Fréttir

Þingið áhugalítið um að tryggja lágmarkslaun

Þingmannafrumvarp um að tryggja 240 þúsunda króna lágmarkslaun í biðstöðu. „Öryggisnet fyrir þá lægstlaunuðu".

Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður VG,  hefur lagt fram frumvarp um lögbindingu lágmarkslauna í 240 þúsund krónum á mánuði. 

„Ég hef ekki mikla trú á að við náum þessi inn í þingið í vor. Ég vildi það gjarnan en það er svo mikið af málum á síðustu metrunum," segir Lilja Rafney. Meðflutningsmenn hennar eru Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG, og Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata. Samkvæmt þessu er lítill áhugi á því á Alþingi að tryggja lágmarkslaun. 

Samkvæmt frumvarpinu yrði lágmarkslaun í landinu um 240 þúsund krónur. Þar er reiknað út frá neysluviðmiðum og hækkar talan í samræmi við vísitölubreytingar. 

Starfsgreinasambandið hefur lagt fram kröfu um að taxtar verði að lágmarki 300 þúsund krónur. Lágmarkstaxtar hjá Starfsgreinasambandinu eru nú 208 þúsund krónur.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Geir Jón skrifaði meðmæli fyrir nauðgara sem hann rannsakaði

Fréttir

Sveinn segir söguna alla: „Okkur fannst þessi tengsl mjög skrítin“

Fréttir

Brynjar kemur fyrir í gögnunum sem áttu að fara leynt

Fréttir

Brynjar settur af sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

Viðtal

Halldór Auðar um kynferðisofbeldið: Sektin helltist yfir

Fréttir

Júlíus Vífill veitti lögmanni meðmæli

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Hjalti fundaði með Bjarna og Brynjari eftir að hann var kærður

Fréttir

Dæmdur fyrir hrottalega nauðgun gegn þroskahamlaðri konu – fékk uppreist æru í fyrra

Fréttir

Geir Jón skrifaði meðmæli fyrir nauðgara sem hann rannsakaði

Pistill

Þessi ótrúlegi óheiðarleiki

Pistill

Karlmaður í kventíma

Fréttir

Faðir forsætisráðherra var meðmælandi Hjalta – ráðuneytið hélt því leyndu