Stjórnmál
Flokkur
Dómararnir fjórir fái ekki ný mál

Dómararnir fjórir fái ekki ný mál

·

Beðið er eftir upplýsingum frá Landsrétti um hvenær dómsstigið tekur aftur til starfa.

Þórdís Kolbrún verður dómsmálaráðherra

Þórdís Kolbrún verður dómsmálaráðherra

·

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mun sinna bæði dómsmálaráðuneytinu og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu. Bjarni Benediktsson segir ekki útilokað að Sigríður Andersen snúi aftur í ráðuneytið seinna á kjörtímabilinu.

Hvers vegna þarf að skipta um dómsmálaráðherra

Jón Trausti Reynisson

Hvers vegna þarf að skipta um dómsmálaráðherra

Jón Trausti Reynisson
·

Það er ekkert persónulegt að við þurfum núna að skipta um dómsmálaráðherra.

Vigdís Hauksdóttir: „Ég er hafin yfir pólitík“

Vigdís Hauksdóttir: „Ég er hafin yfir pólitík“

·

Vigdís Hauksdóttir segir engu líkara en að starfsmenn borgarinnar hafi tekið þátt í kosningasvindli. Segist hún aldrei hafa farið yfir línur í gagnrýni á borgarstarfsmenn.

Málþófið heldur áfram – Seðlabankinn: Tafirnar auka líkur á útflæði aflandskróna

Málþófið heldur áfram – Seðlabankinn: Tafirnar auka líkur á útflæði aflandskróna

·

Seðlabankinn hefur ekki þurft að nota gjaldeyrisforða sinn til að verjast útflæði stórra aflandskrónueigenda það sem af er degi en Miðflokksmenn standa enn í málþófi gegn frumvarpinu.

Fyrrverandi borgarfulltrúi: „Vigdís Hauksdóttir er sirkússtjórinn“

Fyrrverandi borgarfulltrúi: „Vigdís Hauksdóttir er sirkússtjórinn“

·

Magnús Már Guðmundsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að borgarfulltrúarnir Vigdís Hauksdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Eyþór Arnalds og Marta Guðjónsdóttir lami borgarkerfið með framgöngu sinni gagnvart starfsmönnum ráðhússins.

Starfsfólk ráðhússins biður um „frið til að vinna vinnuna sína“

Starfsfólk ráðhússins biður um „frið til að vinna vinnuna sína“

·

Starfsmannafélag Ráðhúss Reykjavíkur segir að stjórnmálamenn eigi ekki að gera starfsfólk þess að opinberu umræðuefni. Möguleikar þess til að verja sig séu takmarkaðir.

Karl Gauti og Ólafur ganga í Miðflokkinn - nú stærstur í stjórnarandstöðu

Karl Gauti og Ólafur ganga í Miðflokkinn - nú stærstur í stjórnarandstöðu

·

Þingmennirnir tveir, sem reknir voru úr Flokki fólksins í kjölfar Klaustursmálsins, hafa gengið í Miðflokkinn. Nú eru níu þingmenn í Miðflokknum sem gera hann að stærsta flokki utan ríkisstjórnar.

Tveir hrakist úr starfi vegna orðræðu borgarfulltrúa

Tveir hrakist úr starfi vegna orðræðu borgarfulltrúa

·

Starfsmenn og stjórnendur sem eru fulltrúar 70 starfsmanna hafa leitað til mannauðsþjónustu borgarinnar vegna meiðandi og særandi ummæla og orðræðu borgarfulltrúa.

Óskammfeilinn ráðabruggari Trumps

Óskammfeilinn ráðabruggari Trumps

·

Roger Stone, einn alræmdasti ráðgjafi Donalds Trump, var handtekinn á dögunum. Sumir telja að mál hans gæti orðið lykillinn að því að fella Trump-stjórnina en ef marka má orð hans og gjörðir er líklegt að Stone berjist til síðasta blóðdropa.

Sósíalistar mótmæla við Landsbankann

·

Skiltakarlarnir og Sósíalistar mótmæltu launahækkun bankastjóra Landsbankans. Gunnar Smári Egilsson dreifði bæklingum meðal vegfarenda.

Einkarekið lækningafyrirtæki selt fyrir 850 milljónir eftir 585 milljóna arðgreiðslur til hluthafa

Einkarekið lækningafyrirtæki selt fyrir 850 milljónir eftir 585 milljóna arðgreiðslur til hluthafa

·

Bæði heilbrigðisráðherra og forstjóri Sjúkratrygginga eru mótfallnar arðgreiðslum úr einkareknum lækningafyrirtækjum. Eigendur Læknisfræðilegrar myndgreiningar þurfa að taka minnst 100 milljónir á ári út úr rekstrinum til að geta staðið í skilum eftir að hafa keypt fyrirtækið á 850 milljónir króna. Sex læknar hafa fengið 180 milljónir króna á mann í arð og söluhagnað.