Sautján vilja breyta auðlindaákvæði Katrínar í tillögu Stjórnlagaráðs
Þingmenn úr röðum Pírata, Samfylkingar og Flokks fólksins vilja að auðlindaákvæði stjórnarskrárinnar verði eins og það sem kom upp úr vinnu Stjórnlagaráðs.
Nærmynd
158862
Þrjátíu ára stuðningur Kristjáns Þórs við hagsmuni Samherja
Kristján Þór Júlíusson, núverandi sjávarútvegsráðherra og fyrrverandi bæjarstjóri á Dalvík, Ísafirði og Akureyri, hefur í 30 ár verið sagður hygla útgerðarfélaginu Samherja. Á síðastliðnum áratugum hefur Kristján Þór verið stjórnarformaður Samherja, unnið fyrir útgerðina sem sjómaður, umgengist Þorstein Má Baldvinsson við mýmörg tilfelli, verið viðstaddur samkomur hjá útgerðinni, auk þess sem eiginkona hans hannaði merki fyrirtækisins.
Skoðun
25119
Karl Th. Birgisson
Áramótafroða ræðuritaranna
Karl Th. Birgisson greinir áramótaávarp Katrínar Jakobsdóttur.
Fréttir
49109
Engra aðgerða þörf eftir hótanir í garð Katrínar
Maðurinn sem átti að hafa hótað Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra var ekki staddur á Seyðisfirði. Lögregla ræddi við manninn og telur ekki ástæðu til frekari aðgerða
Fréttir
128308
Auknar varúðarráðstafanir vegna hótunar í garð forsætisráðherra
Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra bárust hótanir þar sem hún var stödd á Seyðisfirði í dag. Lögregla veit hver hafði hótanirnar uppi og er verið að ræða við karlmann vegna þessa. Öryggisgæsla í kringum ráðherra hefu verið aukin að svo komnu máli.
Fréttir
634
Guðlaugur Þór hefur vikið af ríkisstjórnarfundum vegna umfjöllunar um hagsmunatengsl við Bláa Lónið
Utanríkisráðherra er eini ráðherrann sem hefur vikið af ríkisstjórnarfundum vegna umræðna um efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19. Fjölskylda Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra á einnig ferðaþjónustufyrirtæki sem hefur nýtt sér úrræði stjórnvalda vegna Covid-19.
Pistill
212631
Illugi Jökulsson
Hvað hefur lukkast hjá Katrínu?
Ríkisstjórnin er að sigla inn í sinn síðasta vetur. Getur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verið ánægð?
Leiðari
22227
Jón Trausti Reynisson
Vandinn við stjórnarskrárgjafann
Andstæðingar nýrrar stjórnarskrár beina spjótum sínum að lýðræðislegu gildismati þjóðarinnar.
FréttirLoftslagsbreytingar
742
Ungt fólk gagnrýnir aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum
Þrenn samtök ungs fólks vilja að ríkisstjórnin setji markmið um 50 prósenta samdrátt í heildarlosun fyrir árið 2030. Þá þurfi að leggja mun meira fjármagn til málaflokksins til að koma í veg fyrir hlýnun umfram 2 gráður.
Fréttir
83327
Stuðningur við VG helmingast
Flokkur forsætisráðherra hefur misst helming fylgis síns fá kosningum.
FréttirStjórnarskrármálið
48546
Frumvarpi forsætisráðherra mótmælt: „Þjóðin er stjórnarskrárgjafinn“
Frumvarp um breytingar á stjórnarskrá, sem formenn flokkanna á Alþingi hafa rætt í tvö ár, mætir harðri andstöðu í samráðsgátt stjórnvalda. Kallað er eftir að nýja stjórnaskráin frá 2011 verði til grundvallar og þjóðaratkvæðagreiðsla um hana virt.
Viðtal
845
Fjölbreytt, litríkt og söguríkt
Katrín Jakobsdóttir forsætiráðherra mun í sumar ferðast um Suðurland. „Þarna er svört fjara, ofboðslega græn fjöll og svo gnæfir jökullinn yfir.“
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.