Var andvígur frekari uppbyggingu félagslegs húsnæðis fyrir kosningar en gagnrýnir nú meirihlutann fyrir að hunsa vandann
Fréttir

Var and­víg­ur frek­ari upp­bygg­ingu fé­lags­legs hús­næð­is fyr­ir kosn­ing­ar en gagn­rýn­ir nú meiri­hlut­ann fyr­ir að hunsa vand­ann

Ey­þór Arn­alds lýsti sig ger­sam­lega mót­fall­inn auk­inni áherslu á upp­bygg­ingu fé­lags­legs hús­næð­is í Reykja­vík í kosn­inga­prófi RÚV í að­drag­anda sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga. Nú legg­ur hann fram bók­an­ir þar sem meiri­hlut­inn er gagn­rýnd­ur fyr­ir að „hunsa mála­flokk­inn“.
Hagsmunatengsl borgarfulltrúa: Eyþór enn í stjórnum fimm félaga
ÚttektBorgarstjórnarkosningar 2018

Hags­muna­tengsl borg­ar­full­trúa: Ey­þór enn í stjórn­um fimm fé­laga

Ey­þór Arn­alds sit­ur enn í stjórn­um fimm fé­laga og eru tvö þeirra eign­ar­halds­fé­lög með rúm­an einn og hálf­an millj­arð í eign­ir. Hann lof­aði að skilja sig frá við­skipta­líf­inu þeg­ar hann vann leið­toga­próf­kjör Sjálf­stæð­is­flokks­ins í janú­ar. Odd­viti Við­reisn­ar og fleiri ný­ir borg­ar­full­trú­ar sitja í stjórn­um fé­laga.
Vildi ekki verða „húsþræll“ í vinstri- og miðjusamstarfi en myndaði atkvæðablokk með Sjálfstæðisflokknum
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Vildi ekki verða „hús­þræll“ í vinstri- og miðju­sam­starfi en mynd­aði at­kvæða­blokk með Sjálf­stæð­is­flokkn­um

Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Sósí­al­ista­flokks­ins, sæt­ir harðri gagn­rýni fyr­ir að hafa stillt sér upp með Sjálf­stæð­is­flokkn­um og Mið­flokkn­um af praktísk­um ástæð­um. „Fram­kvæmd­ar­stjóri borg­ar­stjórn­ar­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins sendi fyr­ir hönd allr­ar stjórn­ar­and­stöð­unn­ar skip­an okk­ar í nefnd­ir,“ sagði Hild­ur Björns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, í dag.
Borgarfulltrúar minnihlutans stilla saman strengi
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Borg­ar­full­trú­ar minni­hlut­ans stilla sam­an strengi

„Þetta er öfl­ug­ur hóp­ur,“ seg­ir Ey­þór Arn­alds um flokk­ana fjóra sem mynda minni­hluta í borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur. Full­trú­ar flokk­anna gagn­rýna sátt­mála nýs meiri­hluta, en á ólík­um for­send­um.
Ekki minnst á Miklubraut í stokk
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Ekki minnst á Miklu­braut í stokk

Hvergi er minnst á að setja eigi Miklu­braut í stokk í sátt­mála nýs borg­ar­stjórn­ar­meiri­hluta. Lok­un Reykja­vík­ur­flug­vall­ar verð­ur seink­að, ná­ist samn­ing­ar við rík­ið um Borg­ar­línu. Meiri­hlut­inn hyggst gera Lauga­veg­inn að göngu­götu allt ár­ið og setja gang­andi og hjólandi veg­far­end­ur í for­gang.
Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Dag­ur áfram borg­ar­stjóri í nýj­um meiri­hluta

Full­trú­ar Við­reisn­ar verða formað­ur borg­ar­ráðs og for­seti borg­ar­stjórn­ar. Nýr meiri­hluti Sam­fylk­ing­ar, Við­reisn­ar, Vinstri grænna og Pírata var kynnt­ur við Breið­holts­laug í dag. Líf Magneu­dótt­ir, odd­viti Vinstri grænna, raul­aði „Im­per­ial March“, stef Darth Vader úr Star Wars mynd­un­um og upp­skar mik­inn hlát­ur við­staddra.
Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land
Fréttir

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

Vinstri græn þurrk­uð­ust út í Hafnar­firði, Kópa­vogi og Reykja­nes­bæ í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um á laug­ar­dag. Eru að­eins sjö­undi stærsti flokk­ur­inn í Reykja­vík nú.
Svona verður Eyþór Arnalds borgarstjóri
Greining

Svona verð­ur Ey­þór Arn­alds borg­ar­stjóri

Eina leið­in fyr­ir Ey­þór Arn­alds til að verða borg­ar­stjóri er að fá með sér Kol­brúnu Bald­urs­dótt­ur í Flokki fólks­ins, Vig­dísi Hauks­dótt­ur í Mið­flokkn­um og Við­reisn.
Meirihlutinn og Viðreisn fá hæstu einkunnir í skipulagsmálum
GreiningBorgarstjórnarkosningar 2018

Meiri­hlut­inn og Við­reisn fá hæstu ein­kunn­ir í skipu­lags­mál­um

Nú­ver­andi meiri­hluti og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mynda af­ger­andi póla þeg­ar kem­ur að skipu­lags­mál­um í Reykja­vík. Önn­ur fram­boð taka flest stöðu gegn meiri­hlut­an­um eða setja önn­ur mál­efni í for­gang. Stund­in fékk þrjá sér­fræð­inga í mála­flokkn­um til að meta stefnu fram­boð­anna.
Dagur hinna dauðu atkvæða
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Dag­ur hinna dauðu at­kvæða

Póli­tík­in er orð­in eins og mis­læg gatna­mót.
Kvartar yfir að „þurfa að sitja alltaf undir því að Sjálfstæðisflokkurinn sé einhver spillingarflokkur“
Fréttir

Kvart­ar yf­ir að „þurfa að sitja alltaf und­ir því að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn sé ein­hver spill­ing­ar­flokk­ur“

Hild­ur Björns­dótt­ir, fram­bjóð­andi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík, er óánægð með ásak­an­ir um að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi gerst sek­ur um spill­ingu.
Næsta skrefið í lýðræðisvæðingu í Reykjavík: Vinnustaðalýðræði
Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson
Aðsent

Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson

Næsta skref­ið í lýð­ræð­i­s­væð­ingu í Reykja­vík: Vinnu­stað­a­lýð­ræði

Gúst­af Ad­olf Berg­mann Sig­ur­björns­son fjall­ar um mik­il­vægi lýð­ræð­is á vinnu­stöð­um.