Stærsti eig­andi lax­eldis­fyrir­tækisins Arnar­lax er einn ríkasti maðurinn í Noregi
FréttirLaxeldi

Stærsti eig­andi lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Arn­ar­lax er einn rík­asti mað­ur­inn í Nor­egi

Gustav Magn­ar Witzøe er einn rík­asti mað­ur Nor­egs og er jafn­framt stærsti ein­staki hags­muna­að­il­inn í ís­lensku lax­eldi. Norsk eld­is­fyr­ir­tæki eiga um 84 pró­sent í hluta­fé ís­lenskra lax­eld­is­fyr­ir­tækja, með­al ann­ars Salm­ar AS sem er fyr­ir­tæki Witzøe.
Telur almenning hafa rétt á að vita að laxeldi sé dýraníð: „Svona er ástandið undir yfirborðinu“
FréttirLaxeldi

Tel­ur al­menn­ing hafa rétt á að vita að lax­eldi sé dýr­aníð: „Svona er ástand­ið und­ir yf­ir­borð­inu“

Sænski blaða­mað­ur­inn og flugu­veiði­mað­ur­inn Mika­el Fröd­in var dæmd­ur fyr­ir að taka upp mynd­band af ástandi eld­islaxa í op­inni sjókví í Norð­ur-Nor­egi. Hann lít­ur á að­gerð sína sem neyð­ar­rétt til að upp­lýsa al­menn­ing um áhrif lax­eld­is á nátt­úr­una.
Enginn veit hvort fimm eldislaxar sluppu eða nærri fimm þúsund
GreiningLaxeldi

Eng­inn veit hvort fimm eld­islax­ar sluppu eða nærri fimm þús­und

Slysaslepp­ing­in hjá Arn­ar­laxi í Tálkna­firði í sum­ar und­ir­strik­ar land­læg vanda­mál í sjókvía­eldi. Mat­væla­stofn­un get­ur ekki sann­reynt upp­lýs­ing­ar um slysaslepp­ing­ar. Í Nor­egi er áætl­að að þre­falt fleiri eld­islax­ar sleppi úr sjókví­um en þeir villtu lax­ar sem synda upp í norsk­ar ár.
Matvælastofnun hefur ekki veitt upplýsingar um slysasleppingar hjá Arnarlaxi
FréttirLaxeldi

Mat­væla­stofn­un hef­ur ekki veitt upp­lýs­ing­ar um slysaslepp­ing­ar hjá Arn­ar­laxi

Arn­ar­lax sendi Mat­væla­stofn­un upp­lýs­ing­ar um slysaslepp­ing­ar hjá fyr­ir­tæk­inu í júlí. Mat­væla­stofn­un hef­ur ekki vilj­að veita upp­lýs­ing­ar um slysaslepp­ing­arn­ar þrátt fyr­ir ít­rek­að­ar beiðn­ir. Fimm göt komu á eldisk­ví í Tálkna­firði með þeim af­leið­ing­um að eld­is­fisk­ar komust út í nátt­úr­una.
Telur verðmæti laxeldisleyfa vera 100 til 150 sinnum hærra en greitt er
FréttirLaxeldi

Tel­ur verð­mæti lax­eld­is­leyfa vera 100 til 150 sinn­um hærra en greitt er

Þórólf­ur Matth­ías­son hag­fræði­pró­fess­or seg­ir að ef mið­að er við það sem greitt er fyr­ir leyfi til sjókvía­eld­is á laxi í Nor­egi sé verð­mæti þeirra leyfa sem veitt voru á norð­an­verð­um Vest­fjörð­um 31 til 56 millj­arð­ar króna.
Umhverfisráðherra skipti um skoðun: Fannst inngrip í úrskurðarnefndir fráleit hugmynd árið 2016
FréttirLaxeldi

Um­hverf­is­ráð­herra skipti um skoð­un: Fannst inn­grip í úr­skurð­ar­nefnd­ir frá­leit hug­mynd ár­ið 2016

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra sagði ár­ið 2016 að rík­is­stjórn­inni væri óheim­ilt sam­kvæmt al­þjóða­samn­ing­um að hafa áhrif á úr­skurð­ar­nefnd­ir. Lög um lax­eldi voru sam­þykkt á Al­þingi í gær­kvöldi. Fyrr­ver­andi um­hverf­is­ráð­herra gagn­rýn­ir Vinstri græn fyr­ir hræsni.
Landvernd snýst gegn umhverfisráðherra í laxeldismáli
FréttirLaxeldi

Land­vernd snýst gegn um­hverf­is­ráð­herra í lax­eld­is­máli

Stjórn Land­vernd­ar hvet­ur um­hverf­is­ráð­herra og sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra til að hætta við laga­setn­ingu vegna lax­eld­is á Vest­fjörð­um. Stjórn­sýsla í mála­flokkn­um sé veik fyr­ir. Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra er fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar.
Laxeldisfyrirtækin fái tíu mánaða leyfi
FréttirLaxeldi

Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in fái tíu mán­aða leyfi

Rík­is­stjórn var köll­uð á auka­fund til að kynna frum­varp sem veit­ir eld­islax­fyr­ir­tækj­um færi á bráða­birgða­leyfi. Þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks seg­ir gjald­þrot hafa kom­ið til tals.
Bjarni Benediktsson vill „eyða óvissu“ um rekstur laxeldisfyrirtækis vinar síns
Fréttir

Bjarni Bene­dikts­son vill „eyða óvissu“ um rekst­ur lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is vin­ar síns

Fjarðalax, ann­að af fyr­ir­tækj­un­um sem missti ný­lega starfs­leyfi sitt í lax­eldi, er að hluta í eigu Ein­ars Arn­ar Ólafs­son­ar, vin­ar og stuðn­ings­manns Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra. Bjarni seg­ir að „bregð­ast þurfi hratt við“ og bæta úr ágöll­um í ferli máls­ins.
Tímamótaúrskurðir í laxeldismálum
Óttar Yngvason
AðsentLaxeldi

Óttar Yngvason

Tíma­móta­úrskurð­ir í lax­eld­is­mál­um

Ótt­ar Yngva­son, lög­mað­ur kær­enda, skrif­ar um ný­lega úr­skurði þar sem ógilt voru rekstr­ar­leyfi Fjarðalax ehf. og Arctic Fish farm hf. fyr­ir lax­eldi í opn­um sjókví­um í Pat­reks­firði og Tálkna­firði.
Borga fimm milljarða fyrir eldislaxkvóta í Noregi en ekkert á Íslandi
FréttirLaxeldi

Borga fimm millj­arða fyr­ir eld­islaxkvóta í Nor­egi en ekk­ert á Ís­landi

Móð­ur­fé­lag ís­lenska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Arn­ar­lax keypti rúm­lega 2.000 tonna lax­eldisk­vóta í Nor­egi fyr­ir tæpa 5 millj­arða. Arn­ar­lax fram­leið­ir 8.000 tonn á Ís­landi og greið­ir ekk­ert til ís­lenska rík­is­ins fyr­ir lax­eld­is­leyf­in.
Íslendingar gefa Arnarlaxi laxeldiskvóta sem norska ríkið selur á 12,5 milljarða
FréttirLaxeldi

Ís­lend­ing­ar gefa Arn­ar­laxi lax­eldisk­vóta sem norska rík­ið sel­ur á 12,5 millj­arða

Ef Ís­land myndi selja lax­eldisk­vóta á sama verði og Norð­menn ætti ís­lenska rík­ið að fá 110 millj­arða króna fyr­ir 71 þús­und tonna fram­leiðslu. Auð­linda­gjald­ið sem stung­ið er upp á skýrslu nefnd­ar um stefnu­mörk­un í lax­eldi nem­ur ein­um millj­arði króna fyr­ir 67 þús­und tonna fram­leiðslu. Ís­lenskt lax­eldi að stóru leyti í eigu norskra að­ila sem greiða ekk­ert fyr­ir lax­eld­is­leyf­in.