Hvers vegna skilur fólk ekki fórnir Katrínar Jakobsdóttur?
StreymiSveitarstjórnarkosningar 2022
2
Kappræður Stundarinnar 2022
Oddvitar framboðanna sem bítast um völdin í borginni mætast í kappræðum Stundarinnar klukkan 14:00. Um er að ræða fyrstu kappræðurnar í beinni útsendingu þar sem allir oddvitarnir mæta til leiks.
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022
Það besta og versta á kjörtímabilinu
Borgarfulltrúar hafa mismunandi sýn á það sem upp úr stóð á líðandi kjörtímabili, bæði gott og slæmt. Skoðanir á því hvernig tókst til í velferðarmálum eru þannig skiptar en ekki endilega eftir því hvort fólk sat í meiri- eða minnihluta. Borgarfulltrúar í meirihluta telja sig ekki hafa staðið sig nægilega vel þegar kemur að málefnum fatlaðs fólks. Fráfarandi borgarfulltrúi brýnir næstu borgarstjórn til að undirbúa borgina undir framtíðina.
Leiðari
8
Jón Trausti Reynisson
Hvað varð um Vinstri græn?
Hvernig VG sigraði stjórnmálin en varð síðan síðmiðaldra.
Fréttir
Fjölmiðill Sósíalista „aldrei annað en áróðurstæki“
Sósíalistaforinginn Gunnar Smári hefur sent út ákall til fólks um að styðja við uppbyggingu „róttækrar fjölmiðlunar“ með fjármagni og vinnu. Slíkur miðill gæti aldrei flokkast til þess sem kallast fjölmiðlar í hefðbundnum skilningi þess orðs að mati formanns Blaðamannafélags Íslands.
GreiningAlþingiskosningar 2021
Stjórnmálaflokkar skila auðu í stórum málaflokkum
Í fleiri tilvikum en færri eru kosningaáherslur stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til Alþingis almennar og óútfærðar. Kostnaðarútreikningar fylgja stefnumálum í fæstum tilfellum og mikið vantar upp á að sýnt sé fram á hvernig eigi að fjármagna kosningaloforðin. Hluti flokkanna hefur ekki sett fram kosningastefnu í stórum málaflokkum. Almennt orðaðar stefnuskrár gætu orðið til þess að liðka fyrir stjórnarmyndun.
Greining
Saga sáttarstjórnar Katrínar Jakobsdóttur
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er eina þriggja flokka ríkisstjórnin til þess að lifa af heilt kjörtímabil. Ríkisstjórn þessi varð til í stormi stjórnmála og hún boðaði stöðugleika en spurningin er hvort hennar verður minnst sem stjórn stöðugleika eða sem stjórn málamiðlunar.
GreiningAlþingiskosningar 2021
Vart stafkrók að finna um tekjuöflun ríkissjóðs hjá Vinstri grænum
Í kosningaáherslum Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs er fátt að finna annað en almennt orðaðar yfirlýsingar nema helst í kafla um umhverfismál. Í öðrum málaflokkum er hvergi að finna tímasetningar eða skýrar áætlanir um fjárhæðir sem setja á í verkefni.
Fréttir
Vilhjálmur segir Sjálfstæðisflokkinn enga skírskotun hafa til kjósenda
Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fer hörðum orðum um flokkinn sinn og spyr hvort hann sé á leið með að verða eins máls flokkur utan um fiskveiðistjórnunarkerfið. Vilhjálmur segir jafnframt Samfylkingarfólk leiðinlegt, Pírata á „einhverju rófi“ og Miðflokkinn trúarhreyfingu.
Fréttir
Ísland styður ekki bann við kjarnorkuvopnum
Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum verður fullgiltur á morgun. Ísland sniðgekk ráðstefnuna þar sem hann var saminn og skipar sér á bekk með kjarnorkuveldunum. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona VG, vill að Ísland hafi kjark til að standa á eigin fótum og samþykki sáttmálann.
Fréttir
Kolbeinn Proppé syngur fyrir börnin á Tröllaskaga
Kveðja Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns Vinstri grænna, til nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga með söng og gítarspili ýtir undir sögusagnir um að hann hyggi á framboð í Norðausturkjördæmi.
FréttirHvað gerðist á Landakoti?
Svandís segir stjórnendur Landspítala bera ábyrgðina á Landakoti
Það er ekki á ábyrgð heilbrigðisráðherra að stýra mönnun innan heilbrigðiskerfisins né heldur ber ráðherra ábyrgð á starfsumhverfi starfsfólks spítalans, segir í svari Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Stundarinnar. Ábyrgðin sé stjórnenda Landspítalans.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.