Yfirlestur á Alþingi breytti orðalagi stjórnarskrárfrumvarpsins
Forsætisráðuneytið bað Alþingi að leiðrétta breytingu sem varð á frumvarpi Katrínar Jakobsdóttur til breytinga á stjórnarskrá þar sem gefin var í skyn stefnubreyting.
ÚttektSkotárás á stjórnmálamenn
1981
Ofbeldisumræða heldur áfram eftir skotárásina
Skotárás á bifreið Dags B. Eggertssonar borgarstjóra við heimili hans er höfð í flimtingum á umræðuvettvöngum stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum. Þar er hvatt til frekari skotárása á stjórnmálamenn.
Fjármála- og efnahagsráðherra segist gera „risastóra málamiðlun“ í stuðningi sínum við hugtakið þjóðareign auðlinda í stjórnarskrárfrumvarpi Katrínar Jakobsdóttur. Slíkt hafi helst þekkst í Sovétríkjunum og hafi „nákvæmlega enga þýðingu haft“. Hann segir þingið ekki bundið af þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrána.
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
14119
Ákvörðun um rannsókn á Laugalandi ræðst af mati Ásmundar Einars
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur greint ríkisstjórninni frá því að hann sé með málefni Laugalands til skoðunar. Hann hyggst funda með hópi kvenna sem þar dvöldu 12. febrúar næstkomandi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að það muni ráðast af mati Ásmundar hvort sérstök rannsókn fari fram.
Fréttir
743
Styðja aðeins hluta stjórnarskrárfrumvarps Katrínar
Píratar og Samfylkingin gætu stutt einstök atriði í stjórnarskrárfrumvarpi Katrínar Jakobsdóttur, en leggjast gegn öðrum. Þeir gagnrýna aðferðafræði forsætisráðherra og vilja opið, lýðræðislegt ferli.
Ekki er kveðið á um samband þjóðarréttar og landsréttar í stjórnarskrá Íslands, en frumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra myndi breyta því að mati Bjarna Más Magnússonar prófessors. Milliríkjasamningar mundu ganga jafnvel framar landslögum.
Rannsókn
171286
Grískur maður „númer tvö“ hjá íslenskum nýnasistum
Maður með tengsl við gríska nýnasista segist hafa ýtt undir stofnun Norðurvígis í samvinnu við nýnasista á Norðurlöndum. Málið varpar ljósi á hvernig íslenskir nýnasistar hafa fengið erlendan stuðning til að skipuleggja sig hérlendis.
Nærmynd
3586
Stríðsmaðurinn sem gróf öxina. Eða öllu heldur axirnar
Sveitapilturinn Svavar Gestsson þvældist inn í pólitík og varð eitt helsta „pólitíska animal“ landsins. Karl Th. Birgisson segir sögu hans frá einu sjónarhorni.
Fréttir
633
Facebook dregur úr stjórnmálaumræðu
Erfiðara verður að finna umræðuhópa um stjórnmál á Facebook og minna mun birtast af pólitísku efni á forsíðu samfélagsmiðilsins, að sögn Mark Zuckerberg. Breytingarnar verða gerðar á heimsvísu.
Fréttir
38520
Sautján vilja breyta auðlindaákvæði Katrínar í tillögu Stjórnlagaráðs
Þingmenn úr röðum Pírata, Samfylkingar og Flokks fólksins vilja að auðlindaákvæði stjórnarskrárinnar verði eins og það sem kom upp úr vinnu Stjórnlagaráðs.
Fréttir
133276
Stjórnmálafólki uppálagt að hafa varann á eftir skotárásir
Skotið var á húsnæði Samfylkingarinnar í nótt. Skotárásirnar eru ekki talin einangruð tilvik þar eð skotið hefur verið á húsnæði fleiri stjórnmálaflokka síðustu mánuði og misseri.
Fréttir
65349
Ísland styður ekki bann við kjarnorkuvopnum
Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum verður fullgiltur á morgun. Ísland sniðgekk ráðstefnuna þar sem hann var saminn og skipar sér á bekk með kjarnorkuveldunum. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona VG, vill að Ísland hafi kjark til að standa á eigin fótum og samþykki sáttmálann.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.