Listflakkarinn

Listflakkarinn

Listflakkarinn og rithöfundurinn Snæbjörn Brynjarsson lýsir því sem ber fyrir augu og eyru, hvað á daga hans drífur og hvað er að gerast í listheimum. (Og svo inni á milli röfl).
Að sjá ekki skólann fyrir sjómanninum

Að sjá ekki skól­ann fyr­ir sjó­mann­in­um

Núna um dag­inn átti sér stað sjó­manns­hvarf. Það var að vísu ekki skipsk­aði held­ur var mál­að yf­ir grey­ið mann­inn og vakti þetta skyndi­lega brott­hvarf mikla um­ræðu, sem á end­an­um hverfð­ist um gaml­an karl í blokk skammt frá. Í sjálfu sér var ekki mik­ill miss­ir af verk­inu, þótt það væri synd ef vegg­ur sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­is­ins héld­ist áfram hvít­ur. En ef nið­ur­stað­an er...

Vopn­uð lög­regla- við hverju má bú­ast?

Lög­regla á Ís­landi hef­ur vopn­ast án þess að sam­fé­lag­ið hafi kall­að eft­ir því. Ekki er svo langt síð­an fyrsti Ís­lend­ing­ur­inn var skot­inn til bana í lög­reglu­að­gerð, nokk­uð sem ekki all­ir hafa náð sér fylli­lega eft­ir. En ís­lenskt sam­fé­lag verð­ur aldrei samt aft­ur. Vopn­un lög­regl­unn­ar ger­ist án þess að þing­ið sinni fylli­lega eft­ir­lits­hlut­verki sínu. Ein þing­kona úr stjórn­ar­meiri­hlut­an­um gerð­ist jafn­vel...

Hið ís­lenska cargo cult

Ís­lensk stjórn­mála­stétt ber ekki virð­ingu fyr­ir kjós­end­um sín­um, lýð­ræð­inu og jafn­vel eig­in siða­regl­um. Van­þrosk­uð stjórn­mála­menn­ing hef­ur reynst okk­ur dýr­keypt. Þeg­ar um­hverf­is­ráð­herra vals­aði um þingsal í 250 þús­und króna kjól hag­aði hún sér meira eins og fransk­ur aristó­krati held­ur en þing­kona. En hún er ekki eins­dæmi. Gjörn­ing­ur henn­ar inni á Al­þingi og kjóll­inn eru bara tákn­ræn fyr­ir mjög al­geng­an þanka­gang. Þanka­gang...
Ráðherra eða sölumaður?

Ráð­herra eða sölu­mað­ur?

Mis­notk­un á embætti? Fyrr­um heil­brigð­is­ráð­herra, nú­ver­andi mennta­mála­ráð­herra er að aug­lýsa tæki sem eig­in­kona ná­ins sam­starfs­að­ila er að selja. Boditrax er tæki til að mæla vöðvamassa og fitu seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá Ág­ústu John­son, eig­in­konu Guð­laugs Þórs, ut­an­rík­is­ráð­herra, sem Smart­land birt­ir. Það má vel vera að Boditrax sé ágætt tæki til að mæla ár­ang­ur af lík­ams­rækt, þetta snýst ekki um...
Við þurfum ekki að vera ósammála

Við þurf­um ekki að vera ósam­mála

Það er margt sem við get­um ver­ið ósam­mála um en við þurf­um ekki að vera ósam­mála um að nem­end­ur eigi ekki að verða veik­ir bara af því einu að mæta í skól­ann. Það er hins veg­ar upp­lif­un mörg hundruð há­skóla­nema sem hafa út­skrif­ast í gegn­um tíð­ina frá Lista­há­skóla Ís­lands. Myglu­svepp­ir eru skæð plága og marg­ir Ís­lend­ing­ar kann­ast við hann. Hár­los,...

Veisl­an ósýni­lega

  Ís­lend­ing­ar með meira en eina millj­ón í mán­að­ar­leg­ar tekj­ur telja Ís­land vera á réttri leið. Ís­lend­ing­ar með minna en eina millj­ón í mán­að­ar­leg­ur tekj­ur telja Ís­land hins veg­ar vera á rangri braut. Það sýn­ir ný skoð­ana­könn­un MMR, sem vek­ur ágæt­is spurn­ing: Hvor hóp­ur­inn er geð­veik­ur og und­ir hug­hrif­um? Meiri­hluti Ís­lend­inga er í fyrr­nefnda hóp­in­um, eins og dræm­ur stuðn­ing­ur...
Upplýsingar vilja vera frjálsar

Upp­lýs­ing­ar vilja vera frjáls­ar

  Upp­lýs­ing­ar vilja vera frjáls­ar. Þær eru for­senda þess að við get­um bætt líf okk­ar og betr­um­bætt heim­inn. Þess vegna verða upp­lýs­ing­ar ætíð að vera að­gengi­leg­ar. Hvergi á þetta bet­ur við en í heimi tækni­þró­un­ar, enda hafa hakk­ar­ar ætíð tal­að fyr­ir frels­inu til að deila, svo hægt sé að skapa skil­virk­ari, ör­ugg­ari og fal­legri kerfi. En þetta á ekki bara...

Svarti gald­ur lif­ir enn

Ís­lensk galdra­trú er mjög skemmti­leg og hef­ur ver­ið inn­blást­ur í alls kyns verk, líka á 21. öld­inni. M.a. í skáld­sög­un­um Hrím­land og Víg­hól­um (sem ég hef áð­ur rit­að dóm um). Skilj­an­lega vek­ur hún líka áhuga ferða­manna. Á land­náms­setrinu í Borg­ar­nesi hef­ur ver­ið sýnd sýn­ing­in „Black Magic“ leik­in af Geir Kon­ráð Theo­dórs­syni við ágæt­ar und­ir­tekt­ir, en nú hef­ur hann snar­að verk­inu...
Byggjum nýtt Breiðholt og menntakerfi

Byggj­um nýtt Breið­holt og mennta­kerfi

Ef það væru virki­lega fram­sýn stjórn­völd á Ís­landi í dag væri ver­ið að bregð­ast við krísu í mennta­mál­um og krísu í hús­næð­is­mál­um. Það rík­ir skort­ur á hús­næð­is­mark­að­in­um. Íbúð­ir selj­ast sam­dæg­urs, ekk­ert fram­boð er á íbúð­um und­ir 30 millj­ón­um, leigu­verð hef­ur hækk­að um 50% á síð­ast­liðn­um ár­um, fólk á þrí­tugs­aldri í for­eldra­hús­um hef­ur fjölg­að um 6000. Það eru stór­ar töl­ur í...
Illa leikið og endurtekið efni- tvær stjörnur

Illa leik­ið og end­ur­tek­ið efni- tvær stjörn­ur

Mik­ið rosa­lega var vand­ræða­legt að fylgj­ast með Bjarna Bene­dikts­syni í sjón­varp­inu í gær. Það er eins og hann verði verri í því að fara með ósann­indi með hverju ár­inu sem líð­ur. Ber­um t.d. sam­an frammi­stöðu hans í Kast­ljós­inu 11. fe­brú­ar 2015. (Mynd­band hér). Helgi Selj­an: Hef­urðu sjálf­ur átt við­skipti í gegn­um það sem skil­greint er sem skatta­skjól, átt þar...
Gerum kjararáð gagnsætt og fagmannlegt

Ger­um kjara­ráð gagn­sætt og fag­mann­legt

Auð­vit­að á kjara­ráð að vera skip­að fag­mann­lega. Af fólki með reynslu af gerð kjara­samn­inga, með reynslu úr at­vinnu­lífi eða verka­lýðs­fé­lög­um. Svo er ekki, eins og Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata, benti á. Eins og stað­an er í dag geta fjár­mála­ráð­herra, hæstirétt­ur og Al­þingi skip­að fólk í kjara­ráð án rök­stuðn­ings. Fólk sem síð­an birt­ir ekki hags­muna­tengsl sín. Einn vara­mað­ur er...
Maður eða Svíi ársins?

Mað­ur eða Svíi árs­ins?

Tím­inn, sem er ekki áróð­urs­blað fram­sókn­ar­manna, held­ur banda­rískt tíma­rit valdi Don­ald Trump sem mann árs­ins fyr­ir stuttu síð­an. Það er senni­lega rétt­læt­an­legt í ljósi þess að mað­ur­inn er senni­lega með nafn­ið sitt í helm­ing­um fyr­ir­sagna tíma­rits­ins þetta ár­ið. Trump át upp allt sviðs­ljós­ið á ár­inu og skildi eft­ir sig svart hol tóm­leika og fá­fræði. Auð­vit­að er það í sjálfu sér...

Mest lesið undanfarið ár