Lilja Rafney Magnúsdóttir
Aðili
Indriði segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vanfjármagnaða og lækkun veiðigjalda óráð

Indriði segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vanfjármagnaða og lækkun veiðigjalda óráð

·

„Ríkisfjármálaáætlunartillagan er vanfjármögnuð og mun ekki standa undir þeim umbótum í velferðarmálum og uppbyggingu innviða sem boðuð voru í stjórnarsáttmálanum. Lækkun veiðigjaldanna mun enn auka á þann vanda,“ skrifar Indriði H. Þorláksson.

Hagfræðingar gagnrýna veiðigjaldsfrumvarp: „Skilar sér mest til þeirra stærstu“

Hagfræðingar gagnrýna veiðigjaldsfrumvarp: „Skilar sér mest til þeirra stærstu“

·

Frumvarpið léttir mestum byrðum af stærstu útgerðunum þótt reynt sé að telja almenningi trú um að aðgerðin þjóni einkum litlum og meðalstórum fyrirtækjum, segir Bolli Héðinsson hagfræðingur.

Stjórnarliðar vilja létta tveimur milljörðum af útgerðinni rétt fyrir þinglok

Stjórnarliðar vilja létta tveimur milljörðum af útgerðinni rétt fyrir þinglok

·

Flutningsmenn óttast að óbreytt veiðigjald hafi skaðleg áhrif á íslenskan sjávarútveg. Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja ríkisstjórnina setja hagsmuni útgerðarmanna í forgang.

Studdu ráðherra af ótta við að „Sjálfstæðisflokkurinn gengi frá ríkisstjórnarborðinu“

Studdu ráðherra af ótta við að „Sjálfstæðisflokkurinn gengi frá ríkisstjórnarborðinu“

·

Líf ríkisstjórnarinnar veltur á því að Sigríður Andersen fái að sitja áfram á ráðherrastóli að mati Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur og Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingkvenna Vinstri grænna.

Lögðust gegn því að hægt yrði að fella niður ríkisstyrki til þeirra sem ástunda gróft og ítrekað dýraníð

Lögðust gegn því að hægt yrði að fella niður ríkisstyrki til þeirra sem ástunda gróft og ítrekað dýraníð

·

Breytingartillaga um að heimilt yrði að fella niður stuðningsgreiðslur til þeirra sem brjóta „gróflega eða ítrekað gegn ákvæðum laga um velferð dýra“ var kolfelld af þingmönnum Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Horfið frá áformum sem uppi voru á síðasta kjörtímabili.

Bændur sem fara illa með dýr hljóta áfram ríkisstyrki samkvæmt nýju búvörulögunum

Bændur sem fara illa með dýr hljóta áfram ríkisstyrki samkvæmt nýju búvörulögunum

·

Ekki er gert ráð fyrir að opinber stuðningur við framleiðslu landbúnaðarafurða komi til endurskoðunar ef bændur verða uppvísir að ítrekaðri illri meðferð dýra. Áður var stefnt að lögfestingu slíkrar reglu.

Sakar stjórnarþingmann um að hafa verið drukkinn

Sakar stjórnarþingmann um að hafa verið drukkinn

·

Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður vinstri grænna, kvartaði undan því á þingi í gær að þingmaður væri ölvaður. „Mér finnst þetta bara ekki í lagi, að menn séu rakir eða undir áhrifum, þó þeir séu ekki alvarlega drukknir,“ segir Lilja Rafney.

Vigdís Hauksdóttir: „Brostið á rammamálæði eina ferðina einn“

Vigdís Hauksdóttir: „Brostið á rammamálæði eina ferðina einn“

·

Fundur í atvinnuveganefnd um rammaáætlun vekur hörð viðbrögð. „Ófriðarhöfðinginn“ Jón Gunnarsson harðlega gagnrýndur og meirihlutinn sagður vantreysta eigin umhverfisráðherra.

Skora á forsetann að vísa makrílfrumvarpi til þjóðarinnar: „Þjóðin er hlunnfarin um tugi milljarða árlega.“

Skora á forsetann að vísa makrílfrumvarpi til þjóðarinnar: „Þjóðin er hlunnfarin um tugi milljarða árlega.“

·

Undirskriftarsöfnun hafin gegn frumvarpi sjávarútvegsráðherra um úthlutun makrílkvóta.

Þingið áhugalítið um að tryggja lágmarkslaun

Þingið áhugalítið um að tryggja lágmarkslaun

·

Þingmannafrumvarp um að tryggja 240 þúsunda króna lágmarkslaun í biðstöðu. „Öryggisnet fyrir þá lægstlaunuðu".