Leiðarar

Leið­ari: Keðju­verk­andi áhrif þess ef for­sæt­is­ráð­herra vill verða for­seti

Leiðari Þórðar Snæs Júlíussonar úr 48. tölublaði Heimildarinnar, sem kom út 27. mars 2024. Þar skrifar hann að búist sé við því að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greini frá því eftir páska hvort hún ætli að bjóða sig fram til forseta Íslands eða ekki. Ákveði hún að taka slaginn getur það haft miklar og alvarlegar afleiðingar fyrir ríkisstjórnarsamstarfið og flokk hennar, Vinstri græn.
· Umsjón: Þórður Snær Júlíusson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Það sem ég á Bjarna Ben að þakka
    Sif

    Það sem ég á Bjarna Ben að þakka

    Hvenær hefðu fyrrum forsetar átt að nýta málskotsréttinn?
    Pressa

    Hvenær hefðu fyrr­um for­set­ar átt að nýta mál­skots­rétt­inn?

    Baldur segist persónulega vera á móti íslenskum her
    Pressa

    Bald­ur seg­ist per­sónu­lega vera á móti ís­lensk­um her

    „Illmenni eru bara alltaf erfið“
    Pressa

    „Ill­menni eru bara alltaf erf­ið“