Kjaramál
Fréttamál
SA telja hóteleiganda sem skerti kjör eftir kjarasamninga hafa verið í fullum rétti

SA telja hóteleiganda sem skerti kjör eftir kjarasamninga hafa verið í fullum rétti

Samtök atvinnulífsins hafa tekið upp hanskann fyrir forráðamenn Hótelkeðjunnar ehf. og CapitalHotels ehf. og segja að einhliða uppsagnir á launakjörum hótelstarfsfólks hafi ekkert með kjarasamninga að gera, aðeins veltusamdrátt í hótelgeiranum.

Efling gerði 550 kröfur vegna vangoldinna launa í fyrra

Efling gerði 550 kröfur vegna vangoldinna launa í fyrra

Tvær kröfur voru gerðar á dag vegna launaþjófnaðar árið 2018. „Þetta er peningurinn sem er af einskærri ósvífni stolið af félagsmönnum okkar,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir.

Gylfi um forsenduákvæðið: „Þetta er ekki í lagi“

Gylfi um forsenduákvæðið: „Þetta er ekki í lagi“

Nefndarmaður í peningastefnunefnd og formaður bankaráðs segja forsenduákvæði um vaxtalækkun í kjarasamningum „skrítið“ og „brjálæðislega hugmynd“.

Íslendingar vinni ekki lengur eftir hádegi á föstudögum

Íslendingar vinni ekki lengur eftir hádegi á föstudögum

Nýir kjarasamningar kveða á um að starfsmenn geti greitt atvkæði um styttingu vinnutíma.

Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar

Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar

Fréttablaðið stendur við frétt sína um að Efling krefjist 70 til 85 prósenta launahækkana þótt slíkar kröfur hafi ekki verið að finna í formlegu gagntilboði samflotsfélaganna til SA.

Má ekki hlakka?

Jóhann Páll Jóhannsson

Má ekki hlakka?

Jóhann Páll Jóhannsson

Verkfallsaðgerðirnar í dag byggja á samstöðu fólks sem hingað til hefur látið lítið fyrir sér fara. Nú rís það upp og lætur finna fyrir því að það er til.

Meirihluti styður verkfallsaðgerðir

Meirihluti styður verkfallsaðgerðir

Skoðanakönnun sýnir stuðning við verkföll VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur.

Hætta að rukka strætófarþega og þrífa klósett

Hætta að rukka strætófarþega og þrífa klósett

Ráðist verður í margvíslegar vinnustöðvunaraðgerðir gegn eigendum rútufyrirtækja og hótela ef tillögur samninganefndar Eflingar ná fram að ganga.

Starfsmaður á Grand Hótel þreyttur á að sjá vinnufélaga sína gráta í vinnunni

Starfsmaður á Grand Hótel þreyttur á að sjá vinnufélaga sína gráta í vinnunni

„Íslendingar fá forgang í allar stjórnunarstöður, meðan útlendingarnir eru fastir á gólfinu,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Skammarlisti yfir veikindadaga starfsfólks hefur verið tilkynntur til Persónuverndar.

Vilja beita persónuafslættinum gegn innistæðulausum launahækkunum

Vilja beita persónuafslættinum gegn innistæðulausum launahækkunum

Sérfræðingahópur ríkisstjórnarinnar telur að breytt viðmið persónuafsláttar geti skapað „hvata fyrir launafólk og verkalýðshreyfingar til að samþykkja aðgerðir sem auka framleiðni vinnuafls“.

Ríkisstjórnin vill afnema 3 milljarða skattaafslátt tekjuhærri heimila

Ríkisstjórnin vill afnema 3 milljarða skattaafslátt tekjuhærri heimila

Núverandi dómsmálaráðherra og formaður fjárlaganefndar lögðust gegn sams konar lagabreytingu árið 2016, en afnám samnýtingarheimildar skattþrepa er ígildi skattahækkunar, aðallega á tekjuhæstu 20 prósent heimila.

Haldinn skammarlisti yfir þá sem taka sér marga veikingadaga

Haldinn skammarlisti yfir þá sem taka sér marga veikingadaga

„Þetta er alvarlegt brot gegn persónuvernd og friðhelgi einkalífs starfsfólksins,“ segir Halldór Oddsson, lögfræðingur hjá ASÍ.