Fjölmiðlar vestanhafs hafa lýst Joe Biden sigurvegara forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Kamala Harris verður fyrsta konan til að gegna embætti varaforseta. Donald Trump og fjölskylda hans tala hins vegar um kosningasvindl og baráttu fyrir dómstólum.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
776
Biden kominn yfir í Georgíu
Niðurstöður úr póstkosningu virðast tryggja Joe Biden forsetaembættið, að mati fréttastofa vestanhafs.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
2166
Biden nálægt sigri
Beðið er niðurstöðu forsetakosninganna í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna, en Joe Biden vantar örfáa kjörmenn til að tryggja sér sigur. Donald Trump hefur kært í nokkrum ríkjum.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
11
Önnur úrslit kvöldsins: Afglæpavæðing vímuefna, lágmarkslaun og Uber-ökumenn
Kjósendur í ríkjum Bandaríkjanna tóku ýmsar stefnumarkandi ákvarðanir í gær sem binda hendur kjörinna fulltrúa.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
830
Úrslit úr lykilríkjum ekki ljós í dag
Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa sigrað í Flórída og Ohio, en segir Demókrata reyna að stela kosningunum. Joe Biden segist sannfærður um að vinna.
Fréttir
133326
24 þingmenn vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn í Vatnsmýri
Þingmenn úr Sjálfstæðisflokki, Framsóknarflokki, Miðflokki, Flokki fólksins og Vinstri grænum vilja að þjóðin kjósi um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Íbúakosning fór fram í Reykjavík og í aðalskipulagi segir að hann muni víkja fyrir byggð í áföngum.
FréttirForsetakosningar 2020
2382
Kosningabarátta Guðmundar Franklín var þrefalt dýrari en Guðna
73 einstaklingar styrktu Guðmund Franklín Jónsson, en 37 Guðna Th. Jóhannesson forseta í kosningabaráttu vorsins um embættið. Aðilar í sjávarútvegi styrktu Guðmund Franklín. Félag Guðna greiddi ekki fyrir auglýsingar og kom út í hagnaði.
FréttirForsetakosningar 2020
6852.283
Forsetaframbjóðandinn Guðmundur Franklín um Trump: „Hann er alvöru leiðtogi“
Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi tók myndir af sér með svokallaða MAGA derhúfu. Hann sagði menntaða, hvíta karlmenn hataða af öllum í heiminum og að hann gæti hjálpað fólki að svíkja undan skatti.
Fréttir
82522
Guðmundur Franklín býður sig fram til forseta: „Embættið á alls ekki að vera til skrauts“
Guðmundur Franklín Jónsson, hótelstjóri í Danmörku, tilkynnti um framboð sitt til forseta Íslands á Facebook í dag. Hann lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um orkupakka fjögur og fimm.
Guðmundur Franklín Jónsson segir að í ljós komi á næstu vikum hvort hann skori sitjandi forseta Guðna Th. Jóhannesson á hólm. „Veiran ræður för og ég hlýði Víði.“
Fréttir
Demókratar ná stjórn á fulltrúadeildinni
Stjórnarandstaða demókrata er nú í betri aðstöðu til að hindra framgang stefnu Donald Trump Bandaríkjaforseta. Repúblikanar bættu við sig í öldungadeild og unnu víða varnarsigra. Kosningaþátttaka sló öll met.
Fréttir
Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land
Vinstri græn þurrkuðust út í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag. Eru aðeins sjöundi stærsti flokkurinn í Reykjavík nú.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.