Listflakkarinn

Listflakkarinn

Listflakkarinn og rithöfundurinn Snæbjörn Brynjarsson lýsir því sem ber fyrir augu og eyru, hvað á daga hans drífur og hvað er að gerast í listheimum. (Og svo inni á milli röfl).
Markaðsbrestirnir í miðborginni

Mark­aðs­brest­irn­ir í mið­borg­inni

Það var einu sinni torg. Hjarta­torg. Og það má segja að í stutt­an tíma, með­an það var til hafi það ver­ið hjart­að í borg­inni. (Ólíkt flug­vell­in­um í Vatns­mýr­inni sem er í þess­ari lík­ingu senni­lega bólgni botn­lang­inn). Saga mið­borg­ar Reykja­vík­ur síð­ustu ár hef­ur ver­ið saga mik­ill­ar upp­bygg­ing­ar. Túrism­inn hef­ur breytt bæn­um til hins betra. Það er núna líf á Lauga­veg­in­um jafn­vel...

Nagli, höf­uð, húsa­skjól

Við­ar Þor­steins­son fram­kvæmda­stjóri Efl­ing­ar hitti nagl­ann á höf­uð­ið í sam­tali við frétta­stofu RÚV í gær. Þeg­ar hann var spurð­ur út í þær „ham­far­ir“ sem verk­fall hót­el­starfs­manna á að vera að valda ferða­iðn­að­in­um svar­aði hann: „Ég held að líf fólks á lægstu laun­um sem hef­ur þurft að búa við óða­verð­bólgu í lang­stærsta ein­staka út­gjaldal­ið heim­il­anna sem er hús­næð­is­kostn­að­ur á síð­ustu...

Ís­land án þræla­halds 2019?

Það er eng­in refs­ing og eng­in við­ur­lög við launa­þjófn­aði. Þetta kom fram í máli Við­ars Þor­steins­son­ar, fram­kvæmda­stjóra Efl­ing­ar, í sam­tali við frétta­stofu RÚV um dag­inn. Í sjálfu sér eru þetta ekki nýj­ar frétt­ir. All­ir þing­menn sem sitja í at­vinnu­vega­nefnd eins og ég gerði þeg­ar ég kom inn sem vara­mað­ur í októ­ber síð­ast­liðn­um eru full­kom­lega með­vit­að­ir um þessa hluti, því...
Tepran sem stal byltingunni

Tepr­an sem stal bylt­ing­unni

Það krafð­ist ef­laust mik­ils hug­rekk­is að við­ur­kenna að mynd­in sem hékk á veggn­um inn á vinnu­staðn­um olli manni óþæg­ind­um. Ef­laust gerðu sum­ir grín að mann­eskj­unni sem ját­aði að sér þætti þetta verk ekki við hæfi þarna. En það er allt í lagi. Sum­ir hafa tek­ið þenn­an slag yf­ir klám-daga­töl­um, aðr­ir vegna mál­verka með eró­tísk­um und­ir­tón­um.  Nú eru marg­ir bún­ir að...

Katrín Macron

Fyr­ir ör­stuttu síð­an var ný­kjör­inn for­seti Frakka, Emm­anu­el Macron, bjarg­vætt­ur­inn frá brjál­uðu hægri-po­púl­ist­un­um, víð­sýnn og sann­gjarn nú­tíma­mað­ur, vin­sæl­asti stjórn­mála­mað­ur Frakk­lands. Nú hafa götu­mót­mæli og óeirð­ir gulu vest­anna nið­ur­lægt hann og Macron er óvin­sæl­asti for­seti í sögu Frakk­lands. (Met sem for­veri hans Franco­is Hollande hafði áð­ur í skoð­ana­könn­un­um, og for­veri hans þar á und­an Nicolas Sar­kozy, allt eins kjör­tíma­bils for­set­ar). Að...
Þegar forsetinn keypti krakk!

Þeg­ar for­set­inn keypti krakk!

Nokkr­ir les­end­ur og vin­ir hafa haft sam­band og spurt mig hvort ég vilji ekki skrifa minn­ing­ar­grein um Geor­ge H. W. Bush í svip­uð­um anda og pist­ill­inn sem ég lét frá mér um John McCain. Eng­inn pist­ill hjá mér hef­ur ver­ið jafn­heitt elsk­að­ur og jafn­heitt hat­að­ur, og ég hef gam­an af því að vekja upp sterk til­finn­inga­leg við­brögð, en að þessu...
Sex þingmenn ganga inn á bar

Sex þing­menn ganga inn á bar

Sex þing­menn ganga inn á bar. Hljóm­ar næst­um eins og byrj­un á brand­ara. Nema að í brand­ar­an­um þá væru þetta þrír þing­menn og einn þeirra frá Hafnar­firði, svo gleym­ið því. Sex rík­is­starfs­menn sett­ust á klaust­ur­bar á vinnu­tíma og byrj­uðu að baktala sam­starfs­fólk sitt. Klúrt orð­bragð eins og húrr­andi klikk­að­ar hór­ur, hel­vít­is tík­ur og ým­is­legt fékk að fljúga, að­al­lega í átt...

Að­eins um gung­ur, drusl­ur og glugga­skraut

„Ég hlýt að líta svo á og það skal þá standa að Dav­íð Odds­son sé slík gunga og drusla að hann þori ekki að koma hér og eiga orðastað við mig.“ Það er alltaf svo­lít­ið gam­an að renna yf­ir það sem stjórn­mála­menn hafa sagt áð­ur og bera sam­an við það sem þeir segja í dag.  Þeg­ar Stein­grím­ur J. Sig­fús­son lét...

Grín­ast með hat­ur

Einn vin­ur minn varð fyr­ir mið­ur skemmti­legri lífs­reynslu þeg­ar son­ur hans hringdi úr grunn­skól­an­um. „Pabbi….Strák­arn­ir voru að sparka í mig og ég veit ekki af hverju ... Þeir sögðu eitt­hvað „gin­ger“ og það hlógu all­ir af mér og ég skil ekki af hverju?“ (Það má nálg­ast status Há­kon Helga Leifs­son­ar um þetta mál hér). Í um­rædd­um status út­skýr­ir Há­kon...

Að­eins um sam­ráð og virð­ingu

Það virð­ist vera rosa­lega erfitt fyr­ir stjórn­mála­fólk að hlusta á lista­menn og sýna þeim þá virð­ingu sem sýnd er öðr­um hags­muna­að­il­um. Tök­um sem dæmi lista­há­skóla Ís­lands. Góð­ur lista­há­skóli þarf eins og aðr­ir skól­ar að hafa kennslu­stof­ur, en líka verk­stæði, sýn­ing­ar­rými og sé leik­list kennd þar svart­mál­að sýn­ing­ar­rými og nokkra ljós­kast­ara. Að öðru leyti er þetta eins og flest ann­að nám,...
Ekki sama Vigdís og séra Jón

Ekki sama Vig­dís og séra Jón

  Í lista­safni Ís­lands er lít­ill hlið­ar­sal­ur þar sem eitt verð­mæt­asta verk í eigu safns­ins má finna. Það er stytta af Jaqu­el­ine Picasso sem eig­in­mað­ur henn­ar gerði af henni stuttu fyr­ir and­lát sitt. Erfitt er að segja hversu mik­ils virði það er, en mál­verk eft­ir Picasso hafa sleg­ið mörg met á upp­boð­um og selst á tugi millj­óna. Mál­verk hans frá...

42 var það heill­in

  Tveir ráð­herr­ar vöktu at­hygli í þess­ari viku. Hegð­un þeirra rugl­aði jafn­vel trygga fylg­is­menn í rím­inu. Til hvers var fjár­mála­ráð­herra að ávarpa kirkju­þing þeg­ar flokk­ur hans hef­ur álykt­að um að­skiln­að rík­is og kirkju. Af hverju sagði hann ungt fólk kjána sem ekk­ert vissu um áföll í líf­inu og hefðu því enn ekki fatt­að hvað þjóð­kirkj­an væri mik­il­væg? Og af hverju...

Þró­un­ar­sag­an

Á hverj­um degi end­ur­tek­ur þró­un­ar­sag­an sig: Vekj­ar­inn hring­ir hálf­átta og ég er botn­fisk­ur að skríða upp á þurrt land. Um hálf­níu er ég risa­eðla þramm­andi um í vinn­unni og á öðr­um kaffi­boll­an­um ne­and­ertals­mað­ur með hæfi­leik­ana til að nota verk­færi en ekki enn kom­inn með það feg­urð­ar­skyn og húm­or sem full­þroska homo sapiens hef­ur yf­ir að ráða. Loks um há­degi er...
Gerum hafpulsuna varanlegt minnismerki!

Ger­um hafpuls­una var­an­legt minn­is­merki!

Litla hafpuls­an sem birt­ist á Reykja­vík­urtjörn í til­efni Cycle lista­há­tíð­inni er ein skemmti­leg­asta stytta og list­gjörn­ing­ur í borg­inni í lengri tíð. Stytt­an er snjöll, ein­föld, húm­orísk og fal­leg. Besti part­ur­inn af verk­inu eru þó menn­ing­ar­legu vís­an­irn­ar. Stytt­an vís­ar í litlu haf­meyj­una sem er ein íkon­ísk­asta stytta á Norð­ur­lönd­un­um og ein fræg­asta tákn­mynd Kaup­manna­hafn­ar (sem er gamla höf­uð­borg Ís­lands). Puls­an (eða...
Njósnaði ríkisstjórnin um Hörð Torfason?

Njósn­aði rík­is­stjórn­in um Hörð Torfa­son?

Þetta er ekki bókarýni, þó svo mér finn­ist skorta sár­lega að fólk skrifi meira um bæk­urn­ar sem það lesi og að við eig­um í öfl­ugri um­ræðu um mik­il­væg­ar bæk­ur. T.d. held ég að bókarýn­in sem ég skrif­aði um Þján­ing­ar­frels­ið fyr­ir nokkr­um mán­uð­um sé eini bóka­dóm­ur­inn um þá bók (þið leið­rétt­ið mig bara ef mér skjátl­ast). En ég ætla ekki að...

Ís­land og lög­bönn­in þrjú

Í síð­asta pistli sín­um áð­ur en hann var myrt­ur skrif­aði blaða­mað­ur­inn Jamal Khashoggi að það sem ar­ab­aheim­ur­inn þyrfti helst væri meira tján­ing­ar­frelsi. Hann kvart­aði und­an því að eft­ir for­dæm­ingu vest­ur­landa fylgdi yf­ir­leitt ein­ung­is þögn og því kæm­ust ar­ab­a­ríki upp með að þagga gagn­rýna um­ræðu nið­ur óáreitt, og hefðu gert lengi. Stuttu síð­ar var bú­ið að myrða hann af sautján sádí-ar­ab­ísk­um...