Reykjavík
Svæði
Sólveig Anna krefst viðræðna við Dag fyrir opnum tjöldum

Sólveig Anna krefst viðræðna við Dag fyrir opnum tjöldum

Efling boðar til opins samningafundar við Reykjavíkurborg. Félagið telur samninganefnd borgarinnar hafa brotið trúnað og lög.

Um forréttindablindu og opnunartíma leikskóla

Ritstjórn

Um forréttindablindu og opnunartíma leikskóla

Fimmtán konur, sem kalla sig Stuðningskonur leikskólanna, senda borgarráði hér bréf þar sem þær skora á ráðið að hafna breytingum á opnunartíma leikskólanna.

Femínísk kvikmyndahátíð skapar nýjar fyrirmyndir

Femínísk kvikmyndahátíð skapar nýjar fyrirmyndir

Aðstandendur nýrrar feminískrar kvikmyndahátíðar syrgja handritin sem aldrei urðu kvikmyndir vegna þess að höfundarnir voru konur.

Segir lögreglu hafa lamið sig: „Hann öskraði á mig að ég skyldi ekki reyna að flýja“

Segir lögreglu hafa lamið sig: „Hann öskraði á mig að ég skyldi ekki reyna að flýja“

„Má lögreglan kannski bara gera fólki upp sakir og lemja það síðan inni í lögreglubíl?“ segir Atli Jasonarson, starfsmaður á Vistheimili barna, sem lýsir því hvernig hann hafi verið handtekinn og beittur ofbeldi af lögreglu eftir að hafa aðstoðað meðvitundarlausa konu í Austurstræti. Hann hefur beðið í hálft ár eftir svörum vegna kvörtunar sinnar.

Fólki bent á að fara á klósettið á listasöfnum

Fólki bent á að fara á klósettið á listasöfnum

Sjálfvirk almenningssalerni í miðborg Reykjavíkur loka um áramót. Ekki er búið að bjóða út rekstur á salernum í þeirra stað. Borgin bendir á listasöfn og ráðhúsið þar til ný salerni hafa verið sett upp.

Gekk fram á innbrotsþjóf í Vesturbænum: „Smellti í eitt hátt og djúpt „HEY!““

Gekk fram á innbrotsþjóf í Vesturbænum: „Smellti í eitt hátt og djúpt „HEY!““

Atli Már Steinarsson segir köttinn sinn hafa verið eins og varðhund þegar maður reyndi að skríða inn um eldhúsgluggann hjá sér í nótt.

Rok í Reykjavík

Rok í Reykjavík

Mikill munur er á veðri á höfuðborgarsvæðinu. Vestast er ofsaveður eða fárviðri, en stinningskaldi í miðri borginni.

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“

Vigdís Hauksdóttir vísaði í reglur um velsæmi í málflutningi í pontu og óskaði svo borgarfulltrúa til hamingju með nafnbótina „drullusokkur meirihlutans“.

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda

Barnaverndarstofa gerði alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð barnaverndarnefndar Hafnarfjarðar í máli drengs með fjölþættan vanda. Móðir hans telur að hann hafi beðið varanlegan skaða af meðhöndlun málsins.

Tveir handteknir við byggingu hótels í Vesturbænum

Tveir handteknir við byggingu hótels í Vesturbænum

Réttindabrot á vinnumarkaði

Tveir starfsmenn undirverktaka voru handteknir af lögreglu við Seljaveg í vesturbæ Reykjavíkur í september, en þar er Byggingarfélagið Upprisa ehf. að störfum við að breyta húsnæðinu í hótel fyrir keðjuna CenterHotels. Undirverktakinn játar lögbrot.

Vill að ráðuneyti skoði hvernig eigi að fara eftir siðareglum

Vill að ráðuneyti skoði hvernig eigi að fara eftir siðareglum

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir engan skyldugan til að samþykkja siðareglur eða fylgja þeim.

Útblástur skemmtiferðaskipa rýkur upp

Útblástur skemmtiferðaskipa rýkur upp

Skemmtiferðaskip á suðvesturhorninu losuðu 50 prósent meira af gróðurhúsalofttegundum í fyrra en árið 2016. Losunin er meiri en hjá fiskiskipum við hafnirnar.