Sex konur segja séra Gunnar Sigurjónsson hafa áreitt og beitt sig kynbundnu ofbeldi
Séra Gunnar Sigurjónsson, sóknarprestur við Digranes- og Hjallaprestakall, var ekki sendur í leyfi vegna samstarfsörðugleika heldur vegna ásakanna um kynferðislegt áreiti, kynbundið ofbeldi og einelti.
Fréttir
Birkir Jón stígur tímabundið til hliðar
Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins og stjórnarmaður hjá Sorpu er farinn í leyfi vegna veikinda og veit ekki hvenær hann mun snúa aftur.
FréttirTekjulistinn 2021
Tekjuhæsti Kópavogsbúinn: „Hlýtur að þurfa að skattleggja auðkýfinga eins og mig meira“
Kári Stefánsson er skattakóngur Kópavogs 2020. Hann er þeirra skoðunar að eðlilegt hefði verið að hann borgaði að minnsta kosti 70 milljónum króna meira í skatta. Auka þurfi samneysluna með því að sækja fé til þeirra sem mikið eiga í stað þess að skattleggja hina fátæku.
StreymiJazz í Salnum streymir fram
Tónleikar: Enginn standard spuni
Á þessum þriðju og næstsíðustu Jazz í Salnum streymir fram tónleikum verður fluttur enginn standard spuni af munnhörpuleikaranum Þorleifi Gauki Davíðssyni og píanóleikaranum Davíð Þór Jónssyni. Þeir slógu í gegn á opnunarkvöldi Jazzhátíðar Reykjavíkur 2018. Listrænn stjórnandi og skipuleggjandi Jazz í Salnum – streymir fram er Sunna Gunnlaugsdóttir og er verkefnið styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogs og Tónlistarsjóði. Streymið hefst klukkan 20.
StreymiFjölskyldustund á laugardögum
Bölvun múmíunnar
Ármann Jakobsson les úr bók sinni, Bölvun múmíunnar - seinni hluti, og ræðir um hana við Guðrúnu Láru Pétursdóttur, bókmenntafræðing. Streymið er á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi og hefst klukkan 13.
Aðsent
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir
Um ábyrgð og eftirlit með söfnum
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, doktorsnemi í safnafræði, fjallar um hvað gerist þegar safnstjórar njóta ekki sannmælis meðal sinna yfirstjórna og sú faglega hagsmunavarsla, sem safnstjórar viðhafa í sínu starfi, nær ekki eyrum eigenda safna.
Fréttir
Ráðgjafanefnd Gerðarsafns segir af sér í stuðningi við Jónu Hlíf
Fulltrúar í ráðgjafanefndinni segja sig úr henni vegna stöðunnar. Segja Jónu Hlíf Halldórsdóttur hafa setið undir „gegndarlausum árásum, einelti og undirferli“
Viðtal
Þetta lætur mig ekki í friði
Jónas Ingimundarson píanóleikari er hættur að koma fram opinberlega en þrátt fyrir 20 ára baráttu við krabbamein er hann með ýmis járn í eldinum. Hann stendur ásamt öðrum að baki Beethoven-hátíð í samvinnu við Salinn í september og átti hugmyndina að tónleikum í Hörpu þar sem íslenska einsöngslaginu verður gert hátt undir höfði.
Aðsent
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
„Þakka ykkur kærlega, en nei takk – ekki í mínu nafni“
Jóna Hlíf Halldórsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns í Kópavogi skrifar opið bréf til lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar
Fréttir
Tveir forstöðumenn í röð hætta og kvarta undan einelti
Jóna Hlíf Halldórsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns, hefur sagt upp vegna samskiptaörðugleika við forstöðumann menningarmála Kópavogsbæjar, Soffíu Karlsdóttur. Jóna Hlíf segir að Soffía hafi ítrekað gert lítið úr sér, hunsað álit sitt og dreift um sig slúðri. Forveri Jónu Hlífar hraktist einnig úr starfi vegna samskiptaörðugleika við Soffíu.
FréttirCovid-19
Segja frá mönnum sem hósta viljandi í áttina að öðrum
Astmaveik kona segir mann hafa viljandi hóstað að sér í Krónunni í dag. Fleiri hafa sömu sögur að segja. „Hvað er fólk að hugsa í þessu ástandi?“ spyr konan.
FréttirTekjulistinn 2019
TripAdvisor grunnurinn að gróðanum
Hjalti Baldursson hagnaðist mjög þegar TripAdvisor keypti Bókun í fyrra fyrir hátt í 3 milljarða króna.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.