Katrín Jakobsdóttir
Aðili
Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“

Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur miklar efasemdir um að hvalveiðar Íslendinga séu sjálfbærar út frá umhverfislegum, samfélagslegum og efnahagslegum sjónarmiðum. Reglugerðin sem heilmar hvalveiðar Hvals hf. fellur úr gildi á næsta ári.

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Aðstandendur Hauks Hilmarssonar hafa gagnrýnt ríkisstjórn Íslands fyrir aðgerðaleysi og meðvirkni gagnvart Tyrklandsstjórn. „Færður á lögreglustöð og bíður nú yfirheyrslu,“ segir lögreglan.

Nefnd um tækifæri og ógnanir framtíðarinnar skipuð þingmönnum

Nefnd um tækifæri og ógnanir framtíðarinnar skipuð þingmönnum

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað „framtíðarnefnd“ um tæknibreytingar, langtímabreytingar á náttúrunni og lýðfræðilega þróun. Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi aðstoðarmaður Katrínar, starfar með nefndinni, sem er einvörðungu skipuð þingmönnum.

Nóg að lögregla bregðist strax við brýnustu neyðarútköllum í 90 prósentum tilvika

Nóg að lögregla bregðist strax við brýnustu neyðarútköllum í 90 prósentum tilvika

Lögreglu áfram sniðinn þröngur stakkur samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.

Forsætisráðuneytið telur ekkert benda til þess að nafnlausi kosningaáróðurinn hafi verið ólöglegur

Forsætisráðuneytið telur ekkert benda til þess að nafnlausi kosningaáróðurinn hafi verið ólöglegur

„Vandséð hvað stjórnvöld geti gert“ til að upplýsa hverjir stóðu á bak við nafnlausar auglýsingar.

Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna

Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna

„Hér hefur samtrygging stjórnmálanna verið sett ofar góðri og heiðarlegri stjórnsýslu,“ segir í fréttatilkynningu frá þingflokki Pírata.

Viðfangsefni úttektar ekki í samræmi við kynningu forsætisráðuneytisins

Viðfangsefni úttektar ekki í samræmi við kynningu forsætisráðuneytisins

Í upphafi var fullyrt að óháða úttektin tæki til málsmeðferðar Barnaverndarstofu, barnaverndarnefnda og ráðuneytisins í tilteknum barnaverndarmálum. Svo var hlutverk úttektarnefndarinnar þrengt án þess að greint væri frá því opinberlega.

Frestur útrunninn og enginn ráðherra búinn að skila ársskýrslu

Frestur útrunninn og enginn ráðherra búinn að skila ársskýrslu

Samkvæmt lögum um opinber fjármál bar ráðherrum að skila ársskýrslu þann 1. júní. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra svaraði fyrirspurn á Alþingi með þeim hætti að við það yrði staðið. Samt hefur enn enginn ráðherra skilað ársskýrslu.

Katrín vildi hækka veiðigjöld fyrir kosningar en leiðir nú ríkisstjórn sem lækkar þau

Katrín vildi hækka veiðigjöld fyrir kosningar en leiðir nú ríkisstjórn sem lækkar þau

„Ég held að það sé hægt að hækka þau með sanngjörnum hætti án þess að það bitni á útgerðinni í landinu,“ sagði Katrín Jakobsdóttir í Forystusætinu á RÚV rétt fyrir þingkosningar 2017.

Indriði segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vanfjármagnaða og lækkun veiðigjalda óráð

Indriði segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vanfjármagnaða og lækkun veiðigjalda óráð

„Ríkisfjármálaáætlunartillagan er vanfjármögnuð og mun ekki standa undir þeim umbótum í velferðarmálum og uppbyggingu innviða sem boðuð voru í stjórnarsáttmálanum. Lækkun veiðigjaldanna mun enn auka á þann vanda,“ skrifar Indriði H. Þorláksson.

Ráðuneytum og stofnunum heimilt að „blokka“ fólk á samfélagsmiðlum

Ráðuneytum og stofnunum heimilt að „blokka“ fólk á samfélagsmiðlum

Forsætisráðherra segir ráðuneytum og ríkisstofnunum heimilt að „blokka“ notendur á samfélagsmiðlum og eyða ummælum í ákveðnum tilvikum. Ekki sé skylda að svara erindum sem berast í gegnum slíka miðla.

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

Vinstri græn þurrkuðust út í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag. Eru aðeins sjöundi stærsti flokkurinn í Reykjavík nú.