Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Ættingi stofnanda stærsta hluthafa Artic Fish: „Skammast mín fyrir að vera Norðmaður“

Frederik W. Mow­inckel, ætt­ingi stofn­anda norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Mowi, sendi inn um­sögn um frum­varp matæla­ráð­herra um lagar­eldi. Mowi er stærsti eig­andi Arctic Fish á Ísa­firði. Mow­inckel-fjöl­skyld­an er ósátt við að nafn þeirra sé not­að á fyr­ir­tæk­ið vegna þess að hún er á móti lax­eldi í opn­um sjókví­um.

Ættingi stofnanda stærsta hluthafa Artic Fish: „Skammast mín fyrir að vera Norðmaður“
305 umsagnir hafa borist 305 umsagnir frá fjölmörgum aðilum hafa borist við frumvarp Svandísar Svavarsdóttur um lagareldi, meðal annars laxeldi í sjókvíum. Ein umsögnin er frá Frederik W. Mowinckel sem er sonur stofnanda laxeldisfyrirtækisins Mowi, stærsta hluthafa Arctic Fish á Ísafirði.

„Fjölskylda okkar myndi ekki vilja vera tengd við það hvernig lax er framleiddur í opnum sjókvíum dag. Þessi mótmæli, sem 84 ára gamall faðir minn setti fram, urðu tilefni frétta víða um heim,“ segir Norðmaðurinn, Frederik W. Mowinckel, ættingi stofnanda laxeldisfyrirtækisins Mowi, sem er stærsti hluthafi Arctic Fish á Ísafirði, í umsögn um frumvarpið um lagareldi sem legið hefur til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda á Íslandi.  Mowi heitir eftir fjölskyldu Frederiks en frændi hans, Thor Mowinckel, stofnaði fyrirtækið á sínum tíma á sjöunda áratugnum. 

Í umsögn Fredriks Mowinckels er rakið hvernig fjölskyldan barðist gegn því árið 2018 að Mowi nafnið yrði notað á fyrirtækið en þá breytti laxeldisrisinn Marine Harvest um nafn. Mowi hafði orðið hluti af Marine Harvest í viðskiptum á míunda áratugnum en Mowinckel fjölskyldan hafði þá meðal annars verið orðin ósátt við umhverfisáhrifin af laxeldinu. Mótmælin sem Frederik W. Mowinckel vísaði til að 84 ára gamall faðir hans hafi sett fram snerust um að ekki væri við hæfi að nafn fjölskyldunnar yrði notað á fyrirtækið. 

Alls hafa borist 305 umsagnir um lagafrumvarpið, nokkrar frá þekktum einstaklingum eins og stofnanda Patagonia, Yvon Chouinard, og tónlistarmanninum Bubba Morthens.

„Við reyktum einu sinni í flugvélum og keyrðum bíla án þess að vera með öryggisbelti.“
Frederik W. Mowinckel,
fjárfestir og ættingi stofnanda laxeldisfyrirtækisins Mowi

Mowi var stofnað á sjöunda áratugnum í Noregi, líkt og mörg önnur þekkt norsk laxeldisfyrirtæki, og segir Mowinckel að þá hafi sjókvíaeldi kannski verið í lagi af því ekki lá fyrir hversu slæm umhverfisáhrifin af því væru.  „Eins mikið og ég vildi að við hefðum aldrei stofnað Mowi þá trúi ég því líka að það sem við gerðum í fortíðinni hafi verið allt í lagi þá, en það er ekki lengur í lagi. Í slíkum aðstæðum verðum við að breytast, Þetta er bara svo einfalt. Við reyktum einu sinni í flugvélum og keyrðum bíla án þess að vera með öryggisbelti. Við  gerum þetta ekki lengur af því að við höfum áttað okkur á því að þetta er ekki í lagi. Hið sama á við um sjókvíaeldið. 

Samkvæmt því sem Mowinckel segir þá er sjókvíaeldi, eins og það er stundað í opnum sjókvíum, skaðlegt náttúrunni en að samt fái þess fyrirtæki að halda áfram að stækka: „Og samt fá laxeldisfyrirtækin að halda áfram árásum sínum á eina strandlengju eftir annarri. Af hverju?

„Fleiri og fleiri Norðmenn eru, eins og ég, farnir að skammast sín fyrir að vera frá Noregi“
Frederik W. Mowinckel

Hann endar umsögnina, eftir breiðsíðuárás á Noreg, svo á því að segja að villimenn - norsk laxeldisfyrirtæki - knýi dyra á Íslandi og að ekki eigi að hleypa þeim inn. „Ekki leyfa fyrirtækjum frá slíku landi að eyðileggja náttúruna. Þetta eru barbarar sem knýja dyra hjá ykkur, dömur mínar og herrar: Ekki hleypa þeim inn. Ekki leyfa laxeldi í opnum sjókvíum. Þið munið enda röngum megin í mannkynssögunni.

Kjósa
55
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (31)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Vér aumingjar, hleypum öllum að ef peningalyktin er nógu stæk. Þetta var allt vitað áður en þeim var gefið leyfið. Mammon alltaf samur við sig.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    2
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    2
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Sammála greinarhöfundi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Katrín telur sig ekki þurfa að svara spurningum um laxeldisfrumvarp
FréttirLaxeldi

Katrín tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um lax­eld­is­frum­varp

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­setafram­bjóð­andi og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra þar til fyr­ir tæp­um mán­uði síð­an, tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um mál sem hún kom að á Al­þingi sem enn eru í vinnslu þar. Í fyrsta skipti er for­setafram­bjóð­andi í þeirri stöðu að þurfa mögu­lega að sam­þykkja eða synja lög­um sem við­kom­andi kom að á þingi sem ráð­herra.
Gagnrýni SFS leiddi til lykilbreytinga á laxeldisfrumvarpinu
SkýringLaxeldi

Gagn­rýni SFS leiddi til lyk­il­breyt­inga á lax­eld­is­frum­varp­inu

Gagn­rýni frá Sam­bandi ís­lenskra sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja spil­aði stóra rullu í því að nýju frum­varpi um lax­eldi var breytt og við­ur­lög minnk­uð við slysaslepp­ing­um. Þetta er ann­að mest um­deilda ákvæði frum­varps­ins en hitt snýst um að gefa lax­eld­is­fyr­ir­tækj­un­um ótíma­bund­in leyfi til sjókvía­eld­is hér við land. Mat­væla­ráð­herra vill hætta við ótíma­bundnu leyf­in í lax­eld­inu eft­ir harða um­ræðu á Al­þingi.

Mest lesið

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Katrín telur sig ekki þurfa að svara spurningum um laxeldisfrumvarp
2
FréttirLaxeldi

Katrín tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um lax­eld­is­frum­varp

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­setafram­bjóð­andi og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra þar til fyr­ir tæp­um mán­uði síð­an, tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um mál sem hún kom að á Al­þingi sem enn eru í vinnslu þar. Í fyrsta skipti er for­setafram­bjóð­andi í þeirri stöðu að þurfa mögu­lega að sam­þykkja eða synja lög­um sem við­kom­andi kom að á þingi sem ráð­herra.
Formaður Sameykis sakaður um ógnarstjórn
3
Skýring

Formað­ur Sam­eyk­is sak­að­ur um ógn­ar­stjórn

Skrif­stofa Sam­eyk­is hef­ur und­an­far­ið ver­ið að glíma við ósætti á vinnu­staðn­um og slæm­an vinnu­anda. Sam­kvæmt ný­legri út­tekt sem gerð var á vinnu­staðn­um bend­ir ým­is­legt til að vand­ann megi rekja til fram­komu og stjórn­un­ar­hátta for­manns Sam­eyk­is, Þór­ar­ins Eyfjörð. Sjálf­ur seg­ist hann hafa tek­ið til sín eitt­hvað af þeirri gagn­rýni sem bein­ist gegn hon­um og að vinna við að bæta and­rúms­loft­ið á skrif­stof­unni sé vel á veg kom­inn.
Úr öskunni við Vesúvíus: Höfundur Atlantis skammar þrælastúlku á banabeðinu!´
10
Flækjusagan

Úr ösk­unni við Vesúvíus: Höf­und­ur Atlant­is skamm­ar þræla­stúlku á bana­beð­inu!´

Fyr­ir tæp­um fimm ár­um birt­ist á vef­síðu Stund­ar­inn­ar, sem þá hét, stutt flækj­u­sögu­grein um nýja tækni sem þá átti að fara að beita á fjöld­ann all­an af papýrus­roll­um sem fund­ist höfðu í stóru bóka­safni í bæn­um Hercul­an­um í ná­grenni Napólí. Þannig papýrus­roll­ur voru bæk­ur þess tíma. Þeg­ar Vesúvíus gaus ár­ið 79 ET (eft­ir upp­haf tíma­tals okk­ar) grófst Hercul­an­um á kaf...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Örlæti Haraldar kostar ríkissjóð yfir hálfan milljarð
3
Afhjúpun

Ör­læti Har­ald­ar kost­ar rík­is­sjóð yf­ir hálf­an millj­arð

Rík­is­sjóð­ur sit­ur uppi með yf­ir 500 millj­óna króna reikn­ing eft­ir að Har­ald­ur Johann­essen, fyrr­ver­andi rík­is­lög­reglu­stjóri, hækk­aði líf­eyr­is­rétt­indi út­val­inna und­ir­manna sinna um helm­ing, án þess að hafa til þess heim­ild. Þetta er nið­ur­staða meiri­hluta Hæsta­rétt­ar sem kall­ar verk Har­ald­ar „ör­læt­is­gjörn­ing“. Stór hluti þess­ara und­ir­manna Har­ald­ar skrif­aði und­ir op­in­bera stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu við hann stuttu síð­ar. Samn­ing­arn­ir standa samt því und­ir­menn­irn­ir vissu ekki bet­ur en að Har­ald­ur mætti gera þá. Um­mæli tveggja ráð­herra hafi styrkt þá trú þeirra.
Þórður Snær Júlíusson
6
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Dýr­asta kosn­ingalof­orð Ís­lands­sög­unn­ar

Ár­ið 2003 lof­aði Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn 90 pró­sent lán­um til hús­næð­is­kaupa svo börn gætu flutt úr for­eldra­hús­um. Rík­is­ábyrgð var á fjár­mögn­un lán­anna. Nú, tveim­ur ára­tug­um síð­ar, stend­ur rík­is­sjóð­ur frammi fyr­ir því að vera að tapa að nokkr­um millj­örð­um króna á mán­uði vegna þess­ara lof­orða og það hef­ur aldrei ver­ið erf­ið­ara fyr­ir ungt fólk að kom­ast í eig­ið hús­næði.
Davíð kallar borgarstjórn bjálfa fyrir að taka niður styttuna af Séra Friðriki
7
FréttirSr. Friðrik og drengirnir

Dav­íð kall­ar borg­ar­stjórn bjálfa fyr­ir að taka nið­ur stytt­una af Séra Frið­riki

Rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins seg­ir upp­lýs­ing­ar um að Séra Frið­rik Frið­riks­son, stofn­andi KFUM, hafi beitt fjöl­marga drengi kyn­ferð­is­legu áreiti og of­beldi vera „get­gát­ur eins manns“ eft­ir að „ímynd­un­ar­afl hans fór loks í gang eft­ir tæp 75 ár.“ Það að stytta af hon­um hafi ver­ið fjar­lægð sé merki um of­stæki þeirra sem noti hvert tæki­færi til að þykj­ast betra og pen­inga­laus­ara en ann­að fólk.
Katrín telur sig ekki þurfa að svara spurningum um laxeldisfrumvarp
9
FréttirLaxeldi

Katrín tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um lax­eld­is­frum­varp

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­setafram­bjóð­andi og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra þar til fyr­ir tæp­um mán­uði síð­an, tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um mál sem hún kom að á Al­þingi sem enn eru í vinnslu þar. Í fyrsta skipti er for­setafram­bjóð­andi í þeirri stöðu að þurfa mögu­lega að sam­þykkja eða synja lög­um sem við­kom­andi kom að á þingi sem ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
2
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
6
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
7
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
10
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár