Hlaðvarp

Bíó Tvíó

Bíó Tvíó

Bíó Tvíó er vikulegt hlaðvarp um íslenskar kvikmyndir. Andrea Björk og Steindór Grétar hafa lagt upp með að horfa á hverja einustu íslensku kvikmynd og ræða um þær af takmarkaðri þekkingu en töluverði ástríðu. Hlaðvarpið var síðast á dagskrá RÚV núll og þar áður á Alvarpinu. 

Fylgja

#177 ·
Tryggð
Andrea og Steindór ræða mynd Ásthildar Kjartansdóttur frá 2019, Tryggð.
Bíó Tvíó
#176 ·
Héraðið
Andrea og Steindór ræða um mynd Gríms Hákonarsonar frá 2019, Héraðið.
Bíó Tvíó
#175 ·
Eden
Andrea og Steindór ræða um spennumyndina Eden frá 2019.
Bíó Tvíó
#174 ·
Ikíngut
Andrea og Steindór ræða fjölskyldumynd Gísla Snæs Erlingssonar frá 2000, Ikíngut.
Bíó Tvíó
#173 ·
Hinn undursamlegi sannleikur um Raquelu drottningu
Andrea og Steindór ræða kvikmynd Ólafs de Fleur frá 2008, The Amazing Truth About Queen Raquela.
Bíó Tvíó
#172 ·
Heiðin
Andrea og Steindór ræða kvikmynd Einars Þórs Gunnlaugssonar frá 2008, Heiðin.
Bíó Tvíó
#171 ·
Gullregn
Andrea og Steindór ræða kvikmynd Ragnars Bragasonar sem kom út í byrjun árs, Gullregn.
Bíó Tvíó
#170 ·
Foxtrot commentary
Andrea og Steindór horfa aftur á klassíska Bíó Tvíó mynd, Foxtrot frá 1988, og ræða hana í rauntíma.
Bíó Tvíó
#169 ·
Taka 5
Andrea og Steindór fjalla um mynd Magnúsar Jónssonar frá 2019, Taka 5.
Bíó Tvíó
#168 ·
Steinbarn
Andrea og Steindór fjalla um mynd Egils Eðvarðssonar frá 1990, Steinbarn.
Bíó Tvíó