Kosningastundin 2021 #8

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra gengur sáttur frá borði þótt Vinstri græn hafi ekki náð mikilvægum málefnum í gegn. Helst sér hann eftir miðhálendisþjóðgarðinum en mun halda baráttunni áfram og segir loftslagsmálin vera stærstu verkefnin á komandi kjörtímabili. Þar þarf að grípa til aðgerða í atvinnulífinu og friða bæði hluta af landi og hafi.
· Umsjón: Alma Mjöll Ólafsdóttir

Tengdar greinar

Guðmundur Ingi: Atkvæði greitt VG sé atkvæði greitt gegn hægri stjórn
FréttirKosningastundin

Guð­mund­ur Ingi: At­kvæði greitt VG sé at­kvæði greitt gegn hægri stjórn

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra geng­ur sátt­ur frá borði þótt Vinstri græn hafi ekki náð mik­il­væg­um mál­efn­um í gegn. Helst sér hann eft­ir mið­há­lend­is­þjóð­garð­in­um en mun halda bar­átt­unni áfram og seg­ir lofts­lags­mál­in vera stærstu verk­efn­in á kom­andi kjör­tíma­bili. Þar þarf að grípa til að­gerða í at­vinnu­líf­inu og friða bæði hluta af landi og hafi.
Jesú var ekki einn á ferð!
11:49

Jesú var ekki einn á ferð!

„Gervikallar gráta ekki “ - Tómas Tómasson alþingismaður
33:31

„Gervikall­ar gráta ekki “ - Tóm­as Tóm­as­son al­þing­is­mað­ur

07:13

Latifa: Við þurft­um að taka erf­ið­ar ákvarð­an­ir og þær voru upp á líf og dauða

„Ísland er húsfélag“ - Svala, Hörður og Einar
1:09:00

„Ís­land er hús­fé­lag“ - Svala, Hörð­ur og Ein­ar