Kosningastundin 2021 #5

Katrín Bald­urs­dótt­ir

Katrín Baldursdóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík Suður, segir að Sósíalistaflokkurinn sé búinn að reikna út hversu miklar tekjur hann þarf til þess að standa við loforð sín og hvernig hann ætlar að nálgast slíkar tekjur en vill hins vegar ekki gefa upp hver upphæðin er, það væri „fáránlegt“. Hún segir Sósíalistaflokkinn ætla að byggja upp sinn eigin fjölmiðil, leggja af styrki til fjölmiðla í gegnum ritstjórnir og styrkja frekar blaðamenn í að fjalla um það sem flokknum finnst „þess virði“. Þá ætlar flokkurinn sér einnig að setja á fót and-spillingastofnun.
· Umsjón: Alma Mjöll Ólafsdóttir

Tengdar greinar

„Auðvaldið verður aldrei okkar samstarfsmaður“
ViðtalKosningastundin

„Auð­vald­ið verð­ur aldrei okk­ar sam­starfs­mað­ur“

Katrín Bald­urs­dótt­ir, odd­viti Sósí­al­ista­flokks­ins í Reykja­vík Suð­ur, seg­ir að Sósí­al­ista­flokk­ur­inn sé bú­inn að reikna út hversu mikl­ar tekj­ur hann þarf til þess að standa við lof­orð sín og hvernig hann ætl­ar að nálg­ast slík­ar tekj­ur en vill hins veg­ar ekki gefa upp hver upp­hæð­in er, það væri „fá­rán­legt“. Hún seg­ir Sósí­al­ista­flokk­inn ætla að byggja upp sinn eig­in fjöl­mið­il, leggja af styrki til fjöl­miðla í gegn­um rit­stjórn­ir og styrkja frek­ar blaða­menn í að fjalla um það sem flokkn­um finnst „þess virði“. Þá ætl­ar flokk­ur­inn sér einnig að setja á fót and-spill­inga­stofn­un.
Hadda Padda
1:33:00

Hadda Padda

04:26

Sag­an af Litlu ljót: Áfall að frétta af text­an­um

05:45

Sag­an af Litlu ljót: Lík­ind­in í text­an­um

04:20

Sag­an af Litlu ljót: Ójafn leik­ur