Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Katrín Jakobsdóttir
Aðili
Bjarni Benediktsson vill „eyða óvissu“ um rekstur laxeldisfyrirtækis vinar síns

Bjarni Benediktsson vill „eyða óvissu“ um rekstur laxeldisfyrirtækis vinar síns

·

Fjarðalax, annað af fyrirtækjunum sem missti nýlega starfsleyfi sitt í laxeldi, er að hluta í eigu Einars Arnar Ólafssonar, vinar og stuðningsmanns Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Bjarni segir að „bregðast þurfi hratt við“ og bæta úr ágöllum í ferli málsins.

Þetta vill ríkisstjórnin gera

Þetta vill ríkisstjórnin gera

·

Ríkisstjórnin boðar fjölda lagabreytinga og þingsályktunartillagna á 149. löggjafarþingi sem nú er farið af stað. Stundin tók saman helstu mál hvers ráðherra eins og þau birtast í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar.

Vaxtabætur lækka áfram á fjárlögum

Vaxtabætur lækka áfram á fjárlögum

·

Útgjöld vegna vaxtabóta lækka um 600 milljónir milli ára. 3,4 milljarðar króna er lægsta upphæð vaxtabóta síðan kerfið var sett á fót, en minna var greitt í ár en áætlað hafði verið.

Ríkisstjórnin hættir við að afnema virðisaukaskatt af bókum

Ríkisstjórnin hættir við að afnema virðisaukaskatt af bókum

·

Flokksráð Vinstri grænna fagnaði fyrirhuguðu afnámi bókaskattsins með lófaklappi þann 29. nóvember 2017 en nú hafa áformin verið lögð á hilluna.

Katrín segir meðaltal hækkana kjararáðs í samræmi við aðra í samfélaginu

Katrín segir meðaltal hækkana kjararáðs í samræmi við aðra í samfélaginu

·

Laun æðstu stjórnenda ríkisins hækkuðu umfram laun dómara samkvæmt ákvörðunum kjararáðs. Með frystingu launa þeirra allra muni meðaltal þeirra verða sambærilegt almennri launaþróun, segir forsætisráðherra.

Lögfræðingur ASÍ segir ummæli forsætisráðherra „röng og villandi“

Lögfræðingur ASÍ segir ummæli forsætisráðherra „röng og villandi“

·

Magnús Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir Katrínu Jakobsdóttur hafa farið rangt með mál í Kastljósi RÚV í gær varðandi frystingu launa þeirra sem féllu undir Kjararáð.

Björn Leví sammála Davíð Oddssyni og botnar ekki í forsætisráðherra

Björn Leví sammála Davíð Oddssyni og botnar ekki í forsætisráðherra

·

Óljóst hvort stjórnvöld séu reiðubúin að hlaupa undir bagga með flugfélögum sem standa höllum fæti.

Vinstri hægri grámygla

Birgitta Jónsdóttir

Vinstri hægri grámygla

·

Birgitta Jónsdóttir yfirgaf stjórnmálin og Pírata. Hún greinir stjórnmálin utan frá, úr kjallaraíbúð sinni. Henni var ekki bjargað um stöðu eftir þingmennsku, ólíkt mörgum úr fjórflokknum, og þykir magnað að fylgjast með Bjarna Benediktssyni.

„Við eigum aldrei að leyfa hatursorðræðu að verða lögmæt í okkar samfélagi“

„Við eigum aldrei að leyfa hatursorðræðu að verða lögmæt í okkar samfélagi“

·

Forsætisráðherra vék að mikilvægi fjölbreytni og jafnréttis í hátíðarræðu sinni. Steingrímur J. Sigfússon sagði að það væri Alþingi „mikill heiður“ að hafa Piu Kjærsgaard, þingforseta Dana, viðstadda en Helga Vala Helgadóttir gekk út af fundi þegar Pia tók til máls.

Launakostnaður aðstoðarmanna er 437 milljónir króna

Launakostnaður aðstoðarmanna er 437 milljónir króna

·

Launakostnaður aðstoðarmanna mun nema um 1,7 milljörðum króna á kjörtímabilinu en hann hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum. Aldrei hafa fleiri aðstoðarmenn starfað í einu fyrir sömu ríkisstjórnina en í dag eru þeir 22 talsins.

Sorgarsaga loforðanna um afnám verðtryggingar

Sorgarsaga loforðanna um afnám verðtryggingar

·

Nú þegar nær 10 ár eru liðin frá hruni er verðtryggingin umdeilda enn við lýði. Sjö flokkar hafa setið í ríkisstjórn á tímabilinu, en engar breytingar hafa orðið á fyrirkomulaginu. Fjöldi nefnda hefur þó verið settur á fót til að afnema verðtryggingu, sem fyrrverandi forsætisráðherra sagði „ekki flókið“.

Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“

Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“

·

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur miklar efasemdir um að hvalveiðar Íslendinga séu sjálfbærar út frá umhverfislegum, samfélagslegum og efnahagslegum sjónarmiðum. Reglugerðin sem heilmar hvalveiðar Hvals hf. fellur úr gildi á næsta ári.