Reykjavík
Svæði
Segjast mæta skilningi vegna þrengri kjara tónlistarmanna

Segjast mæta skilningi vegna þrengri kjara tónlistarmanna

Tónlistarmenn sem Stundin ræddi við segjast koma fjárhagslega illa út úr því að koma fram á Iceland Airwaves sem fram fer vikunni. Tekjumöguleikar þeirra og fríðindi hafi minnkað. Framkvæmdastjóri segir áherslu lagða á að stöðva taprekstur undanfarinna ára og kynna íslenska tónlistarmenn.

Barn rekur á land

Barn rekur á land

Nýjasta skáldsaga Sölva Björns Sigurðssonar hefst á því að barn rekur á land við Hjörleifshöfða haustið 1839. Sagan kallast á við flóttamannakrísuna, eitthvert stærsta mál samtímans, og á brýnt erindi við lesendur dagsins í dag. Jón Bjarki Magússon ræddi við höfundinn um skáldsöguna Seltu sem er eins konar óður til mannsandans og þess góða í manninum.

Fáar stelpur stunda íþróttir í Efra-Breiðholti

Fáar stelpur stunda íþróttir í Efra-Breiðholti

Lítil þátttaka er í skipulögðu íþróttastarfi í póstnúmeri 111. Aðeins rétt rúmlega 11 prósent kvenna búsettra í hverfinu taka þátt. Erfiðleikar við að ná til innflytjenda og efnahagsleg staða líklegir áhrifaþættir.

Segir tafir á framkvæmdum á Hverfisgötu hafa valdið milljónatapi

Segir tafir á framkvæmdum á Hverfisgötu hafa valdið milljónatapi

Eigandi veitingastaðarins Gráa kattarins segir að rekstur staðarins sé í járnum og uppsafnað tap aukist með hverri viku sem verklok framkvæmda á Hverfisgötu tefjist.

Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, segir skógrækt í Reykjavík í þágu loftslagsins byggja á tilfinningarökum.

Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

Fjárfestingarfélag Samherja hefur fært niður lánveitingu til dótturfélags síns sem svo lánaði Eyþóri Arnalds borgarfulltrúa fyrir hlutabréfum í Morgunblaðinu. Félag Eyþórs fékk 225 milljóna kúlúlán fyrir hlutabréfunum og stendur það svo illa að endurskoðandi þess kemur með ábendingu um rekstrarhæfi þess.

Fer hörðum orðum um forystu Eflingar

Fer hörðum orðum um forystu Eflingar

Fyrrverandi skrifstofustjóri segir „ógnarstjórn“ hafa fylgt byltingunni þegar Sólveig Anna Jónsdóttir varð formaður Eflingar.

Hóteleigandi varar Íslendinga við

Hóteleigandi varar Íslendinga við

Klaus Ortlieb féll fyrir Reykjavík en segir hana hafa misst sjarmann.

Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

MeToo Reykjavík-ráðstefnan fór fram í Hörpu í vikunni. Mótmælendur við embætti héraðssaksóknara bentu á að tvö af hverjum þremur málum fari aldrei fyrir dóm.

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Lifandi tónlist í bakherbergi nærri Hlemmi.

Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Í kjölfar kreppunnar miklu og uppgangs nasista í Þýskalandi spratt upp nasistahreyfing á Íslandi. En voru einhverjar líkur á að hún gæti náð völdum?

Barnavernd gefst upp

Barnavernd gefst upp

Barnavernd Reykjavíkur hefur gefist upp á að koma á umgengni milli Víkings Kristjánssonar og sonar hans. Víkingur sætti lögreglurannsókn vegna afdrifaríkra mistaka starfsmanns Barnaverndar.