Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Blaðamaður

Sögð njóta sömu réttinda og grískir ríkisborgarar í Grikklandi
Viðtal

Sögð njóta sömu rétt­inda og grísk­ir rík­is­borg­ar­ar í Grikklandi

Tvær fjöl­skyld­ur frá Ír­ak, með þrjár ung­ar stúlk­ur á sínu fram­færi, voru ekki metn­ar í nægi­lega við­kvæmri stöðu til að þeim yrði veitt al­þjóð­leg vernd á Ís­landi. Senda á fjöl­skyld­urn­ar aft­ur til Grikk­lands, þar sem þær bjuggu áð­ur í tjaldi í á þriðja ár, við af­ar slæm­an að­bún­að. Í fjöl­skyld­unni eru ein­stak­ling­ar sem eiga við al­var­leg and­leg og lík­am­leg veik­indi að stríða, auk þess sem ein stúlk­an, Fatima, glím­ir við fötl­un eft­ir að hafa orð­ið fyr­ir sprengju­árás í æsku.
Fór einn í fylgd fjögurra lögreglumanna til Grikklands
Viðtal

Fór einn í fylgd fjög­urra lög­reglu­manna til Grikk­lands

Mað­ur, sem synj­að var um al­þjóð­lega vernd hér á landi og var send­ur aft­ur á göt­una í Grikklandi, flúði það­an aft­ur og bíð­ur nú efn­is­með­ferð­ar í Bretlandi. Hann seg­ir að þar hafi saga hans um hætt­una sem hon­um er bú­in ver­ið tek­in al­var­lega, öf­ugt við hér á landi. Hann seg­ir breska kerf­ið halda mun bet­ur ut­an um hæl­is­leit­end­ur en það ís­lenska. Þar séu hæl­is­leit­end­um þó sýnd­ir meiri for­dóm­ar.
23 sendir aftur til Grikklands í fyrra
Fréttir

23 send­ir aft­ur til Grikk­lands í fyrra

Ár­ið 2019 synj­aði Út­lend­inga­stofn­un 105 manns um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi á þeim grund­velli að þeir hefðu þeg­ar al­þjóð­lega vernd í Grikklandi.
Óttast að smitast af covid-19 á Ásbrú
FréttirCovid-19

Ótt­ast að smit­ast af covid-19 á Ás­brú

Hæl­is­leit­end­ur sem dvelja í hús­næði Út­lend­inga­stofn­un­ar að Ás­brú í Reykja­nes­bæ ótt­ast covid-19 smit og forð­ast marg­ir að nota sam­eig­in­lega eld­hús­að­stöðu. Í fjöl­menn­asta úr­ræði stofn­un­ar­inn­ar búa sjö­tíu og sex karl­menn tveir og tveir sam­an í her­bergi. Upp­lýs­inga­full­trúi Út­lend­inga­stofn­un­ar seg­ir það gilda um íbúa á Ás­brú eins og aðra, að þeir verði að leggja sitt að mörk­um til að minnka lík­ur á smiti.
Heimili hælisleitenda breytt í miðstöð fyrir sóttkví
Fréttir

Heim­ili hæl­is­leit­enda breytt í mið­stöð fyr­ir sótt­kví

Tvær fjöl­skyld­ur úr hópi hæl­is­leit­enda þurftu með sól­ar­hrings fyr­ir­vara að flytja af heim­ili sínu í nýtt hús­næði veg­um borg­ar­inn­ar. Nota á hús­næð­ið fyr­ir fólk sem er í þjón­ustu borg­ar­inn­ar og þarf að fara í sótt­kví.
Bangsar í gluggum gleðja börn sem leiðist í samkomubanninu
Fréttir

Bangs­ar í glugg­um gleðja börn sem leið­ist í sam­komu­bann­inu

Bangs­ar í hundraða­tali sitja nú í glugga­kist­um víða um höf­uð­borg­ar­svæð­ið og bíða þess að börn­in í hverf­inu komi auga á þá. „Ég er sjálf með eina sex ára sem leið­ist,“ seg­ir Odd­ný Arn­ar­dótt­ir, mamm­an sem setti við­burð um bangsa­leit á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í loft­ið.
Úr því að elda og þrífa í að ditta að hótelinu
FréttirCovid-19

Úr því að elda og þrífa í að ditta að hót­el­inu

Eig­end­ur Hót­els Fram­tíð­ar á Djúpa­vogi sjá fyr­ir sér að loka hót­el­inu á næstu dög­um eða vik­um, með­an á ástand­inu vegna Covid-19 veirunn­ar stend­ur. Eng­ir gest­ir eru nú á hót­el­inu.
Nær enginn á hóteli sem var uppbókað fyrir skömmu
Fréttir

Nær eng­inn á hót­eli sem var upp­bók­að fyr­ir skömmu

Stað­ar­hald­ar­inn á Þór­bergs­setri á Hala í Suð­ur­sveit ætl­ar að bjóða starfs­fólki sínu upp á ís­lensku­kennslu á með­an eng­ir ferða­menn eru til að sinna. Hún ætl­ar að gera allt sem hún get­ur til að kom­ast hjá því að segja upp fólki.
Þarf ekki að vera flókið að þola eigin návist
Viðtal

Þarf ekki að vera flók­ið að þola eig­in návist

Með fjórðu bók Guðna Gunn­ars­son­ar, Mætti hjart­ans - sjáðu fyr­ir þér, vill hann hvetja fólk til að elska sjálft sig, ná­kvæm­lega eins og það er. Hann seg­ir það ekki eins erfitt og það kunni að hljóma. Hann vinn­ur að nýrri bók þar sem þakk­læt­ið er í fyr­ir­rúmi.
„Nei-in gerðu mig sterkari“
Viðtal

„Nei-in gerðu mig sterk­ari“

Leik­kon­unni Ebbu Katrínu Finns­dótt­ur var tvisvar synj­að um inn­göngu í nám í Leik­list­ar­deild LHÍ. Hún sneri sér að verk­fræði og íhug­aði að láta leik­konu­draum­inn lönd og leið. Hún sótti um í þriðja sinn með sem­ingi, flaug í gegn í það skipti og hef­ur síð­an leik­ið fjölda áhuga­verðra hlut­verka. Hún er í þrem­ur stór­um hlut­verk­um hjá Þjóð­leik­hús­inu á leik­ár­inu sem nú stend­ur yf­ir.
Úr sandköstulum í snjóhjörtu
Fólkið í borginni

Úr sand­köstul­um í snjó­hjörtu

Mæðg­urn­ar Di­ana og Isa­bella byggðu snjó­hjörtu á Tjörn­inni
Bregðast við þrýstingi og ráðgera að senda ekki börn á flótta til Grikklands
Fréttir

Bregð­ast við þrýst­ingi og ráð­gera að senda ekki börn á flótta til Grikk­lands

Dóms­mála­ráð­herra, for­sæt­is­ráð­herra og barna­mála­ráð­herra vinna að því í sam­ein­ingu að breyta regl­um þannig að börn á flótta verði ekki send til Grikk­lands. Ekki ligg­ur fyr­ir hvaða áhrif breyt­ing­in mun hafa á mál sex manna fjöl­skyldu sem hef­ur ver­ið synj­að um vernd og bíð­ur brott­flutn­ings.
Staðfestir frestun brottvísunar en segir hana þó enn standa til
Fréttir

Stað­fest­ir frest­un brott­vís­un­ar en seg­ir hana þó enn standa til

Upp­lýs­inga­full­trúi Út­lend­inga­stofn­un­ar seg­ir ekki rétt að grísk stjórn­völd hafni því að taka við ein­stak­ling­um sem hafi feng­ið al­þjóð­lega vernd þar í landi. Brott­vís­un fjöl­skyldu og ein­stak­lings til Grikk­lands sé enn í bí­gerð, þó að henni hafi ver­ið frest­að aft­ur. Lög­mað­ur fjöl­skyld­unn­ar kall­ar stefnu stjórn­valda í mál­efn­um hæl­is­leit­enda harð­neskju­lega og seg­ir með ólík­ind­um að bjóða barna­fjöl­skyldu upp á þann hringlanda­hátt sem ein­kennt hef­ur mál­ið.
Ætlar að verja starfsfólk RÚV fyrir áreiti og árásum
Viðtal

Ætl­ar að verja starfs­fólk RÚV fyr­ir áreiti og árás­um

Nýj­um út­varps­stjóra, Stefáni Ei­ríks­syni, þyk­ir vænt um þá lýs­ingu sem hann hef­ur heyrt á sjálf­um sér, að hann taki starf sitt al­var­lega en sjálf­an sig minna. Þá gengst hann við þeirri lýs­ingu að hann sé í senn íhalds­sam­ur og nýj­unga­gjarn. Sem út­varps­stjóri ætl­ar hann að leggja áherslu á að hann sjálf­ur og stofn­un­in verði op­in og að­gengi­leg. Hann seg­ist að­eins hafa eitt leyni­markmið í starfi, sem hann gef­ur ekki ann­að upp um en að það teng­ist Eurovisi­on.
Börn verða send til Grikklands í fyrsta sinn á morgun
Fréttir

Börn verða send til Grikk­lands í fyrsta sinn á morg­un

Ung­ir for­eldr­ar frá Ír­ak með fjög­ur börn verða að óbreyttu send­ir til Grikk­lands á morg­un. Þrátt fyr­ir að mörg­um fjöl­skyld­um hafi að und­an­förnu ver­ið synj­að um vernd hér hef­ur ekk­ert barn ver­ið sent til Grikk­lands, enn sem kom­ið er. Tals­mað­ur Rauða kross­ins seg­ir mik­ið óvissu­ástand ríkja þar. Þrjú Evr­ópu­ríki hafa tek­ið ákvörð­un um að taka við fólki frá Grikklandi, vegna þess.
„Sýnum fjölskyldunum að þær verði ekki send úr landi með okkar samþykki“
Fréttir

„Sýn­um fjöl­skyld­un­um að þær verði ekki send úr landi með okk­ar sam­þykki“

Um hundrað manns hafa boð­að komu sína á mót­mæli fyr­ir ut­an dóms­mála­ráðu­neyt­ið klukk­an fimm í dag. Skipu­leggj­end­ur mót­mæl­anna vilja að stjórn­völd taki ákvörð­un um að hætta al­far­ið brott­vís­un­um barna á flótta til Grikk­lands.