Þættir

Eigin konur

Eigin konur
Hlaðvarpsþættir sem ögra samfélagslegum viðmiðum. Með viðkvæmum, mikilvægum og skemmtilegum samtölum vilja Eigin Konur magna upp og styrkja fjölbreyttar raddir á aðgengilegan hátt. Þættirnir birtast á vef Stundarinnar og valdir þættir verða einungis aðgengilegir áskrifendum Stundarinnar. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
Eigin konur #107 · 37:59

Lís­bet Dögg - „Ég mun ekki eiga neitt líf eft­ir þetta“

Eigin konur #106 · 46:49

Martyna Ylfa - Fyr­ver­andi kær­asti beitti hana and­legu of­beldi og lifði tvö­földu lífi

Eigin konur #105 · 38:15

Freyja - 15 ára þeg­ar eldri strák­ur seldi og dreifði nekt­ar­mynd­um

Eigin konur #104 · 1:12:00

Sig­þrúð­ur Guð­munds­dótt­ir - Seg­ir of­beld­is­menn oft taka sér skil­grein­ing­ar­vald yf­ir þo­lend­um

Eigin konur #103 · 32:08

Kristján Ern­ir - Seg­ir að of­beld­is­menn­ing fái að grass­era inn­an stjórn­ar SÁÁ

Eigin konur #102 · 1:02:00

Gunn­ar Her­sveinn - „Best fyr­ir vald­haf­ann að flest­ir hegði sér svip­að“

Eigin konur #101

Sif Atla­dótt­ir - „Ég vildi bara sanna fyr­ir sjálfri mér að ég gæti þetta”

Eigin konur #100 · 58:49

Anna Khyzhnyak - „Hver átti að vernda mig“

Eigin konur #99 · 40:03

Mis­not­að­ur af eldri bróð­ur sín­um í 6 ár

Eigin konur #98 · 1:09:00

Freyja Huld: „Ég þarf að vera í sam­skipt­um við hann, sama hvað hann gerði“

Eigin konur #97 · 1:10:00

Vala og Jó­hanna: Ras­ismi á Ís­landi

Eigin konur #96 · 36:50

Lagð­ur í einelti af kenn­ara