Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum verður fullgiltur á morgun. Ísland sniðgekk ráðstefnuna þar sem hann var saminn og skipar sér á bekk með kjarnorkuveldunum. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona VG, vill að Ísland hafi kjark til að standa á eigin fótum og samþykki sáttmálann.
Fréttir
46114
Kolbeinn Proppé syngur fyrir börnin á Tröllaskaga
Kveðja Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns Vinstri grænna, til nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga með söng og gítarspili ýtir undir sögusagnir um að hann hyggi á framboð í Norðausturkjördæmi.
FréttirHvað gerðist á Landakoti?
153393
Svandís segir stjórnendur Landspítala bera ábyrgðina á Landakoti
Það er ekki á ábyrgð heilbrigðisráðherra að stýra mönnun innan heilbrigðiskerfisins né heldur ber ráðherra ábyrgð á starfsumhverfi starfsfólks spítalans, segir í svari Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Stundarinnar. Ábyrgðin sé stjórnenda Landspítalans.
Fréttir
224738
Vinstri græn ekki mælst með jafn lítið fylgi í sjö ár
Leita þarf aftur til vorsins 2013 til að finna jafn lítinn stuðning við Vinstri græn í könnunum MMR. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig og mælist með fjórðungsfylgi. Athygli vekur að fylgi við flokkinn sveiflast í gagnstæða átt við fylgi Miðflokksins þegar gögn er skoðuð aftur í tímann.
Fréttir
39130
Sjálfstæðisflokkurinn missir fylgi
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkur landsins en fylgi við flokkinn hefur þó dalað um tæp fjögur prósentustig milli mánaða. Helmingur landsmanna styður ríkisstjórnina.
Fréttir
102516
Steingrímur fékk 2,2 milljónir í biðlaun eftir tæpa tvo mánuði í stól forseta
Skammlíf seta Steingríms J. Sigfússonar í stól forseta Alþingis á meðan stjórnarkreppa ríkti í árslok 2016 skilaði honum biðlaunum í þrjá mánuði samhliða þingsetu. Þorri embættistímans var jólafrí.
ViðtalRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
51186
Segir starfsumhverfið í Vinstri grænum ekki heilbrigt
Andrés Ingi Jónsson segir aðskilnaðarkúltúr hafa einkennt starfið innan þingflokks Vinstri grænna. Flokkurinn hafi þá gefið allt of mikið eftir í stjórnarsáttmála og Sjálfstæðisflokkurinn hafi of mikil völd. Þá segir hann Sjálfstæðisflokk nýta COVID-kreppuna til að koma að umdeildum málum.
ÚttektStjórnarskrármálið
2094
Kosningaloforð VG og Framsóknar um stjórnarskrána sitja eftir
Ólíklegt er að fleiri frumvörp um stjórnarskrárbreytingar komi fram í samráði formanna stjórnmálaflokkanna og langt er enn í land með samstöðu. Mál sem Vinstri græn og Framsóknarflokkurinn settu á oddinn í kosningum hafa flest ekki náð inn. Samráð við almenning er sagt hunsað.
Viðtal
68284
„Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að taka í handbremsuna, loka, setja í lás og henda lyklunum“
Meðferð stjórnvalda á hælisleitendum og flóttafólki, ásamt metnaðarleysi í loftslags- og umhverfismálum áttu stærstan þátt í að Rósa Björk Brynjólfsdóttir taldi sér ekki lengur vært í Vinstri grænum. Í myndbandsviðtali við Stundina lýsir Rósa Björk því hvað leiddi hana að þeirri niðurstöðu.
Fréttir
83327
Stuðningur við VG helmingast
Flokkur forsætisráðherra hefur misst helming fylgis síns fá kosningum.
Nærmynd
31154
Enginn velur afa sinn. Eða hvers vegna fastakúnninn á ekki að reka barinn
Steingrímur J. Sigfússon tók að sér að bjarga Íslandi, en náði ekki að bjarga Vinstri grænum. Framhaldssaga Karls Th. Birgissonar af forseta og aldursforseta Alþingis heldur áfram.
Nærmynd
92431
Hvorki sérstaklega vinstri eða hvað þá grænn: Mynd af Steingrími J. Sigfússyni
Í fyrri hluta umfjöllunar sinnar um stjórnmálaferil og persónu Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, fjallar Karl Th. Birgisson meðal annars um afstöðu þingmannsins til frjálslyndis- og umhverfismála.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.