Stjórnmál
Flokkur
Ertu ekki að grínast?

Ertu ekki að grínast?

·

Grínistar ná ítrekað kjöri í valdastöður, eins og stefnir í með forsetaembættið í Úkraínu.

Þor­gerður Katrín varar við þjóð­ernis­popúlistum á Al­þingi

Þor­gerður Katrín varar við þjóð­ernis­popúlistum á Al­þingi

·

Alþingismenn þurfa að taka afstöðu með eða á móti íhaldsöflum sem vekja ótta og tortryggni, skrifar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hópur þingmanna beiti hræðsluáróðri og fordómum.

„Ekki unnt að full­yrða“ að Sig­mundur hafi  brotið siða­reglur – Vísað til tjáningar­frelsis hans

„Ekki unnt að full­yrða“ að Sig­mundur hafi brotið siða­reglur – Vísað til tjáningar­frelsis hans

·

Samkvæmt siðareglum mega þingmenn „ekki kasta rýrð á Alþingi eða skaða ímynd þess“. Forsætisnefnd telur ekki tilefni til að meta hvort Sigmundur Davíð hafi brotið reglurnar með því að fullyrða að þingmenn úr flestum flokkum segi enn ógeðslegri hluti en sagðir voru á Klaustri.

Engeyingar fjárfestu í hátíðniviðskiptum fyrir milljónir bandaríkjadala

Engeyingar fjárfestu í hátíðniviðskiptum fyrir milljónir bandaríkjadala

·

Nefnd á vegum fjármálaráðuneytisins hefur kallað eftir því að hátíðniviðskiptum verði settar skorður með lögum. Faðir, bróðir og föðursystkini fjármálaráðherra hafa stundað slík viðskipti og fyrirtæki þeirra, Algrím ehf., hyggur á áframhaldandi „rekstur og þróun á High Frequency Trading strategíum“.

Berlínarbúar vilja banna sína Gamma

Berlínarbúar vilja banna sína Gamma

·

Íbúar höfuðborgar Þýskalands ræða nú um það í fullri alvöru hvort rétt sé að banna stóru leigufélögin í borginni, taka hús þeirra eignarnámi, og leigja íbúðirnar aftur út á samfélagslegum forsendum. Meirihluti Berlínarbúa eru hlynntir hugmyndinni sem gæti farið í þjóðaratkvæðagreiðslu áður en langt um líður.

Skrifstofustjóri Alþingis bað RÚV um að fjarlægja frétt eftir kvörtun frá Miðflokki

Skrifstofustjóri Alþingis bað RÚV um að fjarlægja frétt eftir kvörtun frá Miðflokki

·

Þingmenn Miðflokksins gagnrýna birtingu „svokallaðrar“ siðanefndar Alþingis á mati í Klaustursmálinu. Álitið var birt á vef Alþingis fyrir mistök.

Drottningin í teboðinu

Drottningin í teboðinu

·

Sigríður Á. Andersen er einn hægrisinnaðasti stjórnmálamaður landsins. Karl Th. Birgisson skrifar um það sem hefur einkennt hana sem stjórnmálamann og það sem hefur ekki verið sjáanlegt.

Dómararnir fjórir fái ekki ný mál

Dómararnir fjórir fái ekki ný mál

·

Beðið er eftir upplýsingum frá Landsrétti um hvenær dómsstigið tekur aftur til starfa.

Þórdís Kolbrún verður dómsmálaráðherra

Þórdís Kolbrún verður dómsmálaráðherra

·

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mun sinna bæði dómsmálaráðuneytinu og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu. Bjarni Benediktsson segir ekki útilokað að Sigríður Andersen snúi aftur í ráðuneytið seinna á kjörtímabilinu.

Hvers vegna þarf að skipta um dómsmálaráðherra

Jón Trausti Reynisson

Hvers vegna þarf að skipta um dómsmálaráðherra

Jón Trausti Reynisson
·

Það er ekkert persónulegt að við þurfum núna að skipta um dómsmálaráðherra.

Vigdís Hauksdóttir: „Ég er hafin yfir pólitík“

Vigdís Hauksdóttir: „Ég er hafin yfir pólitík“

·

Vigdís Hauksdóttir segir engu líkara en að starfsmenn borgarinnar hafi tekið þátt í kosningasvindli. Segist hún aldrei hafa farið yfir línur í gagnrýni á borgarstarfsmenn.

Málþófið heldur áfram – Seðlabankinn: Tafirnar auka líkur á útflæði aflandskróna

Málþófið heldur áfram – Seðlabankinn: Tafirnar auka líkur á útflæði aflandskróna

·

Seðlabankinn hefur ekki þurft að nota gjaldeyrisforða sinn til að verjast útflæði stórra aflandskrónueigenda það sem af er degi en Miðflokksmenn standa enn í málþófi gegn frumvarpinu.