Fréttamál

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Greinar

Feður muni í auknum mæli nýta rétt til fæðingarorlofs
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Feð­ur muni í aukn­um mæli nýta rétt til fæð­ing­ar­or­lofs

Stjórn­völd hafa birt drög að nýju frum­varpi um leng­ingu fæð­ing­ar­or­lofs. Kostn­að­ur mun nema 4,9 millj­örð­um króna á næstu þrem­ur ár­um.
Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið
Sólveig Anna Jónsdóttir
PistillRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Sólveig Anna Jónsdóttir

Or­sak­ir og af­leið­ing­ar – Nokk­ur orð um stóra sam­heng­ið

„Það er ein­fald­lega hræsni að vilja ekki að land­ið okk­ar verði aft­ur óhreink­að með veru banda­rísks her­liðs en hafa eng­ar at­huga­semd­ir við hern­að­ar­banda­lag sem ber ábyrgð á ógeðs­leg­um glæp­um gagn­vart sak­lausu fólki,“ skrif­ar Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar stétta­fé­lags.
Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar enn
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina minnk­ar enn

39 pró­sent að­spurðra segj­ast styðja rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur, sam­kvæmt könn­un MMR. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er áfram stærsti flokk­ur lands­ins með 19 pró­sent.
Snýr herinn aftur?
Guttormur Þorsteinsson
PistillRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Guttormur Þorsteinsson

Snýr her­inn aft­ur?

Gutt­orm­ur Þor­steins­son kall­ar eft­ir því að rík­is­stjórn­in og Al­þingi hafni hern­að­ar­upp­bygg­ing­unni á Kefla­vík­ur­flug­velli og taki varn­ar­samn­ing­inn við Banda­rík­in til end­ur­skoð­un­ar.
Katrín Jakobsdóttir segir ummæli Donalds Trump „óboðleg“ og dæma sig sjálf
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Katrín Jak­obs­dótt­ir seg­ir um­mæli Don­alds Trump „óboð­leg“ og dæma sig sjálf

For­sæt­is­ráð­herra Ís­lands bæt­ist í hóp þjóð­ar­leið­toga sem gagn­rýna fram­göngu Don­alds Trump.
Fjármálaráðuneytið: Lægsta mögulega greiðslubyrði verðtryggðra lána verður hærri – Víðtækar undanþágur frá banni
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Fjár­mála­ráðu­neyt­ið: Lægsta mögu­lega greiðslu­byrði verð­tryggðra lána verð­ur hærri – Víð­tæk­ar und­an­þág­ur frá banni

Ungt fólk og tekju­lág­ir munu njóta und­an­þágu frá banni við jafn­greiðslu­lán­um til meira en 25 ára og þannig áfram geta not­ið þeirr­ar lágu greiðslu­byrði sem er á lengri lán­um.
Vilja létta 1200 milljónum af fjár­magns­eig­endum með breyttum skatt­stofni
Fréttir

Vilja létta 1200 millj­ón­um af fjár­magns­eig­end­um með breytt­um skatt­stofni

Rík­is­stjórn­in stefn­ir enn að því að breyta skatt­stofni fjár­magn­s­tekju­skatts til að verja fjár­magnseig­end­ur fyr­ir verð­bólgu­áhrif­um. Gert er ráð fyr­ir 1,2 millj­arða kostn­aði fyr­ir rík­ið á ári.
Vilja tryggja hallalausan ríkisrekstur í niðursveiflunni
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Vilja tryggja halla­laus­an rík­is­rekst­ur í nið­ur­sveifl­unni

Ný fjár­mála­stefna hef­ur ver­ið lögð fram og rík­is­stjórn­in vill að „gerð­ar verði breyt­ing­ar á fjár­mála­áætl­un sem fela í sér ráð­staf­an­ir sem tryggja halla­laus­an rík­is­rekst­ur“.
Bjarni hitti Frans páfa
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Bjarni hitti Frans páfa

„Við ætl­um að leggja okk­ar af mörk­um til að mæta lofts­lags­vand­an­um,“ sagði fjár­mála­ráð­herra á fundi í Vatíkan­inu í dag.
Forsætisráðherra segir öfgahægrið grafa markvisst undan yfirráðum kvenna yfir eigin líkama
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir öfga­hægr­ið grafa mark­visst und­an yf­ir­ráð­um kvenna yf­ir eig­in lík­ama

„Lík­am­ar kvenna eru dregn­ir inn í póli­tíska um­ræðu með hætti sem ætti að heyra sög­unni til,“ sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir í er­indi sem hún flutti á kynja­fræði­ráð­stefnu í dag.
Ríkisstjórnin fær liðsinni Miðflokksins í herðingu á útlendingalöggjöfinni
Fréttir

Rík­is­stjórn­in fær liðsinni Mið­flokks­ins í herð­ingu á út­lend­inga­lög­gjöf­inni

Ólaf­ur Ís­leifs­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, seg­ir að frum­varp dóms­mála­ráð­herra sé til þess fall­ið að „treysta rétt­ar­stöðu hæl­is­leit­enda“ og Birg­ir Þór­ar­ins­son tel­ur að taf­ir á af­greiðslu frum­varps­ins geti kostað rík­is­sjóð hundruð millj­óna.
Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um málskot aftrar því að Hæstiréttur taki afstöðu til afleiðinga dóms MDE að landsrétti
Fréttir

Ákvörð­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar um mál­skot aftr­ar því að Hæstirétt­ur taki af­stöðu til af­leið­inga dóms MDE að lands­rétti

„Mun Hæstirétt­ur ekki taka af­stöðu til af­leið­inga dóms­ins að lands­rétti nema hann verði ann­að­hvort end­an­leg­ur eða nið­ur­staða hans lát­in standa órösk­uð við end­ur­skoð­un en alls er óvíst hvenær það gæti orð­ið,“ seg­ir í ákvörð­un Hæsta­rétt­ar þar sem áfrýj­un­ar­beiðni er hafn­að.