Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Blaðamaður

24 börn hælisleitenda í grunnskólum Reykjavíkur

24 börn hælisleitenda í grunnskólum Reykjavíkur

·

Alls 24 börn frá Pakistan, Írak, Albaníu, Afganistan, Kosovo, Moldavíu, Túnis og Nígeríu eru um þessar mundir við nám í grunnskólum Reykjavíkur, meðan þau bíða þess að yfirvöld komist að niðurstöðu um hvort þau fái að setjast hér að. Sérdeild fyrir börn hælisleitenda verður opnuð í Háaleitisskóla á næstu haustönn.

Handskrifaði uppskriftabækur fyrir dætur sínar

Handskrifaði uppskriftabækur fyrir dætur sínar

·

Sagnfræðingurinn og matgæðingurinn Sólveig Ólafsdóttir var fimmtán ára þegar mamma hennar lést. Með henni allar hennar ómótstæðilegu uppskriftir sem hún geymdi í höfði sér. Síðan þá hefur Sólveig sjálf leitast við að skrifa niður uppskriftirnar sem verða til í hennar höfði og hugleiðingar þeim tengdar.

„Hundarnir eru mínir heilsuþjálfar og sálfræðingar“

„Hundarnir eru mínir heilsuþjálfar og sálfræðingar“

·

Bróðurpartinn af lífi sínu hefur Edda Janette Sigurðsson verið með hund sér við hlið og hún getur varla ímyndað sér lífið án eins slíks. Hún var tvítug þegar hún eignaðist sinn fyrsta og í dag, um sextugt, er hún með sex hunda á heimilinu á öllum aldri.

Skólafélagarnir berjast áfram fyrir Zainab þrátt fyrir synjun kærunefndar

Skólafélagarnir berjast áfram fyrir Zainab þrátt fyrir synjun kærunefndar

·

Kærunefnd útlendingamála hafnar því að Shahnaz Safari og börn hennar, Zainab og Amil, fái efnislega meðferð á hælisumsókn sinni hér á landi. Nefndin hefur einnig hafnað beiðni um frestun réttaráhrifa, sem þýðir að fjölskyldan fær ekki að dvelja á Íslandi meðan málið fer fyrir dóm. Skólafélagar Zainab í Hagaskóla undirbúa nú næstu skref í baráttunni fyrir skólasystur sína.

Greinilegur sálrænn þáttur í grindargliðnun

Greinilegur sálrænn þáttur í grindargliðnun

·

Eftir því sem íslenskar konur eru lokaðri tilfinningalega er líklegra að þær þjáist af grindargliðnun á meðgöngu. Þetta var eitt af því sem doktorsrannsókn Gyðu Eyjólfsdóttur sálfræðings leiddi í ljós. Hún segir samspil erfiðra upplifana í æsku og líkamlegra einkenna vanmetið.

„Er hjónabandið ekki Kitchenaid-hrærivél?“

„Er hjónabandið ekki Kitchenaid-hrærivél?“

·

Að mati myndlistarmannsins Almars S. Atlasonar – Almars í kassanum – er ekkert svo alvarlegt eða sorglegt að ekki megi grínast svolítið með það. Almar opnar sína fyrstu einkasýningu, Búskipti, í menningarrýminu Midpunkt í Kópavogi á laugardaginn.

Undir áhrifum kvenna sem láta drauma sína rætast

Undir áhrifum kvenna sem láta drauma sína rætast

·

Ný lína Hildar Yeoman, The Wanderer, er tileinkuð sex mánaða dóttur hennar, Draumeyju Þulu, og innblásin af sterkum konum sem hún er umkringd og eiga það sameiginlegt að láta drauma sína rætast. Í línunni mætast tveir heimar, Ísland og Bandaríkin, þaðan sem Hildur er ættuð.

Björt framtíð veltur á breyttri karlmennsku

Björt framtíð veltur á breyttri karlmennsku

·

Karlmenn, hvar sem er í heiminum, verða að losa sig við þá tilfinningu að það sé þeirra hlutverk að vernda konur. Þetta segir keníski stjórnendaráðgjafinn Pauline Muchina sem bendir á að verndinni fylgi oft kúgun, stjórnun og aðrir drottnunartilburðir.

Segja kerfið taka þátt í ofbeldi

Segja kerfið taka þátt í ofbeldi

·

Tugir kvenna standa að stofnun nýs félags sem ber nafnið Íslandsdeildin gegn ofbeldi. Því er meðal annars ætlað að styðja konur sem standa í forsjár- eða umgengnismálum við ofbeldismenn. Konurnar segja kerfið taka þátt í ofbeldinu með því að líta ítrekað framhjá gögnum sem gefa vísbendingar um alvarlegt ofbeldi.

Umkringdur stjörnum í vinnunni

Umkringdur stjörnum í vinnunni

·

Sigurður Heimir Kolbeinsson hefur undirbúið tónleika margra stórstjarna.

Ríkisborgararétturinn breytti lífi mínu

Ríkisborgararétturinn breytti lífi mínu

·

Mazen Maarouf var á dögunum tilnefndur til Man Booker-verðlaunanna fyrir bókina Brandarar handa byssumönnum. Smásögurnar í bókinni eru sprottnar úr minningum hans úr æsku, sem hann hafði grafið í undirmeðvitundinni en komu upp á yfirborðið í öruggum faðmi Reykjavíkurborgar.

Keypti flug með Wow í gærkvöldi eftir skilaboð frá Skúla um að það væri óhætt

Keypti flug með Wow í gærkvöldi eftir skilaboð frá Skúla um að það væri óhætt

·

Ólöf Anna Ólafsdóttir keypti flugmiða heim frá Spáni klukkan 21 í gærkvöldi. Hún hafði hlustað á Skúla Mogensen í fjölmiðlum og sannfærst um að allt yrði í lagi þegar þáttastjórnendur spurðu Skúla beint út hvort óhætt væri að kaupa miða. Hann svaraði: Já.

Það skiptir máli að þegja ekki

Það skiptir máli að þegja ekki

·

Í nýju lagi Bubba Morthens býður hann flóttafólk velkomið. Hann segir að lagið sé andsvar við óttanum sem sé að baki öfgafullum viðbrögðum fólks við komu fólks á flótta hingað til lands. Nú þurfi fólk að taka sér stöðu með ástinni og kærleikanum. Ekkert sé að óttast.

Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur

Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur

·

Stór hluti nemenda í Hagaskóla gekk út úr skólanum klukkan 9 í morgun, til að ganga saman að húsnæði Kærunefndar útlendingamála og Dómsmálaráðuneytis og afhenda 6000 undirskriftir sem safnað hefur verið til styrktar nemanda í skólanum, Zainab Safari, sem yfirvöld hafa vísað úr landi.

Ekkert skelfilegt að verða fertug

Ekkert skelfilegt að verða fertug

·

Árný Þórarinsdóttir hefði skellihlegið hefði hún fengið að sjá sjálfa sig fertuga þegar hún var tvítug.

Vinátta, gleði og samstaða

Vinátta, gleði og samstaða

·

Fyrir þrjátíu árum ákvað foreldrafélag Fossvogsskóla að bjóða leikfimi fyrir foreldra í leikfimisal skólans tvisvar í viku. Mömmurnar tóku hugmyndinni fagnandi. Nú eru ungarnir löngu flognir úr hreiðrinu, mömmurnar orðnar ömmur og sumar langömmur. En eitt hefur ekki breyst – þær eru ennþá Leikfimisystur.