Miðflokkurinn er stærsta popúlíska hreyfing Íslands
GreiningSveitarstjórnarkosningar 2018

Mið­flokk­ur­inn er stærsta po­púlíska hreyf­ing Ís­lands

Blaða­mað­ur­inn Gabrí­el Benjam­in hef­ur ver­ið að rann­saka hug­tak­ið po­púl­isma frá byrj­un árs. Hann ger­ir grein fyr­ir þeim nið­ur­stöð­um sem liggja fyr­ir, en rann­sókn­in er enn í vinnslu.
Laun íslenskra bæjarstjóra hærri en í erlendum stórborgum
ÚttektSveitarstjórnarkosningar 2018

Laun ís­lenskra bæj­ar­stjóra hærri en í er­lend­um stór­borg­um

Árs­laun bæj­ar­stjóra Garða­bæj­ar og Kópa­vogs eru hærri en borg­ar­stjóra New York og London. Báð­ir bæj­ar­stjór­ar eru á hærri laun­um en for­sæt­is­ráð­herra. Laun bæj­ar­stjóra Kópa­vogs hækk­uðu um tæp 58% á kjör­tíma­bil­inu og laun bæj­ar­stjóra Reykja­nes­bæj­ar um 36%. „Allt órétt­læti mun kalla á meiri óánægju,“ seg­ir formað­ur stétt­ar­fé­lags­ins BSRB.
Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land
Fréttir

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

Vinstri græn þurrk­uð­ust út í Hafnar­firði, Kópa­vogi og Reykja­nes­bæ í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um á laug­ar­dag. Eru að­eins sjö­undi stærsti flokk­ur­inn í Reykja­vík nú.
Svona verður Eyþór Arnalds borgarstjóri
Greining

Svona verð­ur Ey­þór Arn­alds borg­ar­stjóri

Eina leið­in fyr­ir Ey­þór Arn­alds til að verða borg­ar­stjóri er að fá með sér Kol­brúnu Bald­urs­dótt­ur í Flokki fólks­ins, Vig­dísi Hauks­dótt­ur í Mið­flokkn­um og Við­reisn.
Svara engu um afstöðu sína til ríkisstjórnarsamstarfsins
Fréttir

Svara engu um af­stöðu sína til rík­is­stjórn­ar­sam­starfs­ins

„Ég væri svo mjög til í að þurfa ekki að vinna með Sjálf­stæð­is­flokkn­um,“ skrif­ar Þor­steinn V. Ein­ars­son, þriðji mað­ur á lista Vinstri grænna í Reykja­vík. Líf Magneu­dótt­ir og El­ín Odd­ný Sig­urð­ar­dótt­ir svara ekki spurn­ing­um um mál­ið.
Berst gegn umgengnistálmunum en hélt sjálfur barni frá móður þess
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Berst gegn um­gengn­istálm­un­um en hélt sjálf­ur barni frá móð­ur þess

Gunn­ar Waage, fram­bjóð­andi Karla­list­ans, hef­ur lát­ið mik­ið að sér kveða í um­ræðu um um­gengn­istálm­an­ir. Sjálf­ur hef­ur hann ít­rek­að hald­ið dótt­ur sinni frá móð­ur henn­ar og for­sjár­að­ila, en í eitt skipti sótti barn­ið ekki skóla um margra vikna skeið.
Dagur hinna dauðu atkvæða
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Dag­ur hinna dauðu at­kvæða

Póli­tík­in er orð­in eins og mis­læg gatna­mót.
Kvartar yfir að „þurfa að sitja alltaf undir því að Sjálfstæðisflokkurinn sé einhver spillingarflokkur“
Fréttir

Kvart­ar yf­ir að „þurfa að sitja alltaf und­ir því að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn sé ein­hver spill­ing­ar­flokk­ur“

Hild­ur Björns­dótt­ir, fram­bjóð­andi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík, er óánægð með ásak­an­ir um að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi gerst sek­ur um spill­ingu.
Næsta skrefið í lýðræðisvæðingu í Reykjavík: Vinnustaðalýðræði
Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson
Aðsent

Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson

Næsta skref­ið í lýð­ræð­i­s­væð­ingu í Reykja­vík: Vinnu­stað­a­lýð­ræði

Gúst­af Ad­olf Berg­mann Sig­ur­björns­son fjall­ar um mik­il­vægi lýð­ræð­is á vinnu­stöð­um.
Eru góð ráð dýr?
Alexandra Briem
AðsentSveitarstjórnarkosningar 2018

Alexandra Briem og Sigurborg Ósk Haraldsdóttir

Eru góð ráð dýr?

Það gleym­ist að nefna hvað það kost­ar að sleppa Borg­ar­línu og halda áfram í sama far­inu, skrifa Al­ex­andra Briem og Sig­ur­borg Ósk Har­alds­dótt­ir, fram­bjóð­end­ur Pírata í Reykja­vík.
Kæru Pírata vísað frá
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Kæru Pírata vís­að frá

Kjör­nefnd hef­ur vís­að kæru Pírata á fram­kvæmd borg­ar­stjórn­ar­kosn­inga frá á þeim grund­velli að kosn­ing hafi ekki far­ið fram.
Sýslumaður skipaði nefnd um ótæka kæru: Sakaður um „ólögmæt afskipti“ af kosningum
Fréttir

Sýslu­mað­ur skip­aði nefnd um ótæka kæru: Sak­að­ur um „ólög­mæt af­skipti“ af kosn­ing­um

Yfir­kjör­stjórn Reykja­vík­ur gagn­rýn­ir með­ferð sýslu­manns á kær­unni harð­lega og tel­ur að um sé að ræða óeðli­legt inn­grip fram­kvæmda­valds í kosn­ing­ar sveit­ar­fé­laga.