Demókratar ná stjórn á fulltrúadeildinni
Fréttir

Demó­krat­ar ná stjórn á full­trúa­deild­inni

Stjórn­ar­and­staða demó­krata er nú í betri að­stöðu til að hindra fram­gang stefnu Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seta. Re­públi­kan­ar bættu við sig í öld­unga­deild og unnu víða varn­ar­sigra. Kosn­inga­þátt­taka sló öll met.
Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land
Fréttir

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

Vinstri græn þurrk­uð­ust út í Hafnar­firði, Kópa­vogi og Reykja­nes­bæ í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um á laug­ar­dag. Eru að­eins sjö­undi stærsti flokk­ur­inn í Reykja­vík nú.
Kosningapróf Stundarinnar opnað
Fréttir

Kosn­inga­próf Stund­ar­inn­ar opn­að

Stund­in býð­ur kjós­end­um í ell­efu stærstu sveit­ar­fé­lög­um lands­ins upp á að taka kosn­inga­próf. Hvaða fram­boð eða fram­bjóð­andi hef­ur mest­an sam­hljóm með þín­um áhersl­um?
Borgin yrði af 2,5 milljörðum í tekjur við skattalækkun Sjálfstæðisflokks
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Borg­in yrði af 2,5 millj­örð­um í tekj­ur við skatta­lækk­un Sjálf­stæð­is­flokks

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn í Reykja­vík lof­ar lækk­un út­svars úr 14,52% und­ir 14%. Út­svar­s­tekj­ur borg­ar­inn­ar hefðu lækk­að úr 68,7 millj­örð­um króna ár­ið 2017 í 66,2 millj­arða. Ey­þór Arn­alds sagði lof­orð­in „borga sig sjálf“.
Slysahætta margfaldast við að flytja olíutanka til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Slysa­hætta marg­fald­ast við að flytja ol­íu­tanka til Hafn­ar­fjarð­ar eða Helgu­vík­ur

Slysa­hætta og kostn­að­ur aukast við flutn­ing ol­íu­tankanna á Örfiris­ey til Hafn­ar­fjarð­ar eða Helgu­vík­ur. Sjálf­stæð­is­menn vilja byggja 2.000 manna íbúa­byggð á land­fyll­ing­um. Ey­þór Arn­alds hef­ur rangt eft­ir verk­efn­is­stjórn sem taldi Örfiris­ey besta kost­inn.
„Fjölskylduframboð“ Sveinbjargar Birnu gegn mosku
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

„Fjöl­skyldu­fram­boð“ Svein­bjarg­ar Birnu gegn mosku

Báð­ir for­eldr­ar, tvær syst­ur og dótt­ir Svein­bjarg­ar Birnu Svein­björns­dótt­ur prýða O-lista Borg­ar­inn­ar okk­ar - Reykja­vík. Svein­björg ger­ir aft­ur­köll­un á út­hlut­un lóð­ar til bygg­ing­ar mosku að bar­áttu­máli eins og fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar, en Sjálf­stæð­is­menn vildu ekki vísa til­lög­unni frá á fundi borg­ar­stjórn­ar.
Enn átök um lækkun kosningaaldurs – Þingmaður Miðflokksins vill vísa málinu frá
Fréttir

Enn átök um lækk­un kosn­inga­ald­urs – Þing­mað­ur Mið­flokks­ins vill vísa mál­inu frá

Berg­þór Óla­son vill vísa frum­varpi um lækk­un kosn­inga­ald­urs til rík­is­stjórn­ar. Seg­ir vanta tíma til und­ir­bún­ings þrátt fyr­ir að fyr­ir liggi breyt­inga­til­laga sem ger­ir ráð fyr­ir fjög­urra ára und­ir­bún­ingi.
Andvíg Borgarlínu en fylgjandi innihaldi hennar
ÚttektBorgarstjórnarkosningar 2018

And­víg Borg­ar­línu en fylgj­andi inni­haldi henn­ar

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn í Reykja­vík leggst gegn Borg­ar­línu en lof­ar sérak­rein­um, betri skýl­um og tíð­ari ferð­um. Fram­bjóð­andi í 2. sæti seg­ir óá­byrgt að taka af­stöðu með eða á móti Borg­ar­línu núna. „Hent­ar stjórn­mála­mönn­um að hafa þetta loð­ið,“ seg­ir sam­göngu­verk­fræð­ing­ur.
Ráðuneytið segir kosningaloforð Eyþórs óheimilt
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Ráðu­neyt­ið seg­ir kosn­ingalof­orð Ey­þórs óheim­ilt

Kosn­ingalof­orð Ey­þórs Arn­alds og Sjálf­stæð­is­flokks­ins um nið­ur­fell­ingu fast­eigna­skatts á eldri en 70 ára er óheim­ilt að fram­kvæma að mati ráðu­neyt­is. Ráðu­neyt­ið tek­ur Vest­manna­eyja­bæ til skoð­un­ar vegna slíkr­ar fram­kvæmd­ar.
Lagabreytingu á Alþingi þarf til að uppfylla loforð Eyþórs Arnalds
Fréttir

Laga­breyt­ingu á Al­þingi þarf til að upp­fylla lof­orð Ey­þórs Arn­alds

Al­þingi þarf að breyta lög­um til að Reykja­vík­ur­borg sé heim­ilt sé að lækka fast­eigna­skatt á eldri borg­ara. Ey­þór Arn­alds kynnti þetta kosn­ingalof­orð Sjálf­stæð­is­flokks­ins um helg­ina. Tekju­lægri eldri borg­ar­ar fá nú þeg­ar af­slátt.
Forstjóra Cambridge Analytica lýst sem galdramanni á vefsíðu Advania
Fréttir

For­stjóra Cambridge Ana­lytica lýst sem galdra­manni á vef­síðu Advania

Var rek­inn eft­ir upp­ljóstran­ir um mút­ur og kúg­an­ir. Fyr­ir­tæk­ið beitti óhrein­um með­öl­um í kosn­inga­bar­átt­um víða um heim. Fyr­ir­lest­ur for­stjór­ans í Hörpu á síð­asta ári sagð­ur magn­að­ur
Miðflokkurinn, Flokkur fólksins og Samfylkingin sigurvegarar kosninganna
FréttirAlþingiskosningar 2017

Mið­flokk­ur­inn, Flokk­ur fólks­ins og Sam­fylk­ing­in sig­ur­veg­ar­ar kosn­ing­anna

Nýr flokk­ur Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar, Mið­flokk­ur­inn, fær sjö þing­menn. Flokk­ur fólks­ins fær fjóra og Sam­fylk­ing­in bæt­ir við sig fjór­um þing­mönn­um.