Sósíalistar segjast ætla að útrýma fátækt á næsta ári og boða fordæmalitla útgjaldaaukningu
Stefnumál Sósíalistaflokksins kosta gríðarlega fjármuni sem flokkurinn ætlar að mæta með aukinni skattheimtu af hinum eignameiri. Flokkurinn gerir ekki grein fyrir því hvaða fjárhæðir gætu komið í hlut ríkisins með þeim hætti. Sósíalistar boða lækkaðar álögur á eldsneyti og það að dómstólar verði ruddir ef þörf krefur.
FréttirAlþingiskosningar 2021
Tillögur Flokks fólksins í skattamálum kosta ríkissjóð á annað hundrað milljarða
Flokkur fólksins vill hækka skattleysismörk í 350 þúsund krónur. Ef það yrði niðurstaðan myndu tekjur ríkisins skerðast gríðarlega. Ekkert er í hendi með hvernig á að mæta slíkum tekjusamdrætti en flokkurinn lofar að „fjármagna kosningaloforðin“. Sé rýnt í þau loforð fæst ekki séð hvernig á að standa við þau.
GreiningAlþingiskosningar 2021
Vilja minnka umsvif ríkisins en svara því ekki hvernig á að afla tekna
Efnahagsstefna Viðreisnar inniheldur fáar útfærðar áherslur aðrar en að Ísland gangi í ESB og taki upp evru. Mikið púður er lagt í umhverfisstefnu flokksins en stefnur í öðrum málaflokkum meira á reiki. Flokkurinn vill heimila dánaraðstoð og lögleiða fíkniefni.
GreiningAlþingiskosningar 2021
Sjálfstæðisflokkurinn sér „efnahagsleg tækifæri“ vegna loftslagsbreytinga
Sjálfstæðisflokkurinn leggur mikið upp úr því að fylgja eigi áfram þeirri efnahagsstefnu sem mótuð hafi verið undir forystu flokksins. Engar tilgreindar tillögur eru settar fram um breytingar á skattkerfinu en lögð áhersla á aukið vægi einkaframtaksins og að ríkið dragi úr aðkomu sinni.
GreiningAlþingiskosningar 2021
Almennt orðalag og fátt um handfastar aðgerðir
Í kosningastefnu Samfylkingarinnar er að finna nokkrar afdráttarlausar aðgerðaráætlanir en mestur hluti stefnunnar er þokukenndari. Stærstur hluti stefnumálanna er útgjaldaaukandi og fáar áherslur er að finna sem aflað gætu ríkissjóði beinharðra peninga, í það minnsta ekki til skemmri tíma.
Pistill
Einar Már Jónsson
Stefnuskrár í öskutunnum
Dreifing loforða í Frakklandi varð fórnarlamb einkavæðingar. Tekist er á um innflytjendamál og „fyllibyttuloforð“.
Viðtal
Bára undirbýr framboð sem fulltrúi fatlaðs fólks á þingi
Aktívistinn og uppljóstrarinn Bára Halldórsdóttir vill hefja stjórnmálaferil með Sósíalistaflokknum.
Greining
Ef Benedikt stofnar nýjan flokk væri hann að „slátra Viðreisn“
„Þetta snýst um menn en ekki málefni,“ segir Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um stöðuna sem upp er komin í Viðreisn. Stofnandinn og fyrsti formaður flokksins íhugar að stofna annan flokk eftir að honum var hafnað.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
Joe Biden sigurvegari kosninganna
Fjölmiðlar vestanhafs hafa lýst Joe Biden sigurvegara forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Kamala Harris verður fyrsta konan til að gegna embætti varaforseta. Donald Trump og fjölskylda hans tala hins vegar um kosningasvindl og baráttu fyrir dómstólum.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
Biden kominn yfir í Georgíu
Niðurstöður úr póstkosningu virðast tryggja Joe Biden forsetaembættið, að mati fréttastofa vestanhafs.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
Biden nálægt sigri
Beðið er niðurstöðu forsetakosninganna í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna, en Joe Biden vantar örfáa kjörmenn til að tryggja sér sigur. Donald Trump hefur kært í nokkrum ríkjum.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
Önnur úrslit kvöldsins: Afglæpavæðing vímuefna, lágmarkslaun og Uber-ökumenn
Kjósendur í ríkjum Bandaríkjanna tóku ýmsar stefnumarkandi ákvarðanir í gær sem binda hendur kjörinna fulltrúa.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.