Svæði

Reykjanesbær

Greinar

Birtingarmyndir ofbeldis og áreitis
ViðtalGallerí Hillbilly

Birt­ing­ar­mynd­ir of­beld­is og áreit­is

Setn­ing­ar verða að mynd­um sem segja meira en þús­und orð en lista­kon­an Jana Birta Björns­dótt­ir, lista­mað­ur og líf­einda­fræð­ing­ur, er með­lim­ur í Tabú fem­in­ískri hreyf­ingu sem bein­ir spjót­um sín­um af marg­þættri mis­mun­um gagn­vart fötl­uðu fólki. „Að vera í jað­ar­hópi hvet­ur mig til að tjá mig um það mis­rétti sem ég sé.“
Skólamatur vill ekki greina frá viðhorfskönnun en sveitarfélögin lýsa almennri ánægju
Fréttir

Skóla­mat­ur vill ekki greina frá við­horfs­könn­un en sveit­ar­fé­lög­in lýsa al­mennri ánægju

Fyr­ir­tæk­ið Skóla­mat­ur ehf. sel­ur 12.500 mál­tíð­ir á dag til skóla­barna og ger­ir við­horfsk­ann­an­ir sem það op­in­ber­ar ekki. For­svars­menn fjög­urra stórra sveit­ar­fé­laga segja al­menna ánægju með þjón­ust­una. Fram­kvæmda­stjóri Skóla­mat­ar vill ekki gefa upp hvers vegna hann vill ekki gefa upp nið­ur­stöð­urn­ar.
Rúmlega 40 milljóna króna arður greiddur út úr starfsemi Skólamatar
Fréttir

Rúm­lega 40 millj­óna króna arð­ur greidd­ur út úr starf­semi Skóla­mat­ar

Fyr­ir­tæk­ið Skóla­mat­ur ehf. sel­ur mat til grunn­skóla­barna í tug­um skóla á Reykja­nesi, Reykja­vík og nær­liggj­andi sveit­ar­fé­lög­um. Sveit­ar­fé­lög­in kaupa einnig mat af fyr­ir­tæk­inu fyr­ir leik­skóla en án beinn­ar kostn­að­ar­þátt­töku for­eldra. Rúm­lega 31 millj­ón króna hef­ur ver­ið greidd í arð út úr fast­eigna­fé­lag­inu sem leig­ir Skóla­mat að­stöðu. Fram­kvæmda­stjór­inn, Jón Ax­els­son, fagn­ar spurn­ing­um um arð­greiðsl­urn­ar en seg­ir að það sé ekki hans að meta rétt­mæti þeirra.
Óttast að smitast af covid-19 á Ásbrú
FréttirCovid-19

Ótt­ast að smit­ast af covid-19 á Ás­brú

Hæl­is­leit­end­ur sem dvelja í hús­næði Út­lend­inga­stofn­un­ar að Ás­brú í Reykja­nes­bæ ótt­ast covid-19 smit og forð­ast marg­ir að nota sam­eig­in­lega eld­hús­að­stöðu. Í fjöl­menn­asta úr­ræði stofn­un­ar­inn­ar búa sjö­tíu og sex karl­menn tveir og tveir sam­an í her­bergi. Upp­lýs­inga­full­trúi Út­lend­inga­stofn­un­ar seg­ir það gilda um íbúa á Ás­brú eins og aðra, að þeir verði að leggja sitt að mörk­um til að minnka lík­ur á smiti.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu