Reykjavík
Svæði
Boða til samstöðufundar með Báru

Boða til samstöðufundar með Báru

·

Bára Halldórsdóttir, uppljóstrarinn í Klaustursmálinu, kemur fyrir héraðsdóm Reykjavíkur í dag. Boðað hefur verið til samstöðufundar fyrir utan.

Nýr stjórnarformaður Secret Solstice var í Panamaskjölunum

Nýr stjórnarformaður Secret Solstice var í Panamaskjölunum

·

Fyrra rekstrarfélag Secret Solstice er ógjaldfært og margir hafa ekki fengið greitt. Ný kennitala hátíðarinnar er tengd fyrri eigendum. Fulltrúi Reykjavíkurborgar ítrekar að ekki hafi verið gengið frá samningum vegna hátíðarinnar 2019.

Ungmennum með fíknivanda hafnað - „Við erum að tala um BÖRN!!“

Ungmennum með fíknivanda hafnað - „Við erum að tala um BÖRN!!“

·

Félagsráðgjafi gagnrýnir Íbúasamtök Norðlingaholts harðlega fyrir að mótmæla vistheimili fyrir ungmenni með fíknivanda. „Hinn sanni jólaandi sýnir sig hér rækilega í verki.“

Íbúar í Norðlingaholti mótmæla lögbanni á vistheimili

Íbúar í Norðlingaholti mótmæla lögbanni á vistheimili

·

Íbúasamtök Norðlingaholts kröfðust lögbanns sýslumanns á vistheimili fyrir ungmenni með fíknivanda og fengu. Tugir íbúa hafa nú skrifað undir yfirlýsingu þar sem lögbanninu er mótmælt.

Trans manni vísað úr Laugardalslaug fyrir að nota karlaklefa

Trans manni vísað úr Laugardalslaug fyrir að nota karlaklefa

·

Starfsfólk Laugardalslaugar fór fram á að trans maðurinn Prodhi Manisha notaði ekki karlaklefa laugarinnar, jafnvel þótt mannréttindastefna borgarinnar taki skýrt fram að það sé óheimilt að mismuna fólki eftir kynhneigð, kynvitund, kyntjáningu eða kyneinkennum. Formaður mannréttinda- og lýðræðisráðs vill leyfa kynvitund að ráða vali á búningsklefum í sundlaugum.

Boða til málþingsins „Minna hot í ár“

Boða til málþingsins „Minna hot í ár“

·

Stjórnmálamenn munu ræða Klaustursupptökurnar og kvenfyrirlitningu í stjórnmálum á opnu málþingi á morgun. Silja Dögg Gunnarsdóttir, ein stjórnmálakvennanna sem rætt var um á upptökunum, situr í pallborði.

Samtalið á Klaustri verður leiklesið í kvöld

Samtalið á Klaustri verður leiklesið í kvöld

·

Borgarleikhúsið í samstarfi við Stundina setur upp leiklestur á samtali þingmanna á hótelbarnum Klaustur.

Sanna gagnrýnir að borgin setji upp jólakött en skeyti engu um fátækt

Sanna gagnrýnir að borgin setji upp jólakött en skeyti engu um fátækt

·

Borgarfulltrúi Sósíalista gagnrýnir að ekki sé rætt í einu né neinu um fátækt á sama tíma og Reykjavíkurborg hampar jólakettinum. Kötturinn sé þekktur fyrir að borða börn sem ekki fái nýjar flíkur fyrir jólin.

Setur upp jólaseríur með yfir 100 þúsund perum

Setur upp jólaseríur með yfir 100 þúsund perum

·

Grímur Óli Geirsson vinnur við að koma skautasvellinu á Ingólfstorgi í stand fyrir aðventuna.

#EinarToo

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

#EinarToo

·

Það eru allir glaðir í hinu frábæra jafnréttisfyrirtæki Orkuveitunni. En af hverju veltast fyrrverandi og núverandi stjórnendur þá um í forinni, hóta með lögreglu og saka hver annan um fjárkúgun og kynferðisáreitni?

Nýtt húsnæði fyrir unga karlmenn í vímuefnaneyslu

Nýtt húsnæði fyrir unga karlmenn í vímuefnaneyslu

·

Reykjavíkurborg kaupir húsnæði við Grandagarð undir neyðarskýli. Starfsemin á að hefjast í mars en þangað til verður rýmum fjölgað í Gistiskýlinu við Lindargötu.

Óánægja með flutning Hins hússins

Óánægja með flutning Hins hússins

·

Flytja á Hitt húsið úr miðbænum og upp í Elliðaárdal. Starfsfólk og notendur óánægð með samráðsleysi. Staðsetningin sögð úr alfaraleið og engar almenningssamgöngur á svæðið.