Joe Biden sigurvegari kosninganna
FréttirForsetakosningar í BNA 2020

Joe Biden sig­ur­veg­ari kosn­ing­anna

Fjöl­miðl­ar vest­an­hafs hafa lýst Joe Biden sig­ur­veg­ara for­seta­kosn­ing­anna í Banda­ríkj­un­um. Kamala Harris verð­ur fyrsta kon­an til að gegna embætti vara­for­seta. Don­ald Trump og fjöl­skylda hans tala hins veg­ar um kosn­inga­s­vindl og bar­áttu fyr­ir dóm­stól­um.
Biden kominn yfir í Georgíu
FréttirForsetakosningar í BNA 2020

Biden kom­inn yf­ir í Georgíu

Nið­ur­stöð­ur úr póst­kosn­ingu virð­ast tryggja Joe Biden for­seta­embætt­ið, að mati frétta­stofa vest­an­hafs.
Biden nálægt sigri
FréttirForsetakosningar í BNA 2020

Biden ná­lægt sigri

Beð­ið er nið­ur­stöðu for­seta­kosn­ing­anna í nokkr­um ríkj­um Banda­ríkj­anna, en Joe Biden vant­ar ör­fáa kjör­menn til að tryggja sér sig­ur. Don­ald Trump hef­ur kært í nokkr­um ríkj­um.
Önnur úrslit kvöldsins: Afglæpavæðing vímuefna, lágmarkslaun og Uber-ökumenn
FréttirForsetakosningar í BNA 2020

Önn­ur úr­slit kvölds­ins: Af­glæpa­væð­ing vímu­efna, lág­marks­laun og Uber-öku­menn

Kjós­end­ur í ríkj­um Banda­ríkj­anna tóku ýms­ar stefnu­mark­andi ákvarð­an­ir í gær sem binda hend­ur kjör­inna full­trúa.
Úrslit úr lykilríkjum ekki ljós í dag
FréttirForsetakosningar í BNA 2020

Úr­slit úr lyk­il­ríkj­um ekki ljós í dag

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti er sagð­ur hafa sigr­að í Flórída og Ohio, en seg­ir Demó­krata reyna að stela kosn­ing­un­um. Joe Biden seg­ist sann­færð­ur um að vinna.
24 þingmenn vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn í Vatnsmýri
Fréttir

24 þing­menn vilja þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um flug­völl­inn í Vatns­mýri

Þing­menn úr Sjálf­stæð­is­flokki, Fram­sókn­ar­flokki, Mið­flokki, Flokki fólks­ins og Vinstri græn­um vilja að þjóð­in kjósi um fram­tíð Reykja­vík­ur­flug­vall­ar. Íbúa­kosn­ing fór fram í Reykja­vík og í að­al­skipu­lagi seg­ir að hann muni víkja fyr­ir byggð í áföng­um.
Kosningabarátta Guðmundar Franklín var þrefalt dýrari en Guðna
FréttirForsetakosningar 2020

Kosn­inga­bar­átta Guð­mund­ar Frank­lín var þre­falt dýr­ari en Guðna

73 ein­stak­ling­ar styrktu Guð­mund Frank­lín Jóns­son, en 37 Guðna Th. Jó­hann­es­son for­seta í kosn­inga­bar­áttu vors­ins um embætt­ið. Að­il­ar í sjáv­ar­út­vegi styrktu Guð­mund Frank­lín. Fé­lag Guðna greiddi ekki fyr­ir aug­lýs­ing­ar og kom út í hagn­aði.
Forsetaframbjóðandinn Guðmundur Franklín um Trump: „Hann er alvöru leiðtogi“
FréttirForsetakosningar 2020

For­setafram­bjóð­and­inn Guð­mund­ur Frank­lín um Trump: „Hann er al­vöru leið­togi“

Guð­mund­ur Frank­lín Jóns­son for­setafram­bjóð­andi tók mynd­ir af sér með svo­kall­aða MAGA der­húfu. Hann sagði mennt­aða, hvíta karl­menn hat­aða af öll­um í heim­in­um og að hann gæti hjálp­að fólki að svíkja und­an skatti.
Guðmundur Franklín býður sig fram til forseta: „Embættið á alls ekki að vera til skrauts“
Fréttir

Guð­mund­ur Frank­lín býð­ur sig fram til for­seta: „Embætt­ið á alls ekki að vera til skrauts“

Guð­mund­ur Frank­lín Jóns­son, hót­el­stjóri í Dan­mörku, til­kynnti um fram­boð sitt til for­seta Ís­lands á Face­book í dag. Hann lof­ar þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um orkupakka fjög­ur og fimm.
Safna undirskriftum fyrir forsetaframboð Guðmundar Franklín
Fréttir

Safna und­ir­skrift­um fyr­ir for­setafram­boð Guð­mund­ar Frank­lín

Guð­mund­ur Frank­lín Jóns­son seg­ir að í ljós komi á næstu vik­um hvort hann skori sitj­andi for­seta Guðna Th. Jó­hann­es­son á hólm. „Veir­an ræð­ur för og ég hlýði Víði.“
Demókratar ná stjórn á fulltrúadeildinni
Fréttir

Demó­krat­ar ná stjórn á full­trúa­deild­inni

Stjórn­ar­and­staða demó­krata er nú í betri að­stöðu til að hindra fram­gang stefnu Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seta. Re­públi­kan­ar bættu við sig í öld­unga­deild og unnu víða varn­ar­sigra. Kosn­inga­þátt­taka sló öll met.
Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land
Fréttir

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

Vinstri græn þurrk­uð­ust út í Hafnar­firði, Kópa­vogi og Reykja­nes­bæ í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um á laug­ar­dag. Eru að­eins sjö­undi stærsti flokk­ur­inn í Reykja­vík nú.