Skagafjörður
Svæði
Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·

Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri KS hafði rúmar 78 milljónir króna í tekjur á síðasta ári. Langstærstur hluti teknanna voru launatekjur.

Sagan af þögguninni um „mafíuna“ í Skagafirði

Sagan af þögguninni um „mafíuna“ í Skagafirði

·

Leikstjóri kvikmyndarinnar Héraðssins, Grímur Hákonarson, bjó á Sauðárkróki í nokkrar vikur og safnaði sögum frá Skagfirðingum um Kaupfélag Skagfirðinga þegar hann vann rannsóknarvinnu fyrir myndina. Sagan segir frá því hvenig það er að búa í litlu samfélagi á landsbyggðinni þar sem íbúarnir eiga nær allt sitt undir kaupfélaginu á staðnum.

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

·

Vinstri græn þurrkuðust út í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag. Eru aðeins sjöundi stærsti flokkurinn í Reykjavík nú.

Kvartað yfir lágflugi herþotna nálægt fuglabjörgum

Kvartað yfir lágflugi herþotna nálægt fuglabjörgum

·

Danskar herþotur við loftrýmisgæslu þóttu fljúga mjög lágt yfir Drangey. Sviðstjóri hjá Náttúrufræðistofnun segir nauðsynlegt að náttúrunni sé sýnt tillit. Þoturnar voru yfir lágmarkshæð að sögn Landhelgisgæslunnar.

Sveitarfélagið Skagafjörður fjármagnar víkingasafn í 30 ár fyrir óþekkta fjárfesta

Sveitarfélagið Skagafjörður fjármagnar víkingasafn í 30 ár fyrir óþekkta fjárfesta

·

Opnað verður sýndarveruleikasafn með víkingaþema á Sauðárkróki. Fjárfestar munu eiga 90 prósent í því á móti 10 prósenta hlut sveitarfélagsins Skagafjarðar. Sveitarfélagið fjármagnar safnið hins vegar að stóru leyti, meðal annars með framkvæmdum við safnið, endurgjaldslausum afnotum af því og með því að greiða fyrir tvö stöðugildi starfsmanna.

Hann saklaus en þær í sárum

Hann saklaus en þær í sárum

·

Klofningur varð í samfélaginu á Sauðárkróki eftir að ung kona kærði vinsælan fótboltastrák fyrir nauðgun. Stundin hefur rætt við tólf konur vegna málsins, sem kvarta allar undan framgöngu mannsins og lýsa því hvernig hann fær öll tækifærin og starfaði sem fyrirmynd barna á meðan þær glímdu við afleiðingarnar. Stúlkurnar segjast hafa verið dæmdar af samfélaginu, foreldrar þeirra lýsa þögninni sem mætti þeim, en kærum á hendur manninum var vísað frá.

Tröllin bakvið tjöldin

Hallgrímur Helgason

Tröllin bakvið tjöldin

Hallgrímur Helgason
·

Hallgrímur Helgason um stjórnarslitin, leikrit íslenskra stjórnmála, gömlu tröllin og hagsmunina sem ráða öllu.

Sigmundur Davíð: „Mun aldrei gefast upp fyrir skíthælunum sem hafa þráð að drepa mig“

Sigmundur Davíð: „Mun aldrei gefast upp fyrir skíthælunum sem hafa þráð að drepa mig“

·

Greint er frá því að formaður Framsóknarflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hafi sagt á fundi með flokksmönnum í Skagafirði, að eina leiðin til þess að „drepa sig“ væri ef Framsóknarmenn sjálfir myndu sjá um „aftökuna“.

Samsærið gegn samkeppninni

Samsærið gegn samkeppninni

·

Á undanförnum 12 árum hafa Mjólkursamsalan og Kaupfélag Skagfirðinga öðlast yfirburðastöðu á íslenskum mjólkurmarkaði á grundvelli umdeildra lagabreytinga sem undanskilja fyrirtækin samkeppnislögum og bitna bæði á samkeppnisaðilum og neytendum.

Gleði, söngur og samkennd í réttum

Gleði, söngur og samkennd í réttum

·

Heiða Helgadóttir fór í Laufskálarétt í Skagafirði.

Isavia þarf að afhenda Kaffitári gögn um útboðið í Leifsstöð

Isavia þarf að afhenda Kaffitári gögn um útboðið í Leifsstöð

·

Kaffitár vinnur áfangasigur gegn Isavia. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál kveður upp úrskurð. Fær meðal annars gögn um Lagardére services retail ehf. sem rekur fimm veitingastaði og verslanir í Leifsstöð og hækkaði nýlega hlutafé sitt um 150 milljónir króna.

Samþykkt að veita fyrirtækjum kaupfélagsins 70 prósent afslátt

Samþykkt að veita fyrirtækjum kaupfélagsins 70 prósent afslátt

·

Sveitarstjórnin í Skagafirði ákvað gjaldskrárbreytingu hjá Skagafjarðarveitum. Felur í sér að fiskþurkkun og bleikjueldi Kaupfélaga Skagfirðinga fær 70 prósent afslátt af heitu vatni. MInnihlutinn í sveitarstjórn ósáttur við meðferð málsins og bókaði mótmæli.