Stjórnmál
Flokkur
Íslendingar spyrji sig hvort Trump sé bandamaður

Íslendingar spyrji sig hvort Trump sé bandamaður

·

„Það er langt síðan erlendur þjóðhöfðingi hefur gengið jafn langt í að lítilsvirða norræn gildi,“ skrifar Þorsteinn Pálsson um Donald Trump. Segir hann Íslendinga munu tapa á tilraunum forsetans til að draga Bretland úr Evrópusambandinu.

Nokkrir áratugir aftur í tímann

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Nokkrir áratugir aftur í tímann

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir
·

Ekki er hægt að útiloka að íhaldssöm öfl komist til valda hér á landi, þó að tilhugsunin sé fólki framandi. Hér er gægst inn í hugmyndafræði þeirra sem fara fyrir slíkum öflum, sem líkist mest söguþræðinum í Sögu þernunnar.

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·

Stór hluti tekna ritstjóra Morgunblaðsins er tilkominn vegna eftirlaunalaga sem hann stóð að í tíð sinni sem forsætisráðherra.

Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar enn

Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar enn

·

39 prósent aðspurðra segjast styðja ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur, samkvæmt könnun MMR. Sjálfstæðisflokkurinn er áfram stærsti flokkur landsins með 19 prósent.

Hinsegin fólk útmálað óvinir pólsku þjóðarinnar

Hinsegin fólk útmálað óvinir pólsku þjóðarinnar

·

Þátttakendur í gleðigöngu í Póllandi urðu fyrir árásum hægri öfgamanna sem köstuðu steinum og glerflöskum í göngumenn. Ráðamenn í landinu hafa að undanförnu stillt baráttumönnum fyrir réttindum hinsegin fólks upp sem óvinum þjóðarinnar.

Þverpólitísk samstaða um að þrengja skilyrði til jarðakaupa

Þverpólitísk samstaða um að þrengja skilyrði til jarðakaupa

·

Allir þingmenn sem tóku afstöðu til fyrirspurnar Stundarinnar sögðust styðja að skilyrði um kaup á jörðum verði þrengd með lögum. „Í sjálfu sér skiptir ekki öllu hvort kapítalistinn sem safnar jörðum býr á Rívíerunni eða í Reykjavík,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé.

„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“

„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“

·

Karl Ágúst Úlfsson er einn ástsælasti leikari og höfundur þjóðarinnar. Hann hefur látið sig samfélagsmál varða í áratugi, fyrst á vettvangi Spaugstofunnar, sem valdamenn töldu að væri á mála hjá óvinveittum öflum. Hann segir að sig svíði þegar níðst er á lítilmagnanum og hvernig feðraveldið verji sig þegar kynferðislegt ofbeldi kemst á dagskrá. Ný bók hans, Átta ár á samviskunni, er safn smásagna um fólk í sálarháska.

Siðanefnd segir að skilja megi ummæli Sigmundar Davíðs sem hæðni gagnvart þolendum kynferðisofbeldis

Siðanefnd segir að skilja megi ummæli Sigmundar Davíðs sem hæðni gagnvart þolendum kynferðisofbeldis

·

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er ekki talinn hafa brotið gegn siðareglum alþingismanna með ummælum sínum á Klaustri bar. Siðanefnd telur hann þó taka undir orðfæri Bergþórs Ólasonar og Gunnars Braga Sveinssonar um konur.

Formaður siðanefndar treysti sér ekki til að fjalla um Klaustursmálið

Formaður siðanefndar treysti sér ekki til að fjalla um Klaustursmálið

·

Forsætisnefnd valdi mann til formennsku í siðanefnd Alþingis sem telur sig of tengdan þingmönnum til að geta tekið óhlutdræga afstöðu í siðareglumáli.

Ummæli um Freyju Haraldsdóttur ekki brot á siðareglum

Ummæli um Freyju Haraldsdóttur ekki brot á siðareglum

·

Anna Kolbrún Árnadóttir fær að „njóta vafans“ að mati siðanefndar Alþingis. Hún segir að forseti Alþingis sé á „persónulegri pólitískri vegferð“.

Styðja hertar reglur um jarðakaup útlendinga

Styðja hertar reglur um jarðakaup útlendinga

·

84 prósent aðspurðra vilja herða reglur um jarðakaup útlendinga, samkvæmt skoðanakönnun. Ráðherra segir mun á því hvort um sé að ræða einstakar fasteignir eða heilu dalina.

Segir verðtryggingarfrumvarp „hafa fyrst og fremst neikvæð áhrif á meðlimi annarra stéttarfélaga“

Segir verðtryggingarfrumvarp „hafa fyrst og fremst neikvæð áhrif á meðlimi annarra stéttarfélaga“

·

Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, segir að þeim sem kröfðust afnáms verðtryggingarinnar sé bjargað frá neikvæðum áhrifum verðtryggingarfrumvarpsins með víðtækum undanþágum.