Þórður Snær Júlíusson

Ritstjóri

Davíð kallar borgarstjórn bjálfa fyrir að taka niður styttuna af Séra Friðriki
FréttirSr. Friðrik og drengirnir

Dav­íð kall­ar borg­ar­stjórn bjálfa fyr­ir að taka nið­ur stytt­una af Séra Frið­riki

Rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins seg­ir upp­lýs­ing­ar um að Séra Frið­rik Frið­riks­son, stofn­andi KFUM, hafi beitt fjöl­marga drengi kyn­ferð­is­legu áreiti og of­beldi vera „get­gát­ur eins manns“ eft­ir að „ímynd­un­ar­afl hans fór loks í gang eft­ir tæp 75 ár.“ Það að stytta af hon­um hafi ver­ið fjar­lægð sé merki um of­stæki þeirra sem noti hvert tæki­færi til að þykj­ast betra og pen­inga­laus­ara en ann­að fólk.
Ísland hefur aldrei verið með færri stig á lista yfir fjölmiðlafrelsi í heiminum
Skýring

Ís­land hef­ur aldrei ver­ið með færri stig á lista yf­ir fjöl­miðla­frelsi í heim­in­um

Ís­land sit­ur áfram í sama sæti og land­ið gerði í fyrra í mæl­ingu Blaða­manna án landa­mæra á fjöl­miðla­frelsi. Land­ið hef­ur aldrei far­ið neð­ar á list­an­um en það en fram­an af öld­inni sat Ís­landi í efstu sæt­um hans. Ófræg­ing­ar­her­ferð­ir og lög­reglu­rann­sókn­ir á blaða­mönn­um er með­al þess sem dreg­ur Ís­land nið­ur.
Leiðari: Dýrasta kosningaloforð Íslandssögunnar
Leiðarar#53

Leið­ari: Dýr­asta kosn­ingalof­orð Ís­lands­sög­unn­ar

Leið­ari Þórð­ar Snæs Júlí­us­son­ar úr 53. tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar sem kom út 19. apríl 2024. Þar skrif­ar hann um kosn­ingalof­orð Fram­sókn­ar­flokks­ins frá ár­inu 2003 þeg­ar flokk­ur­inn lof­aði 90 pró­sent lán­um til hús­næð­is­kaupa. Af­leið­ing þessa lof­orðs er nú stærsti efna­hags­legi myllu­steinn­inn um háls rík­is­sjóðs.
Dýrasta kosningaloforð Íslandssögunnar
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Dýr­asta kosn­ingalof­orð Ís­lands­sög­unn­ar

Ár­ið 2003 lof­aði Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn 90 pró­sent lán­um til hús­næð­is­kaupa svo börn gætu flutt úr for­eldra­hús­um. Rík­is­ábyrgð var á fjár­mögn­un lán­anna. Nú, tveim­ur ára­tug­um síð­ar, stend­ur rík­is­sjóð­ur frammi fyr­ir því að vera að tapa að nokkr­um millj­örð­um króna á mán­uði vegna þess­ara lof­orða og það hef­ur aldrei ver­ið erf­ið­ara fyr­ir ungt fólk að kom­ast í eig­ið hús­næði.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.
Elsku ráðherrar, hættið að gefa Ísland
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Elsku ráð­herr­ar, hætt­ið að gefa Ís­land

Nú stend­ur til að gefa norsk­um lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um ís­lenska firði til eign­ar. Þeg­ar er bú­ið að gefa ör­fá­um út­gerð­ar­fjöl­skyld­um hundruð millj­arða króna hið minnsta af fé sem ætti að hafa far­ið í sam­fé­lags­lega upp­bygg­ingu. Vilji er til þess að gefa einka­að­il­um vindorku en eng­inn vilji til þess að rukka ferða­þjón­ustu fyr­ir nýt­ingu á al­manna­g­æð­um. Hvað geng­ur ís­lensk­um ráða­mönn­um eig­in­lega til?

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu