Stjórnmál
Flokkur
Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Nýr samningur ríkis og kirkju gildir í 15 ár hið minnsta og felur í sér 2,7 milljarða króna greiðslur til þjóðkirkjunnar á ári. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur talað fyrir aðskilnaði, en þingmaður Pírata segir samninginn festa fyrirkomulagið í sessi.

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Samherjaskjölin

Borgarstjóri segir Eyþór Arnalds, borgarfulltrúa og stærsta eiganda Morgunblaðsins, vera margsaga um kaup sín á hlut Samherja í fjölmiðlinum og seljandalán sem hefur að hluta verið afskrifað. Hann segir Morgunblaðið þegja um málið.

Rappstjarnan Donald Trump

Rappstjarnan Donald Trump

Fjölbreyttur ferill Donalds Trump hefur verið samofinn sögu bandarískrar rapptónlistar nánast frá fyrsta degi. Hann var árum saman dásamaður í rapptextum sem táknmynd þess auðs og fjárhagslegs sjálfstæðis sem blökkumenn þráðu. Eftir að hann varð umdeildasti forseti í nútímasögu Bandaríkjanna hefur tónninn breyst þó að Trump sé enn að reyna að höfða til yngri kynslóða í gegnum hip-hop tónlist.

Gunnar Bragi segir Samherjamálið „æsifréttir“ og vill stöðva styrki til einkafjölmiðla

Gunnar Bragi segir Samherjamálið „æsifréttir“ og vill stöðva styrki til einkafjölmiðla

Samherjaskjölin

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, segist hugsa um börn starfsmanna Samherja vegna frétta um mútugreiðslur í Namibíu, sem hann viti ekki hvort séu sannar. Hann segir RÚV og Stundina oft hafa gert hlutina verri og vill stöðva opinbera styrki til einkafjölmiðla.

Kristján Þór enn með mál útgerða sem tengjast Þorsteini Má

Kristján Þór enn með mál útgerða sem tengjast Þorsteini Má

Samherjaskjölin

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra vonar að friður skapist um Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra sem segir sig frá málum tengdum Samherja. Önnur félög í sjávarútvegi njóta hins vegar áfram starfskrafta Þorsteins Más Baldvinssonar.

„Ég er ekki spilltur,“ segir í afsagnarbréfi ráðherrans

„Ég er ekki spilltur,“ segir í afsagnarbréfi ráðherrans

Samherjaskjölin

Bernhardt Esau segir af sér en þvertekur fyrir að hafa þegið mútur. Myndband fréttastöðvarinnar Al Jazeera sýnir Esau samþykkja, svo ekki verður um villst, að taka við peningum fyrir að tryggja kvóta.

Samherji reyndi að fá forsetann til að lobbía fyrir veiðum þar sem gert var ráð fyrir mútugreiðslum

Samherji reyndi að fá forsetann til að lobbía fyrir veiðum þar sem gert var ráð fyrir mútugreiðslum

Samherjaskjölin

Forsvarsmenn Samherja funduðu með forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, til að biðja hann um að styðja við starfsemi félagsins í Marokkó árið 2010. Samherji gerði ráð fyrir mútugreiðslum í starfsemi sinni í Marokkó.

Sam­fylkingin gefur Samherja­styrki til góð­gerðar­mála

Sam­fylkingin gefur Samherja­styrki til góð­gerðar­mála

Samherjaskjölin

Samfylkingin hyggst taka saman upphæð þeirra styrkja sem flokkurinn hefur móttekið frá Samherja og greiða samsvarandi upphæð til mannúðarmála í Namibíu.

Samherji styrkti flokkana um 6 milljónir

Samherji styrkti flokkana um 6 milljónir

Samherjaskjölin

Útgerðarfélagið styrkti 6 af 10 flokkum sem áttu sæti á Alþingi á sama tíma og mútur voru greiddar í Namibíu. Núverandi sjávarútvegsráðherra, Kristján Þór Júlíusson, fékk styrk til prófkjörsbaráttu.

„Til skammar fyrir Samherja,“ segir forsætis­ráðherra

„Til skammar fyrir Samherja,“ segir forsætis­ráðherra

Samherjaskjölin

Katrínu Jakobsdóttur var „persónulega mjög brugðið“ yfir mútumáli Samherja. Hún leggur áherslu á að framferði Samherja verði rannsakað. Hún treystir Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegsráðherra þrátt fyrir tengingar hans við fyrirtækið. Katrín segir að skoðað verði að Vinstri græn skili styrkjum sem flokkurinn fékk frá Samherja.

Kristján Þór hringdi í Þor­stein Má: „Ég var bara að spyrja hvernig honum liði einfald­lega“

Kristján Þór hringdi í Þor­stein Má: „Ég var bara að spyrja hvernig honum liði einfald­lega“

Samherjaskjölin

Kristján Þór Júlíusson segist hafa heyrt í nokkrum starfsmönnum Samherja undanfarna daga vegna umfjöllunar um mútugreiðslur í tengslum við Namibíuveiðar fyrirtækisins.

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja

Samherjaskjölin

Félag Samherja á Kýpur, sem á endanum er stærsta miðstöð mútugreiðslna félagsins erlendis, er óbeinn lánveitandi hlutabréfa Eyþórs Arnalds í Morgunblaðinu. Samherji hefur nú þegar afskrifað stóran hluta af undirliggjandi láninu til félags borgarfulltrúans.