Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Sveitarstjórnarkosningar 2018
Fréttamál
Miðflokkurinn er stærsta popúlíska hreyfing Íslands

Miðflokkurinn er stærsta popúlíska hreyfing Íslands

·

Blaðamaðurinn Gabríel Benjamin hefur verið að rannsaka hugtakið popúlisma frá byrjun árs. Hann gerir grein fyrir þeim niðurstöðum sem liggja fyrir, en rannsóknin er enn í vinnslu.

Laun íslenskra bæjarstjóra hærri en í erlendum stórborgum

Laun íslenskra bæjarstjóra hærri en í erlendum stórborgum

·

Árslaun bæjarstjóra Garðabæjar og Kópavogs eru hærri en borgarstjóra New York og London. Báðir bæjarstjórar eru á hærri launum en forsætisráðherra. Laun bæjarstjóra Kópavogs hækkuðu um tæp 58% á kjörtímabilinu og laun bæjarstjóra Reykjanesbæjar um 36%. „Allt óréttlæti mun kalla á meiri óánægju,“ segir formaður stéttarfélagsins BSRB.

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

·

Vinstri græn þurrkuðust út í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag. Eru aðeins sjöundi stærsti flokkurinn í Reykjavík nú.

Svona verður Eyþór Arnalds borgarstjóri

Svona verður Eyþór Arnalds borgarstjóri

·

Eina leiðin fyrir Eyþór Arnalds til að verða borgarstjóri er að fá með sér Kolbrúnu Baldursdóttur í Flokki fólksins, Vigdísi Hauksdóttur í Miðflokknum og Viðreisn.

Svara engu um afstöðu sína til ríkisstjórnarsamstarfsins

Svara engu um afstöðu sína til ríkisstjórnarsamstarfsins

·

„Ég væri svo mjög til í að þurfa ekki að vinna með Sjálfstæðisflokknum,“ skrifar Þorsteinn V. Einarsson, þriðji maður á lista Vinstri grænna í Reykjavík. Líf Magneudóttir og Elín Oddný Sigurðardóttir svara ekki spurningum um málið.

Berst gegn umgengnistálmunum en hélt sjálfur barni frá móður þess

Berst gegn umgengnistálmunum en hélt sjálfur barni frá móður þess

·

Gunnar Waage, frambjóðandi Karlalistans, hefur látið mikið að sér kveða í umræðu um umgengnistálmanir. Sjálfur hefur hann ítrekað haldið dóttur sinni frá móður hennar og forsjáraðila, en í eitt skipti sótti barnið ekki skóla um margra vikna skeið.

Dagur hinna dauðu atkvæða

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Dagur hinna dauðu atkvæða

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Pólitíkin er orðin eins og mislæg gatnamót.

Kvartar yfir að „þurfa að sitja alltaf undir því að Sjálfstæðisflokkurinn sé einhver spillingarflokkur“

Kvartar yfir að „þurfa að sitja alltaf undir því að Sjálfstæðisflokkurinn sé einhver spillingarflokkur“

·

Hildur Björnsdóttir, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er óánægð með ásakanir um að Sjálfstæðisflokkurinn hafi gerst sekur um spillingu.

Næsta skrefið í lýðræðisvæðingu í Reykjavík: Vinnustaðalýðræði

Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson

Næsta skrefið í lýðræðisvæðingu í Reykjavík: Vinnustaðalýðræði

Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson
·

Gústaf Adolf Bergmann Sigurbjörnsson fjallar um mikilvægi lýðræðis á vinnustöðum.

Eru góð ráð dýr?

Alexandra Briem og Sigurborg Ósk Haraldsdóttir

Eru góð ráð dýr?

Alexandra Briem
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
·

Það gleymist að nefna hvað það kostar að sleppa Borgarlínu og halda áfram í sama farinu, skrifa Alexandra Briem og Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, frambjóðendur Pírata í Reykjavík.

Kæru Pírata vísað frá

Kæru Pírata vísað frá

·

Kjörnefnd hefur vísað kæru Pírata á framkvæmd borgarstjórnarkosninga frá á þeim grundvelli að kosning hafi ekki farið fram.

Sýslumaður skipaði nefnd um ótæka kæru: Sakaður um „ólögmæt afskipti“ af kosningum

Sýslumaður skipaði nefnd um ótæka kæru: Sakaður um „ólögmæt afskipti“ af kosningum

·

Yfirkjörstjórn Reykjavíkur gagnrýnir meðferð sýslumanns á kærunni harðlega og telur að um sé að ræða óeðlilegt inngrip framkvæmdavalds í kosningar sveitarfélaga.