Laxeldi
Fréttamál
Fiskisund selur í Arnarlaxi fyrir 1700 milljónir

Fiskisund selur í Arnarlaxi fyrir 1700 milljónir

·

Tryggingamiðstöðin og Fiskisund eru seljendur hlutabréfanna í Arnarlaxi. Með viðskiptunum lýkur aðkomu Fiskisunds að íslensku laxeldi en félagið hefur hagnast vel á hlutabréfum með íslensk laxeldisfyrirtæki.

Norski laxeldisrisinn Salmar orðinn meirihlutaeigandi í Arnarlaxi eftir 2,5 milljarða viðskipti

Norski laxeldisrisinn Salmar orðinn meirihlutaeigandi í Arnarlaxi eftir 2,5 milljarða viðskipti

·

Salmar kaupir rúmlega 12 prósenta hlut í Arnarlaxi af óþekktum aðilum. Verðmæti Arnarlax um 20 milljarðar króna miðað við yfirtökutilboðið sem öðrum hluthöfum hefur verið gert. Kaupverð hlutabréfanna um 2,5 milljarðar. Salmar vill ekki gefa upp hver seljandi bréfanna er.

Banki í Lúxemborg heldur leynd yfir næststærsta hluthafa Arnarlax

Banki í Lúxemborg heldur leynd yfir næststærsta hluthafa Arnarlax

·

Banki í Lúxemborg er skráður fyrir tæplega 15 prósenta hlut í Arnarlaxi. Stjórnarformaður Arnarlax segist ekki geta veitt upplýsingar um einstaka hluthafa.

Arnarlax lofar bót og betrun út af níu strokulöxum

Arnarlax lofar bót og betrun út af níu strokulöxum

·

Níu af ellefu eldislöxum sem veiddust í íslenskum ám og Hafrannsóknastofnun upprunagreindi koma frá Arnarlaxi. Stjórnarformaður Arnarlax harmar slysasleppingarnar. Leigutakar laxveiðiáa á Norðurlandi þar sem tveir eldislaxar veiddust segja niðurstöðuna slæma.

Laxastofnum fórnað fyrir sjókvíaeldi á laxi?

Jóhannes Sturlaugsson

Laxastofnum fórnað fyrir sjókvíaeldi á laxi?

·

Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur, sem veiddi eldislaxana í Fífustaðadalsá í Arnarfirði, hefur áhyggjur af sjókvíaeldi á Íslandi.

Hafró að ljúka greiningu  á uppruna  níu eldislaxa sem sluppu úr sjókvíum

Hafró að ljúka greiningu á uppruna níu eldislaxa sem sluppu úr sjókvíum

·

Hafrannsóknastofnun erfðagreinir níu eldislaxa sem sloppið hafa úr sjókvíum og veiðst í ferskvatni. Engir eldislaxar merktir þrátt fyrir að lög kveði á um það.

Arnarlax vill ekki svara spurningum um eldislaxana sem veiddust í Arnarfirði

Arnarlax vill ekki svara spurningum um eldislaxana sem veiddust í Arnarfirði

·

Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, segir að málaferli komi í veg fyrir að hann geti tjáð sig um eldislax sem veiddist í Fífustaðadalsá í Arnarfirði.

Stærsta sushi-keðja landsins hættir með lax úr sjókvíum

Stærsta sushi-keðja landsins hættir með lax úr sjókvíum

·

Tokyo-sushi selur bara lax úr landeldi Samherja. Hættir að bjóða upp á lax úr sjókvíaeldi. Eigandinn, Andrey Rudkov, segist hafa viljað koma til móts við þá neytendur sem vilja ekki borða eldislax úr sjókvíaeldi.

Stærsti eig­andi lax­eldis­fyrir­tækisins Arnar­lax er einn ríkasti maðurinn í Noregi

Stærsti eig­andi lax­eldis­fyrir­tækisins Arnar­lax er einn ríkasti maðurinn í Noregi

·

Gustav Magnar Witzøe er einn ríkasti maður Noregs og er jafnframt stærsti einstaki hagsmunaaðilinn í íslensku laxeldi. Norsk eldisfyrirtæki eiga um 84 prósent í hlutafé íslenskra laxeldisfyrirtækja, meðal annars Salmar AS sem er fyrirtæki Witzøe.

Telur almenning hafa rétt á að vita að laxeldi sé dýraníð: „Svona er ástandið undir yfirborðinu“

Telur almenning hafa rétt á að vita að laxeldi sé dýraníð: „Svona er ástandið undir yfirborðinu“

·

Sænski blaðamaðurinn og fluguveiðimaðurinn Mikael Frödin var dæmdur fyrir að taka upp myndband af ástandi eldislaxa í opinni sjókví í Norður-Noregi. Hann lítur á aðgerð sína sem neyðarrétt til að upplýsa almenning um áhrif laxeldis á náttúruna.

Enginn veit hvort fimm eldislaxar sluppu eða nærri fimm þúsund

Enginn veit hvort fimm eldislaxar sluppu eða nærri fimm þúsund

·

Slysasleppingin hjá Arnarlaxi í Tálknafirði í sumar undirstrikar landlæg vandamál í sjókvíaeldi. Matvælastofnun getur ekki sannreynt upplýsingar um slysasleppingar. Í Noregi er áætlað að þrefalt fleiri eldislaxar sleppi úr sjókvíum en þeir villtu laxar sem synda upp í norskar ár.

Matvælastofnun hefur ekki veitt upplýsingar um slysasleppingar hjá Arnarlaxi

Matvælastofnun hefur ekki veitt upplýsingar um slysasleppingar hjá Arnarlaxi

·

Arnarlax sendi Matvælastofnun upplýsingar um slysasleppingar hjá fyrirtækinu í júlí. Matvælastofnun hefur ekki viljað veita upplýsingar um slysasleppingarnar þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir. Fimm göt komu á eldiskví í Tálknafirði með þeim afleiðingum að eldisfiskar komust út í náttúruna.