Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Blaðamaður

Fer í mál við Facebook

Fer í mál við Facebook

·

Í undirbúningi er málsókn listakonunnar Borghildar Indriðadóttur á hendur Facebook, með aðstoð alþjóðlegu samtakanna Freemuse sem berjast fyrir frelsi kvenna í listum. Facebook eyddi öllum vinum Borghildar, aðeins tveimur dögum áður en hún frumsýndi verk sitt á Listahátíð í Reykjavík síðastliðið sumar.

Lét laga verksmiðjugallann

Lét laga verksmiðjugallann

·

Sævar Sigurgeirsson hugleiðir að skrifa sína fyrstu skáldsögu í verkjalyfjamóki.

Vinnur út frá innsæi og tilfinningum

Vinnur út frá innsæi og tilfinningum

·

Ef til vill getur verið gott að nota abstrakt myndmál og hugsun til að ná utan um þá flóknu tíma sem við lifum á. Það segir Marta María Jónsdóttir sem sýnir teiknuð málverk sín í Sverrissal Hafnarborgar. Verkin sýna heim sem er á mörkum þess að myndast og eyðast.

Kærleikshlaðið og litríkt mataræði

Kærleikshlaðið og litríkt mataræði

·

Það er frelsandi að gerast vegan, því þannig má borða eins mikið af kærleikshlöðnum og litríkum mat og maður getur í sig látið án þess að fá samviskubit af nokkru tagi. Það segir Guðrún Sóley Gestsdóttir og kennir fimm auðveld skref að markmiðinu.

Leitin að ástinni trompar allt annað

Leitin að ástinni trompar allt annað

·

Þegar fjölmiðlakonan Guðrún Sóley Gestsdóttir hefur fullreynt sig í fjölmiðlastörfum ætlar hún að flytja út í sveit og opna athvarf fyrir dýr sem þjóna ekki lengur tilgangi sínum í mannheimum.

Fólkið í borginni: Með alla anga úti fyrir greiðslumatið

Fólkið í borginni: Með alla anga úti fyrir greiðslumatið

·

Birta Svavarsdóttir kyssti pening og fékk daginn eftir samþykkt tilboð í íbúð.

Fjársjóður að eiga góða nágranna

Fjársjóður að eiga góða nágranna

·

Nú til dags er algengara en áður fyrr að nágrannar þekkist lítið sem ekkert. Inni á milli eru þó þau sem telja gott grannasamband mikils virði og eru tilbún að gera ýmislegt til að glæða það lífi. Hér deila þrír hópar af góðum grönnum sögum af nánum nágrannatengslum.

Þú ert ekki nóg

Þú ert ekki nóg

·

Er réttlætanlegt að segja fólki sem er takmarkað — eins og við öll erum — og hefði gott af því að leggja harðar að sér að það sé nóg? Þessu veltir Haukur Ingi Jónasson sálgreinir fyrir sér en hann sat umdeilt námskeið Öldu Karenar Hjaltalín í Hörpu á dögunum.

Aðalmálið að gefa börnunum rödd

Aðalmálið að gefa börnunum rödd

·

Rithöfundaskóli fyrir börn tekur fljótlega til starfa í Gerðubergi með styrk frá Velferðarsjóði barna. „Skólastjórinn“ Markús Már Efraím vonar að þetta verði fyrsta skrefið í átt að opnun Barnamenningarhúss í Reykjavík, þar sem ritlist yrði í hávegum höfð.

Systraást og samstaða

Systraást og samstaða

·

Föstudagskvöldið 25. janúar ætla listakonur úr ýmsum áttum að gera innrás í Mengi og fylla rýmið af kvennaorku og krafti, undir handleiðslu listakonunnar Önnu Kolfinnu Kuran.

„Ég er hamingju­samasta kona í heimi“

„Ég er hamingju­samasta kona í heimi“

·

Bíómyndin Tryggð fjallar um sambúð þriggja kvenna og menningarárekstra þeirra á milli. Enid Mbabazi leikur Abebu. Líkt og hún var Enid einstæð móðir sem flaug til móts við óvissuna á Íslandi, í þeirri von að öðlast betra líf.

Hugheilar áminningar

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Hugheilar áminningar

·

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar sjálfri sér minnislista fyrir desember 2019.

Hljóðmynd 111 kemur út á vínyl

Hljóðmynd 111 kemur út á vínyl

·

Sjö manna brassband leikandi þekkt Clash-lög vakti verðskuldaða athygli í útgáfuhófi bókarinnar 111 eftir Spessa síðastliðið vor, enda mættu meðlimir sveitarinnar til sýningarinnar í skrúðgöngu. Nú hefur verið ákveðið að gefa lögin út á vínyl og fylgir verk úr bókinni hverri plötu.

Við fluttum hingað til að sonur okkar gæti öðlast betra líf

Við fluttum hingað til að sonur okkar gæti öðlast betra líf

·

Pabbi Maríönnu Sveinsdóttur er Íslendingur og mamma hennar er Mexíkói. Hún hefur nær alla tíð búið í Mexíkó en er nýflutt til Íslands með eiginmanni og tveimur börnum.

Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

·

Margir sem staðið hafa af sér hörmungar og raunir búa yfir andlegum styrk sem felst í mýkt og hlýju sem af þeim stafar. Það er upplifun Magneu Marinósdóttur sem sinnt hefur mannúðar- og þróunarstörfum á svæðum á borð við Tansaníu og Afganistan. Hún segir ekki síður mikilvægt að hlúa að andlegum og skapandi þörfum fólks, eins og þeim efnislegu.

Hefur blætt úr augum og eyrum í fjögur ár

Hefur blætt úr augum og eyrum í fjögur ár

·

Áfallastreituröskun í kjölfar nauðgana þegar hún var tólf ára er eina skýringin sem Lilja Bára Kristjánsdóttir kann á blæðingum úr augum og eyrum dóttur sinnar, Heklu. Þrátt fyrir ótal rannsóknir um nokkurra ára skeið hafa læknar ekki fundið neitt líkamlegt að henni.