Mest lesið

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
2

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“
3

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

Launin gera fólk háð maka sínum
4

Launin gera fólk háð maka sínum

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi
5

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna
6

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Stundin #112
Febrúar 2020
#112 - Febrúar 2020
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 6. mars.
Þessi grein er meira en ársgömul.

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

Vinstri græn þurrkuðust út í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag. Eru aðeins sjöundi stærsti flokkurinn í Reykjavík nú.

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land
Katrín Jakobsdóttir Vinstri græn tóku við forystu í ríkisstjórn síðasta haust með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki.  Mynd: Stjórnarráðið
steindor@stundin.is

Vinstrihreyfingin - grænt framboð missti fylgi alls staðar þar sem flokkurinn bauð einn fram í sveitarstjórnarkosningum, nema í Borgarbyggð og Skagafirði. Flokkurinn þurrkaðist út í bæjarstjórnum Kópavogs og Hafnarfjarðar. Í Reykjavík fengu Vinstri græn minna fylgi en ný framboð Sósíalistaflokks Íslands, Miðflokksins og Viðreisnar.

Fylgi við Vinstri græn á landsvísu hefur dregist saman frá Alþingiskosningum. Flokkurinn fékk þá 16,9% atkvæða á landsvísu og næst flest þingsæti á eftir Sjálfstæðisflokki. Í Reykjavíkurkjördæmi norður fékk flokkurinn 21,5%, stuðning en 18,9% í Reykjavík suður. Í kjölfarið mynduðu Vinstri græn ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki með Katrínu Jakobsdóttur sem forsætisráðherra.

Í nýjustu könnun MMR frá 22. maí sögðust 12% kjósa Vinstri græn til Alþingis. Í sömu könnun sögðust í fyrsta sinn færri en helmingur aðspurðra styðja ríkisstjórnina, eða 49,8%.

Sjöundi stærsti flokkurinn í Reykjavík

Í Reykjavík hlutu Vinstri græn 4,58% atkvæða og misstu 3,75% frá síðustu kosningum. Líf Magneudóttir verður áfram eini borgarfulltrúi flokksins, en þar sem borgarfulltrúum var fjölgað upp í 23 talsins fyrir þessar kosningar hefðu Vinstri græn fengið tvo fulltrúa kjörna með sama atkvæðafjölda og árið 2014. Flokkurinn er nú sjöundi stærsti flokkurinn í borginni og hlaut Sósíalistaflokkur Íslands, nýtt framboð vinstra megin við Vinstri græn, meira fylgi, eða 6,37%.

Sveitarfélag Fylgi VG 2018 Fylgi VG 2014
Reykjavík 4,6% 8,3%
Kópavogur 5,7% 9,6%
Hafnarfjörður 6,7% 11,7%
Akureyri 9,4% 10,5%
Reykjanesbær 1,9% buðu ekki fram
Mosfellsbær 9,6% 11,9%
Árborg 7,0% 4,3%
Skagafjörður 24,4% 15,1%
Borgarbyggð 23,3% 15,6%
Norðurþing 15,0% 26,7%

Í Hafnarfirði misstu Vinstri græn eina bæjarfulltrúa sinn. Flokkurinn hlaut 6,7% atkvæða, en var með 11,7% í kosningunum 2014. Í Kópavogi misstu Vinstri græn sömuleiðis eina bæjarfulltrúa sinn, með 5,7% akvæða. Lækkaði fylgið úr 9,6% frá því fyrir fjórum árum. Flokkurinn missti einnig fylgi á Akureyri, í Mosfellsbæ og í Norðurþingi.

Í sveitarfélögunum Skagafirði og Borgarbyggði bættu Vinstri græn hins vegar verulega við sig. Í Skagafirði fékk flokkurinn fjórðung allra atkvæða og þar með tvo af nýju fulltrúum. Í Borgarbyggð fengu Vinstri græn 23,3% fylgi og bættu við sig einum fulltrúa frá síðustu kosningum. 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
2

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“
3

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

Launin gera fólk háð maka sínum
4

Launin gera fólk háð maka sínum

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi
5

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna
6

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“
7

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Mest lesið í vikunni

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
2

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle
3

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
4

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti
5

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu
6

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Mest lesið í vikunni

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
2

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle
3

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
4

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti
5

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu
6

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
2

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
3

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
4

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
5

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

„Svo er ég ekkert geðveikur!“
6

„Svo er ég ekkert geðveikur!“

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
2

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
3

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
4

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
5

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

„Svo er ég ekkert geðveikur!“
6

„Svo er ég ekkert geðveikur!“

Nýtt á Stundinni

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Valkyrja

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Höft, skömmtun, og spilling

Stefán Snævarr

Höft, skömmtun, og spilling

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Þorvaldur Gylfason

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Ráðherra hefur ekki heimild

Steindór Grétar Jónsson

Ráðherra hefur ekki heimild

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Baltasar febrúar: Everest

Baltasar febrúar: Everest

Hundar eru æði

Hundar eru æði

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“