Listflakkarinn

Listflakkarinn

Listflakkarinn og rithöfundurinn Snæbjörn Brynjarsson lýsir því sem ber fyrir augu og eyru, hvað á daga hans drífur og hvað er að gerast í listheimum. (Og svo inni á milli röfl).

Ís­lenskt in­terrail

Í fyrra til­kynnti evr­ópu­sam­band­ið að það hyggð­ist gefa ung­menn­um ókeyp­is lest­ar­ferð­ir til að heim­sækja heims­álf­una. Hér er link­ur um það. Nú þeg­ar er til­tölu­lega ódýrt að kom­ast milli staða í Evr­ópu­sam­band­inu og ná­granna­lönd­um þess. Það eru mögu­leik­ar á ódýr­um rútumið­um og in­terrail-pass­inn sem ESB var nú þeg­ar góð leið til að heim­sækja marga staði ódýrt. En ung­menni sem eru...

Þau senda ekki sína bestu

Þeg­ar Banda­rík­in senda vara­for­seta sína hing­að þá senda þau ekki sína bestu. Þeir eru ekki að senda þig. Þeir eru ekki að senda þig. Þau eru að senda fólk með vanda­mál og þau taka vanda­mál­in sín með sér. Þau koma með stríð, þau koma með for­dóma, þau koma trú­arofsa. Og sum, geri ég ráð fyr­ir eru góð­ar mann­eskj­ur. Mike Pence...

Póli­tískt hæli fyr­ir öku­þóra

Fyr­ir um mán­uði síð­an kom upp hneykslis­mál í Nor­egi. Þing­kona hafði of­rukk­að fyr­ir ferða­kostn­að. "Við höf­um skoð­að þetta al­var­lega mál. Við biðj­um nú lög­regl­una um að hefja rann­sókn til að fá á hreint hvað hef­ur gerst. Við vilj­um líka fá að vita hvort þetta sé refsi­vert, sagði Mari­anne Andreassen for­stöðu­kona í stjórn­sýslu­deild norska Stór­þings­ins." Ástæð­an var sú að rök­studd­ur...

Frjáls­ir ein­stak­ling­ar, Frjáls­ir lík­am­ar

Frelsi, frelsi, frelsi. Eitt orð, marg­ar merk­ing­ar. Sum­ir vilja meina að mað­ur­inn sé frjáls til að fjár­festa í vopna­fram­leiðslu-fyr­ir­tækj­um, en ekki frjáls til að kaupa sér bjór eft­ir klukk­an sex á kvöld­in. Að hann sé frjáls til að reka manssals­hringi svo lengi sem hann kalli þá starfs­manna­leig­ur, en ekki frjáls til að sækja um at­vinnu ef hann er flótta­mað­ur. Stund­um...

Galdra­menn­irn­ir þrír

Einu sinni var galdra­mað­ur sem stýrði ríki með harðri hendi. Stór og mik­ill turn hans gnæfði yf­ir land­ið og það­an sá galdra­mað­ur­inn allt sem gerð­ist í rík­inu. Sá hæng­ur var þó á að galdra­mað­ur­inn sá ein­ung­is þá hluti sem gerð­ust í rign­ingu eða þoku. Þess­vegna varð þetta ríki þekkt sem Regn­landi, því það rigndi nærri alla daga með stöð­ug­um flóð­um,...
Markaðsbrestirnir í miðborginni

Mark­aðs­brest­irn­ir í mið­borg­inni

Það var einu sinni torg. Hjarta­torg. Og það má segja að í stutt­an tíma, með­an það var til hafi það ver­ið hjart­að í borg­inni. (Ólíkt flug­vell­in­um í Vatns­mýr­inni sem er í þess­ari lík­ingu senni­lega bólgni botn­lang­inn). Saga mið­borg­ar Reykja­vík­ur síð­ustu ár hef­ur ver­ið saga mik­ill­ar upp­bygg­ing­ar. Túrism­inn hef­ur breytt bæn­um til hins betra. Það er núna líf á Lauga­veg­in­um jafn­vel...

Nagli, höf­uð, húsa­skjól

Við­ar Þor­steins­son fram­kvæmda­stjóri Efl­ing­ar hitti nagl­ann á höf­uð­ið í sam­tali við frétta­stofu RÚV í gær. Þeg­ar hann var spurð­ur út í þær „ham­far­ir“ sem verk­fall hót­el­starfs­manna á að vera að valda ferða­iðn­að­in­um svar­aði hann: „Ég held að líf fólks á lægstu laun­um sem hef­ur þurft að búa við óða­verð­bólgu í lang­stærsta ein­staka út­gjaldal­ið heim­il­anna sem er hús­næð­is­kostn­að­ur á síð­ustu...

Ís­land án þræla­halds 2019?

Það er eng­in refs­ing og eng­in við­ur­lög við launa­þjófn­aði. Þetta kom fram í máli Við­ars Þor­steins­son­ar, fram­kvæmda­stjóra Efl­ing­ar, í sam­tali við frétta­stofu RÚV um dag­inn. Í sjálfu sér eru þetta ekki nýj­ar frétt­ir. All­ir þing­menn sem sitja í at­vinnu­vega­nefnd eins og ég gerði þeg­ar ég kom inn sem vara­mað­ur í októ­ber síð­ast­liðn­um eru full­kom­lega með­vit­að­ir um þessa hluti, því...
Tepran sem stal byltingunni

Tepr­an sem stal bylt­ing­unni

Það krafð­ist ef­laust mik­ils hug­rekk­is að við­ur­kenna að mynd­in sem hékk á veggn­um inn á vinnu­staðn­um olli manni óþæg­ind­um. Ef­laust gerðu sum­ir grín að mann­eskj­unni sem ját­aði að sér þætti þetta verk ekki við hæfi þarna. En það er allt í lagi. Sum­ir hafa tek­ið þenn­an slag yf­ir klám-daga­töl­um, aðr­ir vegna mál­verka með eró­tísk­um und­ir­tón­um.  Nú eru marg­ir bún­ir að...

Katrín Macron

Fyr­ir ör­stuttu síð­an var ný­kjör­inn for­seti Frakka, Emm­anu­el Macron, bjarg­vætt­ur­inn frá brjál­uðu hægri-po­púl­ist­un­um, víð­sýnn og sann­gjarn nú­tíma­mað­ur, vin­sæl­asti stjórn­mála­mað­ur Frakk­lands. Nú hafa götu­mót­mæli og óeirð­ir gulu vest­anna nið­ur­lægt hann og Macron er óvin­sæl­asti for­seti í sögu Frakk­lands. (Met sem for­veri hans Franco­is Hollande hafði áð­ur í skoð­ana­könn­un­um, og for­veri hans þar á und­an Nicolas Sar­kozy, allt eins kjör­tíma­bils for­set­ar). Að...
Þegar forsetinn keypti krakk!

Þeg­ar for­set­inn keypti krakk!

Nokkr­ir les­end­ur og vin­ir hafa haft sam­band og spurt mig hvort ég vilji ekki skrifa minn­ing­ar­grein um Geor­ge H. W. Bush í svip­uð­um anda og pist­ill­inn sem ég lét frá mér um John McCain. Eng­inn pist­ill hjá mér hef­ur ver­ið jafn­heitt elsk­að­ur og jafn­heitt hat­að­ur, og ég hef gam­an af því að vekja upp sterk til­finn­inga­leg við­brögð, en að þessu...
Sex þingmenn ganga inn á bar

Sex þing­menn ganga inn á bar

Sex þing­menn ganga inn á bar. Hljóm­ar næst­um eins og byrj­un á brand­ara. Nema að í brand­ar­an­um þá væru þetta þrír þing­menn og einn þeirra frá Hafnar­firði, svo gleym­ið því. Sex rík­is­starfs­menn sett­ust á klaust­ur­bar á vinnu­tíma og byrj­uðu að baktala sam­starfs­fólk sitt. Klúrt orð­bragð eins og húrr­andi klikk­að­ar hór­ur, hel­vít­is tík­ur og ým­is­legt fékk að fljúga, að­al­lega í átt...

Að­eins um gung­ur, drusl­ur og glugga­skraut

„Ég hlýt að líta svo á og það skal þá standa að Dav­íð Odds­son sé slík gunga og drusla að hann þori ekki að koma hér og eiga orðastað við mig.“ Það er alltaf svo­lít­ið gam­an að renna yf­ir það sem stjórn­mála­menn hafa sagt áð­ur og bera sam­an við það sem þeir segja í dag.  Þeg­ar Stein­grím­ur J. Sig­fús­son lét...

Grín­ast með hat­ur

Einn vin­ur minn varð fyr­ir mið­ur skemmti­legri lífs­reynslu þeg­ar son­ur hans hringdi úr grunn­skól­an­um. „Pabbi….Strák­arn­ir voru að sparka í mig og ég veit ekki af hverju ... Þeir sögðu eitt­hvað „gin­ger“ og það hlógu all­ir af mér og ég skil ekki af hverju?“ (Það má nálg­ast status Há­kon Helga Leifs­son­ar um þetta mál hér). Í um­rædd­um status út­skýr­ir Há­kon...

Að­eins um sam­ráð og virð­ingu

Það virð­ist vera rosa­lega erfitt fyr­ir stjórn­mála­fólk að hlusta á lista­menn og sýna þeim þá virð­ingu sem sýnd er öðr­um hags­muna­að­il­um. Tök­um sem dæmi lista­há­skóla Ís­lands. Góð­ur lista­há­skóli þarf eins og aðr­ir skól­ar að hafa kennslu­stof­ur, en líka verk­stæði, sýn­ing­ar­rými og sé leik­list kennd þar svart­mál­að sýn­ing­ar­rými og nokkra ljós­kast­ara. Að öðru leyti er þetta eins og flest ann­að nám,...
Ekki sama Vigdís og séra Jón

Ekki sama Vig­dís og séra Jón

  Í lista­safni Ís­lands er lít­ill hlið­ar­sal­ur þar sem eitt verð­mæt­asta verk í eigu safns­ins má finna. Það er stytta af Jaqu­el­ine Picasso sem eig­in­mað­ur henn­ar gerði af henni stuttu fyr­ir and­lát sitt. Erfitt er að segja hversu mik­ils virði það er, en mál­verk eft­ir Picasso hafa sleg­ið mörg met á upp­boð­um og selst á tugi millj­óna. Mál­verk hans frá...