Akureyri
Svæði
Akureyri innleiðir verkferla vegna MeToo

Akureyri innleiðir verkferla vegna MeToo

·

Bæjarfulltrúar unnu viðbragðsáætlun vegna mögulegs ofbeldis, áreitni eða kynferðislegrar áreitni hjá kjörnum fulltrúum. Breyttar siðareglur og hagsmunaskráning eru einnig í vinnslu.

Samherjaforstjórinn meðal auðugustu Íslendinga

Samherjaforstjórinn meðal auðugustu Íslendinga

·

Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja hafði tæpar 100 milljónir krónar í tekjur á síðasta ári. Um helmingur tekna Þorsteins voru fjármagnstekjur.

Yfirgnæfandi stuðningur við nafnabreytingu Akureyrar

Yfirgnæfandi stuðningur við nafnabreytingu Akureyrar

·

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur samþykkt að breyta nafni sveitarfélagsins í Akureyrarbær. Beðið er umsagnar örnafnanefndar og staðfestingar ráðuneytis.

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing

·

Kona sem á tvö börn með dæmdum barnaníðingi hefur beðið í 8 mánuði eftir niðurstöðu í forsjármáli sem rekið er fyrir Héraðsdómi Norðurlands. Börnin eru 8 og 10 ára og þekkja ekki föður sinn. Þrátt fyrir það hefur hann sameiginlega forsjá með móðurinni.

140 ítalskir hermenn æfa flug á Íslandi

140 ítalskir hermenn æfa flug á Íslandi

·

Heræfingar á vegum NATO munu standa yfir á Íslandi næsta mánuðinn. Ítalski flugherinn mun æfa aðflug á Akureyri og Egilsstöðum.

Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum

Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum

·

Frumvarp samgönguráðherra til nýrra umferðarlaga veitir sveitarstjórnum leyfi til að takmarka fjölda bíla á götum vegna mengunar. Strætó hefur blásið til átaks undir slagorðinu „Hvílum bílinn á gráum dögum“.

Akureyri heiti bær en ekki kaupstaður

Akureyri heiti bær en ekki kaupstaður

·

Tillaga liggur fyrir hjá bæjarstjórn Akureyrar að nafni sveitarfélagsins verði breytt úr Akureyrarkaupstaður í Akureyrarbær.

Sama hvað fólki finnst

Sama hvað fólki finnst

·

Hin 83 ára María Guðmundsdóttir vekur athygli fyrir atorkusemi og sköpunargleði. Hún byrjaði í leiklistinni á sjötugsaldri og hefur síðan verið í fjölda þátta og bíómynda. Núna undirbýr hún sig fyrir uppistandssýningu og segir öllu máli skipta að gera það sem maður hefur gaman af.

Stendur ekki til að gera göngugötuna að göngugötu

Stendur ekki til að gera göngugötuna að göngugötu

·

Svifryksmengun fór ítrekað yfir heilsuverndarmörk á Akureyri í vikunni. Götur voru þrifnar en ekki stendur til að fjölga göngugötum, að sögn bæjarstjóra.

Dauðinn er bara hinn endinn á fæðingunni

Dauðinn er bara hinn endinn á fæðingunni

·

Ólöf Elfa Leifsdóttir óttast ekki dauðann eða þykir óþægilegt að tala um hann, þrátt fyrir að vita að hann muni sækja hana heim fyrr en síðar. Hún ætlar sér að njóta lífsins og vera hamingjusöm þrátt fyrir erfiðan sjúkdóm.

Tekur afsökunarbeiðni Björns Braga gilda

Tekur afsökunarbeiðni Björns Braga gilda

·

Stúlkunni sem Björn Bragi Arnarsson áreitti var brugðið og atvikið olli henni óþægindum, samkvæmt tilkynningu. Hún tekur afsökunarbeiðni hans gilda og vill að atburðarásin taki enda. Önnur kona steig fram og sagði hann hafa áreitt sig.

Sextíu milljónir í loftrýmisgæslu í andstöðu við stefnu VG

Sextíu milljónir í loftrýmisgæslu í andstöðu við stefnu VG

·

Forsætisráðherra lagði í stjórnarandstöðu fram þingsályktunartillögu til að leggja niður loftrýmisgæslu NATO. Ítalski herinn sinnir gæslunni fram í október og hefur hún kostað ríkið yfir 62 milljónir á árinu.