Flóttamenn
Fréttamál
Í fangabúðum flóttamanna á Grikklandi

Í fangabúðum flóttamanna á Grikklandi

·

Benjamin Julian ferðaðist á grísku eyjuna Kíos árið 2016 þegar hann frétti af því að landamærastefna Evrópu hefði breyst til hins verra. Þar tók hann viðtöl við flóttafólk í búðunum sem hann kallar fangabúðir.

Svefnpillur í staðinn fyrir lögbundna mannúð

Illugi Jökulsson

Svefnpillur í staðinn fyrir lögbundna mannúð

Illugi Jökulsson
·

Af hverju stafar hin óskiljanlega tregða á að veita hrjáðum börnum hér sjálfsagða vernd?

Ráðherra breytir reglugerð eftir þrýsting frá almenningi: Opnar á efnismeðferð fyrir Zainab og Sarwari-bræður

Ráðherra breytir reglugerð eftir þrýsting frá almenningi: Opnar á efnismeðferð fyrir Zainab og Sarwari-bræður

·

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra hefur gert breytingar á reglugerð um útlendinga sem gætu skipt sköpum fyrir fjölskyldurnar sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum.

Þingmenn bregðast við umræðunni: „Börn eru ekkert á flótta“

Þingmenn bregðast við umræðunni: „Börn eru ekkert á flótta“

·

Stundin ræddi við þingmenn um fyrirhugaða brottvísun barnafólks til Grikklands. „Það er mér áhugamál að vernda konur og börn, líka ófædd börn,“ segir einn af viðmælendum blaðsins.

Fyrrverandi forstöðumaður hjá Útlendingastofnun: „Harðneskjan var fest í sessi“

Fyrrverandi forstöðumaður hjá Útlendingastofnun: „Harðneskjan var fest í sessi“

·

Hreiðar Eiríksson, lögfræðingur og fyrrverandi forstöðumaður leyfasviðs Útlendingastofnunar, lýsir útlendingalögunum sem samþykkt voru árið 2016 sem „Trójuhesti sem bar í sér „blauta drauma“ þeirra starfsmanna Útlendingastofnunar sem vilja beita afli stjórnvalda af fullum krafti til að „vernda“ Ísland fyrir útlendingum“.

VG með fyrirvara við útlendingafrumvarp – Andrés boðaði andstöðu við herðingu Dyflinnarákvæða

VG með fyrirvara við útlendingafrumvarp – Andrés boðaði andstöðu við herðingu Dyflinnarákvæða

·

Þingflokkur Vinstri grænna er ekki einhuga um að styðja frumvarp dómsmálaráðherra óbreytt.

Stjórnarfrumvarp myndi fyrirbyggja að fólk í sömu stöðu og Zainab og Sarwari-feðgar fengi vernd

Stjórnarfrumvarp myndi fyrirbyggja að fólk í sömu stöðu og Zainab og Sarwari-feðgar fengi vernd

·

Ríkisstjórnin afgreiddi frumvarp í vor sem myndi veikja réttarstöðu þeirra hælisleitenda sem þegar hafa fengið alþjóðlega vernd í löndum eins og Grikklandi.

Ásmundur óttast að hælisleitandi hafi haft eitthvað illt í hyggju

Ásmundur óttast að hælisleitandi hafi haft eitthvað illt í hyggju

·

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins fullyrðir að fólk sem býr nálægt hælisleitendum á Ásbrú hafi „mátt þola nafnlausar hringingar og hótanir á erlendu tungumáli“.

Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta

Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta

·

Þeim sem aðstoða flóttafólk og sýna því samstöðu er mætt af síaukinni hörku í ríkjum Evrópu. Dæmi eru um að fólk sem bjargaði hundruðum mannslífa sé sótt til saka fyrir svokallaða samstöðuglæpi. Í nýlegri skýrslu samtaka sem berjast gegn rasisma er fjallað ítarlega um þessa uggvænlegu þróun og meðal annars vísað í nýlegt dæmi frá Íslandi.

317 börnum vísað úr landi á undanförnum árum

317 börnum vísað úr landi á undanförnum árum

·

Flest börnin voru í fylgd með foreldrum, en ekki öll.

Ríkisstjórnin fær liðsinni Miðflokksins í herðingu á útlendingalöggjöfinni

Ríkisstjórnin fær liðsinni Miðflokksins í herðingu á útlendingalöggjöfinni

·

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir að frumvarp dómsmálaráðherra sé til þess fallið að „treysta réttarstöðu hælisleitenda“ og Birgir Þórarinsson telur að tafir á afgreiðslu frumvarpsins geti kostað ríkissjóð hundruð milljóna.

Sjálfstæðismenn urðu hræddir: „Hefurðu heyrt um einhvern Íslending með bakpoka sem sprengir sig upp?“

Sjálfstæðismenn urðu hræddir: „Hefurðu heyrt um einhvern Íslending með bakpoka sem sprengir sig upp?“

·

Sigurður Sigurbjörnsson, formaður Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi, segist ekkert hafa á móti hælisleitendum en hafa áhyggjur af öfgum. „Við erum nýbúin að hlusta á fréttir frá Sri Lanka um að ein af sprengjunum hafi komið frá bakpoka.“