Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Fréttamál
„Mjög gott samráð“ milli ráðuneyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norðurlöndin vita

„Mjög gott samráð“ milli ráðuneyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norðurlöndin vita

Alvarlegar ásakanir á hendur Braga Guðbrandssyni eru enn í rannsóknarfarvegi innan ráðuneytisins samhliða Norðurlandaframboði hans til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt svörum frá Finnum og Svíum er ljóst að þar stóð utanríkisþjónustan í þeirri trú, rétt eins og þingmenn á Íslandi, að gera ætti úttekt á öllu barnaverndarkerfinu þar sem rýnt yrði í vinnubrögð Braga.

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Aðstandendur Hauks Hilmarssonar hafa gagnrýnt ríkisstjórn Íslands fyrir aðgerðaleysi og meðvirkni gagnvart Tyrklandsstjórn. „Færður á lögreglustöð og bíður nú yfirheyrslu,“ segir lögreglan.

Launþegahreyfingin ekki með fulltrúa í nefndum um endurskoðun tekjuskatts og bótakerfis

Launþegahreyfingin ekki með fulltrúa í nefndum um endurskoðun tekjuskatts og bótakerfis

Aðstoðarmenn ráðherra, varaformaður fjármálaráðs og embættismenn stýra vinnunni. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, furðar sig á ákvörðuninni í ljósi þess að ríkisstjórnin hefur ítrekað lýst því yfir að haft verði samráð við aðila vinnumarkaðarins og unnið í samstarfi við samtök launþega að endurskoðun skattkerfisins.

Yfirvöld segja tafir lögreglu vera hælisleitandanum að kenna

Yfirvöld segja tafir lögreglu vera hælisleitandanum að kenna

Abbas Ali fær ekki efnismeðferð á Íslandi þótt liðnir séu meira en 12 mánuðir síðan hann sótti um hæli. Stjórnvöld kenna honum sjálfum um langdregna lögreglurannsókn á meintu skjalafalsi þótt engin dómsniðurstaða um sekt hans liggi fyrir.

Hjúkrunarfræðingur: „Landspítalinn er í frjálsu falli“

Hjúkrunarfræðingur: „Landspítalinn er í frjálsu falli“

Hjúkrunarfræðingur sem starfar á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi segir að mönnunarvandinn í heilbrigðiskerfinu sé raunveruleg ógn. „Ég hef aldrei verið eins hrædd og núna.“

Nóg að lögregla bregðist strax við brýnustu neyðarútköllum í 90 prósentum tilvika

Nóg að lögregla bregðist strax við brýnustu neyðarútköllum í 90 prósentum tilvika

Lögreglu áfram sniðinn þröngur stakkur samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.

Fundargerð rituð 10 mánuðum eftir að fundurinn átti sér stað

Fundargerð rituð 10 mánuðum eftir að fundurinn átti sér stað

Bragi Guðbrandsson boðaði til fundarins en afar óvenjulegt er að forstjóri Barnaverndarstofu skipti sér af því hvort einstök börn fari í Barnahús.

Forsætisráðuneytið telur ekkert benda til þess að nafnlausi kosningaáróðurinn hafi verið ólöglegur

Forsætisráðuneytið telur ekkert benda til þess að nafnlausi kosningaáróðurinn hafi verið ólöglegur

„Vandséð hvað stjórnvöld geti gert“ til að upplýsa hverjir stóðu á bak við nafnlausar auglýsingar.

„Fjölskyldu sem þurfti að kljást við skilnað, dauða og mannlegan harmleik var velt upp úr svaðinu“

„Fjölskyldu sem þurfti að kljást við skilnað, dauða og mannlegan harmleik var velt upp úr svaðinu“

Einar Hannesson, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, er óánægður með umfjöllun stjórnmálamanna og fjölmiðla um afskipti Braga af Hafnarfjarðarmálinu.

Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna

Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna

„Hér hefur samtrygging stjórnmálanna verið sett ofar góðri og heiðarlegri stjórnsýslu,“ segir í fréttatilkynningu frá þingflokki Pírata.

Bragi kvartar undan „falsfréttum“

Bragi kvartar undan „falsfréttum“

Hamingjuóskum rignir yfir Braga Guðbrandsson eftir að í ljós kom að ráðuneytinu mistókst að rannsaka kvartanir gegn honum. Óháð úttekt staðfestir að atvikalýsing Stundarinnar er samhljóða einu samtímagögnunum sem til eru um afskipti Braga af Hafnarfjarðarmálinu.

Sagði ríkisstjórnina vega að einkarekinni heilbrigðisþjónustu

Sagði ríkisstjórnina vega að einkarekinni heilbrigðisþjónustu

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir ríkisstjórnina sækja að hinum einkarekna hluta heilbrigðiskerfisins og hefur áhyggjur af því að skilvirkni sé ekki nægileg í ríkisrekinni heilbrigðisþjónustu.