Mikill laxadauði hjá Arnarlaxi vegna vetrarkulda
FréttirLaxeldi

Mik­ill laxa­dauði hjá Arn­ar­laxi vegna vetr­arkulda

Upp­gjör Arn­ar­lax á fyrsta árs­fjórð­ungi varð fyr­ir nei­kvæð­um áhrif­um vegna laxa­dauða. Eig­andi Salm­ar bók­fær­ir verð­mæti Arn­ar­lax mörg­um millj­örð­um hærra en norska fé­lag­ið greiddi fyr­ir það. Ekk­ert af þessu fé fer í rík­iskass­ann.
Sjávarútvegsráðuneytið ræður tvo sérfræðinga með bein tengsl við hagsmunaaðila í laxeldi
FréttirLaxeldi

Sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­ið ræð­ur tvo sér­fræð­inga með bein tengsl við hags­muna­að­ila í lax­eldi

Fyrr­ver­andi starfs­mað­ur ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­is stjórn­ar­for­manns Arn­ar­lax fast­ráð­inn sem sér­fræð­ing­ur. Tengda­dótt­ir Ein­ars Kr. Guð­finns­son­ar, eins helsta lobbí­ista lax­eld­is á Ís­landi, sömu­leið­is fast­ráð­in. Sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­ið tel­ur þau ekki van­hæf til að fjalla um lax­eld­is­mál á Ís­landi.
Formaður bæjarráðs Ísafjarðar ráðinn til norsks laxeldisfyrirtækis
FréttirLaxeldi

Formað­ur bæj­ar­ráðs Ísa­fjarð­ar ráð­inn til norsks lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is

Daní­el Jak­obs­son, efsti mað­ur á lista Sjálf­stæð­is­flokks­ins á Ísa­firði, flyt­ur til Nor­egs og vinn­ur hjá Norway Royal Salmon. Fékk starf­ið í gegn­um lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arctic Fish á Ísa­firði, sem er í eigu Norway Roayl Salmon.
Salmar hefur greitt 11 milljarða fyrir laxeldisleyfi Arnarlax sem kosta 58 milljarða á uppboðum ríkisins í Noregi
FréttirLaxeldi

Salm­ar hef­ur greitt 11 millj­arða fyr­ir lax­eld­is­leyfi Arn­ar­lax sem kosta 58 millj­arða á upp­boð­um rík­is­ins í Nor­egi

Í árs­reikn­ingi móð­ur­fé­lags Arn­ar­lax kem­ur fram hveru van­met­in lax­eld­is­leyfi fyr­ir­tæk­is­ins hafa ver­ið. Fyr­ir­tæk­ið Salm­ar fjór­fald­ar bók­fært verð­mæti lax­eld­is­leyfa fyr­ir­tæk­is­ins í árs­reikn­ingn­um.
Uppfærð frétt: Bannið við laxeldi enn í gildi í annarri reglugerð
FréttirLaxeldi

Upp­færð frétt: Bann­ið við lax­eldi enn í gildi í ann­arri reglu­gerð

Bann við lax­eldi í námunda við lax­veiði­ár var af­num­ið í einni reglu­gerð en flutt yf­ir í aðra. Enn­þá er bann­að að vera með sjókví­ar í minna en 5 kíló­metra fjar­lægð frá lax­veiði­ám þar sem 100 lax­ar veið­ast.
Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið
Fréttir

Ræða við banda­rísk­an fjár­fest­inga­sjóð um Finna­fjarð­ar­verk­efn­ið

Trún­að­ar­á­kvæði í samn­ing­um Langa­nes­byggð­ar og Vopna­fjarð­ar­hrepps vegna um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði hindr­ar að þeir verði gerð­ir op­in­ber­ir. Sveit­ar­fé­lög­in eru minni­hluta­eig­end­ur að þró­un­ar­fé­lagi og banda­rísk­ur fjár­fest­ir með sér­þekk­ingu á Norð­ur­slóð­um kem­ur lík­lega inn í næsta skrefi. Norsk­ir að­il­ar í lax­eldi horfa til svæð­is­ins.
Stærsti eigandi Arnarlax ætlar að greiða 36 milljarða í arð
FréttirLaxeldi

Stærsti eig­andi Arn­ar­lax ætl­ar að greiða 36 millj­arða í arð

Lax­eld­isris­inn Salm­ar er stærsti hags­mun­að­il­inn í ís­lensku lax­eldi. Fé­lag­ið á nú rúm­lega 63 pró­senta hlut í Arn­ar­laxi. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur sett millj­arða króna í hluta­bréf Arn­ar­lax og veðj­ar á að fé­lag­ið skili hagn­aði í fram­tíð­inni.
Fiskisund selur í Arnarlaxi fyrir 1700 milljónir
FréttirLaxeldi

Fiskisund sel­ur í Arn­ar­laxi fyr­ir 1700 millj­ón­ir

Trygg­inga­mið­stöð­in og Fiskisund eru selj­end­ur hluta­bréf­anna í Arn­ar­laxi. Með við­skipt­un­um lýk­ur að­komu Fiskisunds að ís­lensku lax­eldi en fé­lag­ið hef­ur hagn­ast vel á hluta­bréf­um með ís­lensk lax­eld­is­fyr­ir­tæki.
Norski laxeldisrisinn Salmar orðinn meirihlutaeigandi í Arnarlaxi eftir 2,5 milljarða viðskipti
FréttirLaxeldi

Norski lax­eld­isris­inn Salm­ar orð­inn meiri­hluta­eig­andi í Arn­ar­laxi eft­ir 2,5 millj­arða við­skipti

Salm­ar kaup­ir rúm­lega 12 pró­senta hlut í Arn­ar­laxi af óþekkt­um að­il­um. Verð­mæti Arn­ar­lax um 20 millj­arð­ar króna mið­að við yf­ir­töku­til­boð­ið sem öðr­um hlut­höf­um hef­ur ver­ið gert. Kaup­verð hluta­bréf­anna um 2,5 millj­arð­ar. Salm­ar vill ekki gefa upp hver selj­andi bréf­anna er.
Banki í Lúxemborg heldur leynd yfir næststærsta hluthafa Arnarlax
FréttirLaxeldi

Banki í Lúx­em­borg held­ur leynd yf­ir næst­stærsta hlut­hafa Arn­ar­lax

Banki í Lúx­em­borg er skráð­ur fyr­ir tæp­lega 15 pró­senta hlut í Arn­ar­laxi. Stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax seg­ist ekki geta veitt upp­lýs­ing­ar um ein­staka hlut­hafa.
Arnarlax lofar bót og betrun út af níu strokulöxum
FréttirLaxeldi

Arn­ar­lax lof­ar bót og betr­un út af níu stroku­löx­um

Níu af ell­efu eld­islöx­um sem veidd­ust í ís­lensk­um ám og Haf­rann­sókna­stofn­un upp­runa­greindi koma frá Arn­ar­laxi. Stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax harm­ar slysaslepp­ing­arn­ar. Leigu­tak­ar lax­veiði­áa á Norð­ur­landi þar sem tveir eld­islax­ar veidd­ust segja nið­ur­stöð­una slæma.
Laxastofnum fórnað fyrir sjókvíaeldi á laxi?
AðsentLaxeldi

Jóhannes Sturlaugsson

Laxa­stofn­um fórn­að fyr­ir sjókvía­eldi á laxi?

Jó­hann­es Stur­laugs­son líf­fræð­ing­ur, sem veiddi eld­islax­ana í Fífustaða­dalsá í Arnar­firði, hef­ur áhyggj­ur af sjókvía­eldi á Ís­landi.