Steingrímur J. Sigfússon
Aðili
Braut siða­reglur til að tryggja gjald­eyris­samning við Kína

Braut siða­reglur til að tryggja gjald­eyris­samning við Kína

·

Svein Harald Øygard, fyrrum seðlabankastjóri Íslands, segir Svía hafa lagst gegn lánveitingum til Íslands í kjölfar hruns. Hann hafi bankað upp á hjá kínverska seðlabankastjóranum til að fá gjaldeyrisskiptasamning, að því sem kemur fram í nýrri bók hans.

Ummæli um Freyju Haraldsdóttur ekki brot á siðareglum

Ummæli um Freyju Haraldsdóttur ekki brot á siðareglum

·

Anna Kolbrún Árnadóttir fær að „njóta vafans“ að mati siðanefndar Alþingis. Hún segir að forseti Alþingis sé á „persónulegri pólitískri vegferð“.

Steingrímur hellti sér yfir Ingu Sæland og mærði Jóhönnu Sigurðardóttur

Steingrímur hellti sér yfir Ingu Sæland og mærði Jóhönnu Sigurðardóttur

·

Vék úr stóli forseta Alþingis til að veita andsvar. Sagðist ekki myndi sitja þegjandi undir rangfærslum og óhróðri Ingu Sæland um Jóhönnu Sigurðardóttur og vinstristjórnina.

Forsætisnefnd telur of langt gengið í gagnsæisátt

Forsætisnefnd telur of langt gengið í gagnsæisátt

·

Forsætisnefnd Alþingis vill að upplýsingalög verði aðeins látin ná yfir stjórnsýslu Alþingis en ekki aðra starfsemi þess. Þá kalla Samtök atvinnulífsins eftir lagabreytingum sem myndu gera almenningi erfiðara að nálgast „gögn sem geta varðað einkahagsmuni“.

Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun

Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun

·

12 klukkutíma umræðum á Alþingi var slitið kl. 5:42 í morgun. Málið er aftur á dagskrá í dag.

Akstur í kosningabaráttu er endurgreiddur sem hluti af störfum þingmanns

Akstur í kosningabaráttu er endurgreiddur sem hluti af störfum þingmanns

·

Ekki er gerður greinarmunur á akstri þingmanns vegna kosningabaráttu og annars aksturs þegar kemur að endurgreiðslum aksturskostnaðar, samkvæmt svari Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis. Endurgreiddur kostnaður virðist hærri í kringum kosningar. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að svar forseta sé „steypa“.

Steingrímur var mærður á Klaustri

Steingrímur var mærður á Klaustri

·

„Málið með karlinn er að hann er svo klár,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson sem nú á í hörðum deilum við Steingrím vegna málsmeðferðar Klaustursmálsins.

Gunnar Bragi snýr aftur á þing til að svara Steingrími

Gunnar Bragi snýr aftur á þing til að svara Steingrími

·

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, snýr aftur á þing í dag til að bregðast við „framgöngu“ forseta Alþingis. Bergþór Ólason segist snúa aftur fyrr en hann ætlaði vegna ágjafar í sinn garð og pólitískra hjaðningavíga.

Hlutdeild hátekjuhópa í heildartekjum landsmanna eykst

Hlutdeild hátekjuhópa í heildartekjum landsmanna eykst

·

Hátekjuhóparnir taka til sín æ hærra hlutfall heildartekna á Íslandi þrátt fyrir að tekjuójöfnuður mælist minni en annars staðar samkvæmt Gini-stuðlinum. Fjármagnstekjur koma einkum í hlut tekjuhæstu og eignamestu landsmanna en eru skattlagðar minna en launatekjur.

Sigmundur Davíð segir Steingrím J. ætla að svala hefndarþorsta í sinn garð

Sigmundur Davíð segir Steingrím J. ætla að svala hefndarþorsta í sinn garð

·

Sú málsmeðferð sem Steingrímur J. Sigfússon hefur kynnt í Klaustursmálinu jafnast á við pólitísk réttarhöld að mati Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Segir Klaustursþingmennina þegar hafa þolað grimmilega refsingu.

Furðulögfræði forsætisnefndar: Þingmenn misnota stjórnsýslulög

Jóhann Páll Jóhannsson

Furðulögfræði forsætisnefndar: Þingmenn misnota stjórnsýslulög

Jóhann Páll Jóhannsson
·

Það er langsótt og fjarstæðukennt að halda því fram að Alþingi geti með óljósu orðalagi í þingsályktun ákveðið að fella störf lýðræðislega kjörinna þingmanna undir gildissvið stjórnsýslulaga. Siðareglur og siðareglumál eru pólitík, ekki stjórnsýsla.

Steingrímur J. segir Önnu Kolbrúnu ekki hafa logið um menntun og störf

Steingrímur J. segir Önnu Kolbrúnu ekki hafa logið um menntun og störf

·

Forseti Alþingis segir að Anna Kolbrún hafi ekki sagst vera þroskaþjálfi heldur bara að hún hefði starfað sem slíkur. Slíkt er með öllu óheimilt. Þá sagði Steingrímur að við skrifstofu Alþingis væri að sakast vegna ónákvæmni í skráningu.