Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.
Áhrifafólk í Pírötum fordæmir „opinbera aðför“ gegn Birgittu Jónsdóttur
FréttirStjórnmálaflokkar

Áhrifa­fólk í Pír­öt­um for­dæm­ir „op­in­bera að­för“ gegn Birgittu Jóns­dótt­ur

Vara­þing­kon­ur og odd­viti í Reykja­nes­bæ á með­al þeirra sem und­ir­rita yf­ir­lýs­ingu.
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
FréttirStjórnmálaflokkar

Fékk kökk í háls­inn: „Þetta var þá ekki allt sam­an bara í hausn­um mér“

Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­kona Pírata, seg­ist hafa glímt við áfall­a­streitu vegna sam­skipta­örð­ug­leik­anna í þing­flokki Pírata. „Ég er enn að vinna mig úr þessu tíma­bili.“
„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
FréttirStjórnmálaflokkar

„Birgitta er ekki þol­andi held­ur ger­andi“

Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, seg­ir í við­tali við Stund­ina að Birgitta Jóns­dótt­ir hafi kom­ið óheið­ar­lega fram við sam­starfs­fólk og beitt and­legu of­beldi. „Við höf­um alltof lengi ver­ið með­virk gagn­vart henni. Það var ein­fald­lega kom­ið nóg.“
WOWlandið
Birgitta Jónsdóttir
Pistill

Birgitta Jónsdóttir

WOWland­ið

Það er skemmti­legra að flýja inn í neyslupar­tí­ið og vona að það endi aldrei, en skyn­sam­legra að leggja strax upp í vinn­una við til­tekt og upp­bygg­ingu.
Vinstri hægri grámygla
Birgitta Jónsdóttir
PistillRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Birgitta Jónsdóttir

Vinstri hægri grá­mygla

Birgitta Jóns­dótt­ir yf­ir­gaf stjórn­mál­in og Pírata. Hún grein­ir stjórn­mál­in ut­an frá, úr kjall­ara­í­búð sinni. Henni var ekki bjarg­að um stöðu eft­ir þing­mennsku, ólíkt mörg­um úr fjór­flokkn­um, og þyk­ir magn­að að fylgj­ast með Bjarna Bene­dikts­syni.
Birgitta gengin úr Pírötum: Fúl yfir því að þingflokkurinn vilji ekki nýta sér þekkingu hennar
Fréttir

Birgitta geng­in úr Pír­öt­um: Fúl yf­ir því að þing­flokk­ur­inn vilji ekki nýta sér þekk­ingu henn­ar

Seg­ist orð­in of göm­ul til að elt­ast við að fá fólk til að líka við sig. „Ég sé bara ekki neinn rosa­leg­an mun orð­ið á Pír­öt­um og öðr­um flokk­um.“
Brynjar þekkti meðmælanda Roberts Downey þegar hann stýrði fundi um málið
FréttirUppreist æru

Brynj­ar þekkti með­mæl­anda Roberts Dow­ney þeg­ar hann stýrði fundi um mál­ið

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, teng­ist með­mæl­anda Roberts Dow­ney, en hann skip­aði sama fót­boltalið og Hall­dór Ein­ars­son auk þess sem þeir unnu sam­an. Meiri­hluti nefnd­ar­inn­ar gekk út af fundi um máls­með­ferð­ina án þess að kynna sér gögn sem lögð voru fram á fund­in­um, með­al ann­ars um með­mæl­end­ur Roberts. Í lok fund­ar­ins lýsti formað­ur Pírata yf­ir van­trausti á Brynj­ar.
„Nauðsynlegt að sátt ríki um skipun dómara við Landsrétt“
FréttirACD-ríkisstjórnin

„Nauð­syn­legt að sátt ríki um skip­un dóm­ara við Lands­rétt“

Minni­hluti stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar seg­ir ekki ljóst hvort ráð­herra hafi sinnt rann­sókn­ar­skyldu sinni og virt and­mæla­rétt í sam­ræmi við stjórn­sýslu­lög þeg­ar til­laga um skip­un dóm­ara var lögð fram. Skip­un dóm­ara verði að vera haf­in yf­ir all­an vafa.
Fjármálaráðherra reynir að gera betur næst
FréttirACD-ríkisstjórnin

Fjár­mála­ráð­herra reyn­ir að gera bet­ur næst

Stjórn­ar­and­stað­an seg­ir fjár­mála­áætl­un­ina ekki stand­ast lög því henni fylgi ekki hagræn grein­ing eins og lög um op­in­ber fjár­mál kveða á um. Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra vill bregð­ast við því í næstu fjár­mála­áætl­un.
Fjarverandi Óttarr sagður á flótta undan umræðu um einkarekið heilbrigðiskerfi
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Fjar­ver­andi Ótt­arr sagð­ur á flótta und­an um­ræðu um einka­rek­ið heil­brigðis­kerfi

Í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­um á Al­þingi í dag sögðu þing­menn stjórn­ar­and­stöð­unn­ar Ótt­ar Proppé forð­ast um­ræð­una um einka­rekst­ur í heil­brigðis­kerf­inu. Svör hans væru loð­in.
Segir að Birgitta hljóti að vera „ein af skipuleggjendunum“ á bak við aðför að Viðreisn og Bjartri framtíð
FréttirACD-ríkisstjórnin

Seg­ir að Birgitta hljóti að vera „ein af skipu­leggj­end­un­um“ á bak við að­för að Við­reisn og Bjartri fram­tíð

Þing­flokks­formað­ur Við­reisn­ar gagn­rýn­ir mál­flutn­ing stjórn­ar­and­stöð­unn­ar í fjöl­miðl­um.