Ráðgjafanefnd Gerðarsafns segir af sér í stuðningi við Jónu Hlíf
Fréttir

Ráð­gjafa­nefnd Gerð­arsafns seg­ir af sér í stuðn­ingi við Jónu Hlíf

Full­trú­ar í ráð­gjafa­nefnd­inni segja sig úr henni vegna stöð­unn­ar. Segja Jónu Hlíf Hall­dórs­dótt­ur hafa set­ið und­ir „gegnd­ar­laus­um árás­um, einelti og und­ir­ferli“
Þetta lætur mig ekki í friði
Viðtal

Þetta læt­ur mig ekki í friði

Jón­as Ingi­mund­ar­son pí­anó­leik­ari er hætt­ur að koma fram op­in­ber­lega en þrátt fyr­ir 20 ára bar­áttu við krabba­mein er hann með ým­is járn í eld­in­um. Hann stend­ur ásamt öðr­um að baki Beet­ho­ven-há­tíð í sam­vinnu við Sal­inn í sept­em­ber og átti hug­mynd­ina að tón­leik­um í Hörpu þar sem ís­lenska ein­söngslag­inu verð­ur gert hátt und­ir höfði.
„Þakka ykkur kærlega, en nei takk – ekki í mínu nafni“
Aðsent

Jóna Hlíf Halldórsdóttir

„Þakka ykk­ur kær­lega, en nei takk – ekki í mínu nafni“

Jóna Hlíf Hall­dórs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur Gerð­arsafns í Kópa­vogi skrif­ar op­ið bréf til lista- og menn­ing­ar­ráðs Kópa­vogs­bæj­ar
Tveir forstöðumenn í röð hætta og kvarta undan einelti
Fréttir

Tveir for­stöðu­menn í röð hætta og kvarta und­an einelti

Jóna Hlíf Hall­dórs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur Gerð­arsafns, hef­ur sagt upp vegna sam­skipta­örð­ug­leika við for­stöðu­mann menn­ing­ar­mála Kópa­vogs­bæj­ar, Soffíu Karls­dótt­ur. Jóna Hlíf seg­ir að Soffía hafi ít­rek­að gert lít­ið úr sér, huns­að álit sitt og dreift um sig slúðri. For­veri Jónu Hlíf­ar hrakt­ist einnig úr starfi vegna sam­skipta­örð­ug­leika við Soffíu.
Segja frá mönnum sem hósta viljandi í áttina að öðrum
FréttirCovid-19

Segja frá mönn­um sem hósta vilj­andi í átt­ina að öðr­um

Ast­ma­veik kona seg­ir mann hafa vilj­andi hóstað að sér í Krón­unni í dag. Fleiri hafa sömu sög­ur að segja. „Hvað er fólk að hugsa í þessu ástandi?“ spyr kon­an.
TripAdvisor grunnurinn að gróðanum
FréttirTekjulistinn 2019

TripA­dvisor grunn­ur­inn að gróð­an­um

Hjalti Bald­urs­son hagn­að­ist mjög þeg­ar TripA­dvisor keypti Bók­un í fyrra fyr­ir hátt í 3 millj­arða króna.
Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun
Fréttir

Ósátt­ir starfs­menn hætta hjá hjálp­ar­tækja­versl­un

Fimm starfs­menn af sjö sem vinna í af­greiðslu í kyn­líf­stækja­versl­un­inni Blush.is sögðu upp störf­um fyrr í mán­uð­in­um vegna sam­skipta­erf­ið­leika og kjara­mála. Eig­andi versl­un­ar­inn­ar, Gerð­ur Hulda Ar­in­bjarn­ar­dótt­ir, við­ur­kenn­ir að hafa borg­að svört laun og seg­ist gera mann­leg mis­tök.
Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn
VettvangurHúsnæðismál

Huldu­fólk­ið: Þús­und­ir búa í iðn­að­ar­hverf­um, þar af 860 börn

Á bil­inu fimm til sjö þús­und ein­stak­ling­ar búa í iðn­að­ar­hverf­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þar af 860 börn. Eft­ir því sem neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði harðn­ar leita sí­fellt fleiri skjóls í at­vinnu- og iðn­að­ar­hús­næði. Íbú­ar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa von­leysi og dep­urð yf­ir því að hafa end­að í þess­ari stöðu.
Með þrjár háskólagráður og í fullu starfi en samt í fjárhagslegum nauðum
FréttirLeigumarkaðurinn

Með þrjár há­skóla­gráð­ur og í fullu starfi en samt í fjár­hags­leg­um nauð­um

Móð­ir í fullu starfi, sem er með þrjár há­skóla­gráð­ur, er að bug­ast á ís­lensk­um leigu­mark­aði sem hún seg­ir að sé að murka úr henni líf­ið. Guð­rún Ág­ústa Ág­ústs­dótt­ir, miss­ir leigu­íbúð sína á vor­mán­uð­um og íhug­ar að flytj­ast í ósam­þykkt iðn­að­ar­hús­næði eða úr landi. Hún furð­ar sig á að­gerð­ar­leysi stjórn­valda.
Einungis hluta kvenna í störfum hjá Kópavogsbæ heimilt að taka kvennafrí
Fréttir

Ein­ung­is hluta kvenna í störf­um hjá Kópa­vogs­bæ heim­ilt að taka kvenna­frí

Til­mæli send til stofn­ana bæj­ar­ins um að tryggja þurfi lág­marks­þjón­ustu áð­ur en kon­um verði heim­ilt að ganga út úr vinnu. Ræn­ir stór­an hluta starfs­kvenna Kópa­vogs­bæj­ar tæki­færi til að taka þátt í kvenn­bar­átt­unni.
Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu
FréttirHeimilisofbeldi

Fjall­ið kaup­ir eig­in íbúð á nauð­ung­ar­sölu

Íbúð Haf­þórs Júlí­us­ar Björns­son­ar fór á nauð­ung­ar­sölu að beiðni fyrr­ver­andi sam­býl­is­konu hans sem sak­aði hann um of­beldi. Ekk­ert varð úr meið­yrða­máli sem Haf­þór hót­aði gagn­vart þrem­ur kon­um sem lýstu of­beldi af hálfu hans.
Rammaskipulag tilbúið þar sem „neyðarbraut“ var áður
FréttirFlugvallarmál

Ramma­skipu­lag til­bú­ið þar sem „neyð­ar­braut“ var áð­ur

„Nýi Skerja­fjörð­ur“ verð­ur 1.200 íbúða byggð með nýj­um skóla, stúd­enta- og verka­mann­a­í­búð­um og teng­ingu við Kárs­nes. Upp­bygg­ing­in er á svæð­inu þar sem svo­köll­uð „neyð­ar­braut“ flug­vall­ar­ins var áð­ur.