Ármann Kr. leggur til að laun sín verði lækkuð
Fréttir

Ár­mann Kr. legg­ur til að laun sín verði lækk­uð

Ár­mann Kr. Ólafs­son, bæj­ar­stjóri Kópa­vogs, lagði í gær til að laun hans og kjör­inna full­trúa bæj­ar­ins yrðu lækk­uð um 15 pró­sent. Ár­mann yrði enn launa­hærri en for­sæt­is­ráð­herra ef til­lag­an næði fram að ganga.
Vegagerðin vill tugi nýrra mislægra gatnamóta á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir

Vega­gerð­in vill tugi nýrra mis­lægra gatna­móta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Vega­gerð­in sér fram á að öll gatna­mót á meg­in­stofn­veg­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins verði mis­læg. Hægt verði að keyra frá Hval­firði til Kefla­vík­ur án um­ferð­ar­ljósa. Einnig er gert ráð fyr­ir mis­læg­um gatna­mót­um Miklu­braut­ar og Kringlu­mýr­ar­braut­ar.
Bíl bæjarstjóra lagt í stæði fyrir fatlaða
Fréttir

Bíl bæj­ar­stjóra lagt í stæði fyr­ir fatl­aða

Bíl Ár­manns Kr. Ólafs­son­ar var lagt í stæði fyr­ir hreyfi­haml­aða fyr­ir ut­an bæj­ar­skrif­stofu Kópa­vogs­bæj­ar síð­ast­lið­in mið­viku­dags­morg­un. Sekt­in við stöðu­brot­inu nem­ur 20 þús­und krón­um.
Bæjarstjórar fá tæpar 11 milljónir í árslaun frá slökkviliðinu
Fréttir

Bæj­ar­stjór­ar fá tæp­ar 11 millj­ón­ir í árs­laun frá slökkvi­lið­inu

Borg­ar­stjóri og bæj­ar­stjór­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu fá greiðsl­ur frá Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fyr­ir setu í stjórn. Upp­hæð­irn­ar nema tæp­um 11 millj­ón­um króna á ári fyr­ir færri en tíu fundi. Slökkvi­liðs­stjóri seg­ir fyr­ir­komu­lag­ið vera til að stytta boð­leið­ir.
Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land
Fréttir

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

Vinstri græn þurrk­uð­ust út í Hafnar­firði, Kópa­vogi og Reykja­nes­bæ í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um á laug­ar­dag. Eru að­eins sjö­undi stærsti flokk­ur­inn í Reykja­vík nú.
Myndavélaeftirlit lögreglu eykst víða um land
Fréttir

Mynda­véla­eft­ir­lit lög­reglu eykst víða um land

Stækk­un mið­lægs gagna­grunns Rík­is­lög­reglu­stjóra hef­ur gert lög­reglu­embætt­um kleift að setja upp fleiri eft­ir­lits­mynda­vél­ar. Eft­ir­lit eykst í Kópa­vogi, Garða­bæ, Vest­manna­eyj­um og er víða til skoð­un­ar.
Kosningapróf Stundarinnar opnað
Fréttir

Kosn­inga­próf Stund­ar­inn­ar opn­að

Stund­in býð­ur kjós­end­um í ell­efu stærstu sveit­ar­fé­lög­um lands­ins upp á að taka kosn­inga­próf. Hvaða fram­boð eða fram­bjóð­andi hef­ur mest­an sam­hljóm með þín­um áhersl­um?
Geir Þorsteinsson leiðir Miðflokkinn í Kópavogi
Fréttir

Geir Þor­steins­son leið­ir Mið­flokk­inn í Kópa­vogi

Fyrr­ver­andi formað­ur Knatt­spyrnu­sam­bands Ís­lands fer í sveit­ar­stjórn­ar­póli­tík­ina.
Húmor og beiskja bæjarstjórans
GagnrýniBókadómar

Húm­or og beiskja bæj­ar­stjór­ans

Ævi­saga Gunn­ars Birg­is­son­ar ein­kenn­ist af því að vera ein­stak­lega ill­yrt á köfl­um. En húm­or­inn er líka til stað­ar.
Kærðir lögreglumenn sem fótbrutu mann verða áfram við störf
Fréttir

Kærð­ir lög­reglu­menn sem fót­brutu mann verða áfram við störf

Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur sent frá sér til­kynn­ingu um að tveir lög­reglu­menn sem sköð­uð illa mann við hand­töku í Kópa­vogi verði áfram við störf. „Ég hef aldrei séð ann­að eins,“ sagði starfs­mað­ur ham­borg­arastað­ar um hand­tök­una.
Kópavogsbær má semja við ISS um matseld fyrir grunnskóla
Fréttir

Kópa­vogs­bær má semja við ISS um matseld fyr­ir grunn­skóla

Kær­u­nefnd út­boðs­mála aflétti í gær stöðv­un samn­ings­gerð­ar á milli Kópa­vogs­bæj­ar og ISS. FSG átti lægsta til­boð­ið í út­boði Kópa­vogs­bæj­ar en til­boð þeirra var met­ið ógilt, og var sú ákvörð­un kærð til kær­u­nefnd­ar út­boðs­mála. Ræst­inga- og veit­inga­fyr­ir­tæk­ið ISS Ís­land hef­ur und­an­far­ið tek­ið yf­ir mat­reiðslu mál­tíða fyr­ir leik­skóla- og grunn­skóla­börn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Marg­vís­leg­ar at­huga­semd­ir hafa ver­ið gerð­ar af heil­brigðis­eft­ir­lit­inu vegna hrein­læt­is, rekj­an­leika og innra eft­ir­lits í eld­húsi ISS, með­al ann­ars vegna myglu.
Margvísleg brot á starfsleyfi í matreiðslu ISS fyrir skólabörn
Fréttir

Marg­vís­leg brot á starfs­leyfi í mat­reiðslu ISS fyr­ir skóla­börn

Ræst­inga- og veit­inga­fyr­ir­tæk­ið ISS Ís­land hef­ur und­an­far­ið tek­ið yf­ir mat­reiðslu mál­tíða fyr­ir leik­skóla- og grunn­skóla­börn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Marg­vís­leg­ar at­huga­semd­ir hafa ver­ið gerð­ar af heil­brigðis­eft­ir­lit­inu vegna hrein­læt­is, rekj­an­leika og innra eft­ir­lits í eld­húsi ISS, með­al ann­ars vegna myglu. Ný­legt út­boð vegna mat­ar fyr­ir grunn­skóla í Kópa­vogi, þar sem ISS átti næst­lægsta til­boð­ið, hef­ur ver­ið kært.