Stóru málin

Of­beldi í póli­tískri um­ræðu

Í Stóru málunum þessa vikuna verður rætt það ofbeldi sem getur fylgt pólitískri umræðu, hvort sem í netheimi eða raunheimi. Bjartmar og Valur fengu til sín þá Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR og Helga Gunnlaugsson, afbrotafræðing og prófessor við félagsfræðideild Háskóla Íslands, til að ræða málið. Mikil umræða skapaðist, þegar skotið var á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra, um þá hörðu pólitísku umræðu sem á sér stað í íslensku samfélagi.
· Umsjón: Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, Valur Grettisson

Tengdar greinar

Helgi segir að sé valdaöflum ógnað þá sé brugðist við af hörku
Fréttir

Helgi seg­ir að sé valda­öfl­um ógn­að þá sé brugð­ist við af hörku

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR og Helgi Gunn­laugs­son, pró­fess­or við fé­lags­fræði­deild Há­skóla Ís­lands, eru gest­ir Stóru mál­anna þessa vik­una. Í þætt­in­um ræða þeir það of­beldi sem get­ur fylgt póli­tískri um­ræðu, hvort sem í net­heimi eða raun­heimi.
Ragnari Þór hefur verið ítrekað hótað: „Það voru dagsettar aftökur á mig persónulega“
Fréttir

Ragn­ari Þór hef­ur ver­ið ít­rek­að hót­að: „Það voru dag­sett­ar af­tök­ur á mig per­sónu­lega“

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR og Helgi Gunn­laugs­son, pró­fess­or við fé­lags­fræði­deild Há­skóla Ís­lands, eru gest­ir Stóru mál­anna þessa vik­una. Í þætt­in­um ræða þeir það of­beldi sem get­ur fylgt póli­tískri um­ræðu, hvort sem í net­heimi eða raun­heimi.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
„Maður er líka alltaf að gera grín að sjálfum sér“ - Helga Braga Jónsdóttir
52:20

„Mað­ur er líka alltaf að gera grín að sjálf­um sér“ - Helga Braga Jóns­dótt­ir

1:00:00

Ingi­björg Sæ­dís: Ólst upp við sára­fá­tækt

08:12

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Hinseginleikinn minn trompar það ekki að ég sé barn“ Hinsegin félagsmiðstöðin - Hrefna, Nóam og Tinni
58:52

„Hinseg­in­leik­inn minn tromp­ar það ekki að ég sé barn“ Hinseg­in fé­lags­mið­stöð­in - Hrefna, Nóam og Tinni