Sögustundin

Ragn­ar Jónas­son

Nýjasta bók Ragnars Jónassonar, Vetrarmein gerist á Siglufirði þar sem skelfilegur atburður á sér stað um páskahelgi. Bókin er komin í hillur verslana í Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi en bækur Ragnars hafa selst í um tveimur milljónum eintaka og eru á listum yfir bestu glæpasögur ársins 2020 að mati fjölmiðla í nokkrum löndum.
· Umsjón: Margrét Marteinsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
1:14:00

Lilja Gísla­dótt­ir

Jordan Peterson í femínísku ljósi - Unnur Gísladóttir
42:16

Jor­d­an Peter­son í femín­ísku ljósi - Unn­ur Gísla­dótt­ir

„Það bara hrundi allt“
45:41

„Það bara hrundi allt“

55:56

Ant­on­ía Arna