Líf Magneudóttir
Aðili
Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta

Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta

Fulltrúar Viðreisnar verða formaður borgarráðs og forseti borgarstjórnar. Nýr meirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Vinstri grænna og Pírata var kynntur við Breiðholtslaug í dag. Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, raulaði „Imperial March“, stef Darth Vader úr Star Wars myndunum og uppskar mikinn hlátur viðstaddra.

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

Vinstri græn þurrkuðust út í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag. Eru aðeins sjöundi stærsti flokkurinn í Reykjavík nú.

Fjölgun borgarfulltrúa bjargaði Vinstri grænum

Fjölgun borgarfulltrúa bjargaði Vinstri grænum

Hvorki Vinstri græn né Flokkur fólksins hefðu fengið kjörna borgarfultrúa ef þeim hefði ekki verið fjölgað. Sjálfstæðisflokki hefði nægt samstarf við tvo flokka til að mynda meirihluta.

Svara engu um afstöðu sína til ríkisstjórnarsamstarfsins

Svara engu um afstöðu sína til ríkisstjórnarsamstarfsins

„Ég væri svo mjög til í að þurfa ekki að vinna með Sjálfstæðisflokknum,“ skrifar Þorsteinn V. Einarsson, þriðji maður á lista Vinstri grænna í Reykjavík. Líf Magneudóttir og Elín Oddný Sigurðardóttir svara ekki spurningum um málið.

Vinstri græn sömdu frá sér stærsta kosningaloforðið

Vinstri græn sömdu frá sér stærsta kosningaloforðið

Gáfu gjaldfrjálsa menntun barna frá sér við gerð samstarfssáttmála meirihlutans í borginni. Náðu litlum árangri í félagslegum áherslum sínum eða umhverfismálum. Kosningaloforðin nú öll hófstilltari.

Líf útilokar Sjálfstæðisflokk og Miðflokk

Líf útilokar Sjálfstæðisflokk og Miðflokk

Stefna flokkanna tveggja algjörlega ósamrýmanleg við stefnu Vinstri grænna. Segir draumastöðuna að Vinstri græn og Samfylkingin fái hreinan meirihluta. Gæti séð fyrir sér samstarf við Sósíalistaflokkinn

Oddviti sjálfstæðismanna segir kjósendur ekki vita hverjir eru í borgarstjórn

Oddviti sjálfstæðismanna segir kjósendur ekki vita hverjir eru í borgarstjórn

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, telur kjósendur misskilja stöðuna. Þeir viti ekki hverjir séu í meirihluta í borgarstjórn. Könnun sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn nær ekki að auka fylgi sitt og meirihlutinn haldi velli.

Alvogen semur um að fá að byggja aðra verksmiðju við Háskóla Íslands

Alvogen semur um að fá að byggja aðra verksmiðju við Háskóla Íslands

Alvogen hefur verið selt til alþjóðlegra fjárfestingarsjóða. Fyrirtækið fær að byggja aftur í Vatnsmýrinni ef fyrri verksmiðjan gengur vel. Framkvæmdastjóri Vísindagarða segir starfsemi Alvogen koma sér vel fyrir íslenskt samfélag.