Reykjavík
Svæði
Garpur slær í gegn

Garpur slær í gegn

Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, á fiðrildahundinn Garp. Saman heimsækja þau íbúa á Landakoti og Lyngási. Í þessum heimsóknum kynnist Margrét hliðum á samfélaginu sem voru henni áður huldar og öðlast víðsýni að eigin sögn.

Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum

Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum

Tipvipa Arunvongwan var dæmd fyrir að beita dóttur sína og stjúpdætur líkamlegum refsingum og misþyrmingum. Hún hefur hafið afplánun á Hólmsheiði, þar sem eiginmaður hennar, Kjartan Adolfsson, sat í gæsluvarðhaldi áður en hann var fluttur á Litla-Hraun. Hann var ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn dætrum sínum og bíður dóms.

Draumurinn að syngja

Draumurinn að syngja

Eftir prufur hjá Íslensku óperunni fékk Margrét Hrafnsdóttir boð um að setja saman hádegistónleika, þar sem hún flytur aríur að eigin vali. Meðal annars eftirStrauss, Giordano, Bizet, Händel og Wagner.

Árangurslaust fjárnám í steikhúsi Björns Inga

Árangurslaust fjárnám í steikhúsi Björns Inga

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu gerði í febrúar árangurslaust fjárnám í félaginu BOS ehf. sem rak Argentínu steikhús. Björn Ingi Hrafnsson er stjórnarformaður félagsins, en hann var sakaður um að hafa reynt að greiða skuldir með steikum.

Húsnæðisverð þarf að lækka

Húsnæðisverð þarf að lækka

Alexandra Briem, frambjóðandi í prófkjöri Pírata í Reykjavík, skrifar um húsnæðisvandann.

Miðbæjarrottur og úthverfamömmur

Miðbæjarrottur og úthverfamömmur

Íbúa í efri byggðum bílaborgarinnar dreymir um að geta lagt bílnum endanlega.

Risastóra hjólið mitt

Risastóra hjólið mitt

Í mörg ár dreymdi Braga Pál um að eignast mjög sérstakt reiðhjól, sem nú er líklega það stærsta á götum Reykjavíkur.

Eyþór Arnalds segir að Guðs vilji hafi ráðið framboði hans

Eyþór Arnalds segir að Guðs vilji hafi ráðið framboði hans

„Ég bað Guð að gefa mér styrk að segja nei, því margir voru að biðja mig um að fara í þetta,“ sagði Eyþór Arnalds í viðtali á Omega. Sjónvarpsmaður bað áhorfendur að kjósa Sjálfstæðisflokkinn „í Jesú nafni“.

Eyþór tengdur einum stærsta hagsmunaaðilanum í byggingarframkvæmdum í Reykjavík

Eyþór tengdur einum stærsta hagsmunaaðilanum í byggingarframkvæmdum í Reykjavík

Fósturfaðir eiginkonu Eyþórs Arnalds, og viðskiptafélagi hans til margra ára, er varamaður í stjórn eins stærsta verktakafyrirtækisins í Reykjavík, Þingvangs. Þingvangur byggir hundruð íbúða víða um Reykjavík og eitt stærsta nýja hverfi borgarinnar í Laugarnesinu. Maðurinn heitir Hörður Jónsson og sonur hans, Pálmar Harðarson, er eigandi og framkvæmdastjóri Þingvangs.

Enginn lagði rétt í stæði

Enginn lagði rétt í stæði

Starfsmaður Advania smellti af skoplegri mynd sem sýnir hvernig enginn lagði rétt í stæði í óveðri síðustu viku.

Opnar æfingar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Opnar æfingar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Almenningi gefst kostur á að kaupa miða á opnar æfingar Sinfóníuhljómsveitar Íslands en um er að ræða lokaæfinguna hverju sinni á fimmtudagsmorgnum á undan áskriftartónleikum hljómsveitarinnar sem haldnir eru um kvöldið.

Samfélagsvæðing þjónustu borgarinnar skilar sparnaði og betri þjónustu

Samfélagsvæðing þjónustu borgarinnar skilar sparnaði og betri þjónustu

Elín Oddný Sigurðardóttir, formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir að markmið velferðarþjónustu eigi ekki að vera gróði heldur þjónusta við notendur. „Fjármunir sem hið opinbera veitir í slíka þjónustu eiga allir að fara í þjónustuna sjálfa, ekki í arðgreiðsur í vasa eigenda gróðardrifinna fyrirækja.“