Pressa

Bald­ur seg­ist per­sónu­lega vera á móti ís­lensk­um her

Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi fullyrðir að hann sé á móti því að stofnaður sé her á Íslandi. „Við erum herlaus þjóð og við eigum að vera það,“ segir hann í nýjasta þætti Pressu. En Baldur hafði áður viðrað hugmyndina um varnarlið áður en hann fór í framboð.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson, Helgi Seljan, Margrét Marteinsdóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    „Heilagar meyjar og kattafrumvarpið alræmda“
    Þjóðhættir #49

    „Heil­ag­ar meyj­ar og kattafrum­varp­ið al­ræmda“

    Kynferðislegt efni notað til fjárkúgunar
    Á vettvangi #3

    Kyn­ferð­is­legt efni not­að til fjár­kúg­un­ar

    Vinaþjóðir leggja til vopn og peninga
    Úkraínuskýrslan #4

    Vina­þjóð­ir leggja til vopn og pen­inga

    Litla Gunna í Kristjaníu, litli Jón á Kvíabryggju
    Sif #12

    Litla Gunna í Kristjan­íu, litli Jón á Kvía­bryggju