Getur öryrki leyft sér að elska?
Aðsent

Við erum hér líka

Get­ur ör­yrki leyft sér að elska?

Ingi og Guð­björg sjá ekki aðra leið en að flytj­ast til Spán­ar til að geta haft í sig og á, og til að koma þaki yf­ir höf­uð sér og barn­anna sinna.
Engar almenningssamgöngur frá Akureyrarflugvelli
Fréttir

Eng­ar al­menn­ings­sam­göng­ur frá Ak­ur­eyr­arflug­velli

Strætó á Ak­ur­eyri er gjald­frjáls en geng­ur ekki til og frá flug­vell­in­um. Jón Gn­arr seg­ir þetta vera grund­völl leigu­bíla­rekst­urs í bæn­um.
Akureyri innleiðir verkferla vegna MeToo
FréttirMetoo

Ak­ur­eyri inn­leið­ir verk­ferla vegna MeT­oo

Bæj­ar­full­trú­ar unnu við­bragðs­áætl­un vegna mögu­legs of­beld­is, áreitni eða kyn­ferð­is­legr­ar áreitni hjá kjörn­um full­trú­um. Breytt­ar siða­regl­ur og hags­muna­skrán­ing eru einnig í vinnslu.
Samherjaforstjórinn meðal auðugustu Íslendinga
FréttirTekjulistinn 2019

Sam­herja­for­stjór­inn með­al auð­ug­ustu Ís­lend­inga

Þor­steinn Már Bald­vins­son for­stjóri Sam­herja hafði tæp­ar 100 millj­ón­ir krón­ar í tekj­ur á síð­asta ári. Um helm­ing­ur tekna Þor­steins voru fjár­magn­s­tekj­ur.
Yfirgnæfandi stuðningur við nafnabreytingu Akureyrar
Fréttir

Yf­ir­gnæf­andi stuðn­ing­ur við nafna­breyt­ingu Ak­ur­eyr­ar

Bæj­ar­stjórn Ak­ur­eyr­ar­kaupstað­ar hef­ur sam­þykkt að breyta nafni sveit­ar­fé­lags­ins í Ak­ur­eyr­ar­bær. Beð­ið er um­sagn­ar ör­nafna­nefnd­ar og stað­fest­ing­ar ráðu­neyt­is.
Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing
Fréttir

Stend­ur í for­ræð­is­deilu við dæmd­an barn­aníð­ing

Kona sem á tvö börn með dæmd­um barn­aníð­ingi hef­ur beð­ið í 8 mán­uði eft­ir nið­ur­stöðu í for­sjár­máli sem rek­ið er fyr­ir Hér­aðs­dómi Norð­ur­lands. Börn­in eru 8 og 10 ára og þekkja ekki föð­ur sinn. Þrátt fyr­ir það hef­ur hann sam­eig­in­lega for­sjá með móð­ur­inni.
140 ítalskir hermenn æfa flug á Íslandi
Fréttir

140 ít­alsk­ir her­menn æfa flug á Ís­landi

Heræf­ing­ar á veg­um NATO munu standa yf­ir á Ís­landi næsta mán­uð­inn. Ít­alski flug­her­inn mun æfa að­flug á Ak­ur­eyri og Eg­ils­stöð­um.
Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum
FréttirUmferðarmenning

Ný lög gætu tak­mark­að um­ferð á svifryks­dög­um

Frum­varp sam­göngu­ráð­herra til nýrra um­ferð­ar­laga veit­ir sveit­ar­stjórn­um leyfi til að tak­marka fjölda bíla á göt­um vegna meng­un­ar. Strætó hef­ur blás­ið til átaks und­ir slag­orð­inu „Hvíl­um bíl­inn á grá­um dög­um“.
Akureyri heiti bær en ekki kaupstaður
Fréttir

Ak­ur­eyri heiti bær en ekki kaup­stað­ur

Til­laga ligg­ur fyr­ir hjá bæj­ar­stjórn Ak­ur­eyr­ar að nafni sveit­ar­fé­lags­ins verði breytt úr Ak­ur­eyr­ar­kaupstað­ur í Ak­ur­eyr­ar­bær.
Sama hvað fólki finnst
Viðtal

Sama hvað fólki finnst

Hin 83 ára María Guð­munds­dótt­ir vek­ur at­hygli fyr­ir atorku­semi og sköp­un­ar­gleði. Hún byrj­aði í leik­list­inni á sjö­tugs­aldri og hef­ur síð­an ver­ið í fjölda þátta og bíó­mynda. Núna und­ir­býr hún sig fyr­ir uppist­ands­sýn­ingu og seg­ir öllu máli skipta að gera það sem mað­ur hef­ur gam­an af.
Stendur ekki til að gera göngugötuna að göngugötu
Fréttir

Stend­ur ekki til að gera göngu­göt­una að göngu­götu

Svifryks­meng­un fór ít­rek­að yf­ir heilsu­vernd­ar­mörk á Ak­ur­eyri í vik­unni. Göt­ur voru þrifn­ar en ekki stend­ur til að fjölga göngu­göt­um, að sögn bæj­ar­stjóra.
Dauðinn er bara hinn endinn á fæðingunni
Viðtal

Dauð­inn er bara hinn end­inn á fæð­ing­unni

Ólöf Elfa Leifs­dótt­ir ótt­ast ekki dauð­ann eða þyk­ir óþægi­legt að tala um hann, þrátt fyr­ir að vita að hann muni sækja hana heim fyrr en síð­ar. Hún ætl­ar sér að njóta lífs­ins og vera ham­ingju­söm þrátt fyr­ir erf­ið­an sjúk­dóm.