Kosningar
Flokkur
Borgin yrði af 2,5 milljörðum í tekjur við skattalækkun Sjálfstæðisflokks

Borgin yrði af 2,5 milljörðum í tekjur við skattalækkun Sjálfstæðisflokks

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lofar lækkun útsvars úr 14,52% undir 14%. Útsvarstekjur borgarinnar hefðu lækkað úr 68,7 milljörðum króna árið 2017 í 66,2 milljarða. Eyþór Arnalds sagði loforðin „borga sig sjálf“.

Slysahætta margfaldast við að flytja olíutanka til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur

Slysahætta margfaldast við að flytja olíutanka til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur

Slysahætta og kostnaður aukast við flutning olíutankanna á Örfirisey til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur. Sjálfstæðismenn vilja byggja 2.000 manna íbúabyggð á landfyllingum. Eyþór Arnalds hefur rangt eftir verkefnisstjórn sem taldi Örfirisey besta kostinn.

„Fjölskylduframboð“ Sveinbjargar Birnu gegn mosku

„Fjölskylduframboð“ Sveinbjargar Birnu gegn mosku

Báðir foreldrar, tvær systur og dóttir Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur prýða O-lista Borgarinnar okkar - Reykjavík. Sveinbjörg gerir afturköllun á úthlutun lóðar til byggingar mosku að baráttumáli eins og fyrir síðustu kosningar, en Sjálfstæðismenn vildu ekki vísa tillögunni frá á fundi borgarstjórnar.

Enn átök um lækkun kosningaaldurs – Þingmaður Miðflokksins vill vísa málinu frá

Enn átök um lækkun kosningaaldurs – Þingmaður Miðflokksins vill vísa málinu frá

Bergþór Ólason vill vísa frumvarpi um lækkun kosningaaldurs til ríkisstjórnar. Segir vanta tíma til undirbúnings þrátt fyrir að fyrir liggi breytingatillaga sem gerir ráð fyrir fjögurra ára undirbúningi.

Andvíg Borgarlínu en fylgjandi innihaldi hennar

Andvíg Borgarlínu en fylgjandi innihaldi hennar

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík leggst gegn Borgarlínu en lofar sérakreinum, betri skýlum og tíðari ferðum. Frambjóðandi í 2. sæti segir óábyrgt að taka afstöðu með eða á móti Borgarlínu núna. „Hentar stjórnmálamönnum að hafa þetta loðið,“ segir samgönguverkfræðingur.

Ráðuneytið segir kosningaloforð Eyþórs óheimilt

Ráðuneytið segir kosningaloforð Eyþórs óheimilt

Kosningaloforð Eyþórs Arnalds og Sjálfstæðisflokksins um niðurfellingu fasteignaskatts á eldri en 70 ára er óheimilt að framkvæma að mati ráðuneytis. Ráðuneytið tekur Vestmannaeyjabæ til skoðunar vegna slíkrar framkvæmdar.

Lagabreytingu á Alþingi þarf til að uppfylla loforð Eyþórs Arnalds

Lagabreytingu á Alþingi þarf til að uppfylla loforð Eyþórs Arnalds

Alþingi þarf að breyta lögum til að Reykjavíkurborg sé heimilt sé að lækka fasteignaskatt á eldri borgara. Eyþór Arnalds kynnti þetta kosningaloforð Sjálfstæðisflokksins um helgina. Tekjulægri eldri borgarar fá nú þegar afslátt.

Forstjóra Cambridge Analytica lýst sem galdramanni á vefsíðu Advania

Forstjóra Cambridge Analytica lýst sem galdramanni á vefsíðu Advania

Var rekinn eftir uppljóstranir um mútur og kúganir. Fyrirtækið beitti óhreinum meðölum í kosningabaráttum víða um heim. Fyrirlestur forstjórans í Hörpu á síðasta ári sagður magnaður

Miðflokkurinn, Flokkur fólksins og Samfylkingin sigurvegarar kosninganna

Miðflokkurinn, Flokkur fólksins og Samfylkingin sigurvegarar kosninganna

Nýr flokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Miðflokkurinn, fær sjö þingmenn. Flokkur fólksins fær fjóra og Samfylkingin bætir við sig fjórum þingmönnum.

Loforðin sem ganga ekki upp

Loforðin sem ganga ekki upp

Stjórnmálaflokkarnir boða stóraukin útgjöld til ýmissa málaflokka en tekjuöflunarhugmyndir þeirra eru umdeildar og misraunhæfar. Einn flokkurinn boðar bæði stórfelldar skattalækkanir og 100 milljarða viðbótarútgjöld til innviðauppbyggingar.

Afnám tekjutenginga kostnaðarsamt og gagnist verst stöddu lífeyrisþegum lítið

Afnám tekjutenginga kostnaðarsamt og gagnist verst stöddu lífeyrisþegum lítið

Stjórnmálaflokkarnir lofa allir annað hvort hækkun frítekjumarks eða afnámi skerðinga vegna atvinnutekna eldri borgara. Hagdeild ASÍ bendir á að það gagnist aðeins þeim ellefu prósent ellilífeyrisþega sem hafa atvinnutekjur, en mismuni öðrum.

Um misvísandi niðurstöður í nýjustu könnunum MMR og 365

Um misvísandi niðurstöður í nýjustu könnunum MMR og 365

Sverrir Agnarsson ber saman nýjustu skoðanakannanirnar á fylgi stjórnmálaflokkanna.