Skattakóngur í ótímabundnu leyfi vegna alvarlegrar kulnunar
Pétur Guðjónsson greiddi hæsta skatta í Mosfellsbæ og Kjós á síðasta ári. Pétur var greindur með alvarlega kulnun í starfi og fór í leyfi frá störfum sínum hjá Marel til að reyna að ná heilsu á ný. Jökull í Kaleo greiddi þriðju hæstu skattana í umdæminu á síðasta ári.
Viðtal
Með níu líf
Inga Elín, myndlistarmaður og hönnuður, mótar mjúkan leirinn svo úr verða listaverk. Hún býr líka til ævintýraheima úr gleri og á striganum. Líf hennar hefur svolítið verið eins og mjúkur leirinn sem verður harður og glerið sem getur brotnað.
Fréttir
Vandi húseiganda orðinn að vanda nærsamfélagsins
Íbúar í Mosfellsbæ hafa áhyggjur vegna aukningu á innbrotum og þjófnaði í Tangahverfi. Íbúi í Brekkutanga, þar sem húseigandi einn hefur verið handtekinn vegna þjófnaðs, segist hafa meiri áhyggjur af húseigandanum en innbrotunum.
Fréttir
Íbúar krafðir um greiðslur: „Maður er aldrei öruggur“
Kaupendur íbúða við Gerplustræti í Mosfellsbæ fengu bréf frá Ásgeiri Kolbeinssyni um að borga lokagreiðslur svo þeir tapi ekki fé. Félag Sturlu Sighvatssonar ætlaði að afhenda íbúðirnar vorið 2018. „Ég held að það sé ekki hægt að henda mér út núna,“ segir einn kaupenda.
Fréttir
Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus
Anthony McCrindle lýsir erfiðum vinnuaðstæðum hjá rútufyrirtækjum á Íslandi. Starfsmenn séu beðnir um að vinna ólöglega lengi og keyri farþega sína eftir litla hvíld. Sjálfur endaði hann á geðdeild eftir að atvik í vinnunni leiddi til sjálfsmorðshugsana. Í kjölfarið var hann rekinn, rakst á veggi í velferðarkerfinu og býr nú í bílnum sínum.
PistillMyglusveppur
Sigrún H. Pálsdóttir
Þöggun í þágu valds í Mosfellsbæ
Sigrún H. Pálsdóttir, bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ og varamaður í fræðslunefnd frá 2014 til 2018, bregst við umfjöllun Stundarinnar um myglu í Varmárskóla og sakar meirihlutann um alvarleg trúnaðarbrot og andlýðræðislega stjórnarhætti. „Mikilvægum upplýsingum um ástand skólahúsnæðis í 900 nemenda skóla er haldið leyndum fyrir réttkjörnum fulltrúum.“
Fréttir
Foreldrar ósáttir vegna myglu, kvíða og eineltis í skólanum – Bæjarstjóri segir gagnrýnina hafa „farið úr hófi fram“
Foreldrafélagið í Varmárskóla í Mosfellsbæ hefur ítrekað lýst þungum áhyggjum vegna myglu í skólastofu, kvíða og eineltis meðal nemenda og námsárangurs undir meðaltali.
Fréttir
Tugir fjölskyldna bíða í óvissu eftir íbúðum
Afhending íbúða í Mosfellsbæ sem Sturla Sighvatsson fjárfestir seldi hefur tafist um allt að ár. Sturla vísar sjálfur allri ábyrgð á verktakann. Par með nýfætt barn hefur þurft að flakka á milli sófa vegna tafanna og kaupendur hyggjast leita réttar síns.
Viðtal
Sama hvað fólki finnst
Hin 83 ára María Guðmundsdóttir vekur athygli fyrir atorkusemi og sköpunargleði. Hún byrjaði í leiklistinni á sjötugsaldri og hefur síðan verið í fjölda þátta og bíómynda. Núna undirbýr hún sig fyrir uppistandssýningu og segir öllu máli skipta að gera það sem maður hefur gaman af.
Fréttir
Kaupendur fá íbúðir ekki afhentar frá Sturlu
Kaupendur að íbúðum í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ hafa beðið afhendingar í marga mánuði. Fasteignafélag Sturlu Sighvatssonar á íbúðirnar og er það í alvarlegum vanskilum.
Fréttir
Lögreglumaðurinn sem þrjár stúlkur kærðu fyrir kynferðisbrot vill 1,5 milljónir frá blaðakonu Stundarinnar
Þrjár barnungar stúlkur kærðu Aðalberg Sveinsson lögreglumann fyrir kynferðisbrot. Lögreglan ákvað að hann yrði ekki færður til í starfi. Málin voru öll felld niður. Nú hótar hann að fara með blaðakonu Stundarinnar fyrir dóm vegna orðalags í frétt um málið, fái hann ekki afsökunarbeiðni og 1,5 milljónir króna í bætur.
Fréttir
Vegagerðin vill tugi nýrra mislægra gatnamóta á höfuðborgarsvæðinu
Vegagerðin sér fram á að öll gatnamót á meginstofnvegum höfuðborgarsvæðisins verði mislæg. Hægt verði að keyra frá Hvalfirði til Keflavíkur án umferðarljósa. Einnig er gert ráð fyrir mislægum gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.