Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Blaðamaður

Þarf ekki að vera flókið að þola eigin návist
Viðtal

Þarf ekki að vera flók­ið að þola eig­in návist

Með fjórðu bók Guðna Gunn­ars­son­ar, Mætti hjart­ans - sjáðu fyr­ir þér, vill hann hvetja fólk til að elska sjálft sig, ná­kvæm­lega eins og það er. Hann seg­ir það ekki eins erfitt og það kunni að hljóma. Hann vinn­ur að nýrri bók þar sem þakk­læt­ið er í fyr­ir­rúmi.
„Nei-in gerðu mig sterkari“
Viðtal

„Nei-in gerðu mig sterk­ari“

Leik­kon­unni Ebbu Katrínu Finns­dótt­ur var tvisvar synj­að um inn­göngu í nám í Leik­list­ar­deild LHÍ. Hún sneri sér að verk­fræði og íhug­aði að láta leik­konu­draum­inn lönd og leið. Hún sótti um í þriðja sinn með sem­ingi, flaug í gegn í það skipti og hef­ur síð­an leik­ið fjölda áhuga­verðra hlut­verka. Hún er í þrem­ur stór­um hlut­verk­um hjá Þjóð­leik­hús­inu á leik­ár­inu sem nú stend­ur yf­ir.
Úr sandköstulum í snjóhjörtu
Fólkið í borginni

Úr sand­köstul­um í snjó­hjörtu

Mæðg­urn­ar Di­ana og Isa­bella byggðu snjó­hjörtu á Tjörn­inni
Bregðast við þrýstingi og ráðgera að senda ekki börn á flótta til Grikklands
Fréttir

Bregð­ast við þrýst­ingi og ráð­gera að senda ekki börn á flótta til Grikk­lands

Dóms­mála­ráð­herra, for­sæt­is­ráð­herra og barna­mála­ráð­herra vinna að því í sam­ein­ingu að breyta regl­um þannig að börn á flótta verði ekki send til Grikk­lands. Ekki ligg­ur fyr­ir hvaða áhrif breyt­ing­in mun hafa á mál sex manna fjöl­skyldu sem hef­ur ver­ið synj­að um vernd og bíð­ur brott­flutn­ings.
Staðfestir frestun brottvísunar en segir hana þó enn standa til
Fréttir

Stað­fest­ir frest­un brott­vís­un­ar en seg­ir hana þó enn standa til

Upp­lýs­inga­full­trúi Út­lend­inga­stofn­un­ar seg­ir ekki rétt að grísk stjórn­völd hafni því að taka við ein­stak­ling­um sem hafi feng­ið al­þjóð­lega vernd þar í landi. Brott­vís­un fjöl­skyldu og ein­stak­lings til Grikk­lands sé enn í bí­gerð, þó að henni hafi ver­ið frest­að aft­ur. Lög­mað­ur fjöl­skyld­unn­ar kall­ar stefnu stjórn­valda í mál­efn­um hæl­is­leit­enda harð­neskju­lega og seg­ir með ólík­ind­um að bjóða barna­fjöl­skyldu upp á þann hringlanda­hátt sem ein­kennt hef­ur mál­ið.
Ætlar að verja starfsfólk RÚV fyrir áreiti og árásum
Viðtal

Ætl­ar að verja starfs­fólk RÚV fyr­ir áreiti og árás­um

Nýj­um út­varps­stjóra, Stefáni Ei­ríks­syni, þyk­ir vænt um þá lýs­ingu sem hann hef­ur heyrt á sjálf­um sér, að hann taki starf sitt al­var­lega en sjálf­an sig minna. Þá gengst hann við þeirri lýs­ingu að hann sé í senn íhalds­sam­ur og nýj­unga­gjarn. Sem út­varps­stjóri ætl­ar hann að leggja áherslu á að hann sjálf­ur og stofn­un­in verði op­in og að­gengi­leg. Hann seg­ist að­eins hafa eitt leyni­markmið í starfi, sem hann gef­ur ekki ann­að upp um en að það teng­ist Eurovisi­on.
Börn verða send til Grikklands í fyrsta sinn á morgun
Fréttir

Börn verða send til Grikk­lands í fyrsta sinn á morg­un

Ung­ir for­eldr­ar frá Ír­ak með fjög­ur börn verða að óbreyttu send­ir til Grikk­lands á morg­un. Þrátt fyr­ir að mörg­um fjöl­skyld­um hafi að und­an­förnu ver­ið synj­að um vernd hér hef­ur ekk­ert barn ver­ið sent til Grikk­lands, enn sem kom­ið er. Tals­mað­ur Rauða kross­ins seg­ir mik­ið óvissu­ástand ríkja þar. Þrjú Evr­ópu­ríki hafa tek­ið ákvörð­un um að taka við fólki frá Grikklandi, vegna þess.
„Sýnum fjölskyldunum að þær verði ekki send úr landi með okkar samþykki“
Fréttir

„Sýn­um fjöl­skyld­un­um að þær verði ekki send úr landi með okk­ar sam­þykki“

Um hundrað manns hafa boð­að komu sína á mót­mæli fyr­ir ut­an dóms­mála­ráðu­neyt­ið klukk­an fimm í dag. Skipu­leggj­end­ur mót­mæl­anna vilja að stjórn­völd taki ákvörð­un um að hætta al­far­ið brott­vís­un­um barna á flótta til Grikk­lands.
„Við viljum fá fleiri á flug með okkur“
ViðtalHamingjan

„Við vilj­um fá fleiri á flug með okk­ur“

Þær Sig­ríð­ur Þor­geirs­dótt­ir heim­spek­ing­ur og Katrín Ólína lista­mað­ur hafa báð­ar átt far­sæl­an fer­il hvor á sínu sviði. Í nýja vef­rit­inu Smá­speki, eða Min­isop­hy, leiða þær sam­an reynslu sína og þekk­ingu á ný­stár­leg­an hátt. Í því má finna mynd­mál, örtexta og æf­ing­ar til að virkja hugs­un og vekja vit­und.
Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi
Fréttir

Sautján ára trans­strák­ur fær ekki vernd á Ís­landi

Á mánu­dag­inn stend­ur til að flytja úr landi ír­önsk hjón og sautján ára son þeirra, sem kom út sem trans hér. Fjöl­skyld­an hef­ur dval­ið á Ís­landi í rétt tæp­lega eitt ár. Hún er með gögn sem sýna að varð­sveit­ir ír­anskra stjórn­valda, Sepah, leita þeirra í Portúgal, þang­að sem á að senda þau.
Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
Fréttir

Fleiri kon­ur deila slæmri reynslu af þerap­ista

Stund­in birti ný­ver­ið sögu konu, sem leit­aði ár­ang­urs­laust á náð­ir land­lækn­is, vegna van­rækslu, mistaka og ótil­hlýði­legr­ar fram­komu Kjart­ans Pálma­son­ar þerap­ista. Frá­sögn henn­ar var studd sög­um fyrr­um skjól­stæð­inga og sam­starfs­kvenna Kjart­ans. Eft­ir birt­ingu grein­ar­inn­ar höfðu þrjár kon­ur til við­bót­ar sam­band sem höfðu mis­jafn­ar sög­ur að segja.
Vilja að fjölskyldufræðingur verði löggilt starfsheiti
Fréttir

Vilja að fjöl­skyldu­fræð­ing­ur verði lög­gilt starfs­heiti

Hver sem er get­ur titl­að sig fjöl­skyldu­fræð­ing og veitt ráð­gjöf sem slík­ur. Í nokk­ur ár hef­ur Fé­lag fjöl­skyldu­fræð­inga ár­ang­urs­laust reynt að fá lög­gild­ingu starfs­heit­is­ins. Land­lækn­ir álít­ur að ekki verði séð hvernig not­andi heil­brigð­is­þjón­ustu eigi hættu á að hljóta skaða af með­ferð fjöl­skyldu­fræð­inga. Því sé eng­in ástæða til að stétt­in heyri und­ir land­lækni.
Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
ÚttektSala á ósönnuðum meðferðum

Vara­söm þerapía: Röng með­ferð get­ur gert slæmt ástand verra

Sál­fræð­ing­ar hafa áhyggj­ur af því hversu marg­ir leita sér hjálp­ar við al­var­leg­um vanda hjá þerap­ist­um, ráð­gjöf­um eða öðr­um með litla sem enga mennt­un sem styð­ur við með­ferð þeirra. Stund­in birt­ir reynslu­sög­ur.
Fámennt á degi slæðunnar
Fréttir

Fá­mennt á degi slæð­unn­ar

Nokkr­ar kon­ur, þrír karl­menn og eitt barn tóku þátt í Degi slæð­unni­ar – World Hijab Day – sem hald­inn var í Gerðu­bergi 1. fe­brú­ar. Kon­urn­ar mát­uðu slæð­ur eft­ir að hafa hlýtt á er­indi skipu­leggj­anda.
Býst við að mæta í skólann og fara svo úr landi
Fréttir

Býst við að mæta í skól­ann og fara svo úr landi

Sjö ára nem­andi í Vest­ur­bæj­ar­skóla vill taka stærð­fræði­verk­efn­ið sitt í skól­an­um með sér ef hann verð­ur send­ur úr landi á mánu­dag.
Fagnar sjö ára afmæli í dag og verður fluttur úr landi á mánudag
Fréttir

Fagn­ar sjö ára af­mæli í dag og verð­ur flutt­ur úr landi á mánu­dag

Muhammed Zohair Faisal á sjö ára af­mæli í dag og á marga vini í Vest­ur­bæj­ar­skóla sem vilja fagna því með hon­um. Lík­lega verð­ur þó lít­ið um veislu­höld, því til stend­ur að fylgja hon­um úr landi á mánu­dag­inn með for­eldr­um sín­um, Niha og Faisal. Þau eru bæði há­skóla­mennt­uð, hafa beð­ið í tvö ár eft­ir úr­lausn sinna mála hér á landi og máttu ekki vinna á með­an. Und­ir­skrifta­söfn­un fyr­ir þau var sett af stað seint í gær­kvöldi sem 3.300 manns höfðu skrif­að und­ir up­p­úr há­degi í dag.