Stjórnmál
Flokkur
Uppljóstrarinn í Samherja­málinu: „Það er bara verið að ræna Namibíu“

Uppljóstrarinn í Samherja­málinu: „Það er bara verið að ræna Namibíu“

Samherjaskjölin

Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samherja í Namibíu, sem gerðist uppljóstrari, segir að Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hafi verið lykilmaður í því að skipuleggja og ákveða mútugreiðslurnar í Namibíu. Hann segir að verið sé að fara illa með namibísku þjóðina og að arðrán á auðlindum hennar eigi sér stað.

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

Samherjaskjölin

Kristján Þór Júlíusson, þáverandi heilbrigðisráðherra, kom inn á fund sem þremenningarnir frá Namibíu, James, Tamson og Sacky, sátu með Þorsteini Má Baldvinssyni í höfuðstöðvum Samherja í Katrínartúni árið 2014. Erindi Kristjáns Þórs á fundinn var óljóst.

Sómakennd Samherja

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur tekið sér hlutverk þolanda í íslensku samfélagi. Hann hefur kvartað undan „árásum“ eftirlitsaðila og reynt að fá þá í fangelsi. Í ljós er komið að Samherji stendur fyrir stórfelldum mútugreiðslum til að ná undir sig fiskveiðikvóta.

Samherji stundar stórfelldar mútugreiðslur - Stundin og Kveikur fjalla um málið

Samherji stundar stórfelldar mútugreiðslur - Stundin og Kveikur fjalla um málið

Samherji hefur greitt yfir milljarð króna í mútur til embættis- og stjórnmálamanna í Namibíu til þess að komast yfir fiskveiðikvóta.

Trúfélög spöruðu 340 milljónir í fasteignaskatt

Trúfélög spöruðu 340 milljónir í fasteignaskatt

Kirkjur, bænahús, safnahús og hús erlendra ríkja og alþjóðastofnana eru undanþegin fasteignaskatti. Skatturinn á þessa aðila hefði annars verið 640 milljónir króna í ár.

Bolsonaro vefur Brasilíu um fingur sér

Bolsonaro vefur Brasilíu um fingur sér

Jair Bolsonaro hefur umturnað brasilískri orðræðu og þjóðlífi á fyrsta ári sínu í forsetaembætti. Hann sakar fjölmiðla um lygar og falsfréttir en miðlar eigin tístum sem heilögum sannleika. Stundin ræðir við unga Brasilíubúa sem eiga erfitt með að sætta sig við að foreldrar þeirra séu komnir á hans band.

Sjálfstæðisflokkurinn fékk hæsta ríkisframlag í sögunni

Sjálfstæðisflokkurinn fékk hæsta ríkisframlag í sögunni

Rekstur Sjálfstæðisflokksins var neikvæður um 35 milljónir í fyrra þrátt fyrir sögulega há framlög hins opinbera. Fyrirtæki styrktu flokkinn um 22 milljónir króna og einstaklingar um 49 milljónir.

Aðilar í sjávarútvegi styrktu ríkisstjórnarflokkana um 11 milljónir

Aðilar í sjávarútvegi styrktu ríkisstjórnarflokkana um 11 milljónir

Samherji styrkti Sjálfstæðisflokkinn, Framsóknarflokkinn og Vinstri græna alla á síðasta ári. Kaupfélag Skagfirðinga sem á Fisk Seafood gerði slíkt hið sama. Öll helstu sjávarútvegsfyrirtækin á listum yfir styrkveitingar.

Hæstu styrkir til Framsóknar frá útgerðinni

Hæstu styrkir til Framsóknar frá útgerðinni

Á meðal styrktaraðila Framsóknarflokksins í fyrra voru flokksfélagar sem hafa verið áberandi í viðskiptalífinu. Flokkurinn tapaði 2 milljónum króna á árinu. Endurgreiða þurfti styrk frá fyrirtæki í eigu Akureyrarbæjar.

Eyþór eignaðist hluti Þorsteins Más í orkufyrirtæki samhliða Moggaviðskiptunum

Eyþór eignaðist hluti Þorsteins Más í orkufyrirtæki samhliða Moggaviðskiptunum

Eyþór Arnalds, fjárfestir og borgarfulltrúi, eignaðist helming hlutabréfa sem áður voru í eigu Þorsteins Más Baldvinssonar um svipað leyti og hann tók við hlutabréfum Samherja í Mogganum með seljendaláni frá útgerðinni. Eyþór hefur aldei fengist til að svara spurningum um þessi viðskipti.

Spyr Áslaugu Örnu um hver beri ábyrgð á brottvísuninni

Spyr Áslaugu Örnu um hver beri ábyrgð á brottvísuninni

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn til dómsmálaráðherra vegna brottvísunar þungaðrar konu frá landinu.

Jonas Eika hafnar orðum þingkonu Framsóknarflokksins

Jonas Eika hafnar orðum þingkonu Framsóknarflokksins

Silja Dögg Gunnarsdóttir þingkona sagði rithöfundinn Jonas Eika hafa misnotað aðstöðu sína þegar hann gagnrýndi danska forsætisráðherrann við afhendingu bókmenntaverðlauna Noðurlandaráðs. Eika stendur við gagnrýni sína og hafnar orðum Silju Daggar.