Íbúar krafðir um greiðslur: „Maður er aldrei öruggur“
Fréttir

Íbú­ar krafð­ir um greiðsl­ur: „Mað­ur er aldrei ör­ugg­ur“

Kaup­end­ur íbúða við Gerplustræti í Mos­fells­bæ fengu bréf frá Ás­geiri Kol­beins­syni um að borga loka­greiðsl­ur svo þeir tapi ekki fé. Fé­lag Sturlu Sig­hvats­son­ar ætl­aði að af­henda íbúð­irn­ar vor­ið 2018. „Ég held að það sé ekki hægt að henda mér út núna,“ seg­ir einn kaup­enda.
Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus
Fréttir

Fékk áfall eft­ir at­vik við rútuakst­ur og er nú heim­il­is­laus

Ant­hony McCr­indle lýs­ir erf­ið­um vinnu­að­stæð­um hjá rútu­fyr­ir­tækj­um á Ís­landi. Starfs­menn séu beðn­ir um að vinna ólög­lega lengi og keyri far­þega sína eft­ir litla hvíld. Sjálf­ur end­aði hann á geð­deild eft­ir að at­vik í vinn­unni leiddi til sjálfs­morðs­hugs­ana. Í kjöl­far­ið var hann rek­inn, rakst á veggi í vel­ferð­ar­kerf­inu og býr nú í bíln­um sín­um.
Þöggun í þágu valds í Mosfellsbæ
Sigrún H. Pálsdóttir
PistillMyglusveppur

Sigrún H. Pálsdóttir

Þögg­un í þágu valds í Mos­fells­bæ

Sigrún H. Páls­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í Mos­fells­bæ og vara­mað­ur í fræðslu­nefnd frá 2014 til 2018, bregst við um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar um myglu í Varmár­skóla og sak­ar meiri­hlut­ann um al­var­leg trún­að­ar­brot og and­lýð­ræð­is­lega stjórn­ar­hætti. „Mik­il­væg­um upp­lýs­ing­um um ástand skóla­hús­næð­is í 900 nem­enda skóla er hald­ið leynd­um fyr­ir rétt­kjörn­um full­trú­um.“
Foreldrar ósáttir vegna myglu, kvíða og eineltis í skólanum – Bæjarstjóri segir gagnrýnina hafa „farið úr hófi fram“
Fréttir

For­eldr­ar ósátt­ir vegna myglu, kvíða og einelt­is í skól­an­um – Bæj­ar­stjóri seg­ir gagn­rýn­ina hafa „far­ið úr hófi fram“

For­eldra­fé­lag­ið í Varmár­skóla í Mos­fells­bæ hef­ur ít­rek­að lýst þung­um áhyggj­um vegna myglu í skóla­stofu, kvíða og einelt­is með­al nem­enda og náms­ár­ang­urs und­ir með­al­tali.
Tugir fjölskyldna bíða í óvissu eftir íbúðum
Fréttir

Tug­ir fjöl­skyldna bíða í óvissu eft­ir íbúð­um

Af­hend­ing íbúða í Mos­fells­bæ sem Sturla Sig­hvats­son fjár­fest­ir seldi hef­ur taf­ist um allt að ár. Sturla vís­ar sjálf­ur allri ábyrgð á verk­tak­ann. Par með ný­fætt barn hef­ur þurft að flakka á milli sófa vegna taf­anna og kaup­end­ur hyggj­ast leita rétt­ar síns.
Sama hvað fólki finnst
Viðtal

Sama hvað fólki finnst

Hin 83 ára María Guð­munds­dótt­ir vek­ur at­hygli fyr­ir atorku­semi og sköp­un­ar­gleði. Hún byrj­aði í leik­list­inni á sjö­tugs­aldri og hef­ur síð­an ver­ið í fjölda þátta og bíó­mynda. Núna und­ir­býr hún sig fyr­ir uppist­ands­sýn­ingu og seg­ir öllu máli skipta að gera það sem mað­ur hef­ur gam­an af.
Kaupendur fá íbúðir ekki afhentar frá Sturlu
Fréttir

Kaup­end­ur fá íbúð­ir ekki af­hent­ar frá Sturlu

Kaup­end­ur að íbúð­um í Helga­fells­hverfi í Mos­fells­bæ hafa beð­ið af­hend­ing­ar í marga mán­uði. Fast­eigna­fé­lag Sturlu Sig­hvats­son­ar á íbúð­irn­ar og er það í al­var­leg­um van­skil­um.
Lögreglumaðurinn sem þrjár stúlkur kærðu fyrir kynferðisbrot vill 1,5 milljónir frá blaðakonu Stundarinnar
Fréttir

Lög­reglu­mað­ur­inn sem þrjár stúlk­ur kærðu fyr­ir kyn­ferð­is­brot vill 1,5 millj­ón­ir frá blaða­konu Stund­ar­inn­ar

Þrjár barn­ung­ar stúlk­ur kærðu Að­al­berg Sveins­son lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Lög­regl­an ákvað að hann yrði ekki færð­ur til í starfi. Mál­in voru öll felld nið­ur. Nú hót­ar hann að fara með blaða­konu Stund­ar­inn­ar fyr­ir dóm vegna orða­lags í frétt um mál­ið, fái hann ekki af­sök­un­ar­beiðni og 1,5 millj­ón­ir króna í bæt­ur.
Vegagerðin vill tugi nýrra mislægra gatnamóta á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir

Vega­gerð­in vill tugi nýrra mis­lægra gatna­móta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Vega­gerð­in sér fram á að öll gatna­mót á meg­in­stofn­veg­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins verði mis­læg. Hægt verði að keyra frá Hval­firði til Kefla­vík­ur án um­ferð­ar­ljósa. Einnig er gert ráð fyr­ir mis­læg­um gatna­mót­um Miklu­braut­ar og Kringlu­mýr­ar­braut­ar.
Bæjarstjórar fá tæpar 11 milljónir í árslaun frá slökkviliðinu
Fréttir

Bæj­ar­stjór­ar fá tæp­ar 11 millj­ón­ir í árs­laun frá slökkvi­lið­inu

Borg­ar­stjóri og bæj­ar­stjór­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu fá greiðsl­ur frá Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fyr­ir setu í stjórn. Upp­hæð­irn­ar nema tæp­um 11 millj­ón­um króna á ári fyr­ir færri en tíu fundi. Slökkvi­liðs­stjóri seg­ir fyr­ir­komu­lag­ið vera til að stytta boð­leið­ir.
Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land
Fréttir

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

Vinstri græn þurrk­uð­ust út í Hafnar­firði, Kópa­vogi og Reykja­nes­bæ í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um á laug­ar­dag. Eru að­eins sjö­undi stærsti flokk­ur­inn í Reykja­vík nú.
Kosningapróf Stundarinnar opnað
Fréttir

Kosn­inga­próf Stund­ar­inn­ar opn­að

Stund­in býð­ur kjós­end­um í ell­efu stærstu sveit­ar­fé­lög­um lands­ins upp á að taka kosn­inga­próf. Hvaða fram­boð eða fram­bjóð­andi hef­ur mest­an sam­hljóm með þín­um áhersl­um?