Heimilt að leyfa olíuleit við Íslandsstrendur
Ríkisstjórn Grænlands hefur hætt olíuleit vegna hamfarahlýnunar. Íslensk stjórnvöld hafa ekki gefið út slíka yfirlýsingu, en síðustu fyrirtækin til að skoða olíuvinnslu á Drekasvæðinu viku frá árið 2018.
Fréttir
Setja skorður við greiðslum til þingmanna í framboði
Endurgreiðslur á ferðakostnaði til þingmanna sem gefa kost á sér til endurkjörs falla niður sex vikum fyrir kjördag verði frumvarp þess efnis samþykkt. Ásmundur Friðriksson yrði af tæpri hálfri milljón í endurgreiðslu, sé tekið mið af ferðakostnaði hans fyrstu fjóra mánuði ársins.
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar
Steingrímur: Ekki Alþingis að svara til um inngrip skrifstofustjórans við birtingu laga um laxeldi
Steingrímur J. Sigfússon segir að það sé framkvæmdavaldsins að taka við nýjum lögum fra Alþingi og birta þau. Hann segir að það sé ekki Alþingis að tjá sig um mál Jóhanns Guðmundssonar sem hringdi í Sjtórnartíðindi úr atvinnuvegaráðuneytinu og lét fresta birtingu laga um fiskeldi.
Fréttir
Steingrímur fékk 2,2 milljónir í biðlaun eftir tæpa tvo mánuði í stól forseta
Skammlíf seta Steingríms J. Sigfússonar í stól forseta Alþingis á meðan stjórnarkreppa ríkti í árslok 2016 skilaði honum biðlaunum í þrjá mánuði samhliða þingsetu. Þorri embættistímans var jólafrí.
Nærmynd
Enginn velur afa sinn. Eða hvers vegna fastakúnninn á ekki að reka barinn
Steingrímur J. Sigfússon tók að sér að bjarga Íslandi, en náði ekki að bjarga Vinstri grænum. Framhaldssaga Karls Th. Birgissonar af forseta og aldursforseta Alþingis heldur áfram.
Nærmynd
Sigur í þrístökki fyrir utan Óperukjallarann – og kannski eitthvað alvarlegra: Önnur mynd af Steingrími Joð
Í annarri grein um Steingrím J. Sigfússon drepur Karl Th. Birgisson niður fæti í tveimur bókum sem hann hefur skrifað. Og endar á fylleríi fyrir framan Óperukjallarann í Stokkhólmi.
Nærmynd
Hvorki sérstaklega vinstri eða hvað þá grænn: Mynd af Steingrími J. Sigfússyni
Í fyrri hluta umfjöllunar sinnar um stjórnmálaferil og persónu Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, fjallar Karl Th. Birgisson meðal annars um afstöðu þingmannsins til frjálslyndis- og umhverfismála.
FréttirCovid-19
Blað brotið í sögu Alþingis
„Þetta er afar óvenjulegt og hefur líklega aldrei gerst áður í sögu Alþingis, “ segir Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, um þá ákvörðun forsætisnefndar Alþingis að engir þingfundir verði haldnir næsta mánuðinn, frá og með deginum í dag og til 20. apríl til að stemma stigu við útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Starfsemi Alþingis hefur nú verið skert eins mikið og mögulegt er.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Svandís Svavarsdóttir um myndun ríkisstjórnarinnar: „Djörf ákvörðun“ en „ótrúlega spennandi“
Steingrímur J. Sigfússon segir það hefndarhyggju að hafna samstarfi með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Heilbrigðisráðherra segir að ekki hafi verið hægt að kynna gang viðræðna fyrir þingflokknum vegna tíðra leka.
FréttirHrunið
Braut siðareglur til að tryggja gjaldeyrissamning við Kína
Svein Harald Øygard, fyrrum seðlabankastjóri Íslands, segir Svía hafa lagst gegn lánveitingum til Íslands í kjölfar hruns. Hann hafi bankað upp á hjá kínverska seðlabankastjóranum til að fá gjaldeyrisskiptasamning, að því sem kemur fram í nýrri bók hans.
FréttirKlausturmálið
Ummæli um Freyju Haraldsdóttur ekki brot á siðareglum
Anna Kolbrún Árnadóttir fær að „njóta vafans“ að mati siðanefndar Alþingis. Hún segir að forseti Alþingis sé á „persónulegri pólitískri vegferð“.
Fréttir
Steingrímur hellti sér yfir Ingu Sæland og mærði Jóhönnu Sigurðardóttur
Vék úr stóli forseta Alþingis til að veita andsvar. Sagðist ekki myndi sitja þegjandi undir rangfærslum og óhróðri Ingu Sæland um Jóhönnu Sigurðardóttur og vinstristjórnina.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.