Oddvitar framboðanna sem bítast um völdin í borginni mætast í kappræðum Stundarinnar klukkan 14:00. Um er að ræða fyrstu kappræðurnar í beinni útsendingu þar sem allir oddvitarnir mæta til leiks.
Fréttir
Fjölmiðill Sósíalista „aldrei annað en áróðurstæki“
Sósíalistaforinginn Gunnar Smári hefur sent út ákall til fólks um að styðja við uppbyggingu „róttækrar fjölmiðlunar“ með fjármagni og vinnu. Slíkur miðill gæti aldrei flokkast til þess sem kallast fjölmiðlar í hefðbundnum skilningi þess orðs að mati formanns Blaðamannafélags Íslands.
Fréttir
Oddviti Pírata búinn að kæra kosningarnar til Alþingis
Magnús Davíð Norðdahl hefur kært framkvæmd kosninganna til Alþingis og dómsmálaráðuneytisins. Krefst Magnús þess að Alþingi úrskurði kosningar í kjördæminu ógildar og fyrirskipi uppkosningu.
FréttirKosningastundin
Upplifði skort á heiðarleika í viðræðum við Katrínu síðast
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður svarar í Kosningastundinni fyrir stefnu og feril Pírata. Hún sér fyrir sér marga möguleika á ríkisstjórnarmyndun, þrátt fyrir að útiloka tvo flokka og setja skilyrði um nýja stjórnarskrá. Hún segist hafa haft trú á Katrínu Jakobsdóttur fyrir síðustu stjórnarmyndunarviðræður.
GreiningAlþingiskosningar 2021
Stjórnmálaflokkar skila auðu í stórum málaflokkum
Í fleiri tilvikum en færri eru kosningaáherslur stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til Alþingis almennar og óútfærðar. Kostnaðarútreikningar fylgja stefnumálum í fæstum tilfellum og mikið vantar upp á að sýnt sé fram á hvernig eigi að fjármagna kosningaloforðin. Hluti flokkanna hefur ekki sett fram kosningastefnu í stórum málaflokkum. Almennt orðaðar stefnuskrár gætu orðið til þess að liðka fyrir stjórnarmyndun.
FréttirAlþingiskosningar 2021
Ný kosningastefna Pírata: Útiloka ríkisstjórn án nýrrar stjórnarskrár
Ný kosningastefna Pírata kveður á um að þeir útiloka ríkisstjórnarsamstarf án stuðnings við nýju stjórnarsrkána. Píratar boða skattalækkanir til lengri tíma á neyslu og laun, en að „mengandi og auðugir“ borgi meira. Þau boða mikla útgjaldaaukningu, en að öll útgjöld ríkisins verði endurskoðuð.
Fréttir
Vilhjálmur segir Sjálfstæðisflokkinn enga skírskotun hafa til kjósenda
Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fer hörðum orðum um flokkinn sinn og spyr hvort hann sé á leið með að verða eins máls flokkur utan um fiskveiðistjórnunarkerfið. Vilhjálmur segir jafnframt Samfylkingarfólk leiðinlegt, Pírata á „einhverju rófi“ og Miðflokkinn trúarhreyfingu.
Fréttir
Vinstri græn ekki mælst með jafn lítið fylgi í sjö ár
Leita þarf aftur til vorsins 2013 til að finna jafn lítinn stuðning við Vinstri græn í könnunum MMR. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig og mælist með fjórðungsfylgi. Athygli vekur að fylgi við flokkinn sveiflast í gagnstæða átt við fylgi Miðflokksins þegar gögn er skoðuð aftur í tímann.
Fréttir
Sjálfstæðisflokkurinn missir fylgi
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkur landsins en fylgi við flokkinn hefur þó dalað um tæp fjögur prósentustig milli mánaða. Helmingur landsmanna styður ríkisstjórnina.
FréttirCovid-19
Björn Leví segir stjórnvöld ætla að „steypa“ Ísland úr vandanum
Stjórnarandstaðan leggur til að 9 milljarðar fari í nýsköpun og sprotafyrirtæki sem viðbrögð við COVID-19 faraldrinum.
Fréttir
Helgi Hrafn: „Sósíalismi er ekki svarið“
Þingmaður Pírata segir sósíalisma ekki vera svarið við COVID-19, loftslagsbreytingum eða fátækt. Jón Gnarr segir sósíalisma vera trúarbrögð.
Fréttir
Getur ekki stutt „áróðursherferð“ Eflingar
Björn Leví Gunnarsson segir tilganginn ekki helga meðalið í kjaradeilu Eflingar við Reykjavíkurborg. Eini oddviti meirihlutans sem þáði boð Eflingar um fund var Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.