Akureyri
Svæði
Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

·

Vinstri græn þurrkuðust út í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag. Eru aðeins sjöundi stærsti flokkurinn í Reykjavík nú.

Kosningapróf Stundarinnar opnað

Kosningapróf Stundarinnar opnað

·

Stundin býður kjósendum í ellefu stærstu sveitarfélögum landsins upp á að taka kosningapróf. Hvaða framboð eða frambjóðandi hefur mestan samhljóm með þínum áherslum?

Meira en lágmarks jafnrétti

Hans Jónsson

Meira en lágmarks jafnrétti

·

Hans Jónsson, frambjóðandi Pírata á Akureyri, hvetur til að jafnréttisstefna Akureyrarbæjar verði uppfærð.

Þotueldsneyti mikið dýrara á landsbyggðinni en í Keflavík

Þotueldsneyti mikið dýrara á landsbyggðinni en í Keflavík

·

Stendur uppbyggingu millilandaflugs á landsbyggðarflugvelli fyrir þrifum. 7,7 prósentum dýrara á Akureyri og 15 prósentum dýrara á Egilsstöðum.

Aðeins 27 greiddu atkvæði í prófkjöri Pírata

Aðeins 27 greiddu atkvæði í prófkjöri Pírata

·

Þrír í framboði á Akureyri. Einar Brynjólfsson, fyrrverandi þingmaður, vildi fyrsta sæti en fékk ekki.

Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið

Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið

·

Einelti, ofbeldi og kynferðislegir leikir einkenndu barnæsku Sunnu Kristinsdóttur. Í þrá eftir viðurkenningu fékk hún druslustimpil og varð viðfang eldri drengja, sem voru dæmdir fyrir kynferðislegt samneyti við barn. Hún ræðir um markaleysi og þvingað samþykki, en hún gleymir aldrei þegar henni var fyrst gefið færi á að segja nei.

Draumurinn að syngja

Draumurinn að syngja

·

Eftir prufur hjá Íslensku óperunni fékk Margrét Hrafnsdóttir boð um að setja saman hádegistónleika, þar sem hún flytur aríur að eigin vali. Meðal annars eftirStrauss, Giordano, Bizet, Händel og Wagner.

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

·

Jóhann Jónsson á Akureyri hefur alltaf verið draslasafnari en vinnur nú í því að einfalda lífið með því að taka upp mínimalískan lífsstíl. Jóhann gekk í gegnum ýmiss konar missi síðustu misseri sem varð til þess að hann ákvað að breyta til og njóta lífsins á meðan hann getur. Jóhann segir uppátækið hafa vakið mikla athygli og er þess fullviss að fleiri munu minnka við sig til þess að geta leyft sér meira.

Ákvað að vera fabjúlös, fyndinn og frábær

Ákvað að vera fabjúlös, fyndinn og frábær

·

„Mér var strítt í grunnskóla og smá í framhaldsskóla líka,“ segir Sigurður Heimir Guðjónsson, sem sagði upp starfinu sínu fyrir ári og vinnur nú alfarið sem dragdrottningin Gógó Starr. Hann sýnir á æskuslóðunum á Akureyri um helgina.

Fær hundruð milljóna í styrki frá ESB og brýtur á starfsfólki

Fær hundruð milljóna í styrki frá ESB og brýtur á starfsfólki

·

Fyrirtækið Arctic Portal, sem talið er brjóta endurtekið á réttindum starfsfólks síns, hefur fengið um 186 milljónir íslenskra króna í styrki frá Evrópusambandinu á síðustu árum til rannsókna á Norðurslóðum. Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri Arctic Portal, sakar starfsfólkið um að reyna að hafa fé og verkefni af fyrirtækinu.

Jón Páll sagði starfslok sín „hafa bara ekkert með þetta mál að gera“

Jón Páll sagði starfslok sín „hafa bara ekkert með þetta mál að gera“

·

Leikhússtjóranum Jóni Páli var gert að víkja tafarlaust frá störfum í gær þar sem ekki ríkti lengur traust um störf hans hjá Leikfélagi Akureyrar vegna máls sem kom upp í tenglsum við #metoo byltinguna.

Vonast eftir jólakraftaverki

Vonast eftir jólakraftaverki

·

Einstæð þriggja barna móðir með fjögur gæludýr leitar að samastað fyrir fjölskyldu sína. Gæludýrin óvinsæl hjá leigusölum.