Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Fréttamál
Lítil eða stór þjóð

Logi Einarsson

Lítil eða stór þjóð

Logi Einarsson
·

„Útlendingastofnun styðst við þrönga og íhaldssama túlkun á útlendingalögum í skjóli ríkisstjórnarinnar,“ skrifar Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.

Viðkvæm dómsmál í uppnámi: Réttaróvissan slæm fyrir börn og foreldra

Viðkvæm dómsmál í uppnámi: Réttaróvissan slæm fyrir börn og foreldra

·

„Það er mjög brýnt að eyða þeirri óvissu sem hefur skapast í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu,“ segir Tómas Hrafn Sveinsson, formaður Barnaverndarnefndar Reykjavíkur.

Landsréttur í uppnámi, dómþolum haldið í óvissu: „Skelfilegt að vera í biðstöðu“

Landsréttur í uppnámi, dómþolum haldið í óvissu: „Skelfilegt að vera í biðstöðu“

·

Stjórnarliðar gefa lítið fyrir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu og engar aðgerðir hafa verið boðaðar til að tryggja réttaröryggi íslenskra borgara. Aðilar í viðkvæmum dómsmálum vita ekki hvort niðurstaða Mannréttindadómstólsins verði virt.

Ráðherra breytti reglugerð í samræmi við óskir Hvals hf.

Ráðherra breytti reglugerð í samræmi við óskir Hvals hf.

·

Kristján Loftsson, eigandi Hvals, sendi Kristjáni Þór Júlíussyni tölvupóst með óskum sínum. „Þar hef ég sett inn breytingar þær, sem ég fer fram á að verði gerðar með rauðu,“ segir í tölvupóstinum.

Ríkisstjórnin dró upp villandi mynd af skattatillögum

Ríkisstjórnin dró upp villandi mynd af skattatillögum

·

Ef miðað er við tölur Hagstofunnar fyrir árið 2017 og kynningarefni fjármálaráðuneytisins um áhrif skattalækkunarinnar virðist lækkun skattbyrðar hjá fiskvinnslufólki, ræstingarstarfsmönnum og verkafólki í byggingariðnaði verða að meðaltali nær einu prósentustigi en tveimur.

Ríkisstjórnin vill lækka skattbyrði flestra en ekki hrófla við skattlagningu ofurtekna

Ríkisstjórnin vill lækka skattbyrði flestra en ekki hrófla við skattlagningu ofurtekna

·

Ríkisstjórnin vill bæta við nýju lágtekjuskattþrepi og breyta viðmiði persónuafsláttar. „Ég skil ekki hvers vegna þau smyrja þessari örlitlu lækkun svona langa leið upp launastigann,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.

Fyrrverandi héraðsdómari segir Guðlaug Þór hafa misbeitt valdi og jafnvel bakað sér refsiábyrgð

Fyrrverandi héraðsdómari segir Guðlaug Þór hafa misbeitt valdi og jafnvel bakað sér refsiábyrgð

·

Pétur Guðgeirsson, fyrrverandi dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, telur utanríkisráðherra hafa gerst sekan um ólögmæta íhlutun í stjórnskipunarmál fullvalda ríkis með stuðningsyfirlýsingunni við Juan Guaidó í Venesúela. Réttast sé að Guðlaugur biðjist afsökunar og segi af sér.

Rósa Björk gagnrýnir flokksfélaga sinn og segir stjórnarþingmenn ekki hafa treyst sér til að „taka afstöðu gegn kvenfyrirlitingu“

Rósa Björk gagnrýnir flokksfélaga sinn og segir stjórnarþingmenn ekki hafa treyst sér til að „taka afstöðu gegn kvenfyrirlitingu“

·

Bergþór Ólason situr áfram sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í skjóli stjórnarliða sem vísuðu frá tillögu um að Bergþór yrði settur af.

Millitekjufólk lendir í sama hópi og milljarðamæringar á tekjuvef ríkisstjórnarinnar

Millitekjufólk lendir í sama hópi og milljarðamæringar á tekjuvef ríkisstjórnarinnar

·

Tekjuhæstu 10 prósent hjóna á miðjum aldri hafa aukið ráðstöfunartekjur sínar tvöfalt meira en hjón í öllum öðrum tekjuhópum í uppsveiflu undanfarinna ára. Þetta sýnir Tekjusagan.is, gagnagrunnur ríkisstjórnarinnar um lífskjaraþróun. Vefurinn er þó vart nothæfur til samanburðar á kjörum millitekjufólks og hátekjufólks, enda er hæsta tekjutíundin afar ósamstæður hópur.

Bjarni fundaði nýlega með Guðlaugi og Sigmundi um kosti Gunnars Braga

Bjarni fundaði nýlega með Guðlaugi og Sigmundi um kosti Gunnars Braga

·

Bjarni Benediktsson bar vitni um kosti Gunnars Braga Sveinssonar á fundi með Sigmundi Davíð og Guðlaugi Þór. Gunnar Bragi hefur sjálfur lýst því hvernig hann skipaði Geir H. Haarde sendiherra árið 2014 í von um að fá bitling síðar.

Málflutningur forstjórans stangast á við mat eftirlitsaðila

Málflutningur forstjórans stangast á við mat eftirlitsaðila

·

Ingimundur Sigurpálsson forstjóri Íslandspósts fullyrðir að afkoman af einkarétti hafi ekki dugað til að greiða niður alþjónustu undanfarin ár. Starfsþáttayfirlit og ákvarðanir Póst- og fjarskiptastofunar sýna hins vegar allt aðra mynd.

Ráðuneytið sagði fjárlaganefnd ósatt um fjárhagsvanda Íslandspósts

Ráðuneytið sagði fjárlaganefnd ósatt um fjárhagsvanda Íslandspósts

·

Fjármálaráðuneytið veitti fjárlaganefnd Alþingis villandi upplýsingar um fjárhagsvanda Íslandspósts og gaf skýringar sem stangast á við mat eftirlitsaðila. Aðstoðarmaður fjármálaráðherra situr í stjórn fyrirtækisins sem hefur sætt rannsóknum vegna meintra brota á samkeppnislögum.