Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Fréttamál
Bjarni Benediktsson vill „eyða óvissu“ um rekstur laxeldisfyrirtækis vinar síns

Bjarni Benediktsson vill „eyða óvissu“ um rekstur laxeldisfyrirtækis vinar síns

·

Fjarðalax, annað af fyrirtækjunum sem missti nýlega starfsleyfi sitt í laxeldi, er að hluta í eigu Einars Arnar Ólafssonar, vinar og stuðningsmanns Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Bjarni segir að „bregðast þurfi hratt við“ og bæta úr ágöllum í ferli málsins.

Þetta vill ríkisstjórnin gera

Þetta vill ríkisstjórnin gera

·

Ríkisstjórnin boðar fjölda lagabreytinga og þingsályktunartillagna á 149. löggjafarþingi sem nú er farið af stað. Stundin tók saman helstu mál hvers ráðherra eins og þau birtast í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar.

Ráðuneytið mátti ekki leyna upplýsingum um mál Braga

Ráðuneytið mátti ekki leyna upplýsingum um mál Braga

·

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur komist að þeirri niðurstöðu að velferðarráðuneytið hafi brotið gegn lögbundinni upplýsingaskyldu sinni þegar það synjaði Stundinni um aðgang að minnisblaði um kvartanir barnaverndarnefnda. Almenningur hafi átt „ríka hagsmuni“ af að kynna sér efni þess.

Bjarni færði breskum ráðherra eintak af skýrslu Hannesar

Bjarni færði breskum ráðherra eintak af skýrslu Hannesar

·

Í skýrslunni er farið fögrum orðum um framgöngu Davíðs Oddssonar en bresk stjórnvöld gagnrýnd harðlega og gert mikið úr þeirra þætti í hruni íslenska bankakerfisins.

Þingmenn VG óánægðir með að „æfing í að drepa annað fólk“ fari fram á Íslandi

Þingmenn VG óánægðir með að „æfing í að drepa annað fólk“ fari fram á Íslandi

·

Kolbeinn Óttarsson Proppé og Steinunn Þóra Árnadóttir vilja að Ísland gangi úr NATO og segja heræfingar á Íslandi afleiðingu af því að það sé minnihlutasjónarmið á Alþingi.

Samfylkingin bætir við sig fylgi

Samfylkingin bætir við sig fylgi

·

Sjálfstæðisflokkurinn mælist ögn stærri en Samfylkingin í nýrri könnun MMR. Stuðningur við ríkisstjórnina er 41,1% og fer minnkandi.

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki

·

Fjögur af stærstu útgerðarfyrirtækjum landsins veittu Vinstri grænum hámarksstyrk í aðdraganda síðustu þingkosninga. Á meðal annarra styrkveitenda voru Arnarlax og KFC.

Alþingi greiddi 22 milljónir fyrir að lýsa upp hátíðarfundinn

Alþingi greiddi 22 milljónir fyrir að lýsa upp hátíðarfundinn

·

„Var haft í huga að upptaka af fundinum myndi varðveitast til framtíðar sem heimild um sögu þjóðarinnar.“

Trúnaður ríki um ráðgjöf sem ráðherrar fá vegna siðareglna

Trúnaður ríki um ráðgjöf sem ráðherrar fá vegna siðareglna

·

Gagnsæi um siðferðilega ráðgjöf er talið geta „komið í veg fyrir að embættismenn leiti sér slíkrar ráðgjafar þegar á þarf að halda,“ segir skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. Styrking málshraðaákvæðis upplýsingalaga er til skoðunar.

Stúdentaráð segir ríkisstjórnina svíkja loforð um eflingu háskólastigsins

Stúdentaráð segir ríkisstjórnina svíkja loforð um eflingu háskólastigsins

·

„Það liggur í augum uppi að ríkisstjórnin ætlar sér hvorki að standa við þau loforð að háskóla Íslands nái meðaltali OECD-ríkjanna né Norðurlandanna á tímabilinu.“

Svona breytast útgjöld ríkisins á næsta ári

Svona breytast útgjöld ríkisins á næsta ári

·

Mest aukning til sjúkrahúsþjónustu en hlutfallslega mest til vinnumarkaðsmála og almanna- og réttaröryggismála.

Vaxtabætur lækka áfram á fjárlögum

Vaxtabætur lækka áfram á fjárlögum

·

Útgjöld vegna vaxtabóta lækka um 600 milljónir milli ára. 3,4 milljarðar króna er lægsta upphæð vaxtabóta síðan kerfið var sett á fót, en minna var greitt í ár en áætlað hafði verið.