Kópavogur
Svæði
Geir Þorsteinsson leiðir Miðflokkinn í Kópavogi

Geir Þorsteinsson leiðir Miðflokkinn í Kópavogi

Fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands fer í sveitarstjórnarpólitíkina.

Húmor og beiskja bæjarstjórans

Húmor og beiskja bæjarstjórans

Ævisaga Gunnars Birgissonar einkennist af því að vera einstaklega illyrt á köflum. En húmorinn er líka til staðar.

Kærðir lögreglumenn sem fótbrutu mann verða áfram við störf

Kærðir lögreglumenn sem fótbrutu mann verða áfram við störf

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu um að tveir lögreglumenn sem sköðuð illa mann við handtöku í Kópavogi verði áfram við störf. „Ég hef aldrei séð annað eins,“ sagði starfsmaður hamborgarastaðar um handtökuna.

Kópavogsbær má semja við ISS um matseld fyrir grunnskóla

Kópavogsbær má semja við ISS um matseld fyrir grunnskóla

Kærunefnd útboðsmála aflétti í gær stöðvun samningsgerðar á milli Kópavogsbæjar og ISS. FSG átti lægsta tilboðið í útboði Kópavogsbæjar en tilboð þeirra var metið ógilt, og var sú ákvörðun kærð til kærunefndar útboðsmála. Ræstinga- og veitingafyrirtækið ISS Ísland hefur undanfarið tekið yfir matreiðslu máltíða fyrir leikskóla- og grunnskólabörn á höfuðborgarsvæðinu. Margvíslegar athugasemdir hafa verið gerðar af heilbrigðiseftirlitinu vegna hreinlætis, rekjanleika og innra eftirlits í eldhúsi ISS, meðal annars vegna myglu.

Margvísleg brot á starfsleyfi í matreiðslu ISS fyrir skólabörn

Margvísleg brot á starfsleyfi í matreiðslu ISS fyrir skólabörn

Ræstinga- og veitingafyrirtækið ISS Ísland hefur undanfarið tekið yfir matreiðslu máltíða fyrir leikskóla- og grunnskólabörn á höfuðborgarsvæðinu. Margvíslegar athugasemdir hafa verið gerðar af heilbrigðiseftirlitinu vegna hreinlætis, rekjanleika og innra eftirlits í eldhúsi ISS, meðal annars vegna myglu. Nýlegt útboð vegna matar fyrir grunnskóla í Kópavogi, þar sem ISS átti næstlægsta tilboðið, hefur verið kært.

Maður fannst látinn í Airbnb-íbúð í Kópavogi

Maður fannst látinn í Airbnb-íbúð í Kópavogi

„Þau voru auðvitað bara í áfalli,“ segir eigandi Airbnb-íbúðar í Kópavogi, þar sem maður um þrítugt fannst látinn í afmælisferð.

Theodóra komin með sömu tekjur og forseti Íslands

Theodóra komin með sömu tekjur og forseti Íslands

Theodóra S. Þorsteinsdóttir, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar, hækkaði í launum um 185 þúsund krónur eftir að bæjarstjórn Kópavogs hækkaði laun sín um 26 prósent í dag. Theodóra ákvað að gegna þingmennsku og sitja í bæjarstjórn Kópavogs bæði í einu og er komin með 2,5 milljónir króna í laun.

Þingmaður Bjartrar framtíðar komin með 2,3 milljónir í laun sem kjörinn fulltrúi

Þingmaður Bjartrar framtíðar komin með 2,3 milljónir í laun sem kjörinn fulltrúi

Theodóra S. Þorsteinsdóttir, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar, fær greitt fyrir tvö full störf sem kjörinn fulltrúi. Hún ætlar að draga úr, en halda áfram sem bæjarfulltrúi samhliða starfi þingmanns.

Stelast til að halda ekki jól

Stelast til að halda ekki jól

Átta ár eru liðin frá því að Cardew-fjölskyldan tók ákvörðun um að hætta að halda jól og snúa baki við flestu því umstangi sem þeim fylgja. Lilja, Belinda, Duncan og Harriet voru börn þegar ákvörðunin var tekin en eru unglingar í dag. Þau sakna ekki jólanna, þó þau hafi misjafnar skoðanir á því hvort þau ætli að halda jólin hátíðleg þegar þau eignast sína eigin fjölskyldu.

Heimilið er vinnustaður fjölskyldunnar

Heimilið er vinnustaður fjölskyldunnar

Lýðræði og sköpunargleði ræður ríkjum í iðnaðarhúsnæði vestarlega á Kársnesinu, sem sex manna fjölskylda hefur gert að heimili sínu. Rólan, borðtennisborðið og listaverk barna upp um alla veggi bera þess merki að systkinin fjögur sem þarna búa hafa sama rétt og foreldrar þeirra til að ákveða hvernig sameiginleg rými fjölskyldunnar eigi að vera.

Eldur í Kópavogi

Eldur í Kópavogi

Fjölmennt lið lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og sjúkraflutningamanna, var kallað að Hlíðarhjalla í Kópavogi í kvöld. Þar reyndist eldur laus í íbúð.

Ógnað af nasistum við Krónuna: „Er þetta framtíð Íslands?“

Ógnað af nasistum við Krónuna: „Er þetta framtíð Íslands?“

Tveir menn ógnuðu Salmann Tamimi, formanni Félags múslima á Íslandi, við Krónuna í Kópavogi í gær. „We are the power,“ sagði annar maðurinn og hinn sýndi nasistatattú.