Kópavogur
Svæði
Rammaskipulag tilbúið þar sem „neyðarbraut“ var áður

Rammaskipulag tilbúið þar sem „neyðarbraut“ var áður

·

„Nýi Skerjafjörður“ verður 1.200 íbúða byggð með nýjum skóla, stúdenta- og verkamannaíbúðum og tengingu við Kársnes. Uppbyggingin er á svæðinu þar sem svokölluð „neyðarbraut“ flugvallarins var áður.

Ármann Kr. leggur til að laun sín verði lækkuð

Ármann Kr. leggur til að laun sín verði lækkuð

·

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, lagði í gær til að laun hans og kjörinna fulltrúa bæjarins yrðu lækkuð um 15 prósent. Ármann yrði enn launahærri en forsætisráðherra ef tillagan næði fram að ganga.

Vegagerðin vill tugi nýrra mislægra gatnamóta á höfuðborgarsvæðinu

Vegagerðin vill tugi nýrra mislægra gatnamóta á höfuðborgarsvæðinu

·

Vegagerðin sér fram á að öll gatnamót á meginstofnvegum höfuðborgarsvæðisins verði mislæg. Hægt verði að keyra frá Hvalfirði til Keflavíkur án umferðarljósa. Einnig er gert ráð fyrir mislægum gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar.

Bíl bæjarstjóra lagt í stæði fyrir fatlaða

Bíl bæjarstjóra lagt í stæði fyrir fatlaða

·

Bíl Ármanns Kr. Ólafssonar var lagt í stæði fyrir hreyfihamlaða fyrir utan bæjarskrifstofu Kópavogsbæjar síðastliðin miðvikudagsmorgun. Sektin við stöðubrotinu nemur 20 þúsund krónum.

Bæjarstjórar fá tæpar 11 milljónir í árslaun frá slökkviliðinu

Bæjarstjórar fá tæpar 11 milljónir í árslaun frá slökkviliðinu

·

Borgarstjóri og bæjarstjórar á höfuðborgarsvæðinu fá greiðslur frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins fyrir setu í stjórn. Upphæðirnar nema tæpum 11 milljónum króna á ári fyrir færri en tíu fundi. Slökkviliðsstjóri segir fyrirkomulagið vera til að stytta boðleiðir.

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

·

Vinstri græn þurrkuðust út í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag. Eru aðeins sjöundi stærsti flokkurinn í Reykjavík nú.

Myndavélaeftirlit lögreglu eykst víða um land

Myndavélaeftirlit lögreglu eykst víða um land

·

Stækkun miðlægs gagnagrunns Ríkislögreglustjóra hefur gert lögregluembættum kleift að setja upp fleiri eftirlitsmyndavélar. Eftirlit eykst í Kópavogi, Garðabæ, Vestmannaeyjum og er víða til skoðunar.

Kosningapróf Stundarinnar opnað

Kosningapróf Stundarinnar opnað

·

Stundin býður kjósendum í ellefu stærstu sveitarfélögum landsins upp á að taka kosningapróf. Hvaða framboð eða frambjóðandi hefur mestan samhljóm með þínum áherslum?

Geir Þorsteinsson leiðir Miðflokkinn í Kópavogi

Geir Þorsteinsson leiðir Miðflokkinn í Kópavogi

·

Fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands fer í sveitarstjórnarpólitíkina.

Húmor og beiskja bæjarstjórans

Húmor og beiskja bæjarstjórans

·

Ævisaga Gunnars Birgissonar einkennist af því að vera einstaklega illyrt á köflum. En húmorinn er líka til staðar.

Kærðir lögreglumenn sem fótbrutu mann verða áfram við störf

Kærðir lögreglumenn sem fótbrutu mann verða áfram við störf

·

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu um að tveir lögreglumenn sem sköðuð illa mann við handtöku í Kópavogi verði áfram við störf. „Ég hef aldrei séð annað eins,“ sagði starfsmaður hamborgarastaðar um handtökuna.

Kópavogsbær má semja við ISS um matseld fyrir grunnskóla

Kópavogsbær má semja við ISS um matseld fyrir grunnskóla

·

Kærunefnd útboðsmála aflétti í gær stöðvun samningsgerðar á milli Kópavogsbæjar og ISS. FSG átti lægsta tilboðið í útboði Kópavogsbæjar en tilboð þeirra var metið ógilt, og var sú ákvörðun kærð til kærunefndar útboðsmála. Ræstinga- og veitingafyrirtækið ISS Ísland hefur undanfarið tekið yfir matreiðslu máltíða fyrir leikskóla- og grunnskólabörn á höfuðborgarsvæðinu. Margvíslegar athugasemdir hafa verið gerðar af heilbrigðiseftirlitinu vegna hreinlætis, rekjanleika og innra eftirlits í eldhúsi ISS, meðal annars vegna myglu.