Villandi skilaboð um aðgerðapakka  – Fyrirtæki fá stuðning þótt þau noti skattaskjól
Greining

Vill­andi skila­boð um að­gerðapakka – Fyr­ir­tæki fá stuðn­ing þótt þau noti skatta­skjól

Eng­in skil­yrði í brú­ar­lána­lög­un­um og frum­varp­inu um stuðn­ingslán girða fyr­ir að fyr­ir­tæki sem not­færa sér skatta­skjól eða eru með eign­ar­hald á lág­skatta­svæði fái rík­is­stuðn­ing. Þing­mað­ur VG sagði það stað­reynd að gerð hefði ver­ið „ský­laus krafa um það af hálfu rík­is­ins“ að fyr­ir­tæki í skatta­skjól­um nytu ekki stuðn­ings­ins.
Samskiptastjóri VG valinn í vinnuhóp um falsfréttir
FréttirCovid-19

Sam­skipta­stjóri VG val­inn í vinnu­hóp um fals­frétt­ir

Starfs­mað­ur og fyrr­ver­andi kosn­inga­stjóri Vinstri grænna var skip­að­ur í vinnu­hóp til að sporna gegn rang­færsl­um um Covid-19. Sig­ríð­ur And­er­sen gagn­rýn­ir skip­an hóps­ins og verk­efni hans.
Útgerð á Eskifirði með tæpan milljarð á ári frá ríkinu fyrir að „gera ekki handtak“
Fréttir

Út­gerð á Eski­firði með tæp­an millj­arð á ári frá rík­inu fyr­ir að „gera ekki hand­tak“

Bene­dikt Jó­hann­es­son seg­ir að hægt hefði ver­ið að byggja fimm Land­spít­ala á ára­tug fyr­ir „óhóf­leg­an hagn­að“ út­gerð­ar­inn­ar. VG beiti sér fyr­ir lækk­un auð­linda­gjalda og hagn­að­ur safn­ist á hend­ur fárra.
Svandís Svavarsdóttir um myndun ríkisstjórnarinnar: „Djörf ákvörðun“ en „ótrúlega spennandi“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Svandís Svavars­dótt­ir um mynd­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar: „Djörf ákvörð­un“ en „ótrú­lega spenn­andi“

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son seg­ir það hefnd­ar­hyggju að hafna sam­starfi með Sjálf­stæð­is­flokki og Fram­sókn­ar­flokki. Heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir að ekki hafi ver­ið hægt að kynna gang við­ræðna fyr­ir þing­flokkn­um vegna tíðra leka.
Lilja Mósesdóttir ræðir forystudýrkun í VG: „Ég var „Ömmuð““
Fréttir

Lilja Móses­dótt­ir ræð­ir for­ystu­dýrk­un í VG: „Ég var „Ömm­uð““

Fyrr­ver­andi þing­mað­ur Vinstri grænna seg­ist hafa ver­ið not­uð í at­kvæðasmöl­un, en orð­ið fyr­ir per­sónu­árás­um. Hún hafi þurft að flytja úr landi eft­ir þing­mennsku til að vera met­in að verð­leik­um.
Hvað ef VG hefði haft hugrekki?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hvað ef VG hefði haft hug­rekki?

„Hvað ef saga“ eða „hjá­saga“ snýst gjarn­an um hvað hefði gerst ef Ad­olf Hitler hefði ekki kom­ist til valda, Napó­leon ekki álp­ast í her­ferð til Rúss­lands 1812 og þess hátt­ar. En það má líka skoða Ís­lands­sög­una með hjálp hjá­sög­unn­ar.
Samherji styrkti flokkana um 6 milljónir
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji styrkti flokk­ana um 6 millj­ón­ir

Út­gerð­ar­fé­lag­ið styrkti 6 af 10 flokk­um sem áttu sæti á Al­þingi á sama tíma og mút­ur voru greidd­ar í Namib­íu. Nú­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra, Kristján Þór Júlí­us­son, fékk styrk til próf­kjörs­bar­áttu.
„Til skammar fyrir Samherja,“ segir forsætis­ráðherra
FréttirSamherjaskjölin

„Til skamm­ar fyr­ir Sam­herja,“ seg­ir for­sæt­is­ráð­herra

Katrínu Jak­obs­dótt­ur var „per­sónu­lega mjög brugð­ið“ yf­ir mútu­máli Sam­herja. Hún legg­ur áherslu á að fram­ferði Sam­herja verði rann­sak­að. Hún treyst­ir Kristjáni Þór Júlí­us­syni sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra þrátt fyr­ir teng­ing­ar hans við fyr­ir­tæk­ið. Katrín seg­ir að skoð­að verði að Vinstri græn skili styrkj­um sem flokk­ur­inn fékk frá Sam­herja.
Aðilar í sjávarútvegi styrktu ríkisstjórnarflokkana um 11 milljónir
Fréttir

Að­il­ar í sjáv­ar­út­vegi styrktu rík­is­stjórn­ar­flokk­ana um 11 millj­ón­ir

Sam­herji styrkti Sjálf­stæð­is­flokk­inn, Fram­sókn­ar­flokk­inn og Vinstri græna alla á síð­asta ári. Kaup­fé­lag Skag­firð­inga sem á Fisk Sea­food gerði slíkt hið sama. Öll helstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­in á list­um yf­ir styrk­veit­ing­ar.
Miðflokkurinn mælist næst stærstur
Fréttir

Mið­flokk­ur­inn mæl­ist næst stærst­ur

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn stærst­ur flokka. Frem­ur litl­ar breyt­ing­ar á fylgi milli kann­ana en Vinstri græn og Pírat­ar missa þó mark­tækt fylgi.
Stóriðjan sem Vinstri græn studdu þarf meira fé
Fréttir

Stór­iðj­an sem Vinstri græn studdu þarf meira fé

Kís­il­ver PCC á Bakka er kom­ið í full af­köst eft­ir byrj­unar­örð­ug­leika. Verði verk­smiðj­an stækk­uð eins og leyfi er fyr­ir mun hún losa meira af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um en ál­ver­ið í Straums­vík. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fyrr­ver­andi formað­ur Vinstri grænna, rak mál­ið á Al­þingi.
Varaþingmaður VG styður vantraust á dómsmálaráðherra
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Vara­þing­mað­ur VG styð­ur van­traust á dóms­mála­ráð­herra

Gísli Garð­ars­son sit­ur á Al­þingi fyr­ir Vinstri græn þrátt fyr­ir hafa sagt sig úr flokkn­um vegna and­stöðu við rík­is­stjórn­ina og embætt­is­færsl­ur Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra.