Aðili

Líf Magneudóttir

Greinar

Kappræður Stundarinnar 2022
StreymiSveitarstjórnarkosningar 2022

Kapp­ræð­ur Stund­ar­inn­ar 2022

Odd­vit­ar fram­boð­anna sem bít­ast um völd­in í borg­inni mæt­ast í kapp­ræð­um Stund­ar­inn­ar klukk­an 14:00. Um er að ræða fyrstu kapp­ræð­urn­ar í beinni út­send­ingu þar sem all­ir odd­vit­arn­ir mæta til leiks.
Það besta og versta á kjörtímabilinu
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022

Það besta og versta á kjör­tíma­bil­inu

Borg­ar­full­trú­ar hafa mis­mun­andi sýn á það sem upp úr stóð á líð­andi kjör­tíma­bili, bæði gott og slæmt. Skoð­an­ir á því hvernig tókst til í vel­ferð­ar­mál­um eru þannig skipt­ar en ekki endi­lega eft­ir því hvort fólk sat í meiri- eða minni­hluta. Borg­ar­full­trú­ar í meiri­hluta telja sig ekki hafa stað­ið sig nægi­lega vel þeg­ar kem­ur að mál­efn­um fatl­aðs fólks. Frá­far­andi borg­ar­full­trúi brýn­ir næstu borg­ar­stjórn til að und­ir­búa borg­ina und­ir fram­tíð­ina.
Eyþór Arnalds gagnrýnir að borgin auglýsi störf kennara
Fréttir

Ey­þór Arn­alds gagn­rýn­ir að borg­in aug­lýsi störf kenn­ara

Borg­ar­full­trú­inn Ey­þór Arn­alds gagn­rýn­ir aug­lýs­ingu frá Reykja­vík­ur­borg sem birt­ist á vef CNN.
„Auðvitað ekki hægt að bæta fyrir brot sem þegar er framið“
Fréttir

„Auð­vit­að ekki hægt að bæta fyr­ir brot sem þeg­ar er fram­ið“

Líf Magneu­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Vinstri grænna, tel­ur ekki að lög hafi ver­ið brot­in í Bragga­mál­inu, þrátt fyr­ir nið­ur­stöðu skýrslu borg­ar­skjala­varð­ar þar sem því er hald­ið fram.
Raddir Lífar og Gunnlaugs heyrast í nokkrar mínútur
FréttirKlausturmálið

Radd­ir Líf­ar og Gunn­laugs heyr­ast í nokkr­ar mín­út­ur

Björn Ingi Hrafns­son bland­ar fleiri stjórn­mála­mönn­um í Klaust­urs­mál­ið: „Voru átta en ekki sex“.
Marta segir Líf hafa ullað á sig
Fréttir

Marta seg­ir Líf hafa ull­að á sig

Marta Guð­jóns­dótt­ir krefst þess að Líf Magneu­dótt­ir biðji sig op­in­ber­lega af­sök­un­ar á dóna­skapn­um.
Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Dag­ur áfram borg­ar­stjóri í nýj­um meiri­hluta

Full­trú­ar Við­reisn­ar verða formað­ur borg­ar­ráðs og for­seti borg­ar­stjórn­ar. Nýr meiri­hluti Sam­fylk­ing­ar, Við­reisn­ar, Vinstri grænna og Pírata var kynnt­ur við Breið­holts­laug í dag. Líf Magneu­dótt­ir, odd­viti Vinstri grænna, raul­aði „Im­per­ial March“, stef Darth Vader úr Star Wars mynd­un­um og upp­skar mik­inn hlát­ur við­staddra.
Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land
Fréttir

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

Vinstri græn þurrk­uð­ust út í Hafnar­firði, Kópa­vogi og Reykja­nes­bæ í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um á laug­ar­dag. Eru að­eins sjö­undi stærsti flokk­ur­inn í Reykja­vík nú.
Fjölgun borgarfulltrúa bjargaði Vinstri grænum
Fréttir

Fjölg­un borg­ar­full­trúa bjarg­aði Vinstri græn­um

Hvorki Vinstri græn né Flokk­ur fólks­ins hefðu feng­ið kjörna borg­ar­ful­trúa ef þeim hefði ekki ver­ið fjölg­að. Sjálf­stæð­is­flokki hefði nægt sam­starf við tvo flokka til að mynda meiri­hluta.
Svara engu um afstöðu sína til ríkisstjórnarsamstarfsins
Fréttir

Svara engu um af­stöðu sína til rík­is­stjórn­ar­sam­starfs­ins

„Ég væri svo mjög til í að þurfa ekki að vinna með Sjálf­stæð­is­flokkn­um,“ skrif­ar Þor­steinn V. Ein­ars­son, þriðji mað­ur á lista Vinstri grænna í Reykja­vík. Líf Magneu­dótt­ir og El­ín Odd­ný Sig­urð­ar­dótt­ir svara ekki spurn­ing­um um mál­ið.
Vinstri græn sömdu frá sér stærsta kosningaloforðið
Greining

Vinstri græn sömdu frá sér stærsta kosn­ingalof­orð­ið

Gáfu gjald­frjálsa mennt­un barna frá sér við gerð sam­starfs­sátt­mála meiri­hlut­ans í borg­inni. Náðu litl­um ár­angri í fé­lags­leg­um áhersl­um sín­um eða um­hverf­is­mál­um. Kosn­ingalof­orð­in nú öll hófstillt­ari.
Líf útilokar Sjálfstæðisflokk og Miðflokk
Fréttir

Líf úti­lok­ar Sjálf­stæð­is­flokk og Mið­flokk

Stefna flokk­anna tveggja al­gjör­lega ósam­rýman­leg við stefnu Vinstri grænna. Seg­ir drauma­stöð­una að Vinstri græn og Sam­fylk­ing­in fái hrein­an meiri­hluta. Gæti séð fyr­ir sér sam­starf við Sósí­al­ista­flokk­inn