Reykjavík
Svæði
Draga þarf úr bílaumferð um helming

Draga þarf úr bílaumferð um helming

·

Rafbílavæðing dugar ekki til að Reykjavíkurborg nái markmiðum Parísarsamkomulagsins um útblástur, að mati sérfræðingahóps.

Ræðst á næstunni hvort Sónar snýr aftur

Ræðst á næstunni hvort Sónar snýr aftur

·

Stjórnendur Sónar Reykjavík segjast hafa mætt miklum skilningi eftir að aflýsa þurfti hátíðinni í kjölfar falls WOW air. Nú hefjast viðræður við kröfuhafa sem skýra hvort hátíðin snúi aftur að ári.

Fer daglega á kattakaffihús

Fer daglega á kattakaffihús

·

Hörður Gabríel er félagslyndur og glaðlyndur maður með einhverfu og athyglisbrest, sem heimsækir Kattakaffihúsið í miðborg Reykjavíkur á hverjum degi. Kaffihúsið er nú ársgamalt.

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

Illugi Jökulsson
·

Illuga Jökulssyni hnykkti við þegar hann las skilaboð frá konu einni á Facebook.

Ekkert skelfilegt að verða fertug

Ekkert skelfilegt að verða fertug

·

Árný Þórarinsdóttir hefði skellihlegið hefði hún fengið að sjá sjálfa sig fertuga þegar hún var tvítug.

Gróðurhús verður Zen-garður

Gróðurhús verður Zen-garður

·

Gróðurhúsinu við Norræna húsið verður umbreytt í friðsælan Zen-garð að japanskri fyrirmynd meðan á Hönnunarmars stendur. Það eru Helga Kjerúlf og Halla Hákonardóttir sem standa að baki innsetningunni ásamt Thomasi Pausz hönnuði.

Séra Gunnar um ásakanir sex kvenna: „Það fær ekkert á mig“

Séra Gunnar um ásakanir sex kvenna: „Það fær ekkert á mig“

·

Séra Gunnar Björnsson segir að samviska sín sé hrein. Sex konur sem Stundin ræddi við segja hann hafa áreitt sig þegar þær voru á barns- og unglingsaldri.

Ungir Íslendingar rísa upp: „Okkar framtíð á að vera björt“

·

„Aðgerðir, núna!“ hrópaði hópur grunnskóla- og menntaskólanema á Austurvelli í dag.

Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa

Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa

·

Framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs telur sjálfsagt að bjóða út rekstur bílahúsa ef einkaaðilar telja sig geta rekið þau betur. Einkaaðilar muni þurfa að hækka gjaldskrá ef rekstur gengur illa. Sjálfstæðisflokkurinn lagði fram tillögu þess efnis sem var tekin til skoðunar af meirihlutanum í borgarstjórn.

Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum

Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum

·

Frumvarp samgönguráðherra til nýrra umferðarlaga veitir sveitarstjórnum leyfi til að takmarka fjölda bíla á götum vegna mengunar. Strætó hefur blásið til átaks undir slagorðinu „Hvílum bílinn á gráum dögum“.

Börn hvött til að forðast útivist vegna svifryks

Börn hvött til að forðast útivist vegna svifryks

·

Svifryk mælist langt yfir heilsuverndarmörkum í höfuðborginni í dag. Almenningur er hvattur til að draga úr notkun einkabílsins á meðan veður er stillt, kalt og úrkoma er lítil.

Vigdís Hauksdóttir: „Ég er hafin yfir pólitík“

Vigdís Hauksdóttir: „Ég er hafin yfir pólitík“

·

Vigdís Hauksdóttir segir engu líkara en að starfsmenn borgarinnar hafi tekið þátt í kosningasvindli. Segist hún aldrei hafa farið yfir línur í gagnrýni á borgarstarfsmenn.