Stjórnmál
Flokkur
Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

·

Verulegar upphæðir sparast í aksturskostnaði þingmanna eftir að upplýsingar um endurgreiðslur til þeirra voru gerðar opinberar. Kostnaður vegna aksturs þingmanna nam alls 42,7 milljónum króna árið 2017, í fyrra hafði upphæðin lækkað niður í 30,7 milljónir og í ár er reiknað með því að kostnaðurinn endi í 26 milljónum.

Miðflokkurinn mælist næst stærstur

Miðflokkurinn mælist næst stærstur

·

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur flokka. Fremur litlar breytingar á fylgi milli kannana en Vinstri græn og Píratar missa þó marktækt fylgi.

Stóriðjan sem Vinstri græn studdu þarf meira fé

Stóriðjan sem Vinstri græn studdu þarf meira fé

·

Kísilver PCC á Bakka er komið í full afköst eftir byrjunarörðugleika. Verði verksmiðjan stækkuð eins og leyfi er fyrir mun hún losa meira af gróðurhúsalofttegundum en álverið í Straumsvík. Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður Vinstri grænna, rak málið á Alþingi.

„Úrþvætti, fábjánar og skækjur“

Illugi Jökulsson

„Úrþvætti, fábjánar og skækjur“

Illugi Jökulsson
·

Viðhorf íslenskra nasista til „undirmálsfólks“ var heldur hrottalegt. Sem betur fer náðu nasistar ekki fjöldafylgi á Íslandi.

Stríðsástand við Persaflóa

Stríðsástand við Persaflóa

·

Ný stríðsátök við Persaflóa virðast nánast óhjákvæmileg eftir skæðar árásir á olíuvinnslustöðvar í Sádi-Arabíu. Árásirnar drógu verulega úr framleiðslugetu og hækkuðu strax heimsmarkaðsverð olíu. Írönum er kennt um og Trump Bandaríkjaforseti segist aðeins bíða eftir grænu ljósi frá Sádum til að blanda sér í átökin.

Íslenskir nýnasistar lokka „stráka sem eru í sigtinu“ í dulkóðaða netspjallhópa

Íslenskir nýnasistar lokka „stráka sem eru í sigtinu“ í dulkóðaða netspjallhópa

·

Meðlimir Norðurvígis reyna að fela slóð sína á netinu. Yngsti virki þátttakandinn er 17 ára, en hatursorðræða er kynnt ungmennum með gríni á netinu. Aðildarumsóknir fara með tölvupósti til dæmds ofbeldismanns sem leiðir nýnasista á Norðurlöndunum. Norrænir nýnasistar dvöldu í þrjá daga í skíðaskála í Bláfjöllum fyrr í mánuðinum.

Brynjar gekk út af fundi: „Ég nennti ekki að taka þátt í sjónarspili“

Brynjar gekk út af fundi: „Ég nennti ekki að taka þátt í sjónarspili“

·

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, hafði ekki samráð við aðra nefndarmenn áður en hún boðaði ráðherra á fund. Brynjar Níelsson segir málið „pólitískt sjónarspil“.

Sjálfstæðisflokkurinn minni en nokkru sinni áður

Sjálfstæðisflokkurinn minni en nokkru sinni áður

·

Samkvæmt könnun MMR er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkur landsins, en fylgi hans þó aðeins 18,3 prósent.

Hvað er á seyði á Alþingi?

Illugi Jökulsson

Hvað er á seyði á Alþingi?

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson skrifar um skrípaleik í umhverfis- og samgöngunefnd.

Vínið heim í hérað

Freyr Rögnvaldsson

Vínið heim í hérað

Freyr Rögnvaldsson
·

Ef hægt er að skjóta stoðum undir byggð í landinu og bæta þjónustu við íbúa á sama tíma, hvers vegna ekki að gera það?

Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

·

„Þessi samningur kemur til með að færa okkur ósjálfstæði, atvinnuleysi, fátækt og auðnuleysi,“ sagði þingmaður Framsóknarflokksins um umdeildan alþjóðasamning sem Íslendingar undirgengust, samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Umræðan um þriðja orkupakkann er að hluta endurómur af áhyggjum vegna afsals Íslendinga á fullveldi tengt EES-samningnum.

Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson
·

Í kjölfar kreppunnar miklu og uppgangs nasista í Þýskalandi spratt upp nasistahreyfing á Íslandi. En voru einhverjar líkur á að hún gæti náð völdum?