Var andvígur frekari uppbyggingu félagslegs húsnæðis fyrir kosningar en gagnrýnir nú meirihlutann fyrir að hunsa vandann
Eyþór Arnalds lýsti sig gersamlega mótfallinn aukinni áherslu á uppbyggingu félagslegs húsnæðis í Reykjavík í kosningaprófi RÚV í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Nú leggur hann fram bókanir þar sem meirihlutinn er gagnrýndur fyrir að „hunsa málaflokkinn“.
ÚttektBorgarstjórnarkosningar 2018
Hagsmunatengsl borgarfulltrúa: Eyþór enn í stjórnum fimm félaga
Eyþór Arnalds situr enn í stjórnum fimm félaga og eru tvö þeirra eignarhaldsfélög með rúman einn og hálfan milljarð í eignir. Hann lofaði að skilja sig frá viðskiptalífinu þegar hann vann leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í janúar. Oddviti Viðreisnar og fleiri nýir borgarfulltrúar sitja í stjórnum félaga.
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018
Vildi ekki verða „húsþræll“ í vinstri- og miðjusamstarfi en myndaði atkvæðablokk með Sjálfstæðisflokknum
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, sætir harðri gagnrýni fyrir að hafa stillt sér upp með Sjálfstæðisflokknum og Miðflokknum af praktískum ástæðum. „Framkvæmdarstjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins sendi fyrir hönd allrar stjórnarandstöðunnar skipan okkar í nefndir,“ sagði Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í dag.
„Þetta er öflugur hópur,“ segir Eyþór Arnalds um flokkana fjóra sem mynda minnihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Fulltrúar flokkanna gagnrýna sáttmála nýs meirihluta, en á ólíkum forsendum.
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018
Ekki minnst á Miklubraut í stokk
Hvergi er minnst á að setja eigi Miklubraut í stokk í sáttmála nýs borgarstjórnarmeirihluta. Lokun Reykjavíkurflugvallar verður seinkað, náist samningar við ríkið um Borgarlínu. Meirihlutinn hyggst gera Laugaveginn að göngugötu allt árið og setja gangandi og hjólandi vegfarendur í forgang.
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018
Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta
Fulltrúar Viðreisnar verða formaður borgarráðs og forseti borgarstjórnar. Nýr meirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Vinstri grænna og Pírata var kynntur við Breiðholtslaug í dag. Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, raulaði „Imperial March“, stef Darth Vader úr Star Wars myndunum og uppskar mikinn hlátur viðstaddra.
Fréttir
Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land
Vinstri græn þurrkuðust út í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag. Eru aðeins sjöundi stærsti flokkurinn í Reykjavík nú.
Greining
Svona verður Eyþór Arnalds borgarstjóri
Eina leiðin fyrir Eyþór Arnalds til að verða borgarstjóri er að fá með sér Kolbrúnu Baldursdóttur í Flokki fólksins, Vigdísi Hauksdóttur í Miðflokknum og Viðreisn.
GreiningBorgarstjórnarkosningar 2018
Meirihlutinn og Viðreisn fá hæstu einkunnir í skipulagsmálum
Núverandi meirihluti og Sjálfstæðisflokkurinn mynda afgerandi póla þegar kemur að skipulagsmálum í Reykjavík. Önnur framboð taka flest stöðu gegn meirihlutanum eða setja önnur málefni í forgang. Stundin fékk þrjá sérfræðinga í málaflokknum til að meta stefnu framboðanna.
Pistill
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Dagur hinna dauðu atkvæða
Pólitíkin er orðin eins og mislæg gatnamót.
Fréttir
Kvartar yfir að „þurfa að sitja alltaf undir því að Sjálfstæðisflokkurinn sé einhver spillingarflokkur“
Hildur Björnsdóttir, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er óánægð með ásakanir um að Sjálfstæðisflokkurinn hafi gerst sekur um spillingu.
Aðsent
Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson
Næsta skrefið í lýðræðisvæðingu í Reykjavík: Vinnustaðalýðræði
Gústaf Adolf Bergmann Sigurbjörnsson fjallar um mikilvægi lýðræðis á vinnustöðum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.