Feður muni í auknum mæli nýta rétt til fæðingarorlofs
Stjórnvöld hafa birt drög að nýju frumvarpi um lengingu fæðingarorlofs. Kostnaður mun nema 4,9 milljörðum króna á næstu þremur árum.
PistillRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Sólveig Anna Jónsdóttir
Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið
„Það er einfaldlega hræsni að vilja ekki að landið okkar verði aftur óhreinkað með veru bandarísks herliðs en hafa engar athugasemdir við hernaðarbandalag sem ber ábyrgð á ógeðslegum glæpum gagnvart saklausu fólki,“ skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar stéttafélags.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar enn
39 prósent aðspurðra segjast styðja ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur, samkvæmt könnun MMR. Sjálfstæðisflokkurinn er áfram stærsti flokkur landsins með 19 prósent.
PistillRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Guttormur Þorsteinsson
Snýr herinn aftur?
Guttormur Þorsteinsson kallar eftir því að ríkisstjórnin og Alþingi hafni hernaðaruppbyggingunni á Keflavíkurflugvelli og taki varnarsamninginn við Bandaríkin til endurskoðunar.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Katrín Jakobsdóttir segir ummæli Donalds Trump „óboðleg“ og dæma sig sjálf
Forsætisráðherra Íslands bætist í hóp þjóðarleiðtoga sem gagnrýna framgöngu Donalds Trump.
Ungt fólk og tekjulágir munu njóta undanþágu frá banni við jafngreiðslulánum til meira en 25 ára og þannig áfram geta notið þeirrar lágu greiðslubyrði sem er á lengri lánum.
Fréttir
Vilja létta 1200 milljónum af fjármagnseigendum með breyttum skattstofni
Ríkisstjórnin stefnir enn að því að breyta skattstofni fjármagnstekjuskatts til að verja fjármagnseigendur fyrir verðbólguáhrifum. Gert er ráð fyrir 1,2 milljarða kostnaði fyrir ríkið á ári.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Vilja tryggja hallalausan ríkisrekstur í niðursveiflunni
Ný fjármálastefna hefur verið lögð fram og ríkisstjórnin vill að „gerðar verði breytingar á fjármálaáætlun sem fela í sér ráðstafanir sem tryggja hallalausan ríkisrekstur“.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Bjarni hitti Frans páfa
„Við ætlum að leggja okkar af mörkum til að mæta loftslagsvandanum,“ sagði fjármálaráðherra á fundi í Vatíkaninu í dag.
„Líkamar kvenna eru dregnir inn í pólitíska umræðu með hætti sem ætti að heyra sögunni til,“ sagði Katrín Jakobsdóttir í erindi sem hún flutti á kynjafræðiráðstefnu í dag.
Fréttir
Ríkisstjórnin fær liðsinni Miðflokksins í herðingu á útlendingalöggjöfinni
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir að frumvarp dómsmálaráðherra sé til þess fallið að „treysta réttarstöðu hælisleitenda“ og Birgir Þórarinsson telur að tafir á afgreiðslu frumvarpsins geti kostað ríkissjóð hundruð milljóna.
Fréttir
Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um málskot aftrar því að Hæstiréttur taki afstöðu til afleiðinga dóms MDE að landsrétti
„Mun Hæstiréttur ekki taka afstöðu til afleiðinga dómsins að landsrétti nema hann verði annaðhvort endanlegur eða niðurstaða hans látin standa óröskuð við endurskoðun en alls er óvíst hvenær það gæti orðið,“ segir í ákvörðun Hæstaréttar þar sem áfrýjunarbeiðni er hafnað.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.