Steingrímur J. Sigfússon
Aðili
Akstur í kosningabaráttu er endurgreiddur sem hluti af störfum þingmanns

Akstur í kosningabaráttu er endurgreiddur sem hluti af störfum þingmanns

·

Ekki er gerður greinarmunur á akstri þingmanns vegna kosningabaráttu og annars aksturs þegar kemur að endurgreiðslum aksturskostnaðar, samkvæmt svari Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis. Endurgreiddur kostnaður virðist hærri í kringum kosningar. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að svar forseta sé „steypa“.

Steingrímur var mærður á Klaustri

Steingrímur var mærður á Klaustri

·

„Málið með karlinn er að hann er svo klár,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson sem nú á í hörðum deilum við Steingrím vegna málsmeðferðar Klaustursmálsins.

Gunnar Bragi snýr aftur á þing til að svara Steingrími

Gunnar Bragi snýr aftur á þing til að svara Steingrími

·

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, snýr aftur á þing í dag til að bregðast við „framgöngu“ forseta Alþingis. Bergþór Ólason segist snúa aftur fyrr en hann ætlaði vegna ágjafar í sinn garð og pólitískra hjaðningavíga.

Hlutdeild hátekjuhópa í heildartekjum landsmanna eykst

Hlutdeild hátekjuhópa í heildartekjum landsmanna eykst

·

Hátekjuhóparnir taka til sín æ hærra hlutfall heildartekna á Íslandi þrátt fyrir að tekjuójöfnuður mælist minni en annars staðar samkvæmt Gini-stuðlinum. Fjármagnstekjur koma einkum í hlut tekjuhæstu og eignamestu landsmanna en eru skattlagðar minna en launatekjur.

Sigmundur Davíð segir Steingrím J. ætla að svala hefndarþorsta í sinn garð

Sigmundur Davíð segir Steingrím J. ætla að svala hefndarþorsta í sinn garð

·

Sú málsmeðferð sem Steingrímur J. Sigfússon hefur kynnt í Klaustursmálinu jafnast á við pólitísk réttarhöld að mati Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Segir Klaustursþingmennina þegar hafa þolað grimmilega refsingu.

Furðulögfræði forsætisnefndar: Þingmenn misnota stjórnsýslulög

Jóhann Páll Jóhannsson

Furðulögfræði forsætisnefndar: Þingmenn misnota stjórnsýslulög

Jóhann Páll Jóhannsson
·

Það er langsótt og fjarstæðukennt að halda því fram að Alþingi geti með óljósu orðalagi í þingsályktun ákveðið að fella störf lýðræðislega kjörinna þingmanna undir gildissvið stjórnsýslulaga. Siðareglur og siðareglumál eru pólitík, ekki stjórnsýsla.

Steingrímur J. segir Önnu Kolbrúnu ekki hafa logið um menntun og störf

Steingrímur J. segir Önnu Kolbrúnu ekki hafa logið um menntun og störf

·

Forseti Alþingis segir að Anna Kolbrún hafi ekki sagst vera þroskaþjálfi heldur bara að hún hefði starfað sem slíkur. Slíkt er með öllu óheimilt. Þá sagði Steingrímur að við skrifstofu Alþingis væri að sakast vegna ónákvæmni í skráningu.

Forsætisráðherra fagnar því að siðanefnd taki Klaustursmálið fyrir

Forsætisráðherra fagnar því að siðanefnd taki Klaustursmálið fyrir

·

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fagnar því að forsætisnefnd Alþingis skuli fjalla um Klaustursupptökurnar sem mögulegt siðabrotamál. Leitað verður ráðgefandi álits siðanefndar Alþingis.

Þingmenn íhuga mótmæli gegn Klausturshópnum

Þingmenn íhuga mótmæli gegn Klausturshópnum

·

Fyrsti þingfundur eftir að Klaustursupptökurnar urðu opinberar verður settur í dag. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, mun lesa yfirlýsingu vegna málsins og þingmenn hafa rætt aðgerðir til að hvetja þingmenn sem náðust á upptöku til afsagnar.

Erfið stemning í þingveislu á Bessastöðum í gær – myndir

Erfið stemning í þingveislu á Bessastöðum í gær – myndir

·

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins, lét sig ekki vanta í þingveislu á Bessastöðum í gær. Samflokksmenn hans, þeir Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson mættu ekki en greint hefur verið frá því að forseti þingsins hafi látið þau boð út ganga að nærveru þeirra væri ekki óskað.

Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni

Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni

·

Svein Harald Øygard, norski hagfræðingurinn sem kallaður var til í Seðlabanka Íslands til að leysa af Davíð Oddsson árið 2009, segir að allir alþjóðlegir aðilar hafi séð í hvað stefndi fyrir hrun. „Ástarbréf“ Seðlabankans hafi valdið mestu tapi og bankarnir hafi verið ósjálfbærir frá 2007. Hann lýsir deilum við starfsmenn AGS og hvernig „gjaldþrotaleið“ Framsóknarflokksins hafi tafið fyrir afnámi hafta. Hann gefur út bók um hrunið með viðtölum við fjölda erlendra og innlendra aðila.

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson ergir sig yfir því hvernig sköttunum hans og annarra var varið