frá Afríkuútgerðinni Kötlu Seafood og virðist Samherji ekki hafa getað hugsað sér að yfirgefa Afríku eftir sölu hennar.

Þingmaður gagnrýnir karlaslagsíðu íslenskra fjölmiðla

Þingmaður gagnrýnir karlaslagsíðu íslenskra fjölmiðla

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, bendir á ójafnt kynjahlutfall hjá blöðum og ljósvakamiðlum.

Samherji sendi 640 milljóna króna „peningaflæði“ í skattaskjólið Máritíus

Samherji sendi 640 milljóna króna „peningaflæði“ í skattaskjólið Máritíus

Samherjaskjölin

Samherji stofnaði eignarhaldsfélag í skattaskjólinu Máritíus sem tók við þóknunum frá fyrirtækjum útgerðarfélagsins í Namibíu sem námu 5 prósentum af heildartekjum félagsins í Namibíu.

Efling kallar eftir lögfestingu nýrrar stjórnarskrár í ljósi Samherjamálsins

Efling kallar eftir lögfestingu nýrrar stjórnarskrár í ljósi Samherjamálsins

Samherjaskjölin

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir Samherjamálið sýna að arðurinn af fiskveiðiauðlindunum sé notaður til að fjármagna spillingarbandalög en renni ekki til fólksins.

Leiðari

Sómakennd Samherja

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur tekið sér hlutverk þolanda í íslensku samfélagi. Hann hefur kvartað undan „árásum“ eftirlitsaðila og reynt að fá þá í fangelsi. Í ljós er komið að Samherji stendur fyrir stórfelldum mútugreiðslum til að ná undir sig fiskveiðikvóta.

Höfundar