Stjórnmál
Flokkur
Ísland tengt við mútugreiðslur og peningaþvætti

Ísland tengt við mútugreiðslur og peningaþvætti

Ísland færist upp um þrjú sæti í mælingum Spillingarvísitölu Transparency International, en sérstaklega er fjallað um Samherjamálið. Samtökin vara við áhrifum fjársterkra aðila í stjórnmálum.

Svanavatn á torgi

Einar Már Jónsson

Svanavatn á torgi

Einar Már Jónsson

Í staðinn fyrir að vera „umbótamaður“ hefur Emmanuel Macron afhjúpað sig sem „Thatcher Frakklands“, að sögn Einars Más Jónssonar sem skrifar frá Frakklandi.

Heimssýn boðar í hópferð til að „samfagna Brexit“

Heimssýn boðar í hópferð til að „samfagna Brexit“

Samtök sem lagst hafa gegn inngöngu Íslands í Evrópusambandið skipuleggja hópferð til London til að fagna útgöngu Bretlands.

Fylgi Samfylkingar eykst og Miðflokkurinn dalar

Fylgi Samfylkingar eykst og Miðflokkurinn dalar

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti stjórnmálaflokkur landsins í könnun MMR. Stuðningur við ríkisstjórnina eykst lítillega.

Helga Vala segir Svandísi hóta læknum: „Við erum bara einu rútuslysi frá algjörri katastrófu“

Helga Vala segir Svandísi hóta læknum: „Við erum bara einu rútuslysi frá algjörri katastrófu“

Þingmaður Samfylkingarinnar segir heilbrigðisráðherra tala eins og Landspítalinn sé „gæluverkefni lækna“.

Finnur Ingólfsson „skammast“ sín út af blekkingum í einkavæðingu Búnaðarbankans

Finnur Ingólfsson „skammast“ sín út af blekkingum í einkavæðingu Búnaðarbankans

Finnur Ingólfsson, fjárfestir og fyrrverandi ráðherra, segir að hann skammist sín fyrir að hafa ekki séð í gegnum þann blekkingarleik sem einkavæðing Búnaðarbankans var á sínum tíma. Með orðum sínum á Finnur við meinta aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhausers að viðskiptunum sem reyndust vera fals.

Hver verður ríkislögreglustjóri?

Hver verður ríkislögreglustjóri?

Vinsældir, átök og sögulegar skírskotanir eru í bakgrunni umsækjenda um stöðu ríkislögreglustjóra.

Svandís ávítti lækna fyrir gífuryrði um bráðamóttökuna: „Töluverð áskorun fyrir ráðherra að standa með Landspítala“

Svandís ávítti lækna fyrir gífuryrði um bráðamóttökuna: „Töluverð áskorun fyrir ráðherra að standa með Landspítala“

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði lækna Landspítalans „tala spítalann niður“ með yfirlýsingum um neyðarástand á bráðamóttöku. Þetta sagði hún á lokuðum fundi með læknaráði. Þá sagðist hún vilja fleiri „hauka í horni“ úr röðum lækna.

Gunna: Stór kona í Íslandssögunni

Gunna: Stór kona í Íslandssögunni

Guðrún Ögmundsdóttir kom í gegn byltingu á réttarstöðu minnihlutahópa á Íslandi.

Svandís Svavarsdóttir um myndun ríkisstjórnarinnar: „Djörf ákvörðun“ en „ótrúlega spennandi“

Svandís Svavarsdóttir um myndun ríkisstjórnarinnar: „Djörf ákvörðun“ en „ótrúlega spennandi“

Steingrímur J. Sigfússon segir það hefndarhyggju að hafna samstarfi með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Heilbrigðisráðherra segir að ekki hafi verið hægt að kynna gang viðræðna fyrir þingflokknum vegna tíðra leka.

Lilja Mósesdóttir ræðir forystudýrkun í VG: „Ég var „Ömmuð““

Lilja Mósesdóttir ræðir forystudýrkun í VG: „Ég var „Ömmuð““

Fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna segist hafa verið notuð í atkvæðasmölun, en orðið fyrir persónuárásum. Hún hafi þurft að flytja úr landi eftir þingmennsku til að vera metin að verðleikum.

Sannleikur og vitneskja Björgólfs um Samherjamálið

Sannleikur og vitneskja Björgólfs um Samherjamálið

Samherjaskjölin

Margs konar rangfærslur koma fram í máli Björgólfs Jóhannssonar, starfandi forstjóra Samherja, um Samherjamálið í Namibíu í viðtali sem hann veitti norska blaðinu Dagens Næringsliv um miðjan desember. Stundin fór yfir viðtalið við Björgólf og kannaði sanngildi staðhæfinga hans.