Mest lesið

1
Lifir í nálægð við dauðann
Pétur Guðmann Guðmannsson réttarmeinafræðingur starfar í návígi við dauðann alla daga en í kjallara gamla Blóðbankans á Barónsstíg kryfur hann daglega lík eða tvö.

2
Dauðinn veitir manni þolinmæði
Karólína Helga Símonardóttir var enn í sorgarferli vegna föðurmissis þegar eiginmaður hennar varð bráðkvaddur á sama ári. Sorgin kenndi henni að taka lífinu með æðruleysi, enda ráði fólk örlögum sínum ekki sjálft.

3
Óútskýrðum dauðsföllum fjölgar verulega
Veruleg aukning er á tilfellum þar sem réttarmeinafræðilega rannsókn þarf til að hægt sé að ákveða dánarorsök. Um 20 prósent andláta hér á landi flokkast sem ótímabær. Réttarmeinafræðingur segir að ekkert bendi til að sjálfsvígum fari fjölgandi.

4
171 mannslát kom til kasta lögreglunnar á síðast ári
Sýnileg aukning er í fjölda mannsláta sem komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári miðað við fyrri ár. Réttarkrufning fór fram í 77 prósent tilvika sem er einnig aukining milli ára.

5
264. spurningaþraut: Caligula, Jesus Christ Superstar, Lína langsokkur og Álfheiður Ingadóttir
Hér er þrautin sú síðan í gær. * Fyrri aukaspurning: Hvaða trúarbrögð tengjast mannvirkinu hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hver var Caligula? 2. Hvaða fræga sönglag hefst á þessa leið (í lauslegri íslenskri þýðingu): „Ungi maður, það er engin ástæða til að vera niðurlútur, ég segi, ungi maður, taktu þér nú tak, ég segi, ungi maður, því þú ert...

6
Illugi Jökulsson
Spilaði Neró á Twitter – nei, fiðlu! – meðan Róm brann?
Sá Rómarkeisari sem Donald Trump er skyldastur er óumdeilanlega Neró. Báðir eru sakaðir um að hafa látið reka á reiðanum meðan allt var í volli.

7
Tíræður Blíðfari
„Hann var á grásleppu í fyrravor, en þá fór skrúfan af, orðin gegnryðguð. Enda er hann Blíðfari kominn á tíræðisaldur,“ sagði Hlöðver Kristinsson þar sem hann var að huga að bátnum niður við höfnina á Vogum á Vatnsleysuströnd fyrr í dag. Nái frumvarp Sjávarútvegsráðherra fram, sem var lagt fram á Alþingi nú um daginn, verður mikil breyting á veiðunum. Í stað veiðidaga, eins og verið hefur mörg undanfarin ár, verður útgefinn kvóti á grundvelli veiða undanfarinna ára. Grásleppuvertíðin hefst venjulega upp úr miðjum mars.