Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Blaðamaður

Hamingjan er bæði skin og skúrir

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·

Samband þeirra Fanneyjar Hrundar Hilmarsdóttur og Steinþórs Runólfssonar hófst með nokkurra vikna skeytasendingum, áður en þau hittust í fyrsta sinn í eigin persónu. Á þeirri stundu vissu þau að þau ætluðu að vera saman. Síðan hafa þau ferðast víða og verið óhrædd við að hrista upp í lífinu í leitinni að lífsfyllingu.

Listin og lífið renna saman

Listin og lífið renna saman

·

Heiðurslistamaður Sequences þetta árið er Kristinn Guðbrandur Harðarson sem hefur átt langan feril. Hann segist aldrei hafa séð eftir því að feta veg myndlistarinnar, enda hafi hann aldrei átt val. Samhliða Sequences gefur hann út bókverk, þar sem texti og myndir eiga í samtali á síðunum.

Stabílitet í stúdíóinu

Stabílitet í stúdíóinu

·

Amanda Riffo gerir sjónrænar tilraunir með list sína til að næra forvitni sína og koma sjálfri sér á óvart. Hún segir að listin sé stöðugur díalógur sem aldrei stoppi og þess vegna geti hún ómögulega svarað því hvaða gildi hún hafi fyrir líf sitt.

Heldur móttökuskilyrðunum opnum

Heldur móttökuskilyrðunum opnum

·

Listin er samofin lífi Margrétar Bjarnadóttur, sem er er ein fjögurra listamanna sem koma að Sequences með textaverk í ár. Hún sækir sinn innblástur í hversdagslega viðburði og ókunnugt fólk sem hún mætir á götu.

Sköpunin er uppspretta tilfinninga

Sköpunin er uppspretta tilfinninga

·

Með því að velja sér myndlist að ævistarfi er það um leið lífsstílsval. Það segir Margrét Helga Sesseljudóttir, sem gerir stóra og þrívíða skúlptúra sem tengjast rýmum, ástandi og tilfinningu.

Snúið upp á tímann og raunveruleikann

Snúið upp á tímann og raunveruleikann

·

Á fjórða tug listamanna taka þátt í listahátíðinni Sequences sem verður haldin í níunda sinn dagana 11.–20. október víðs vegar um Reykjavík. Listamennirnir koma úr fjölbreyttum áttum og spannar framlag þeirra tónlist, texta, kvikmyndir, innsetningar, teikningar og skúlptúra.

Börnin búa enn hjá dæmdum föður: „Ég reyndi margoft að segja frá“

Börnin búa enn hjá dæmdum föður: „Ég reyndi margoft að segja frá“

·

Tvö ár eru liðin frá því að ungur maður gekk inn á lögreglustöðina í Reykjavík og lagði fram kæru á hendur föður sínum fyrir gróf kynferðisbrot í æsku. Þegar kæran var lögð fram voru þrjú yngri systkini hans búsett hjá föðurnum. Þar búa þau enn, þrátt fyrir að maðurinn hafi nú verið dæmdur í sjö ára fangelsi vegna brotanna.

Ferðast og vinna í þrjú ár án launa

Ferðast og vinna í þrjú ár án launa

·

Samkvæmt aldagamalli hefð hafa þýsku smiðirnir Max og Bastian skuldbundið sig til þess að ferðast um Evrópu í þrjú ár og vinna launalaust fyrir húsaskjóli og mat. Síðustu daga hafa þeir unnið að viðgerð á skútu niðri við Reykjavíkurhöfn og vakið þar talsverða athygli klæddir útvíðum buxum, í skyrtum með hatt.

Ritchie Valens og ég

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Ritchie Valens og ég

·

„Næst þegar þú flýgur, prófaðu þá að halla þér aftur í sætinu, loka augunum, anda djúpt að þér og leyfa þér að njóta þess hvað krafturinn í flugvélinni er mikill í flugtaki.“ Ég var um tvítugt, mætt á bekkinn hjá sálfræðingi í leit að hjálp. Ég var að fara til útlanda en kveið fluginu langt umfram það sem...

Býr til hliðarveröld heklaðra dýra og furðuvera

Býr til hliðarveröld heklaðra dýra og furðuvera

·

Aleksandra Sawik á sína eigin hliðarveröld þar sem Umilaki ræður ríkjum.

Fann sinn veg í fiskbúðinni

Fann sinn veg í fiskbúðinni

·

Sex ár eru liðin frá því að Sigfús Sigurðsson lagði handboltaskóna á hilluna, fór að vinna við að selja fisk og kom sjálfum sér og öðrum á óvart með því að finna sig vel þar. Í dag stendur hann vaktina í eigin verslun, Fiskbúð Fúsa, í Skipholti.

Ferðin frá höfði inn í fegurðina

Ferðin frá höfði inn í fegurðina

·

Þegar krakkar gleyma sér í dans dregur frá sólu, þau baða sig í geislunum og sleppa sér. Þetta segir dansskólastýran Brynja Péturs sem hefur tröllatrú á því að dansinn geti læknað flest mein. Sjálf hefur hún dansað sig frá öllu hugarangri allt frá því hún féll fyrir hip-hopi tíunda áratugarins strax í barnæsku.

Hóteleigandi varar Íslendinga við

Hóteleigandi varar Íslendinga við

·

Klaus Ortlieb féll fyrir Reykjavík en segir hana hafa misst sjarmann.

Mikilvægt að sýna þolendum að þeir standi ekki einir

Mikilvægt að sýna þolendum að þeir standi ekki einir

·

Rúmlega hundrað manns hafa boðað komu sína á þögul mótmæli gegn niðurfellingu nauðgunarmála, sem fram fara klukkan 17.15 í dag. Á árunum 2002-2015 voru 65% nauðgunarmála á Íslandi felld niður.

„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

·

Þriðja verk Svikaskálda, Nú sker ég netin mín, er væntanleg í bókabúðir. Verkið skrifuðu konurnar sex sem mynda skáldahópinn á sumarsólstöðum í Flatey. Í bókinni setja þær kerlingar á stall. Af hverju? Því kerlingar láta hluti gerast og leggja sig þegar þær langar.

Svona menn breytast ekki

Svona menn breytast ekki

·

Eftir aðeins nokkurra mánaða samband við góðan og heillandi mann á spjallsíðu á netinu ákvað Kemala að freista gæfunnar, yfirgefa heimkynni sín og fljúga á vit ævintýranna á Íslandi. Hún giftist manninum og allt var gott fyrst um sinn, þar til hún varð ófrísk og hann sýndi sitt rétta andlit. Við tóku nokkur ár af andlegu og líkamlegu ofbeldi.