Hvers vegna skilur fólk ekki fórnir Katrínar Jakobsdóttur?
Fréttir
1
Frítt í sund og Strætó fyrir börn í Reykjavík
Þetta eru 18 helstu breytingarnar í borginni samkvæmt nýjum meirihlutasáttmála.
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
1
Einar Þorsteinsson er næsti borgarstjóri Reykjavíkur
Eftir 18 mánuði tekur Einar Þorsteinsson, sjónvarpsmaður úr Kastljósinu, við sem borgarstjóri Reykjavíkur. Hann verður fyrsti Framsóknarmaðurinn í embætti borgarstjóra.
ÚttektSalan á Íslandsbanka
7
Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, hefur tvívegis keypt ríkiseignir á undirverði í einkavæðingarferli. Þetta eru viðskiptin með SR-mjöl árið 1993 og kaup hans á hlutabréfum í Íslandsbanka árið 2022. Í báðum tilfellum hefur Ríkisendurskoðun tekið söluna á eignunum til rannsóknar. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, sem helst var gagnrýndur fyrir söluna á SR-mjöli, segir að gagnrýnin eigi ekki rétt á sér.
FréttirSalan á Íslandsbanka
3
Enn er leynd yfir hluta kaupenda bréfa í Íslandsbanka
Nöfn allra þeirra aðila sem keyptu hlutabréf í Íslandsbanka í útboði íslenska ríkisins á bréfunum í lok mars hafa ekki enn komið fram. Í einhverjum tilfellum voru þeir aðilar sem seldu hlutabréfin í forsvari fyrir kaupin en á bak við þau eru aðrir aðilar.
FréttirSalan á Íslandsbanka
Einungis Íslandsbanki svarar hvort lánað hafi verið í einkavæðingu bankans
Eitt af því sem er til rannsóknar hjá fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands eru mögulegar lánveitingar frá söluaðilum hlutabréfanna í Íslandsbanka til kaupendanna. Einungis einn af íslensku söluaðilunum fimm svarar því til að hann hafi mögulega veitt lán fyrir hlutabréfunum. Forstjóri Bankasýslunnar, Jón Gunnar Jónsson, hefur sagt að í einhverjum tilfellum hafi verið lánað.
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022
3
Kosningapróf Stundarinnar er nú opið
Ítarlegasta kosningaprófið sem í boði er fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022 býður upp á greiningu á svörum almennings og sigtun á mikilvægustu spurningunum.
FréttirLaxeldi
2
Bóndinn í Vigur ósáttur við laxeldið við eyjuna: „Þetta er ekki það sem ferðamenn vilja sjá“
Laxeldisfyrirtækið Háafell hefur sett niður sjókvíar við eyjuna Vigur í mynni Skötufjarðar í Ísafjarðardjúpi. Gísli Jónsson, eigandi og bóndi í Vigur, er ekki sáttur við þetta og segir að laxeldi í Ísafjarðardjúpi stangist á við þá miklu ferðamannaþjónustu sem þar fram í gegnum ýmsa aðila.
Aðsent
Kristján Kristjánsson
Hvað dvelur orminn langa?
Hví hafa spár Fukuyamas og Blairs um alheimsfrjálslyndi ekki ræst?
FréttirSalan á Íslandsbanka
Ráðuneyti Bjarna bendir á ábyrgð Bankasýslunnar sem heyrir undir hann sem ráðherra
Fjármála- og efnahagsráðuneytið benti ítrekað á Bankasýslu ríkisins þegar spurninga var spurt um söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Bankasýslan heyrir hins vegar undir ráðuneyti fjármála.
FréttirSalan á Íslandsbanka
6
„Bjarni verður að víkja“
Augljóst er að Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur gerst sekur um annað af tvennu, vanhæfni eða lögbrot, segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata. „Það er ekki hægt að selja pabba sínum hluta í ríkiseign og sitja svo bara áfram eins og ekkert hafi í skorist.“
FréttirÚkraínustríðið
3
„Það var ekki lengur öruggt fyrir mig í Rússlandi“
María Guindess flúði til Íslands frá Rússlandi í mars. Hún segir frá því hvernig Vladimir Pútín hefur hert að réttindum landsmanna og knúið fram stuðning við innrásina í Úkraínu. Foreldrar hennar hafa breyst og sjálf leið hún fyrir spillingu og mannrétindabrot eftir að hafa kært kynferðisbrot.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.